Morgunblaðið - 26.03.1961, Síða 21
Sunnudagur 26. marz 1961
MOnCVTShLAÐlÐ
21
A 2000 dansleikum
í Þdrskaffi
ÉG ER fæddur í Sandgerði,
en til Reykjavíkur kom ég fyrst
til dvalar, þegar ég hóf nám í
Verzlunarskóla íslands haustið
1940.
— Áhuga, — já, áhugann á
tónlLstinni hefur ekki vantað,
þótt árangurinn hafi kannski
ekki ætíð verði eftir því, en sama
samt. — Byrjaði að læra, fyrst á
harmónikku hjá Sven O. Johan-
sen, síðan á klarinettu hjá Vil-
hjálmi Guðjónssyni, — nú kenn-
ara við Tónlistarskólann í Reykja
vík. — Og sem sagt: Öll þessi
tuttugu ár, sem síðan eru liðin,
hafa 'skipzt milli þrotlausra æf-
inga og tónflutnings.
Á þessa leið mælti hinn kunni
hljómsveitarstjóri Kristján Krist
jánsson, er við hittum hann að
máli nú fyrir nokkrum dögum á
skrifstofu sinni á Bragagötu 38A.
Hann var þar önnum kafinn að
setja á stofn innkaupaþjónustu
fyrir fyrirtæki, er hann nefnir
,,í.slenzki verðlistinn".
Kristján hefur, eins og alkunn-
ugt er stofnað og stjórnað K.K.-
sextettinum nú um fimmtán ár,
þótfStutt hlé hafi þar á orðið á
því tímabili.
Iængst af þessum tíma hefur
hljómsveit hans leikið fyrir dansi
í Þórskaffi fimm kvöld vikunnar.
Auk þess hefur hljómsveitin ferð
ast víða um land og leikið í
útvarp m.a. á þjóðhátíðum 17.
júní. — Það má því rrteð sanni
segja án þess þó að gera lítið úr
nokkrum öðrum, að K.K.-sext-
ett Kristjáns Kristjánssonar hef-
ur verið einhver allra kunnasta
og vinsælasta danshljómsveit
landsins nú um : urgra ára skeið,
þrátt fyrir það, þótt stundum
hafi á móti blásið, mannaskipti
orðið bæði á söng- og leikfólki
hljómsveitarinnar oftar en æski-
legt hefði verið.
• Varla slitið barnsskónum
Tónlistariðkun er ung á íslandi
eins og fleira, er talizt getur til
nútíma menningar hjá þjóðinni.
Félag ísl. hljómlistarmanna hef-
ur t.d. enn varla slitið barns-
skónum, enda er því ekki að
leyna, að margir þeir ,,lista-
anenn“, sem einkum flytja dæg-
ur- og danslög, hafa hlotið mis-
jafna dóma. Er þess skemmst að
minnast að þeir hafa verið ásak-
aðir fyrir margs konar kæru-
leysi og virðingarleysi á starfa
gínum, slark og óreglu.
Við innum Kristján eftir þessu
máli, og hann segir, að því mið-
ur sé svo um marga, sem út í
tónlistarnám fara og byrja að
leika í danshljómsveitum, að
þeir geri sér lítt grein fyrir á-
þyrgð þeirri, sem á þeim hvílir
•— bæði gagnvart sjálfum sér og
tilheyrendum. Hafi þeir þar af
leiðandi oft tekið að stunda vín-
élrykkju með atvinnunni og síð-
an orðið því sem næst „alkóhól-
istar“. Þetta verður að breytast
til batnaðar bæði hjá hinum
yngri sem eldri hljómlistarmönn-
um. Stétt þeirra og list þarf að
vinna sér meira traust og virð-
ingu meðal þjóðarinnar.
Þannig sagðist hinum unga en
reynda hljómsveitarstjóra og
paxófðnleikara frá. Undir þetta
munu flestir geta tekið, og er
vonandi, að hinir efnilegu, ungu
,listamenn“ fari að gera sér grein
fyrir því, að „drottning listanna".
hljómlistin, er engin sápukúlu-
leikur, heldur gerir hún endalaus
»r kröfur með vaxandi hljóm-
listarþroska fólksins. — Hún
Okrefst fágaðrar túlkunar og mik-
ilalr ástundunar allt frá skóla-
bekk til hinna glæstu sala sam-
kvæmislífsins, þar sem túlkun
hvers og eins hljóðfæraleikara
þarf að ná hámarki. Þar skiptir
engu máli um flutningsefnið,
kröfurnar verða alltaf vaxandi,
hvort heldur er um að ræða dans
lög eða sígilda tónlist.
Kristján Kristjánsson er glað-
vær og hressilegur á leiksviði
sem og í daglegri umgengni, —
en engu að síður er hann þó frem
ur fámáll um eigin afrek og
hljómlistarferil. Við förum því
aðrar leiðir til þess að fá ofur-
lítið nánari upplýsingar varðandi
þessi efni.
• Við nám erleirdis
Það kemur þá í ljós, að Krist-
ján dagar ekki uppi meðal
músíkbræðra sinna, er hann
hafði leikið með til 1946, heldur
drífur hann sig þá upp og held-
ur til U.S,A. til frekara náms,
aðallega á klarinettu. Dvelur
hann þar nokkuð á annað ár.
Að loknu námi í Ameríku
inyndar hann sína eigin hljóm-
sveit, K.K.-sextettinn, eins og
fyrr segir. Þessir sex menn skip
uðu hijómsveitina: Trausti Thor-
berg, Guðmundur Vilbergsson,
'Steinþór Steingrímsson, Hallur
Símonarson Svavar Gests, — og
sjálfur hljómsveitarstjórinn,
Kristján Kristjánsson. Auk þess
sem K.K. lék á klarinettu í hljóm
sveitinni, varð hann einnig að
vera söngvari með. Hljómsveit-
in lék sem sé í fyrstu í sam-
komusal Mjólkurstöðvarinnar og
framkvæmdastjórinn þar, Guð-
mundur Kristjánsson, óskaði ein
dregið eftir því, að einhver söng-
ur væri með hljómflutningnum.
Var þá eigi svo auðhlaupið að
fá slíka söngvara, sem nú er.
Sumarið 1948 hverfur Kristján
aftur til U.S.A. til frekana náms,
en eftir heimkomuna þá um
haustið náði hann ekki þeirri
hljóðfæraskipan saman, að hann
gæti þar vel við unað, svo að
hann réðist í hljómsveit Carls
Billich á Hótel Borg þá um sinn.
Síðan stofnaði Kristján í ann-
að sinn til „K.K.“ hljómsveitar
sem lék m.a. á ,,gamla“ Röðli
við Laugaveg í Listamannaskál-
saxófón, bætt hina tæknilegu
hlið tónflutnings með „Eckó“-
magnara o. s. frv.
Þá hefur hljómsveitin oft haft
á að skipa hinum fjölhæfustu
dægurlagasöngvurum, sem marg
ir hverjir hafa hlotið miklar vin
sældir. Má þar nefna Sigrúnu
Jónsdóttur, Ragnar Bjarnason og
Ellý Vilhjálms, sem öll hafa lært
J Rabbað við j
sKrisfján Krist-S
Jjánsson hEjóm- j
sveitarstjóra
enda fram í blöðum, að þessi
hljómleikaför hafði verið hin
bezta landkynning og óvænt
sending frá hinni afskekktu
Sögueyju, eins og Norðurlanda-
búar orða það, þegar ísland bér
á góma.
Um haustið 1954 ræður Ragnar
Jónsson forstjóri Þórscafés K.K..
sextettinn til að leika fimm
kvöld vikunnar á „garnla" Þórs-
café. Hefur hljómsveitin átt sinn
stóra þátt í því að gera það sam
komuhús eftirsóttasta danshús
borgarinnar, ekki sízt síðan starf
semin var flutt í hin vistlegu
húsakynni í Brautarholti 20. En
auk K.K. leikur nú í Þórscafé
hljómsveit Guðmundar Finn-
og þjálfast undir leiðsögn Krist- bjömssonar á fimmtudags- og
anum og síðan frá 17. maí 1949,
í Tjarnarcáfé, en þar lék hljóm-
sveit hans fyrir dansi á fjórða
ár við miklar vinsældir.
• Skipulagsbreyting 1953
Árið 1953 gerði Kristján Krist-
jánsson algera skipulagsbreyt-
ingu á hljómsveit sinni, tók þá
upp eftirfarandi hljóðfæraskip-
un, sem síðan hefur að mestu
haldist: Píanó, altó-sax, guitar,
víbrafón, kontrabassa og tromm
ur. Eftir þessa breytingu, sem
þá var gerð samkvæmt nýjustu
kröfum þess tíma, komst K.K.-
hljómsveitin í frémstu röð jazz-
og danslagahljómsveita hérlend-
is sem erlendis. Alla tíð síðan
hefur K.K. sextettinn leitazt við
að fylgja þróuninni og jafnan
mætt kröfum fólksins á hverjum
tíma, ef svo mætti segja. Nýlega
hefur hann t.d. bætt við tenór-
jáns Kristjánssonar og hlotið þaT
af sinn söngframa.
Enn mætti hér til nefna fleiri,
enda eru þeir orðnir æði margir
dægurlagasöngvararnir, er K.K.
hefur „uppgötvað" og kynnt á
þessum árum. Sextettinn stóð
líka oft fyrir sérstökum kynn-
ingarhljómleikum í þessu augna-
miði.
laugardagskvöldum.
Hér hefur stuttlega verið rak
in ferill K.K.-sextettsins. — En
aldrei má láta staðar numið, eins
og fram kom í orðum Kristjáns
Kristjánssonar sjálfs í upphafi
þessara hugleiðinga. Hann held-
ur áfram og hljómsveit hans að
betrumbæta flutning og túlkun
sem endranær. Kyrrstaða í þess-
viðfeldnu söngkonu, Díönnn
Magnúsdóttur, sem nú syngur
með hljómsveitinni, hefur Krist-
ján samæft kvartett? og tríó-söng
innan hljómsveitarinnar, en í því
eiga einnig mikinn þátt útsetj-
arar sveitarinnar, þeir Jón Sig-
urðsson og Ólafur Gaukur, sem
eru nú eins og m. f. mynd sýnir
meðlimir hennar. Hefur þetta
mjög aukið á blæbrigði í flutn-
ingi hljómsveitarinnar og fært
aukna gleði þeim áheyrendum,
sem löngum áður höfðu sönginn
einan sér til dægrastyttingar og
hátíðabrigða.
En hvað um það. Hinir úngu,
efnilagu hljómlistarmenn þjóð-
ar okkar verða að gera sér grein
fyrir ábyrgð þeirri, sem á þeim
hvílir, — eins og Kristján sagði.
— Það er hreint enginn leikur
að verða sér og stétt sinni til
sdma. Framundan er ör þróun og
sífellt harðnandi samkeppni.
Gæti það ekki orðið heilladrjúgt
okkar tónlistarmönnum að gera
að einkunnarorðum hina ströngu
en hollu reglu Kristjáns Krist-
jánssonar:
Þeir fyrstu hljómleikar, sem
K.K. hélt af þessu tagi voru í
Austurbæjarbíói í júní og 5. júlí
1954, en þá höfðu um 30 söngvar-
ar óskað eftir þátttöku í kynn-
ingarhljómleikunum. Tíu þeirra
voru valdir og æfðir fyrir hljóm
leikana og fengu flestir þeirra
góða dóma. Húsfyllir var á öll-
um þessum hljómleikum og und-
irtektir blaða og almennings eftir
því.
Eitt dagblaðanna segir td.:
,,Telja má þessa nýbreytni hljóm
sveitarinnar mjög virðingar-
verða viðleitni til að auka á
fjölbreytni í skemmtanálífi bæj
arins og einnig að gefa ungu fólki
kost á því að sýna sönghæfileika
sína á opinberum vettvangi".
En það má með sanni segja,
að sumarið og reyndar allt árið
1954 hafi verið „topp“ ár hjá
K.K., því auk þess sem hér að
fráman getúr, þá fór hijómsveit-
in í apríl í kynningar- og hljóm-
leikaför til Skandinavíu. — Er
það gleðiefni að sjá hvað hljóm-
sveitin hlaut þá ágæta dóma í
nágrannalöndum okkar.
• Utanferðir
Auk hljómleikahalds lék sveit
in fyrir norska ríkisútvarpið í
þessari för. Árið eftir, sumarið
1955, fór hljómsveitin aftur utan,
þá til Þýzkalands og lék nokkra
mánuði þar í landi.
í Norðurlandasigurför sextetts
ins var hann auk Kristján Krist-
jánssonar, hljómsveitarstjóra,
skipaður þessum mönnum: Gunn
ari Sveinssyni, Eyþóri Þorláks-
syni, Kristjáni Magnússyni, Guð-
mundi Steingrímssyni, Jóni Sig-
urðssyni og síðast en ekki sízt
hinum „sígilda" söngvara Hauki
Mortens.
En það var mál manna, og kom
um efnum táknar beinlinis aftur-
för. Því meiri sem fjölbreytnin
er og túlkunin fjölhæfari, því
meiri vinnu- og mússíkgleði hjá
hljómsveitinni og aukin skemmt-
un hjá gestum hússins.
• Söngur með hljómsveitum
vaxandi
Músíktízkan er sífelldum
breytingum háð eins og annað í
hinum listræna heimi. Söngur
með hljómsveitum hefur t.d. far-
ið mjög í vöxt hin síðari ár og
ekki hefur K.K. látið sitt eftir
liggja á því sviði. Auk hinnar
I) Árni Scheving, vibrafónleik- ^
i ari; Þórarinn Ólafsson, píanó- (
, leikari; Guðmundur Stein-r
) grímsson, trommuleikari; Di-J
\ ana Magnúsdóttir, söngkona; 1
^ Kristján Kristjánsson, hljóm- \
i sveitarstjóri, Alto-Sax; Jóni
’ Sigurðsson, útsetjari; Gunnar?
1 Ormslev, tenor-Saxófónieikari 1
\ og Ólafur Gaukur, gítarleikari, \
^ útsetjari. ^
Vinna
og aftur
og aftur
œfing.
E. B.
vinna, æfing
Malmquist.
AHir bóbaunnendur þurfa að lesa EIMREIÐINA.
Frá því fyrir aldamót hafa allir fremstu rithöfundar,
skáld og menntamenn þjóðarinnar skrifað í EIMREIÐINA.
EIMREIÐIN er tímarit vandlátra lesenda í öllum stéttum,
sem meta kunna fagrar bókmenntir og listir, og taka þær
fram yfir dægurflugur og stundarglamur.
Nýir áskrifendur geta fengið nokkuð, af eldri árgöngum
EIMREIÐARINNAR með hagkvæmu verði.
Gerizt áskrifendur að EIMREIÐINNI.
Áskriftargjald árgangsins aðeins Jt*-, 100.00 (3 hefti
228 bls).
Áskriftarsími 1 61 51 — Pósthóif 1127.
EIMREIDIN
Stórholti 17 — Reykjavík.