Morgunblaðið - 11.03.1961, Síða 13
Laugardagur 11. marz 1961
MORGUNBLAÐIÐ
13
Amerískt - íslenzkt
vatnsþéttiefni
til hverskonar mannvirkjagerða
Stutt samtal við umboðsmann G.E.
verksmiðjanna
EXTT þeirra gerviefna sem
spruttu upp í kjölfar heims-
styrjaldarinnar var efni sem
hlaut nafnið Silicone. Nú eru
framleidd nokkrir tugir af alls
Ekonar Silicone afbrigðum. Fengu
tolaðamenn Mbl. um daginn að
sjá eitt þessara efna, sem iítt
eða ekkert er þekkt hér á landi
enn sem komið er. Er það sér-
stakt efni til að verja steypu
fyrir vatni og vatnsskemmdum.
Það inniheldur að nokkru Sili-
cone efni.
( *
/ Það er of langt má! og flðkið
að ætla að skýra hvei’nig þetta
efni er búið til. En þessi efna-
blanda hefur þau áhrif á stein-
steypu, að hún myndar nokkurs
konar vörn í steypunni, þannig
að vatn getur ekki sigið inn í
hana. Vatnið hripar af eins og
því- væri stökkt á gler.
" Bandaríkjamaður sem all-
lengi hefur verið búsettur hér
i bænurn, Frank Cassata, Hvassa
ieiti 28, hefur hér á landi um-
Iboðsmennsku fyrir einkafram-
ieiðendur þessa efnis, sem er
Vatnsþéttiefni var í vetur borið á svolítinn blett á suður-
gafll stórbyggingar Iðnaðarbankans í Lækjargötu, þar sem
sunnanrigningin lemur á. Það er engu líkara en veggurinn
sé þurr sem um sólskinsdag væri.
General Electric í Bandaríkjun
lim, — efnadeild verksmiðjanna.
Hefur Cassata ákveðið að gefa
efninu amerískt íslenzkt heiti
Silicone-Vatnverja. Hefur hann
jþegar látið Atvinnudeild Há-
Skólans rannsaka þetta vatns-
(þéttiefni. >á hefur hann haldið
fyrirlestra og skýrt notkun þess
á fundum með byggingariðnað-
mönnum hér í bænum.
1 samtali sínu við Mbl., sagði
Cassata, að hér á landi væri það
hin mikla úrkoma sem mjög or-
•akaði skemmdir í steinsteyptum
mannvirkjum. I>egar vatn kemst
inn í steypuna getur það eirvs
að lesa þetta, sagði Cassata og
dró upp doðrant einn mikinn
frá skrifstofu fylkisstjóra New
York-ríkis, þar sem fyrirmæli
SVEINBJÖRN DAGFINNSSON
hæstaréttarlögmaður
EINAR VIÐAR
héraðsdómslögmaður
Málflutningsskrifstofa
PILTAR
ef þií elqlð unnustuna
p'a a éq hrinqana /
Sför/an /)s/ne/nA
nnnqana. /
/ts/n///ws
og kunnugt er orsakað stórtjón.
Þetta vatnsþéttiefni % frá G.E.
hrindir vatninu frá þegar það
hefur verið borið á veggi. Og
Cassata sýndi hvernig vatn
smýgur inn í venjulegar vegg-
sprúngur. Síðan sýndi hann
blaðamönnum hvernig vatns-
þéttiefnið, hreinlega varnar því
að vatnsdropar komist inn í
samskonar veggsprungu með
þessu vatnsþéttiefni í. Hann
taldi og að efnið myndi verka
sem nokkurskonar grunnmáln-
ing á nýja veggi, og málning,
þar sem það hefði verið borið
undir, myndi endast xniklum
mun lengur á veggjum en ella.
Cassata sagði að þetta vatns-
þéttieSni hlotið viðurkenningu
þeirrar stofnunar Bandaríkj-
anna sem fjallar um nýjungar
á sviði tækwi, „National Aca-
demy of Science“.
^ - i
Mjög er farið að nota þetta
efni til vegagerðar og brúasmíða
í Bandaríkjunum, auk þess sem
það hefur náð algerri fótfestu í
húsbyggingariðnaðinum. — Til
sanninda vildi ég biðja ykkur
Cassada sýnir hvernig efnið verkar í veggsprungu.
eru um hvernig nota skuli þetta
silicone-þéttiefni við mann-
virkjagerð þar í fylkinu.
Nú hefur verið stofnað hér fyr
irtæki, Kisill hf. heitir það. Mun
það í samráði við og með hráefn-
um frá General Electic, hefja
framleiðslu á Silicone-Vatnberju.
Og við munum spara rnikinn
gjaldeyri, og bjóða okkar vöru á
fyllilega samkeppnisfæru verði
við þau önnur erl. þéttiefni sem
hér eru á boðstólum, sagði Cass-
ata. — Og svo skuluð þið minn-
ast þess, að þegar þið steypið
nýjan Hafnarfjarðarveg t.d., að
með því að setja þetta efni í
steypuna, þá fáið þið endingar-
betri steypu, en einnig munuð
þið draga úr slysahættunni á
þessari fjölförnu samgönguæð,
því endurskinseiginlhikarnir sem
skapa aukið öryggi margfaldast
við að setja vatnsþéttiefni þetta
á akbrautina og brýrnar. Með því
er beinlínis dregið úr slysahætt-
unni, sagði Cassata.
Hið frábæra dansk®
SÖNDERB ORG
prjónagarn
fæst í verzlunum um allt land
Allir
litir
Míargar
tegundir
. . . ■
s úí ■Ufltf*:- |
>1
MKÍM '
'v'
Biðjið ekki um venjulegt prjónagarn, biðjið um
SÖNDERBORG-garn — og þér sjáið hvers vegna
þetta prjónagarn hefir náð almennri hylli um
land allt á skömmum tíma.
— Mjög hagkvæmt verð —