Morgunblaðið - 30.03.1961, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.03.1961, Blaðsíða 1
I 48 síður með Lesbok barnanna 18. árgangur 74. tbl. — Fimmtudagur 30. marz 1961 Prentsmiðja Morgunfclaðsins Krefjast vopnahlés í Laos að öðrum kosti verður gripið til viðeigandi aðgerða Bangkok, Thailandi, 29. marz. — (Reuter) — Suðaustur-Asíu-bandalagið XSEATO) skoraði í dag á Rússa að samþykkja vopna- hlé í Laos, því að öðrum fcosti yrði bandalagið að grípa til „viðeigandi“ ráð- stafana. Öll aðildarríkin átta samþykktu áskorunina að lokinni þriggja daga ráð- stefnu í Bangkok. En Bússar hafa enn ekki svarað tilmæl- um Breta frá síðustu viku um samvinnu við að koma á vopnahléi í Laos. Er talið að þeir hafi viljað bíða úr- slita Bangkok-ráðstefnunnar áður en þeir svöruðu. ÓLÍK SJÓNARMIÐ Einn af fulltrúum Bandaríkj- anna á ráðstefnunni sagði að Rússar gætu ekki efazt um gildi yfirlýsingarinnar, sem sam- þykkt var, þrátt fyrir vægt orðalag hennar, því álit Banda- ríkjanna hafi þegar verið út- skýrt í Moskvu. Yfirleitt voru fcandarísku fulltrúamir ánægðir imeð árangur ráðstefnunnar. — Sögðu þeir að hún hefði lagt grundvöll að sameiginlegum að- gerðum gegn ásókn kommún- ista í Laos. En utanríkisráðherra Frakka, Maurice Couve de Murville, sagði blaðamönnum í dag, að SEATO-ríkin — Bandaríkin, Bretland, Frakkland, Ástralia, Nýja-Sjáland, Pakistan, Thai- land og Filippseyjar gætu ekki hafið sameiginlegar hemaðarað- gerðir í Laos án frekari við- ræðna. Virðist ályktun ráðstefnunnar Vera túlkuð á jafn margvísleg- an hátt og ríkin voru, sem þar áttu hlut að máli. SÁTTASEMJARI Home lávarður, utanrfkisráð- herra Breta, sagði að ályktunin hafi verið „algjörlega rétt". — Hann kvað ráðstefnuna hafa komizt að réttri -niðurstöðu er hún lagði áherzlu á að koma yrði á vopnahléi f Laos og hefja samninga um framtið þess. Robert Menzies, forsætisráð- herra Átsralíu, sagði við frétta- menn að þessi ráðstefna hafi verið sú bezta, sem haldin hef- ur verið frá stofnun samtakanna árið 1954. Hafi hún bent Rúss- um á að þeir yrðu að taka til- lit til bandalagsins. Aðrir full- trúar Ástralíu á ráðstefnunni eegja að Menzies hafi átt mik- inn þátt í því að samkomulag náðist um sameiginlega álykt- un. Hafi Menzies verið nokkurs- konar sáttasemjari milli þeirra, ---— — Framh. á bls. 2 Alþingi slitiö í gær Stóð í 145 daga ÞINGLAUSNIR fóru fram í gær við hátíðlega athöfn í sameinuðu þingi. Klukkan rúmlega hálf fjögur gekk forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, í þingsalinn. Síð- an gaf forseti sameinaðs þings yfirlit yfir störf þings- ins, en að því loknu las for- seti íslands upp forsetabréf um þinglausnir og lýsti yfir þingslitum. — Þegar forseti hafði slitið þinginu hylltu þingmenn förseta íslands og fósturjörðina með ferföldu húrrahrópi. - afgreiddi 69 ný log og 31 þingsdlyktun Stóð í 45 daga Eins og áður segir, gaf forseti sameinaðs þiirgs, Friðjón Skarp héðinsson, yfirlit yfir störf þings s*Æ<s-cs<»<s<s<s<5<s<s<s<a<s<5<s' Mun/ð að flýta klukkunni AÐFARANÓTT páska- dags verður klukkunni flýtt um eina stund, þannig að klukkan eitt á að flýta henni fram til tvö. Fær sjálfstæði Dar-es-Salaam, Tanganyika, 29. marz (Reuter) MIKILL fögnuður ríkir um þess- ar mundir í Tanganyika, því í dag var tilkynnt að landið fengi sjálf stæði 28. des. n.k. Meiri mann- fjöldi safnaðist saman á götum höfuðborgarinnar en þar hefur sézt í manna minnum. Þúsund- ir mannatgengu þar um hrópandi „Uhuru“ (frelsi) og veifandi grænum greinum, sem eru tákn frelsis. Tanganyika var áður þýzk ný- lenda þar til árið 1918 er Þjóða- bandalagið fól Bretum stjórn landsins. Þar búa rúmlega níu milljónir. Ákvörðun um sjálfstæði lands- ins var tekin á fundi Ians Mac- Leods, nýlendumálaráðherra Breta og nokkurra helztu stjórn- málaleiðtoga Tanganyika. í til- kynningu, sem gefin var út í fundarlok, er því lýst yfir að Tanganyika muni sækja um upp- töku í brezka samveldið er land- ið öðlast sjálfstæði. Áður en land ið fær sjálfstæði þ. e. hinn 1. maí n.k. verður því veitt full stjórn innanríkismála og embætti brezka varalandstjórans Kigt nið ur. Ríkisstjórn landsins mun þá vinna með landstjóranum að stjórn*(rstöirfum og kynaia sér rekstur utanríkismála. * ins. Hefur þingið staðið alls i’ 145 daga, frá 10. okt. til 20. des. 1960 og frá 16. jan. til 29. marz 1961. Er þetta óvenjustuttur þingtími og má til samanurðar geta þess, að síðasta þingi lauk ekki fyrr en 3. júní. Alls hafa verið haldnir 236 þingfundir, 87 í neðri deild, 86 í efri deild og 63 í sameinuðu þingi. 69 lög afgreidd Þingið hefur afgreitt 69 lög, 55 stjórnarfrumvörp og 14 þing- mannafrumvörp. í sameinuðu þingi hefur verið borin fram 71 þingsályktunartillaga, þar af 31 afgreidd sem ályktun Alþingis. Alls voru bornar fram 19 fyrir spurnir í sameinuðu þingi, sem allar voru ræddar. — Alls komu 221 mál til meðferðar í þinginu. í lok yfirlitsins gat forseti sameinaðs þings þess, að þetta þing hefði haft til meðferðar mörg vandasöm og þýðingar- mikil mál, oft hefði verið veðra- samt á þingfundum, en það væri ekki ný saga. Lét hann í ljós þá ósk, að störf þingsins mættu reynast þjóðinni til heilla og farsældar, eins og til væri ætlazt. Síðan þakkaði hann ríkis stjórninni, þingmönnum öllum og starfsfólki Alþingis góða sam vinnu og óskaði þeim gæfu og gengis. Karl Kristjánsson þakkaði for seta hlý orð og góðar óskir í garð þingmanna og alúðlega rækt forsetastörf. Tóku alþingis- menn undir þakkarorð Karls til forseta með bví að rísa úr sæt- UF i ÞAÐ var mikið um að vera/ , niðri við höfn í gær um sex-1 'leytið, þegar Esja var að faraS )vestur og norður. Geysimikil^ )eftirspurn var eftir fari vest- \ur, og varð að vísa miklum/ ífjölda frá. 250 farþegar voru) 'með skipinu, en fleiri þykir l ) ekki unnt að setja í það. Mikilv ) vara var einnig flutt með skipt \inu í þetta skipti, og varð/ feinnig að neita mönnum um/ 'rúm fyrir vörur. Vegna )að talin var hætta á, að far-ij ) miðalaust fólk myndi reynat \að taka sér fari með skipinu,/ 'var lögreglan beðin um að/ 'taka að sér stjórn við land-\ /göngubrúna. Þurfti hver ogC Heinn að sýna lögreglunni far-( (miða, áður en hann fékk að/ /ganga um borð, og einnig var/ /þess gætt, að menn stykkju) )ekki um borð. Skipið mun fyrst sigla tilC [Patreksfjarðar, þar sem 33 ( /farþegar fara í land. Síðan/ /verður haldið rakleiðis til ísa) )fjarðar, þar sem stærsti hóp-H [urinn, 177 manns fer úr skip-( í inu. Farþegum á aðrar hafnir/ /vestra verður síðan skilað./ /Þessi tilhögun er höfð vegna) )þess, að nauðsyn ber til aðC klosna við þrengsli í farþega-( (rými eins fljótt og unnt er. Þessi mynd sýnir nokkrar/ )ungar og kátar stúlkur, sem) Svoru að kveðja vini sána (hafnarbakkanum í gær. Refsað fyrir galdra Port Moresby, Nýju Guineu, 29. marz (Reuter) FRÉTTIR hafa borizt um það til Port Moresby að flokkur frum skógabúa 1 vesturhluta Nýju Guineu hafi etið mann af öðrum ættflokki, sem sakaður var um að hafa drepið konu með göldr- um. Þegar hinn ákærði neitaði að greiða ættingjum hinnar látnu ákveðinn fjölda af svínum, var hann rotaður og etinn á staðnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.