Morgunblaðið - 29.03.1961, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 29.03.1961, Qupperneq 9
Miðvikudagur 29. marz 1961 MORGl’ NBL4Ð1Ð 9 Ráðningarstofan er lokuð í dag vegna flutnings. RAÐNINGARSTOFA REYKJAVIKURBÆJAR. Reiðhestar til leigu ■ í Reykjavík yfir páskahelgina í stuttar ferðir úr bænum. Upplýsingar veittar kl. 20—22 miðvikudagskvöld og árdegis skírdag í síma 23400. Ennþá eru nokkrir dag- ar eftir til að sinna páskabakstrinum en nú eru tveir lokunardagar framundan. Kaupið Ilma bökunarvörurnar í dag. Hið nýja Ilma lyftiduft er eftirsótt af hús- mæðrum, sem eru til fyrirmyndar. P nvíari nn * í túbunum er kominn aftur í flestar búðir. Þama fáið þér hnossgæti á brauðið um hátíðarnar. Frábær gæði, geymist vel. Skiphelt Vf Skipholti 1 — Sími 23737. Fermingargjafir Skautar Skíði Bakpokar Vindsaengur Svefnpokar Ferðaprímusar Skíðaskór Knattspyrnuskór Sundskýlur Sundbolir Útiæfingaföt Aflraunagormar Sjónaukar íþróttatöskur HELIAS Skólavörðustíg 17. Sími 15196. Ameriskar kvenmoccasiur Skóverzltin Geirs Jóelssonar Strandgötu 21, Hafnarfirði. BIFREIDASALAItl Ingólfssiræti 9 Sími 18966 og 19092 Nýir verðlistar kom fram í dag. Stórt úrval allskonar bifreiða. Salan er örugg hjá okkur. Biíreilosalan FKAKKASTÍG 6 SL>II 19168. Nýjar verðskrár koma fram í dag. Nú er hagkvæmt að gera bílakaupin. Járnsmiður sem er vanur flestum grein- um járniðnaðar, þar á meðal frystikerfum, eldsmíði, plötu- smíði, logsuðu og rafsuðu o. fl. óskar eftir atvinnu. Tilboð merkt: „1605 — 3. apríl“, sendist Mbl. sem fyrst. Páskabfóm Skreytingar í miklu úrvali. Ódýrar páskaliljur Sendum um allan bæ. I^ó óin Vesturveri — Sími 23-5-23. Páskaliljur Rósir Hyazenthur Túlipanar Pottaplöntur Sendum heim Munið hringaksturinn um stöðina. Áherzla lögð á fljóta afgreiðslu. Útsalan Laugavegi 91 og Gróðrarstöðin við Miklatorg. símar 22-8-22 og 19775. Páskaeggin komin Allskonar nauðsynjavörur í miklu úrvali. HLlÐARTURNINN Drápuhlíð 1 — Sími 37688. Húsgagnusmiður óskast til að veita verkstæði forstöðu á Akranesi. Tilboð sendist afgr. Mbl. í Rvík merkt: „Húsgagnasmiður — 1848“. FASTEIGNIN Heiðarvegur 12, V estmannaeyjum (áður eign Ntagerðar Vestmannaeyja hf.) ásamt tilheyrandi, er til sölu. Upplýsingar gefnar í Útvegsbanka Islands, Vest- mannaeyjum. Peningaskáptir Stór peningaskápur til sölu. Stærð í cm. 188x119x63 —Upplýsingar gefur i dag. EINAR ARNASON, lögfr. Sími 18592. Blómabúðin Sólheimum 29 Pottaplöntur, pottar, blómaáburður, gróðurmold. Úrval af afskornum blómum daglega. Sendum heim. Blómabúðin Sólheiinum 29 Sími 36329.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.