Morgunblaðið - 27.04.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.04.1961, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐ1Ð Fimmtudagur 27. apríl 1961 r SamU. i 2HII3 SENDIBÍLASTÖÐIN r Gott orgel óskast til kaups.-- 14926. Sími Handrið úr járni úti, inni. Verkst. Hreins Haukssonar Birkihvammi 23 Slmi 36770 /<^»i * GUL* OO TRl CiLEI^fKIRJBVTnva^ OIU01<\OOTL 1« Skrifstofu- eða iðnaðarhúsnæð til leigu í miðbænum. Tilb. merkt „35 lerm. — 1915“ sendist Mbl. 1 - 2ja herb. íbúð óskast í Rvík eða Hafnar- firði, algjörri reglusemi heitið. Sími 35632. Kona, sem vinnur úti ósk- ar eftir 1—2 herb. íbúð 14. maí n.k. (innan Hring- brautar). — Fyrirfram greiðsla. Uppl. í síma 14019 kl. 5 e.h. Stúlka óskast Stúlka óskast í sveit á Suðurlandi í sumar, má hafa með sér barn. Uppl. í síma 35998. fbúð óskast 14. maí. 2ja—3ja hrrb. Þrennt í heimili. Fyrir- framgreiðsla ef óskast. — Sími 17399. Armband (gullkeðja) tapaðist s.l. viku í grennd við Hótel Isl.-lóðina, eða á leiðinni Ljósvallagata Hringbraut, Hofsvallag, að Melabúð. — Uppl. í síma 19176. Stúlka með barn á öðru ári óskar eftir ráðs- konustöðu. Uppl. í síma 17284 eftir kl. 7 á kvöldin. Svamp-svefnsófar nýir á aðeins kr. 2500,— Silkidamast — Ullaráklæði Verkstæðið Grettisgötu 69. Opið kl. 2—9. Skrifstofuherbergi 2 samliggjandi skrifstofu- herb. óskast nú þegar,' ■— mega vera lítil. Helzt sem næst Miðbænum. Tilb. legg ist á afgr. blaðsins merkt „1351“ Húsbyggjendur Kópavogi tek að mér raflagnir í hús og viðgerðir Bragi Geirdal Álfhólsvegi 51B Sími 23297 Nýleg yfirbygging á vörubíl 2,35x5,00 er til sölu. Tækifæriskaup! Uppl. í síma 34416. í dag er fimmtudagurinn 27. apríl. 117. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 3:22. Síðdegisflæði kl. 15:47. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — .Læknavörður L.R. (fyrlr vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 16.—22. aprQ er í Reykjavíkurapóteki. Helgidaga- varzla 20. apríl er í Apóteki Austur bæjar. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Næturlæknir í Hafnarfirði er Garð- ar Olafsson sími 50126. Ljósastofa Hvítabandsins er að Fom haga 8. Ljósböð fyrir börn og full- orðna. Úpplýsingar í síma: 16699. I.O.O.F. 5 = 1434278% = Frl. RMR Föstud. 28-4-20-SPR-MT HT. FRHIIR Frá Blóðbankanum. — Margir eru þeir, sem lengi hafa ætlað sér að gefa blóð, nú er vöntun á blóði og fólk er því vinsamlegast beðið að koma í Blóðbankann til blóðgjafar. Enginn veit hvenær hann þarf sjálf- ur á blóði að halda. Opið kl. 9—12 og 13—17. Blóðbankinn í Reykjavík, sími: 19509. Byggingamenn: — munið að ganga þrifalega um vinnustaði og sjáið um að umbúðir fjúki ekki á næstu götur, lóðir eða opin svseði. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur sumarfagnað sinn fimmtudaginn 27. apríl kl. 20 stundvíslega í félagsheim ili múrara og rafvirkjá. Dagskrá: — Sumri fagnað séra Jakob Jónsson, al mennur söngur sumarljóð og félags- vist. Félagskonur mega bjóða gestum og þær sem ekki spila taki með sér handavinnu. Kvenfélag Lágafellssóknar fundur að Hlégarði fimmtudaginn 27. þ.m. kl. 3 e.h. Hver er sem veit, nær daggir drjúpa, hvar dafnar fræ, sem ná skal hæst. Hver er sém veit, nær knéin krjúpa við kirkjuskör, hvað guði er næst. Fyrst jafnt skal rigna yfir alla, jafnt akurland sem grýtta jörð, — skal nokkurt tár þá tapað falla, skal týna sauði nokkur hjörð? Hver er að dómi æðsta góður, — hver er hér smár og hver er stór? — f hverju strái er, himingróður, í hverjum dropa reginsjór. Einar Benediktsson: Rigning. Skemmtikraftamir í veiting-a- húsinu Lido í vetur era æði alþjóðlegur hópur; spánskir dansarar, franskir akrobatar, enskar söngkoreur o. s. frv. Nú eru komnír þar Argentínu maður og mexikönsk hjón, sem syngja svokallaða indó- ameríska söngva, sem eru þjóðlög frá Suður-Ameríku og IndíáJnalög. Þetta fólk kallar sig Trio Los Caribes og hefur sungið saman í 13 ár, þar af ferðast um Evrópu og Asíu í 8 ár. Þau eru nýbúin að vera á ítal- íu, þar sem þau sungu í kvik- myndinni „Amerískar nætur“, en eru nú á ferð til að skemmta á Norðurlöndum. í Lido verða þau í f jórar vikur. Los Caribes tríóið mun koma fram tvisvar á kvöldi og einnig syngja fyrir dansin- um með hljómsveit Karls Liljendal. Verðtur þá eingöngu leikin Suður-Amerísk músik, svo sem cha-cha-cha o. fl. Á sumardaginn fyrsta opinber uðu trúlofun sína ungfrú Dagný Þorgilsdóttir, Hafnarfirði og Á- mundi H. Ólafsson, flugmaður, Keflavík. S.l. laugardag voru gefin sam an í hjónaband af séra Garðari Svavarssyni, ungfrú Ragnhildur Flórentsdóttir og Hafsteinn Al- freðsson. Heimili þeirra er að Skaftahlíð 20, Rvík. Pennavinir Enskan pilt langar til að skrifast á við Islending, hann er að læra ís- lenzku og skrifar málið sæmilega, Nafn hans og heimilisfang er: Barry Knight, 89,Coleshill Road, Marston Green, Birmingham, England. Danskur frímerkjasafnari óskar eft ir að skrifast á við íslenzkan frímerkja safnara. Nafn hans og heimilisfang er: N. J. Tortzen, r- Höjvænget 10, Herning, Danmark. JÚMBÓ í KÍNA Teiknari J. Mora 1) í þetta skipti var það Wang- Pú, sem var óheppinn. Eldstóin féll þannig, að brennandi kolin hittu bátinn > hans og kveiktu í bensíninu. 2) Það var ekki um annað að gera en stökkva fyrir borð. Og nú lágu þeir allir, hr. Leó og Júmbó og Wang-Pú og Ping Pong, og busluðu í vatninu sinn hvorum megin við bátinn. 3) — Nú brenna bæði bókin og styttan! Þessari hugsun sló skyndi- lega niður í kollinn á Júmbó . . . Jakob blaðamaður og hann beið ekki boðanna, en synti rakleitt að bátnum eins hratt og hann gat .... 4) . . . án þess að bugsa bið minnsta um það, að hann gat sprungið í loft upp, hvenær sem var. Eítir Peter Hofíman — Lögregluforingi, nú stöðva ég kvikmyndina! .... Sjáið þið nokkuð óvenjulegt? • — Ja... .Þetta er nærmynd af Kid Clary, og....Hmmm. Vinstri upp- handlegg hans.... Þessi ör! j 1 — Slökkvið á vélinnl!... .Ég g«t ekki horft á þetta! Það er okkur að kenna- -. .Kid IvfJ Clary notar.... eitu»» i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.