Morgunblaðið - 29.03.1961, Side 23

Morgunblaðið - 29.03.1961, Side 23
Miðvifcudagur 29. marz 1961 MORCVNBLAÐIÐ 23 Borgaraslyrjöld yfirvofandi Úr verzlunarhúsnæði Teppis hf. // Teppi" í HaraldarbúB FYRIR nokkru flutti verzlunin Teppi hf. í stór og vistleg húsa- ikynni í Austurstræti 22. Jafn- framt hefir verzlunin opnað nýja igluggatjaldadeild og er það í sam ræmi við óskir margra viðskipta manna, en fjöldi fólks óskar þess, að geta valið gluggatjöld jafn- Ihliða teppunum. Teppi h.f. var stofnað snemma árs 1954 og var fyrst til húsa að Snorrabraut 96. Er verksmiðjan á Álafossi hóf vefnað hinna íslenzku ullargólf- teppa fékk Teppi hf. söluumboð framleiðslu hennar fyrir Reykja vík, Akranes og Suðurnes. Þessi tvö fyrirtæki hafa síðan unnið Framh. af bls. 1 ina en þótt það hefði ekki orðið tii að granda bátnum gat margt Ihent hann, þar sem mjög skerj- ótt er með Hornströndum. / Annar skipverja kvæntur ' Sem fyrr hefir verið skýrt frá 1 fréttum voru tveir menn á bátn um Auði djúpúðgu, þeir Karl Sigurðsson, Skagabraut 44, Akra- nesi og Bernódus Guðjónsson einnig frá Akranesi. Karl var 47 ára, kvæntur og átti eina dóttur og fósturson. Bernódus var ókvæntur, hálfsextugur að aldri og átti 7 systur. Vélbáturinn Auður djúpúðga var trébátur, 10 lestir að stærð og mun ekki hafa verið búinn ratsjá. Hann var smíðaður í Hafnarfirði 1955. - SEATO Frh. af bls. 1 fljótlega. Home lávarður, utan- ríkisráðherra Breta, mun halda heim í kvöld, þar sem hann mun ræða við Souvanna Phouma, fyrrverandi forsætis- ráðherra I Laos, í London á fimmtudag. Haft er eftir utan- ríkisráðherranum að hann telji Souvanna geta veitt mjög mikla aðstoð við að koma á friði í Laos. Dean Rusk, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, fer til Nýju- Delhi á fimmtudag og ræðir þar við Nehru, forsætisráðherra Indlands. En Nehru sneri sér sl. föstudag til Krúsjeffs samkvæmt ósk Kennedys forseta til að hvetja til friðar í Laos. SVAR RÚSSA Bandaríkin vilja að ráðstefn- »n taki mjög ákveðna afstöðu i Laosmálinu og er ein ástæða þess drátturinn, sem orðið hef- ur á því að Rússar svari til- mælum Breta um samvinnu. En sú tillaga var lögð fram með fullum stuðningi Bandaríkjanna. Á fundinum í dag mun Dean Rusk utanríkisráðherra hafa Bkýrt frá því að ekki sé við ■vari að búast frá Rússum fyrr en ráðstefnunni er lokið. Hefur hann það frá fundi þeirra Kennedys forseta og Gromykos, utanríkisráðherra Sovétríkjanna, -4 gær. Þar lét Gromyko í ljós ósk um friðsamlega lausn Laos- saman að því að auka fjölbreytni og gæði vörunnar og kanna nýjar leiðir í framleiðslu. Fyrir ári síð- an festi fyrirtækið kaup á hús- eigninni Hverfisgötu 89 og flutti verkstæðið þangað. í des. sl. flutti Teppi hf. í Aust urstræti 22 og hefir látið breyta þeim húsakynnum mikið til þess að viðskiptavinir verzlunarinnar geti á sem auðveldastan hátt val- ið bæði gólfteppi dregla og gluggatjöld, en nokkur sýnis- horn gluggatjaldaefna verða jafn an útstillt í glugga þeim sem áð- ur voru „Skemmugluggar“ Har- aldarbúðar. Forstjóri Teppi h.f. er Sigurður Árnason. málsins, en neitaði að skýra blaðamönnum frá því hverjum augum Rússar litu vopnahlé í landinu, en brezku tillögurnar leggja höfuðáherzlu á að koma nú þegar á vopnahléi. BITUR REYNSLA Frönsku fulltrúarnir skýrðu andstöðu sína við harðorða ályktun á þá leið að þar væri um ágreining að ræða varðandi aðferð, ekki tilgang. — Stefna Frakka væri að miklu leyti byggð á átta ára biturri reynslu úr baráttunni gegn kommúnist- um um yfirráð í Indókína, sem seinna var skipt í Laos, Viet- nam og Kambodia. Minntust frönsku fulltrúarnir á það hve erfitt væri að reka hernað j fjöllum og frumskógum Laos gegn hersveitum, sem þjálfaðar eru í skæruhernaði. — Dýrfirðingafél. Framh af bls. 6. inni, og þó veður væri ekki sem ákjósaníegast og færð ekki góð, hafði ferðafólkið mikla ánægju af ferðinni. Móttökur fyrir vest- an voru hinar ágætustu. eins og vaenta mátti. Hreppsfélögin buðu til kaffisamsæta í samkomuhús- inu á Þingeyri og skólahúsinu á Núpi þar sem margt manna var saman komið til þess að fagna ferðafólkinu. Menn heim- sóttu æskustöðvarnar og heils- uðu uppá vini og ættingja og þágu þar góðgerðir. Mátti svo heita að hvert hús og býlj stæði opið fyrir heimsóknum ferða- fólksins. Var stuttur nætursvefn hjá mörgum hinna gestrisnu heimamanna á meðan á dvölinni stóð. Félagið var eitt hið allra fyrsta til þess að hefja skógrækt í Heið- mörk og mun nú hafa gróður- sett þar um 25 þús. trjáplöntur. Meðlimatala félagsins mun nú vera nær þrjú hundruð. Stjórn þess skipa nú: Bjami R. Jónsson frkv., formaður og meðstjórn- endur Jónas Halldórsson, forstj., Sæmundur Kr. Jónsson. vegg- fóðram., Gísli Jónsson verkstjóri og Guðný Kristinsdóttir, skrif- stofustúlka. FRÉTTARITARI stórblaðsins New York Herald Tribune, Joseph Newman, sem ritað hefur greinar um Kúbu fyrir blað sitt, segir að allar líkur bendi tli þess, að friður verði ekki öllu lengur varðveittur milli fylgismanna og andstæðinga einræðisstjórnar Fidels Castros á Kúbu. Deilan um meginhugmyndir Austurs og Vesturs um þjóðfélags kerfið færist í aukana á Kúbu og Castro safnar glóðum elds að höfði ser með því að taka komm- únismann sér til fyrirmyndar í sívaxandi mæli. Má því búast við að borgarastyrjöld brjótist út á Kúbu áður en langt um líður. — Það er ekki auðvelt að áætla styrkleika andstöðunnar gegn Castro, segir Newman í grein sinni, því að hún vetður að starfa með leynd. En allt bendir til þess að andstaðan fari vax- andi meðal annars í mið- og lág- stéttunum, sem hafa til þessa stutt Castros. Hann hefur að meira og minna leyti svikið lof- orð sín við bændur um auknar landspildur og nægilega vinnu — hann hefur neytt þá til starfa í samyrkjubúum eða á ríkisjörð- um og stjórnskipuðum verka- flokkum. Jafnframt hafa aðgerð- Morðtilraun Aden, 28. marz. — (Reuter) KONUNGURINN í Yemen kom í dag með fríðu föru- neyti í heimsókn í sjúkrahús í hafnarborginni Hodeida. — Allt í einu réðist að hópnum maður nokkur og hóf skot- hríð á hann. Konungurinn varð fyrir skoti og særðist eitthvað, en tilkynnt var að sár hans væru ekki al- varleg. Auk þess særðust í árás inni tveir af frændum konungs og liðþjálfi úr hernum. Orðróm- ur gekk um það í Aden að kon- ungur hafi látið lífið í árásinni. Einnig var sagt að tveir menn aðrir hafi látizt í sjúkrahúsi eft ir árásina. En engin staðfesting hefur fengizt á þessum orðrómi. Árásarmaðurinn, Alalafi liðs- foringi, skaut sig eftir árásina, og einn lögreglumaður hefur verið handtekinn fyrir að hafa verið í vitorði með honum. Kyima sér notkun landbúnaðarvéla HÉR ERU staddir um þessar mundir tveir menn frá Internat- ional Harvester Company, sem er stærsti framleiðandi landbún- aðarvéla í heiminum. Þeir Harris E. Swanberg, frá Chicágo, sem er einn af framkvæmdastjórum útflutningsdeildar fyrirtæikisins og Herman S. Kohtala, frá Finn- landi, sem hefur með umboð fyrirtækisins að gera þar í landi og í Noregi og á íslandi. Þessir menn eru að kynna sér notkun landbúnaðarvéla hér á landi og sölumöguleika í næstu framtíð. Samband ísl. samvinnu- félaga hefur umboð fyrir fyrir- tækið og var blaðamönnum boð- ið að hitta þá félagana í skrif- stofum þess. Fluttar hafa verið til lands- ins nær 1600 hjóladráttarvélar af Farmall gerð, en þær eru fram leiddar af International Harvest- er. Einnig hafa margar jarðýt- ur verið fluttar inn frá þeim. Harvester-fyrirtækið var stofn að árið 1831 í Bandaríkjunum, en árið 1904 var það skipulagt í núverandi mynd. Starfsmennirn- ir eru alls um 100 þús. og þar af um 25 þús. í Evrópu, enda á , fyrirtækið 9 verksmiðjur þar. Auk landbúnaðarvéla framleiðir fyrirtækið stóra vörubíla og ým- iss konar vélar til byggingar- framkvæmda. Hið nýjasta í starf seminni er framleiðsla á litlum bíl, sem ætlað er að keppa við jeppana um hylli bænda. ir hans síðustu mánuði rýrt mjög afkomumöguleika miðstéttanna. Andstæðingum Castros fer enn fremur fjölgandi meðal kennara, háskólastúdenta, rithöfunda, lækna, lögfræðinga, presta, verk- fræðinga, verzlunarmanna og skrifstofumanna — þ. e. a. s. í þeim stéttum, er grófu undan einrsqði Batista og héldu opinni leið til valda fyrir Fidel Castro. En nú hafa þeir snúið gegn hon- um, sökum þess, að hann hefur tekið af þeim frelsi til þess að tala, hugsa og rita að vild sinni, vegna þess, að hann reynir að halda að þeim háttum, sem ekki samrýmast grundvallarhugmynd- um þeirra og trúarbrögðum. NEW YORK, 28. marz, (Reuter). Tage Erlander forsætisráðherra Svía kom í dag í opinberra heim sókn til Bandaríkjanna. Mun hann dvelja í Bandaríkjunum í tvær vikur og m.a. sitja fund með Kennedy forseta. Skæruliðar í LISSABON, 28. marz, (Reuter). — Portúgalska fréttastofan Lusi tania skýrði frá því í dag í skeyti frá Luanda að 58 karlar, 20 kon- ur og sjö börn hafi látið lífið í árásum skæruliða frá 15 þ.m. Fréttastofan segir að nánari rann sóknir muni sennilega leiða í ljós að enn fleiri hafi verið drepnir. Einn fréttmaður í Luanda hefur staðið fyrir „skyndirannsókn" og segir að hún hafi sýnt að tala fallinna sé að minnsta kosti 164. Herstjórnin í Angola segir að tveir herflokkar hafi í gær og í nótt „hreinsað til“ á tveim svæð- um í suðurhluta landsins, þar sem skæruliðar höfðu leitað hæl- is. Þá hafi fjöldi skæruliða fallið á sunnudag er verkamenn í Banga í Quanza héraði gerðu gagnárás á þá. Öllum þeim, sem á margvíslegan hátt minntust mín hlýlega á sextugsafmæli mínu 19 þ.m. og 40 ára starfs- afmæl þakka ég innilega og sendi þeim beztu kveðjur. Arni Árnason, símritari, Vestmannaeyjum Lokað í dag vegma jarðarfarar Kristins Magnússonar. MAGNÚS BENJAMÍNSSON & CO. Maðurinn minn HANS HOFFMANN lézt 28. marz. Guðrún Hoffmann. SUMARLIÐI SVEINSSON \ fasteignasali, lézt að heimili sínu í Long Beach, Californíu mánudaginn 27. þ.m. Systkini hins látna. Maðurinn minn BJÖRN ARNÓRSSON andaðist í Landsspítalanum 27. þessa mánaðar. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Rósa Arnadóttir. Útför mannsins míns ÞÓRÐAR ÞORSTEINSSONAR Reykjum, Skeiðum, fer fram laugard. 1. apríl og hefst með húskveðju & heimili hins látna kl. 1 e.h. Jarðsett verður að Ólafs- völlum. Bílferð verður frá Bifreiðastöð íslands kl. 9 f.h. Blóm vinsamlega afþökkuð. Guðrún Jónsdóttir. Þökkum innilega vinarhug og samúðarkveðjur við andlát og jarðarför systur okkar, BRYNHILDAR JÓHANNESDÓTTUR Soffía, Svava, Fanney. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekn- ingu við fráfall og jarðarför eiginkonu, móður, tengda- móður og ömmu okkar ARNFRfÐAR EINARSDÓTTUR LONG Hafnarfirði, 28. marz 1961. Valdimar Long, Einar Long, Ásgeir Long, Guðbjörg Gunnarsdóttir og barnaböm. — Vélbáturinn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.