Morgunblaðið - 29.03.1961, Síða 22

Morgunblaðið - 29.03.1961, Síða 22
22 MORGVyBLAÐIÐ Miðvikudagur 29. marz 1961 Sekúndustríð bringusunds manna - met Hrafnhildar Hörkukeppni og góður árangur á sundmóti Ægis SUNDMÓT Ægis fór fram í fyrrakvöld og var keppni hörkumikil og spennandi, svo að fádæmi eru. í ýms- ura greinum náðist mjög góður árangur. Eitt met var sett. Það gerði Hrafnhildur Guðmundsdóttir, ÍR, sem bætti met sitt í 200 m bringusundi kvenna um 4/10 úr sekúndu í 2.59.2 mín. • Vann Ágústu Hrafnhildur synti ákaflega vel og sund hennar var vel út- fært. Ekki var um keppni aff ræða og má ætla að Hrafnhild- ur geti mun betur, þvi keppn- isskap á hún mikiff. Hún setti og svip á affra grein mótsins, 50 m. skriðsund kvenna. Þar vann hún enn sigur yfir Ágústu og náffi prýðistíma 30,3. Aðeins 2/10 úr sek, skildu þær stöliur aff, en Hrafnhildur sýndi meff sigri sínum hve fjölhæf afrekskona hún er. # Bringusund karla Annars voru það bringusunds greinar karla, sem vöktu mesta Urýmsum áttum ▲ Knattspyrna t Kanada ' hefur vertö heldur fyrir- feröalítil til pessa. En nú hefur vertö ákveötö aö gera breytingu þar á. Borgirnar Toranto og Hamilton hafa ákveötö aö setja upp deild skipctöa atvinnumannaliöum. Er búist viö aJÖ Montreal veröi fljótt meö í þessum áformum. Vonast áhugamenn þar í landi til þess ctö þetta fyrir- tæki geti byrjaö strax í sumar. Hafa þeir hugsaö sér aö þegar keppni atvinnu- mannaltöanna hefst, þá veröi Stanley Matthews fenginn til þess aö vera hetöursgestur og spyrna upphafsspyrnu í fyrsta leik atvinnumanna í Kanada. á Ter-Ovensjan, rússneski ’ langstökkvarinn, hefur vertö á keppnisferöalagi í Bandaríkjunum. Hann var spuröur um hvaö honum fyndist bezt í Bandaríkjun- um — og svaraöi: — Hinir miklu og góöu skammtar af steik. athygli. Hörkukeppni varð í 200 m. sundinu og það svo að ekki mátti á milli sjá hver sigur herppti og jafnhörð var baráttan um þriðja sætið. í báðum tilfell- um skildi 1/10 úr sek. keppend- ur að við markið. Guðmundur Samúelsson, ungur Akurnesing- ur, skellti nú þeim frægu aftur fyrir sig og sigraði á prýðisgóð- um tíma 2,44,7. 1/10 lakari varð Einar Krirtinsson. Jafnharða bar- áttu háðu Sig. Sigurðsson og Hörð ur Finnsson um 3. sætið. Þar ^nðmundur Samúelsson. skildi einnig 1/10 og tíminn góð- ur. Ekki varff hamagangurinn og keppnin minni í 50 m bringusundi. Þegar sundi lauk höfffu þrir sama tima og bezt- an 34.6. Það voru þeir Einar og Hörffur og Guffmundur Gislason skriffsundskappi. Ein- ar og Hörður höfðu synt í sama riðli og réði sjónarmun- ur um röff þeirra. En varpa varff hlutkedti um sigfurinn milli Einars og Guðmundar og kom upp hlutur Einars. Hefffi ekki verið full ástæffa til að varpa hlutkesti um önnur verff laun milli Guðmundar og Harðar? En svo var ekki gert. Hörður umsvifalaust dæmdur þriffji! Margt fleira skemmtilegt mátti sjá á móti þessu. Þátttaka utan- bæjarmanna vakti mikla athygli og afrek þeirra yngri manna t. d. Benedikt Valtýsson frá Akranesi. En mesti afreksmaðurinn í hópi yngri kynslóðarinnar er Guð- mundur Þ. Harðarson í Ægi að verða. Framfarir hans eru stór- stígar frá móti til móts og hann virðist líklegastur allra þeirra yngri til að ná næstur manna upp í hóp afreksmannanna. (innan 14 ára) Benedikt Valtýsson SA 37,4 Þórhallur Sigurðsson SH 38,9 Grétar Bjarnason SA 39,0 200 m. bringusund karla Guöm. Samúelsson SA 2.44.7 Einar Kristinsson Á 2,44,8 Sigurður Sigurðsson SA 2,48,4 Hörður Finnsson ÍR 2,48,5 50 m baksund drengja: Sig. Ingólfsson Á 36.5 Guðm. Harðarson Æ 37,7 Þröstur Jónsson Æ 40,2 50 m bringusund telpna: Sigrún Jóhannsdóttir SA 42,2 Margrét Óskarsdóttir Vestra 43,9 Kolbrún Guðmundsd. ÍR 45.0 50 m bringusund karla: Einar Kristinsson 34,6 Guðm. Gíslason ÍR 34.6 (hlutkesti réði röð) Hörður Finnsson ÍR _ 34.6 Sig. Sigurðsson SA 34,8 100 m bringusund drengja: Ólafur B. Ólafsson 1,20,0 Benedikt Valtýsson SA 1,23,0 Stefán Ingólfsson Á 1,29,0 50 m skriðsund kvenna: Hrafnhildur Guðm.d. ÍR 30.3 Ágústa Þorsteinsd. Á 30.5 Margrét Óskarsd. Vestra 33.5 50 m skriðsund sveina. Benedikt Valtýsson SA 31,8 Guðm. Hannesson SA 33,2 Sigurður Guðnason SA 33.8 4x50 m skriðsund karla: Sveit ÍR 1.51.2 Ármann 1,54.1 Sundfél. Hafnarfjarðar 2,02,8 — A. St. Hrafnhildur sigrar Ágústu í 50 m skriðsundi. 2/10 sek. skildu þær aff. Hrafnhildur sést fjær á myndinnL, komin aff, en Ágústa er um það bil að koma að marki. Myndirnar tók Sveinn Þormóðsson. Matthías Sveinsson fyrsti Islandsmeistarinn ísafirði, 28. marz. SKÍÐAMÓT Islands hófst hér í dag með keppni í 15 og 10 km. göngu í sæmilega góðu veðri. Áhorfendur voru margir. Næsti andstæðingur Pattersons brezki þungaviktar- meistarinn Cooper? • Úrslit 200 m skiriðsund karla: Guðm. Gíslason ÍR Þorsteinn Ingólfsson ÍR Guðm. Sigurðsson ÍBK 100 m skriðsund drengja: Guðm. Harðarson Æ Guðberg Ketilsson Æ 200 m bringusund kvenna: Hrafnhildur Guðm.d. ÍR Sigrún Sigurðardóttir SH 50 m. bringusund sveina 2,12,7 2.25.4 2,26,6 1,07,0 1,09,7 2,29,2 Met 3.12.5 MEÐAE þeirra, sem áhuga hafa á hnefaleikum, hefir mikiff veriff skeggrætt um þaff, hver verffa muni næsti andstæðingur Floyds Pattersons I keppni um heims- meistaratitilinn í þungavigt, síð- vann I Svíana 26-21 FH vann sænsku handknatt- leiksmennina í gærkvöldi meff 26 mörkum gegn 21. Var leik- urinn allur skemmtilegur og vel Ieikinn af báðum liðum. FH náði í upphafi forystu, en missti hana fljótt aftur. Um • miðjan fyrri hálfleik náðu FH menn aftur frumkvæði í mörk um og héldu forystu uppfrá* því með 2:5 marka mun. í hálf leik stóff 12:10 fyrir FH, en í síffari hálfleik skoruðu FH- menn 14:11. Yfirburðir FH komu eink- um fram í meiri hraða — hraff ari upphlaupum og góðum og öruggum sendingum inn á lín- una. an hann sigraði Ingemar Johann- son á dögunum. — Fram til síff- ustu daga hefir verið taliff nær víst, aff í þetta sinn yrði ekkí gengiff fram hjá blökkumann- inum Sonny Liston, sem lengi hefir haft augastað á heimsmeist- aratitlinum — en ekki verið gefiff tækifærið enn. En nú er „nýr“ maður kominn fram á sjónarsvið- ið í kapphlaupinu um að fá aff slást viff Patterson. Eftir harðvítuga keppni, sem brezki þungavigtarmeistarinn Henry Cooper háði hinn 22. þ.m. við Wales-manninn gamalreynda Joe Erskine, þar sem hinn fyrr- nefndi sigraði með miklum yfir- burðum, er talið mjög líklegt, að Cooper verði næstur til að reyna við Patterson — einkum vegna þess, að Liston þykir ekki hafa sem hreinlegasta fortíð og er því litinn hornauga. * ♦ * Eftir keppnina sl. miðvikudag sagði Cooper við fréttamenn: — Ég tek mér nú tveggja vikna frí, en svo byrja ég æfingar, svo sem ég hefi aldrei áður gert — til að undirbúa mig undir að mæta Patt erson. — í New York lýsti hinn nýi forseti „Feature Sports“, Tom Bolan, því yfir, að með sigri sínum yfir Erskine, hefði Cooper komizt „í fremstu röð“ — þ. e. með tilliti til möguleika á keppni við Patterson. „Feature Sports“ hefir séð um alla þrjá bardaga Pattersons og Johannsons. í 15 km göngunni voru 12 kepp endur 20 ára og eldri, og sigraði Matthías Sveinsson, ísafirði á 1 klst 12 mín. 47 sek. 2. Jón Karl Sigurðsson, ísafirði, 1 klst.' 15 mín. 0 sek. 3. Sveinn Sveinsson, Siglufirði á 1 klst. 16 mín 52 sek. í 15 km göngu sigraði Frímann Ásmundsson, Fljótum á 1 — 18 — 31. 2. Gunnar Guðmundsson Siglu firði 1 — 20 — 33. 3. varð Hjálm- ar Jóhannsson Siglufirði á 1— 20 — 40 í 10 km göngu 15—16 ára sigr- aði Kristinn Guðmundsson ísa. firði á 51 mín. 55 sek. 2. Stefán Steingrímsson, Fljótum 54 — 06 og 3. Sigurbjörn Þorleifsson Fljótum á 55 — 22. — Guðjón. KR-ingar heiðraðir ÁRSHÁTÍÐ Knattspyrnufélaga Reykjavíkur var haldin í Sjálf. stæðishúsinu föstudaginn 3. marz s.l. Samkvæmt venju voru veittar heiðursviðurkenningar fyrir starf og keppni fyrir K.R., og voru eftirtaldir KR-ingar heiðraðir: Fyrir 20 ára starf og keppnl, Karl Maack . Fyrir 15 ára starf og keppni. Gunnar Sigurðsson, Gunnar Guð mannsson, Ingi Þorsteinsson, Hreiðar Ársælsson, Jón Otti Jónsson. Fyrir 10 ára starf og keppni. Jónas Jónsson, Svavar Markús. son, Inga Magnúsdóttir, Hrönn Pétursdóttir, Helgi Jóhannesson. ^ ltalir hafa tektö meö þökkum boöi Englend« inga um landsleik í knatt- spyrnu í Róm 2j. maí.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.