Morgunblaðið - 29.03.1961, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 29.03.1961, Qupperneq 4
4 MORCVNBLAÐIÐ Miðvik'udagur 29. marz 1961 G"’0,A<-0,L "jfát Myndatökur í heimahúsum. Sími 14002 Sævar Halldórsson, ljósmyndarL Handrið úr járni, úti, inni. — Verkstæði Hreins Haukssonar Birkihvammi 23. Sími 36770. Viljum taka á leigu góða 3ja—4ra herb. íbúð, helzt á hitaveitusvæði. — Þrír fullorðnir í heimili. Haraldur Ámason heildv. hf. — Sími 15583. Sængur Endurnýjurp gömulu sæng urnar. Eigum dún og fiður helt ver. Seljum æðardúns- og gæsadúns-sængur. Fiðurhreinsunin, Kirkju- teig 29. — Sími 33361. Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauðstofa Vesturbæjar Hjarðarhaga 47 Sími 16311 Pússningasandur Góður — ódýr. Sími 50230. Viðtækjavinnustofan Laugavegi 178 — Símanúmer okkar er nú 37674. Nylon teppi (sængur) til sölu að Garðastræti 25, sími 14112. Til sölu Svenfsófi 2ja manna og kjólföt á stóran mann. Til sýnis á Víðimel 49 II. hæð kl. 6—8 i dag. Hafnarfjörður Eitt til tvö herb. og eldhús til leigu á næstunni. Tilboð sendist blaðinu merkt: — „íbúð — Hafnarfjörður — 1612“. fbúð 2ja—3ja herb. íbúð óskast nú þegar eða 14. maí Uppl. í síma 17049. Góð kaup Sófasett sem nýtt, til sölu. Hringið í síma 24627, næstu daga. Tilboð óskast í Studebaker Comm ander ’47, með ónýtu ,body‘ Tilb. sendist Mbl. merkt: „Studebaker ’47 — 1850“. g Helgafell 59613297. IV/V. 3. I.O.O.OF. 1 = 142331814 M.A. I.O.O.F. 7 = 142322814 = I.O.O.F. 9 = 142329814 - 9 skemmtika f dag er miðvikudaguTinn 29. marz. Árdegisflæði kl 4:03. Síðdegisflæði kl. 16:23. Slysavarðstofan er opin allan sðlar- hringinn. — L.æknavörður L.R. (fyrlr vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 25. marz til 1. apríl er í Ingólfsapóteki, nema 30. marz skírdag í Laugavegsapóteki og 31. marz, föstudaginn langa i Reykjavík- urapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugard. frá 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Ljósastofa Hvítabandsins er að Forn- haga 8. Ljósböð fyrir börn og full- orðna. Upplýsingar 1 síma 16699. Næturlæknir I Hafnarfirði vikuna 25. marz til 1. apríl er Garðar Ölafsson, sími: 50536 og 50861. Helgidagavörzlu á skírdag hefur Kristján Jóhannesson, sími: 50056 og á föstudaginn langa Öl- afur Einarsson, sími: 50952. Næturlæknir í Keflavík er Arinbjörn Olafsson, sími 1840. Réttarholt, Réttarholtsv. 1 og hjá Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra, Sjafn argötu 14. Minningarspjöld Kvenfélags Háteigs- sóknar eru afgreidd hjá eftirtöldum konum: Agústa Jóhannesd., Flókag. 35, sími 11813; Aslaug Sveinsdóttir, Barma hlíð 28 (12177); Gróa Guðjónsdóttir, Stangarholti 8 (16139; Guðbjörg Birkis, Barmahlíð 45 (14382); Guðrún Karls- dóttir, Stigahlíð 4 (32249); Sigríður Benónýsdóttir, Barmahlíð 7 (17659. Félag frímerkjasafnara. — Herbergi félagsins að Amtmannsstíg 2 er opið félagsmönnum, mánud. og miðvikud. kl 20—22 og laugardaga kl. 16—18. Upplýsingar og tilsögn um frímerki og frímerkjasöfnun eru veittar almenn ingi ókeypis miðvikud. kl. 20—22. Gengið Sölugengl 1 Sterlingspund ..... 106,36 1 Bandaríkjadollar .... — 106,64 38,10 1 Kanadadollar ........ — 38.50 100 Danskar krónur ........ — 551,60 100 Norskar krónur ........ — 533,00 100 Sænskar krónur......... — 737,60 100 Finnsk mörk ........ — 11,88 100 Svissneskir frankar ... — 881,30 100 Austurrískir shillingar — 147,30 100 Belgískir frankar ..... — 76,42 100 Franskir frankar ....... — 776,44 100 Tékkneskar krónur ........ — 528.45 100 V-þýzk mörk .......... — 959,70 1000 Lírur ............... 61,34 100 Pesetar .............. — 63,50 1000 Lírur ..............._ — 61,22 100 Gyllini ................ — 1060,35 í dag verða gefin saman í hjóna band í Kaupmannahöfn, Guðrún Norberg óg Guðbergur Auðuns- son, sem stundar þar nám við Kunsthándværkerskolen. Heimili ungu hjónanna er að Strandvejen 153, Hellerup. Nóttin hefur níðzt á mér, nú eru augu þrútin, snemma því á fætur fer og flýti mér í kútinn. Við það augum verða hörð, við það batnar manni strax. I»að er betra en bænagjörð brennivín að morgni dags. Páll Ólafsson: Morgunbænir. s (LsÍÐAN á laugardag hefur Jó- J hannes Jóhannesson sýnt ^málverk í Listamannaskálan- jium. Það eru nýjar myndir eft- v ir listamanninn. Aðsókn ^sýningunni hefur verið Jileg og 5 myndir selzt. Sýningin (^verðtar aðeins opin fram á Jan páskadag. f blaðsins tók þessa mynd á —qp^ingunni i gaer. FRETIiR Kvennadeild Slysavarnafélags Reykja víkur heldur fund þriðjudaginn 4. apríl. Danssýning, nemendur Rigmor Hansson. Sýndar myndir frá Austur- löndum. Tæknifræðifélag íslands skrifstofan Tjarnargötu 4, 3. hæð, veitir upplýs- ingar um nám í tæknifræði, þriðju- daga og föstudaga kl. 17—19 og laug- ardaga kl. 13,15—15. Minningarspjöld styrktarfélags lam- aðra og fatlaðra eru seld á eftirtöldum stöðum. Bókaverzlun Braga Brynjólfs- sonar, Hafnarstr., Verzl. Roði, Laugav. 74, Hafliðabúð, Njálsgötu 1, Verzl. + + Teiknari J. Mora JÚMBÖ í KÍNA 1) Gamall vatnsberi með dökk gleraugu gekk rétt í þessu fram hjá lestinni. — Hefur þú séð tvo litla flóttamenn? kallaði Ping Pong til hans. — Aulinn þinn, urraði Wang- Pú.... 2) ....þú ættir þó að geta séð, að manngarmurinn er blindur! — Flón- in dæma allt eftir ytra útliti, sagði sá gamli glottandi og lyfti sólgler- augunum. 3) Meðan á þessu gekk, hafði vin- um okkar, hr. Leó, Ah-Tjú og Júmbó, tekizt að útvega sér gamlan hest — sem þeir spenntu fyrir bíl- garminn. Ferðin gekk svo sem ekk- ert fljótar með því móti, en þeir sluppu þó við mestu skrykkina og hávaðann. Jakob blaðamaðui Eftii Petei Hoffman WELL, JONESY, WE REALUY SAWAN UPSET TONIOHT/ — Jæja, Jóna, við sáum sannar- lega óvænt úrslit í kvöld! — Ég vona aðeins að allt sé í lagi með drenginn, sem tapaði! — Vertu alveg róleg! Kid Clary er sennilega núna undir sturtunni að huga á hefndir! Á meðan, í búningsklefanum. •— Kid!? .... Hvar ertu?

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.