Morgunblaðið - 30.03.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.03.1961, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 30. marz 1961 ' MORGVNBLAÐIÐ 7 TUkynning til viðskiptamanna Fasteignaskrífstofan ©r flutt frá Laugavegi 28 í Austurstræti 20 Sanvi sími 19545 Sölumaður Guðmundur Þorsteinsson Hús og íbúðir óskast Höfum kaupanda að góðu 6-8 herb. einbýlis- húsi Útb. gseti orðið mjög há. Hofum kaupendur að tveimur hæðum helzt í sama húsi. 5-7 herb. á hvorri hæð. Mætti vera heilt hús. Útb. getur orðið að mestu leiti. Höfum kaupendur að 3ja, 4ra og 5 herb. hæð- um. Háar útborganir. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4 — Sími 16767 2—3 herb. 'tbúb óskast strax. Helzt milli Garð arstrætis og Stakkahlíðar. 2 fullorðnir , heimili. Algjör reglusemi. Tilb. sendist Mbl. merkt „strax 1851“. Bókamenn Ennþá er hægt að fá bundn- ar bækur í gamla góða sterka handunna bandið á Framnes- vegi 40. Fyrsta flokks 'efni og vinna. 1 r RÓSÓL k CREM 1 A vitamíni. Hrainsar oq mýkir HiÍíina w V A morgun vakna ég með fal- lega húð, því ég gef húðinni vítamín. Á hverju kvöldi nota ég Rósól-Crem með A víta- míni og verð dásamlega falleg — 5 Leigjum bíla án ökumanns. EIGNABANKINN Bílaleigan. Sími 18745. Víðimel 19. íbúðir og hús til sölu. Einbýlishús í Smáíbúðahverfi sérstaklega vandað. Tvíbýlishús í Kleppsholti. 7 herb. í búð í nýlegu stein- húsi. Stærð 180 ferm. Efri hæð og ris við Grenimel. sér inng. Hitaveita. 5 herb. íbúð í nýju steinhúsi við Austurbrún, bílskúr fylgir. 5 herb. íbúð við Grettisgötu í nýlegu steinhúsi. 4ra herb. íbúð við Gnoðarvog Sólvallagötu og Drápuhlíð 3ja herb. íbúðir við Norður- mýri, Hallveigarstíg og Eskihlíð 2ja herb. íbúðir við Snorra- braut, Leifsgötu og Miðtún o.m.fl. Eignaskipti oft möguleg. Earaldur Guðmundsson lögg. iasteignasali Hafnarstræti 15. — Símar 15415 og 1541-t heima. Barnlaus hjón sem bæði vinna úti, óska eftir 1 til 2ja herb. íbúð um næstu mánaðamót, helst á hitaveitu- svæði. Uppl. í síma 35076. Saumavél hinna vandlátu er saumavélin, sem uppfyllir ströngustu kröfur. Engin saumavél er eins auðveld í meðförum og þó til eins margra hluta nytsamleg. — Vér vildum sérstaklega benda yður á eftirfarandi TURISSA kosti: A Stjórnað með aðeins tveimur tökkum. ■A Saumur valinn með einum takka og eru munstrin sýnileg á skífu. ár Algjörlega sjálfvirkur hnappagatasaumur. A Fullkominn skyttuútbún- aður kemur algjörlega í veg fyrir allar þráða- flækjur. Það er Teikur að sauma allan saumaskap á TURISSA. Skrif ið, hringið eða komið og kynnið yður kosti TURISSA saumavélanna áður en þér festið kaup annars staðar, þá verður valið auðvelt. Svissnesk gæðaframleiðsla. Fullkomin þjónusta. Umboðsmenn víðsvegar um landið. Einkaumboð. Hafnarstræti 22. Sími 24204. Til sölu Hús og ibúbir einbýlishús. 2ja íbúðarhús. 3ja íbúðarhús og verzlunar- og iðnaðarhúsnæði í bæn- um einnig 2ja-8 herb. íbúð- ir í bænum. Foklield raðhús og 3ja-6 herb. hæðir í bænum. Einbýlishús tilbúin og í smíð- um og 2ja-5 herb. íbúðir í Kópavogskaupstað. Nokkrar jarðir o.m.fl. Rlýja fasteiynasalan Bankastræti 7 — Sími 24300 1000 kr. afsláttur SVEFNSÓFAR frá kr. 1950,00 Svampur og spring. Tízkuá- klæði: Svart, ljósgrátt, vín- rautt o.fl. Nýir vandaðir sóf- ar. Aðeins fáir óseldir. Verkstæðið Grettisgötu 69. Opið kl. 2-9 í dag Stúlka vön matreiðslu óskast á veitinga- stofu. Upplýsingar; Þórsbar Þórsgötu 14 kl. 7-9 í kvöld. Fullorðin stúlka vön börnum, óskast til að sjá um lítið heimili í forföllum húsmóður í einn til tvo mán- uði. Hátt kaup. Uppl. í síma 17891. Bál a- »ÍT skipasalan Hefur 50—60 báta til SÖlu Hafið samband meðan úrvalið er mest. Utgerbarmenn Seljum báta fyrir þá sem þurfa að selja. Báta & Skipasalan Austurstræti 12 (2. hæð) Sími 3-56-39 Tilkynning til húseigenda Smíðum handrið á stiga og svalir. Smíðum einnig mið- stöðvarkatla, baðvatnshitara, og lokuð þennsluker fyrir miðstöðvarkerfi. Einnig önn- umst við allskonar nýsmíði og viðgerðir. Vélsmiðjan Járn h.f. Súðarvogi 26. Sími 3-55-55 Brotajárn oy málma kaupir hæsta verðl. Arinbjörn Jónssor, Sölvhólsg. 2 — Sími 11360. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í marg ar gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐHIN Laugavegi 168. — Sími 24180. Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A — Sími 15385 K A U P U M brotajám og málma HATT VEBB — sarKHTM ARNOLD kebjur og hjól Flestar stærðir fyrirliggjandi. Landssmibjan Hópferðir Höfum allar stærðir af hóp- ferðabílum í lengri og skemmri ferðir. Kjartan Ingimarsson Sími 32716 Ingimar Ingimarsson Sími 34307 Peningalán Útvega hagkvæm peningalán til 3ja og 6 mán., gegn örugg um tryggingum. Uppl. M. 11 til 12 f.h. og 8 til 9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A — Sími 15385 Stórkostlegur bókamarkaSur W£FST 6-AF/t/L 1*1 IjJ í Listamannaskálanum. BÓKSALAFÉLAG ÍSLANDS. Laugardaginn kemur er opið til klukkan 3. >• i3lóm ^y4uexti ir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.