Morgunblaðið - 30.03.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 30.03.1961, Blaðsíða 16
16 MOnCVTSBJ. 4 ÐIÐ Fimmtudagur 30. marz 1961 Afgreiðslnstálkn óskasf í bókabúð í Miðbænum nú þegar. Eiginhandarumsókn ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist Morgun- blaðinu miðvikudag 5. apríl merkt: „Rösk — 1607“. Kr. 150.000 - vil ég lána eða kaupa verðbréf fyrir. Tilboð merkt: „Trygging — 1618“ sendist Mbl. fyrir sunnudags- kvöld. Heimamyndatökur Ódýrustu og beztu myndatökurnar í heimahúsum við fermingar, skírnir, giftingar og önnur tækifæri, bjóðum við viðskiptavinum okkar yfir páskahelgina. Fyrsta myndatakan með einn fullunnri mynd aðeins kr: 165.— næsta taka ódýrari. Kyrtlar fyrir hendi á stofu. Stjörnuljósmyndir eru löngu Iandskunnar fyrir góðan og snyrtilegan frágang. STJÖRNULJÓSMYNDIR Flókagötu 45 — Sími 33414. Elías Hannesson. Bilreiðaeigendur afhugið HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR Opið á skírdag, föstudaginn langa, laugardag, páska dag og annan í páskum frá kl. 10 f.h. til kl. 11 e.h.— HJÓLBARÐASTÖÐIN Langholtsvegi 112B (beint á móti Bæjarleiðum). Gmboðs- og heildverzlun til sölu í Reykjavík, sem hefir góð umboð og öruggan hóp viðskiptamanna er til sölu. Þeir, sem kynnu að hafa áhuga, leggi nöfn sín inn á afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir 5. apríl n.k. merkt: „Umboð B—1853“. Myndatökur Um helgarnar — Um fermingarnar Myndatökur í heimahúsum og fermingarveizlum. Hef meðferðis kyrtla ef óskað er. Símar 15602 og 17686. ÞÓRIR H. ÓSKARSSON ljósmyndavinnustofa Laufásvegi 4, Reykjavík. Samkomur Braeðraborgarstígur 34 Samkomur um páskanna. Skír- dag kl. 8,30. Föstud. langa kl 8,30 Páskad. súnnudagaskólinn kl. 1 Almenn samkoma kl. 8,30 IL páskadag kl. 8,30 Allir velkomn- ir. Zíon Óðinsgötu 6.A. samkomur um bænadagana og páskana. Skírdag, samkoma kl. 20,30. Föstud. langa samkoma kl. 20,30. Páskad. samkoma kl. 20,30. II. páskad. samkoma kl. 20,30. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Almennar samkomur. Boóun fagnaðarerindisins. Hörgshlíð 12 Reykjavík. Skírdag kl. 8 e.h. Föstudaginn langa kl. 5 e.h. (takið passíu- sálmana með) Páskad. Barnasam koma kl. 4 Samkoma kl. 8 Austurgötu 6, Hafnarfirði. Föstud. langa kl. 10 f.h. Laug« ard. kl. 8 e.h. Páskad. kl. 10 f.h. K. F. U. M. Skírdag kl. 8,30 e.h. Samkoma Jóhannes Sigurðsson. Föstudag- inn langa kl. 10,30 f.h. Sunnu- dagaskóli kl. 1,30 drengir kl. 8,30 e.h. samkoma. Sigurður Pálsson, kennari. Páskad. kl. 10,30 f.h. sunnud.skóli kl. 1,30 eh. drengir kl. 8,30 eh. Samk. Felix Ólafsson son. II. páskad. kl. 8,30 e.h. sam- koma Benedikt Arnkelsson. Allir velkomnir „HEUMA mælir með sér sjálf44 HEUMA HJÓLMÚGAVÉLACl Bændur nú er rétti tíminn að tryggja sér hjólmúgavél fyrir sláttinn. — Við val á múgavél er sjálfsagt að velja það fullkomnasta, sem völ er á, engin heyvinnuvél er of góð á þurrkdegi. HEUMA hjólmúgavéln er traustbyggð, fjölvirk og afkastamikil. Vélin hefur verið reynd af Verkfæranefnd og fengið beztu dóma - bændur hafa sannfærst um yfirburði HEUMA vél- anna. Til vitnis um vinsældir HEUMA hjól-múgavéla á íslandi: „Á undanförnum 2 árum hafa verið reyndar af Verk færanefnd alls 7 múgavélar. Helzta nýjung á þeim vettvangi er hin þýzka hjólmúgavél Heuma, H6L, sem Hamar h.f. flytur inn. Hún var prófuð árið 1959, og hefur áður birzt skýrsla um han-a. Hún er frábrugðin öðrum dragtengdum hjólmúgavélum að því leyti, að hægt er að snúa heyi í 6 einfalda rif- garða, og þykir mörgum það kostur við þurrkun heys .... FREYR janúarblað 1961. Úr grein frá Verkfæranefnd ríkisins. „Vélin, sem er sex hjóla dragtengd „Heuma“ hef ur reynzt í alla staði vel afkastamikil, getur rakað í stóra múga sakar ekki þótt rakt sé undir, þar sem traktor og vél gengur utan við múgann. Eftir tveggja sumra mikla notkun er engin tindur brotinn. Einnig er vélin ágæt til að raka yfir tún, þar sem skítur hefur verið borinn á. Þá tel ég það mikinn kost hvað auðvelt er að skipta yfir frá múgun til snúnings. Er þá bæði hægt að láta vélina snúa í dreif og éins láta hvert hjól skila rifgarði og tekur hún þá breiðari spildu. Annars mælir vélin alveg með sér sjálf og því þarflaust að þylja um hana lof“. Erlendur Jóhannsson, Hamarsheiði Gnúpverjahrepp, Ám. „Árið 1959 keypti ég Heuma H6L hjólmúgavél. Við sriúning er vélin afburða- góð og tætir heyið vel í sundur. Vél þessi hefir reynzt bæði fljótvirk, traust og velvirk, enginn tindur brotnað, og hið gamla handverkfæri, hrífan rakar ekki betur. Ingólfur Guðnason, Eyjum, Kjós. „HEUMA hjólmúgavél 6 hjóla, sem ég keypti sumarið 1960 og notuð var hér mikið þá, hefir reynzt mjög vel. Vélin rakar ágætlega, jafnvel þótt ekki sé vel slétt einnig vjnnur hún vel að. Sérstaklega aðgengilegt og fljótlegt er að breyta henni í mismunandi vinnustellingar. Engir tindar hafa brotnað og yfirleitt ekkert bilað í vélinni. Betra er að nota hliðarbeisli, þá þarf aldrei að aka ofan á heyinu þegar rakað er saman“. Helgi Gíslason, Tröðum Hraunhreppi, Mýrasýslu. HLITAFÉLAGIÐ HAMAR Kristniboðshúsið Betanía Laufás vegi 13. Á páskad. Sunnudagaskólinn kl. 2 e.h. öll börn velkomin. Hjálpræðisherinn. Skírdag kl. 17,30 útisamkoma á Lækjartorgi. kl. 20,30 Getsemane samkoma. FlokksforingjarniT stjórna og tala. Föstud. langi. kL 11 Helgunarsamkoma. Frú Brig adér Nilsen talar. kl. 16 útisam- koma. kl. 20,30 Golgatasamkc ma Major Svava Gíslad. stjórnar og talar. Páskad, kl. 11 Helgunar- samkoma kl. 14,00 Sunnudaga- skóli, kl. 16 útisamkoma. kl. 20,30 Hátíðasamkoma. Páskafórn. Maj or Óskar Jónsson og frú stjórna og tala. II. páskad. kl. 20,30 Páska fagnaður veitingar. Flokksfor- ingjarnir stjórna og tala. Allir hjartanlega velkomnir. Færeyska sjómannaheimilið Skúlagötu Almennar samkomur báða bæna dagana og báða páskadagana kl. 5 e.h. og alla sunnudaga kl. 5 Allir eru hjartanlega velkomnir. Kristniboðssambandið Almennar samkomur í Betaníu Laufásvegi 13. Föstud. langa kl, 4 stud. theol Ingvaldur Guð- mundsson talar og annan páskad. kl. 4 Allir hjartanlega velkomn- ir. Skírdag Filadelfía Brotning brauðsins kl. 4 Almenn samkoma kl. 8,30. Kristín Sæ. mundsdóttir og Ásgrímur Ste- fánsson tala. Allir velkomnir. Föstudag langa: Fíladelfía. Almenn samkoma kl. 8,30. Ás- mundur Eiríksson talar. Allir vel komnir. Páskadag: Fíladelfia. Sunnudagaskóli kl. 10,30. Á sama tíma að Herjólfsgötu 8 Hafnar- firði. Almenn samkoma kl. 8,30 Arnulf Kyvík talar. Allir vel- komnir. II. páskadag: Fíladelfia. Almenn samkoma kl. 8,30. — Haraldur Guðjónsson talar. Allip velkomnir. Vottar Jehóva Minningarhátíðin um dauða Krists, er í Eddu-húsinu kl. 7, fimmtudaginn 30. marz. Allir velkomnir. — Varðturnsfélagið, Húseigendur Iðnaðarmaður á tré og járn vantar 2-4ra herb. íbúð. Við- hald á íbúð eða eignum kom i til greina, sanngjörn vinna gegn sanngjarnri leigu. Tilb. merkt „sanngjam“ sendiat Mbl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.