Morgunblaðið - 26.03.1961, Page 20

Morgunblaðið - 26.03.1961, Page 20
MORGVNVLAÐIÐ Sunnudagur 26. marz 1961 Jól í Mao-Kina I Þar er friðarhátíð frelsarans stimplað64 sem kapitaliskt fyrishæri — og þar með talin af hinu illa GREININ, sem hér fer á eftir ★ „Jóla-mútur“ í lauslegri þýðirrgu og Iítið j í hinu nýja kommúníska eitt stytt, birtist í danska Kína (Mao-Kína) hafa jólin ver blaðinu „Dagens Nyheder“|ið „stimpluð" sem kapitalískt j us*'u1 me^3l^ólóma- og jurta- rétt eftir jólin, en hún er fyrirbæri — og þar með er því ” ' hvers staðar bak við luktar dyr — og ef til vill haft af þeim ofurlítið gaman og gleði. •k „Kapitalískt" verð á jólatrjám Mesta vandamál Evrópubúa í Peking í sambandi við jólin var það, hvernig átti að útvega sér jólatré. Þannig var það nú raunar einnig í gamla Kína. Að því leyti eru hin kínversku jól nákvæmlega eins og áður. — Reyndar koma vanalega fram, nokkrum dögum fyrir jól, fáein jólatré hjá hinum framtakssöm- eftir blaðamanninn Andersen-Rosendal: Jörgen '17'IÐ höfum nú enn einu " .sinni lifað það undur, er friður jólanna breiðist yfir hina ófriðsömu jörð okkar. Og við, sem oft höfum þurft að halda jólin langt frá átt- högum okkar heima í Dan- mörku, sátum nú í þægilegri, „danskri“ jólastofu — og lét- um hugann reika á vit minn- inganna um jólahátíðir í fjarlægum löndum. Við slegið föstu, að þau séu af hinu illa komin. — Eh við, sem höf- um einnig haldið jól í hinu „gamla“ Kína. verðum reyndar að játa, að flestir Kínverjar minntust jólanna þá eingöngu vegna þess, að það borgaði sig. Hinir kínversku mangarar hlökk uðu aðeins til jólanna vegna 1 þess, að þeir vissu að þegar 24. dagur hins 12. mánaðar nálgað- ist, urðu Evrópubúarnir skyndi- lega ekki eins aðsjálir með pen- ingana sína og miklu kaupfús- ari en ella. Þótt illa gengi aðra tíma ársins að græða á þeim eða koma fram sínum málum við þá með mútum, þá reyndist það reyndum ávallt að halda jól- ®vo 1 „mánuði hins mikla frosts", að þeir voru býsna mót. in hátíðleg, hvar sem við vorum stödd, en það heppn- aðist ekki alltaf jafnvel. Við komumst þá að raun um, að það er hinn almenni samhug- ur, sem raunverulega „skap- ar“ jólahátíðina. Og þess vegna fengu jólin aldrei hinn rétta svip í augum okk- ar í þeim löndum, þar sem jóladagarnir eru aðeins venjulegir virkir dagar fyrir alla aðra. verzlana í bænum, — en það virðist augljóst, að kommúnista- stjórnin hefur ekki haft áhuga á, eða ekki gefið sér tíma tií að setja neina reglugerð um verzl- un með grenitré, því að verið á þessum jólatrjám er afar „kapitalískt". Þannig var það t. d. um þessi jól, að ósköp venjulegt tré, alls ekkert stórt, kostaði sem svarar 550—600 ísl. krónum. ★ f kristinni kirkju Aðfangadagskvöld í hinni í Sovétríkjunum hefur jólatrénu verið breytt í „nýjárstré“ —■ og dansinn í kringum það ber nú harla veraldlegan svip. — nýja Kína, hefur þó flestum | verulega herferð gegn kristn- kristnum kirkjum landsins verið um mönnum, þá hefir hún und- lokað. — Og það ríkti einkenni- legur blær í kirkjunni í Pek- ing, sem ég heimsótti þessa jóla- nótt. Yfir guðsþjónustunni hvíldi í senn blær guðrækni og helgi — og blær óljóss ótta. Þar var aðeins talað í hálfum hljóð- um, og tillit hinna skásettu augna voru varfærnisleg og tækilegir fyrir smá-mútur og tóku með glöðu geði á móti þeim gjöfum, sem þeir annars voru vanir að neita. f fyrr- greindri ferð var það þó ég, sem reyndi að nota mér jólin til þess að kaupa mér góðvilja og hjálpsemi Kínverjanna — með smávegis mútum, þ. e. a. s. jóla- gjöfum. Sökum líti* hlýlegrar af- stöðu minnar gagnvart marx- ismanum hafði ég ekki átt upp á pallborðið hjá K'ínverjum, en nú sétlaði ég að reyna að nota þessa gömlu tækni til þess að vita, hvort ég gæti ekki með því móti komizt ofurlítið inn- undir hjá þeim. Það tókst þó hreint ekki svo vel. En Kín- verjar eru alveg jafnkurteisir í eðli sínu eins og í gamla daga. Þess vegna tóku þeir við gjöf- um mínum, sem einkum voru afhentar í stjórnarskrifstofum, sem ég þóttist geta haft gott af síðar. Þeir tóku við gjöfum án mótmæla, en reyndar án þess að þakka fyrir, ®g þegar ég síð- ar kom í þessar sömu skrifstofur Á Áætlunarbúskapur og jólablær Skömmu fyrir jólin 1959 var ég staddur í Moskvu, á leið til Kína. Ekki varð ég var við mikinn jólablæ í hinni rúss- nesku höfuðborg. Að vísu mátti sjá nokkrar fátæklegar glugga- sýningar í búðunum, og í stór- verzluninni „GUM“, sem er gegnt Kreml við Rauða torgið, stóðu svovétborgararnir í bið- röð til þess að kaupa gjafir. En allar þær jólagjafir, sem þar voru boðnar til kaups, stóðu að baki þeim sem víðast fást í kapitalísku löndunum. Fram- leiðsla efnahagskerfis áætlunar. búskaparins virðist ekki sérlega aðlaðandi fyrir augað og alls ekki líkleg til þess að koma fólki í jólaskap. — Afgreiðslu- stúlkurnar í „GUM“-verzluninni höfðu reyndar prýtt þrýstna líkami sína marglitum þjóðbún- ingum, en ekki tókst heldur með því móti að vekja neinn jólablæ í verzlunarsölunum. Andrúmsloftið þar var næsta kuldalegt og einhvern veginn „áætlunarbúskaparlegt", alveg eins og hinir dapurlegu súkku- laði-jólakarlar, sem þar voru boðnir til kaups undir vöru- merkinu „Faðir Frost“. Ég hélt nú áfram ferð minni austur á bóginn með Síberíu- gjafirnar, þá lágu þær enn járnbrautinni og á leiðinni sá snyrtilega innpakkaðar á skrif- móðir náttúra um að vekja borðunum. Það var ekki fyrr en jólahugblæinn, með hinum dag einn, eftir að komið var kommúnísku Pekingborg bar á ' laumuleg. Þar mátti sjá öldunga, Kínversk æska er ekki alin upp í anda Krists — hún skal tileinka sér anda og skipulag marxismans. sér fullkominn hversdagsblæ. Aróðursbumburnar voru barðar á götunum að venju, og áróðurs- flögg blöktu þökum ofar með áletrunum, sem alls ekki sögðu frá friði á jörðu, heldur yfirleitt hinu gagnstæða. — Það var ekki fyrr en eftir miðnaetti, að segja mátti að jólin héldu innreið sína í háborg kommúnismans í Asiu. Á næturhljóðum götunum mátti á stöku stað heyra hægt fótatak Við „altari“ heimsbyltingarinnar til þess að vita, hvort hagur minn hefði nokkuð vænkazt við snæviþöktu, sfberísku skógum. Þegar skuggar jámbrautarvagn- anna og reykslæðan frá eim- vagninum léku einkennilega skuggamyndaleiki við tré stór. skógarins og mánaljósa nóttina, þá höfðum við það næstum því á tilfinningunni að hreindýra- sleði jólasveinsins fylgdi okkur á hinni löngu leið til Kína. nokkuð fram í janúar, að böggl- arnir voru skyndilega horfnir, allir í einu. En þar sem þetta „kapitalíska“bragð mitt var þag og hvslandi raddir. Nokkrir „skuggar” voru á ferli í þessari austrænu borg, þar sem fólkið skal nú ganga snemma til náða — til þess að vera sem bezt búið undir átök morgundagsins, til uppbyggingar hinu nýja, kín- verska stórveldi. Þeir fáu næt- urhrafnar, sem ennþá voru á ferli, voru hinir kristnu Kín- ir höndum mikið safn ljósmynda af hinum kristnu — og veit því vel, hvert beina skal geirnum. — • — Það ríkti einhver ólýsanlega titrandi og viðkvæmnislegur helgiblær í kirkjunni, er kórinn söng með mjóum og hvellum röddum um friðarkonunginn, sem fæddist í jötunni í Betle- hem á jólanótt — og um en'> ia herskarana, sem komu til hirð- anna á völlunum og sungu um frið á jörðu og velþóknun yfir mönnunum. Jafnvel litli guli drengurinn, sem haf ði so lið vært við hlið mér í kjöltu móð- ur sinnar, vaknaði nú og hlust- aði hugfanginn á tónana, sem bárust frá kórnum, og starði á hina gullnu guðsmynd á altar- inu, sem var umkringd flökt- andi kertaljósum. En það líður sennilega ekk^ á mjög löngu, unz hinir „ný.iu menn“ Kína leiða hann upp að altari heimsbyltingarinnar til þess að kenna honum að tilbiðja þar aðra og veraldlegri guði —- guði, sem ekki liggur neitt fi ið- arhjal á tungu .... að í hel, ef svo mætti segja, ! verjar, sem voguðu sér út í tókst mér aldrei að komast að, kuldann og myrkriíf til þess að því, hvort gjafirnar höfðu farið hlýða miðnæturmessu. óséðar beint í pappírskörfuna, | Enda þótt Pekingsstjórnin eða hvort skrifstofufólkið hafði haldi því fram, að fullkomið vafið utan af þeim bréfið ein- , trúarbragðafrelsi ríki í hinu sem minntu á hina gömlu, kín- versku vitringa, með löng og „heimspekileg" skegg. Þar voru svartklæddar mæður með smáa fætur, og þar voru ungmeyjar með blíð og dreymandi lótus- augu — og falleg, gul börn. Það, sem mér þótti eftirtekt- arverðast við þessa heimsókn mína í hina kristnu kirkju í Peking á jólanótt, var það, að þar fann ég hvarvetna geislandi hjartahlýju og náungans-kær- leika, sem maður kynnist ekki svo gjarnan í hinu nýja Kína. Þarna lá góðvild og hlýja í loft- inu. Kirkjan var þéttsetin, þeg- ar mig bar að, en fólkið þjapp- aði sér þegar samai, til þess að þessi nýi aðkomumaður gæti fengið rúm. — Ég fékk sæti milli fullorðinnar kínverskrar konu, 'með djúpa alvöru lífsins mótaða í fagurt andlit, og töfr- andi ungrar móður, sem vagg- aði syni sínum í kjöltunni. Mér fannst sem ég sæi þar kínverska Maríu guðsmóður. if Ljósmyndarar í kirkjunni Hinir kristnu Kínverjar hafa vafalaust vitað betur en ég, hvers vegna þeir voru svo flótta legir, varfærnislegir í fram- komu. En þó fékk ég nokkra hugmynd um ástæðuna til þess — Kirkjudyrnar voru ekki læst. ar meðan guðsþjónustan stóð yfir — og það er reyndar alls ekki bannað að ganga í kirkju. En á meðan á jólaguðsþjónust- unni stóð, voru nokkrir ungir ljósmyndarar stöðugt á ferli og beindu myndavélum sínum ó- spart að kirkjugestum. Og Kín- verjarnir vita hvað þetta merk- ir. Ef kommúnistastjórninni skyldi einn góðan veðurdag þykja tími til kominn að h*fja St. JÓSOSS' S* ganga í H.F.Í. í NÝÚTKOMNU hefti af tíma- riti Hjúkrunarfélags íslands er frá því skýrt að á síðasta aðal- fundi hafi 13 St. Jósepssystur gengið í félagið. Nöfn þeirra eru: Systir Hildigardis, prior- inna, systir Marie Flavia, systir Marie Agnella, systir Anna Pauline, systir Marie Gabrielle, systir Marie Appolonia, systir Marie Herma, systir Josephine Antoinette, systir Elise, systir Louise Ida, systir Marie Julitta, systir Marie Emerentia og syst- ir Clothilde. Allar nunnurnar hafa útskrif- azt frá St. Jósepsspítalanum í Kaupmannahöfn og starfa í Landakotsspítalanum hér. Eins og sjá má er nafnið Marie ákaf- lega algengt á St. Jósepssystr- um, þar sem meira en helming- ur ofangreindra systra heitir því nafni. NámsstyrLir RÍKISSTJÓRN Júgóslavíu býður fram styrk handa fslendingi til náms þar í landi tímabilið frá 1. október 1961 til júníloka 1962. Styrkurinn er einkum ætlaður háskólakandidötum til framhalds náms og er gert ráð fyrir, að hann nægi fyrir húsnæði og fæði umrætt tímabil. Umsóknir ’um styrk þennan skulu sendar menntamálaráðu- neytinu fyrir 20. apríl n.k., og fylgi staðfest afrit prófskírteina, svo og meðmæli. Umsóknareyðu- blöð fást í ráðuneytinu, Stjórnar- ráðshúsinu við Lækjartorg, og hjá sendiráðum íslands erlendis. (Frá Menntamálaráðuneytinu)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.