Morgunblaðið - 22.04.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 22.04.1961, Blaðsíða 21
Laugardagur 21. aprll 1961 MORGVNBLAÐÍÐ 21 Orðsending Tillögur þær, er bárust í hugmyndarsamkeppni um kirkju að Mosfelli í Mosfellssveit, verða sýndar í dag frá kl. 2—6 og á morgun, sunnudag á sama tíma. Byggiiiga|)!óiiustaii Laugavegi 18 A G.T. HlJSKÐ Gomlu dansarnir 1 KVÖLD KL. 9. ★ ENGINN AÐGANGSEYRIR MmæSissýning Þjóðdansafélag Reykjavíkur — 10 ára — með aðstoð ★ Þuríðar pálsdóttur óperusöngkonu o g ★ Guðmundur Guðjónsson óperusöngvara verður haldin í Þjóðleikhúsinu í dag kl. 4 e.h. Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu. Aðeins þessi eina sýning VOLVO Einkaumboð: GUNNAR ÁSGEIRSSON H.F. Suðurlandsbraut 16. Sími 35200. Söluumboð Akureyri: MAGNÚS JÓNSSON Sími 1353. I efnaiðnaoinum rylja THURM - mótorar sér æ meir til rúms Drif-mótorar okkar veita ná- kvæmlega þann snúningshraða, sem óskað er. Þá er hægt að smíða með vörnum gegn sprengingum og svo að sýrur grandi þeim ekki. Þeir eru for- takslaust öruggir í rekstri og það sem er þýðingarmest: Mótor og drifbúnaður mynda eina órofa heild. Þýðing þessa fyrir rekstur fyrir- tækisins liggur 1 augum uppi. — Gjörið svo vel að skrifa pkkur. Við munum þá fúslega senda skýra lýsingu á drifmótorum, veita yður hverjar þær tæknilegar ráð- leggingar sem þér óskið og sem máli skipta og útvega yður þann ‘THURM-mótor sem þér leitið að. Fyrirspurnum yðar munu svara: K. ÞORSTEINSSON & C. Tryggvagötu 10, Reykjavík. Sími: 19340. Deutscher Innen-und Aussenhandel [ f «.eA-n-Lk- ] Berlin N 4, Chausseestrasse 111/112 Deutsche Demokratische Republik l’ÖTtt BORG KALT BORÐ hlaðið lystugum og bragðgóðum mat um hádegi og í kvöld Einnig allskonar heitir réttir allan daginn Hádegisverðarmúsik frá kl. 12,30 Eftirmiðdagsmúsik frá kL 3,30 Kvöldverðarmúsik frá kl. 7,30 Dansmúsik Hljómsveit Bryndís Schram Björns R. Einarssonar sýnir listdans leikur 'til kl. 1 Gerið ykkur dagamun — Borðið að Hótel Borg Sími 11440 (Aldurstakmark 18 ára) Nýjir skemmtikraftar Silfurtunglið Gomlu dansarnir í kvöld kl. 9—1 Ókeypis aðgangur Magnús Randrup og félagar sjá um f jörið Borðpantanir í síma 19611 Silfurtunglið Spilakvöld spiluð verður félagsvist í félagsheimili Kópavogs í kvöld kl. 9. Dansað til kl. 2. Allir velkomnir. — Fjölmennið Nefndin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.