Morgunblaðið - 27.04.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.04.1961, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 27. apríl 1961 MORGVISBLAÐIÐ 7 Fyrir drengi Áður en farið er í sveitina. SPORTBLÚSSUR SPORTSKYRTUR GALLABUXUR margar tegundir GÚMMÍSKÓR m/hvítum botnum GÚMMÍSTÍGVÉL HOSUR HÆLHLÍFAR SOKKAR alls konar PEYSUR margar tegundir STRIGASKÓR uppreimaðir BOMSUR REGNKÁPUR HÚFUR NÆRFÖT Geysir hf. Fatadeildin. Snittivél Vil ^aupa rörasnittivél, strax Tilb. Merkt „Snittivél — 1097“, er greinir verð og aðr- ar uppl. sendist Mbl. fyrir há- degi á laugardag. T/7 sölu m.a. íbúðarhús ásamt útihúsum og stóru erfðafestulandi við Bústaðaveg. 2ja herb. nýleg íbúð á 2. hæð við Laugarnesveg. 3ja herb.’ nýleg íbúð á 1. hæð við Hagamel. 3ja herb ný og falleg íbúð við Gnoðarvog. 4ra herb íbúð á 4. hæð í sam- byggingu við Stóragerði. 5 herb. íbúð á hæð við Sig- tún. Sér inng. Hálft hús við Laufásveg. Einbýlishús í Smáíbúða- og Vogahverfi. Sumarbústaður á fallegum stað við sjó í nágrenni R.víkur. Húsgögn fylgja. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. Sími 14400. Mntorhjól til sölu —. strax! með nýlegri 126 e e vól og gírkassa — smávegis bilað. Selst ódýrt. — Uppl. í síma 34144 eftir kl. 6. Einbýlishús við Framnesveg 20 til sölu. Earaldur Guðmu.idsson lögg. f&steignasali Hafnarstræti 15. — Símar 15415 og 1541^ heima. íbúðir til sölu 2ja herb. mjög góð kjallara- íbúð með sér hitaveitu og sér inng. við Blönduhlíð. 3ja herb. hæð við Hrísateig, bílskúrsréttur. 3ja herb. mjög stór íbúð í nýlegu steinhúsi við Hverf isgötu. 3ja herb. £ steinhúsi um 100 ferm. við Laufásveg R.vík. Áhvílandi lán kr. 200 þús. til 9 ára með 7% vöxtum. 130 ferm. hæð ásamt stórum bílskúr sem er notaður sem verkstæði við Drápuhlíð. 4ra herb. endaíbúð ásamt herb í risi við Kleppsveg. Hag- stæð útborgun. Skipti á 3ja herb. íbúð æskileg. 4ra herb. góð og alveg sér kjallaraíbúð ofarlega í Norð urmýri. Stór garður, útb. um kr. 150 þús. 4ra herb. fokheldar íbúðir með mjög hagstæðum kjör- um við Stóragerði. 6 herb. íbúð- tilbúin undir tré- verk á Seltjarnamesi. 1 nágrenni bæjarins höfum við mjög stórt verkstæðis- hl. Rafmagn, heitt og kalt vatn lág útb. Höfum kaupanda að góðri 5 herb. hæð helzt alveg sér. Mjög há útb. í boði. Fasteigna- og lögfrœðistofan Tjarnargötu 10. — Sími 19729 Hafnarfjörður til sölu m.a.: Húsgrunnur við Brekku hvamm, fyrþ- 120 ferm. 5 herb. éinbýlishús búið að steypa sökkulveggi, Verð kr. 30 þús. með timbri og teikningum. Bifreið getur komið sem greiðsla. Fokheld 4ra herb. hæð í 137 ferm húsi við Kelduhvamm Verð kr. 170 þús. 2ja herb. nýlegt timburhús við Bröttukinn. Útb. kr'. 75 þús. 3ja herb. rishæð við Jófríðar- staðarveg með hálfum kjall ara. Útb. kr. 60 þús. 3ja herb. vönduð miðhæð í Miðbænum. Útb. kr. 110 þús. Sanngjarnt söluverð. Árni Gunnlaugsson hdl. Austurgötu 10 — Hafnarfirði Sími 50764, 10—12 og 5—7. Peningalán Útvega hagkvæm peningalán til 3ja og 6 mán., gegn örugg um tryggingum. Uppl. kl. 11 til 12 f.h. og 8 til 9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A — Sími 15385 Terelyne kjólar Terelyne vesti Terelyne pils Klappastig 44. Til sölu 8 herb. ibúð efri hæð 135 ferm. . 5 herb. eldhús og bað ásamt ris- hæð, sem í eru 2 herb, sal— erni, þvottahús og geymsla. í kjallara fylgir 1 herb. Sér inng. og sér hiti. Bílskúrs- réttindi. Æskileg skipti á góðri 3ja—4ra herb. íbúð- % arhæð í bænuni. Ný glæsileg 5 herb. íbúðar- hæð með sér hitaveitu í Austurbænum. Nýleg 5 herb. íbúðarhæð með tveim eldhúsum við Rauða- læk. Sér inng. og sér hiti. Nokkrar 3ja og 4ra herb. íbúð arhæðir í bænum, sumar nýjar og nýlegar. 2ja herb. íbúðir við Sogaveg, Frakkastíg, Drápuhlíð, Mið tún, Bergþórugötu, Klepps- veg, Nesveg, Holtsgötu, Baldursgötu, Laugaveg, Suð urlandsbraut og vxðar. — Lægstar útb. kr. 20 þús. Raðhús og 3ja—6 herb. hæð- ir í smíðum o.m.fl. Itlýja fasteignasalan Bankastræti 7 — Sími 24300 og kl. 7.30—8.30 e. h. Sími 18546. Til leigu fyrir reglusama konu eða mæðgur lítil 2ja herb. kjall- araíbúð. Sér, á hitaveitusvæði 1 Austurbænum. Smávegis hús hjálp 1 sinni í viku og einhver fyrirframgreiðsla nauðsynleg. Tilb. merkt „Við Landsspítal- ann 1514“ sendist afgr. Mbl. fyrir 29. apríl n.k. Til sölu m.m. Nýíeg 5 herb. íbúð við Eski- hlíð, lítil útborgun. Ný 4ra herb. íbúð í Vestur- bænum. 7 herb. einbýlishús við Laug- arnesveg. 140 ferm. fokheld hæð í Kópa vogi. Raðhús í byggingu í Hvassa- leiti Hæð og kjallari fokhelt í Hvassaleiti. Hús og einstaklingsíbúðir víðs vegar um bæinn og ná- grenni. Sjá nánar í blaðinu þriðjudag 25. þ.m. Höfum kaupendur að góðum eignum. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Málfl. fasteignasala Laufásvegi 2. — Sími 19960. og 13243. Vélsmiði og rafsuðumenn á land, yfirvinna. g og á morgun frá . e.h. í síma 11440. 3ja herb. jarðhæð í nýju fjölbýlishúsi við Alf- heima. Teppi út í horn. Timbúrhús við Baugsveg, sem er tvær 3ja herb. hæðir, á- samt 2 herb. og þurrklofti í risi. Selst saman eða sér. Hagkvæmir skilmálar. 3ja herb kjallaraíbúð við Mið tún. Hitaveita. 4ra herb. íbúðarhæð við Borg- arholtsbraut. 3ja herb. risíbúð við Borgar- holtsbraut. 3ja herb. íbúðarhæð við Brá- vallagötu. Má gera að 4ra herb. 4ra herb. íbúðarhæð (efri hæð) við Karfavog. 5 herb. efri hæð, mjög vönd- uð, ásamt bílskúr við Sig- tún. Einbýlishús, 4ra herb. við Steinagerði. Bílskúr. Skrúð garður. 4ra herb. kjallaraíbúð í sem nýju húsi við Kleppsveg. 6 herb., efri hæð, björt og vönduð, ásamt bílskúr við Úthlíð. Steinn Jónsson Hdl lögfræðistoia — fasteignasala Kir’.juhvoli. Símar 1-4951 og 1-9090. með íbúðamarkaðnum Ti! sölu m.a. 3ja herb. vandaðar kjallaraí- búðir í Hlíðunum. Sér hita- veita. 2ja—3ja herb. góðar kjallara- íbúðir við Miðtún. Hitaveita 3ja herb.. kjallaraíbúð við Hraunteig. 3ja herb. kjallaraíbúðir í Vest urbænum. 3ja herb. íbúðarhæð við *Sól- heima. 3ja herb. íbúðarhæð við Eski hlíð. Hitaveita. 4ra herb. vönduð íbúðarhæð við Bugðulæk. Þvottahús og geymsla á hæðinni. Tvöfalt gler. Teppalögð gólf. Góðir greiðsluskilmálar. 4ra—5 herb. íbúðarhæð við Bogahlíð. Góðir greiðslu- skilmálar. 4ra herb. íbúðarhæð við Miklu braut ásamt herb. í kjallara Einbýlishús við Nökkvavog. Stór ræktuð hornlóð. Skemmtileg 5 herb. einbýlis- hús við Heiðargerði. Glæsileg einbýlishús í Silfur- túni, Hafnarfirði og víðar. Auk þess íbúðir og hús af flest um stærðum og gerðum víðs vegar um oæinn. Leitið upplýsinga. FYRIRGREIPSLU SKRIFSTOFAN Fasteigna- og verðbréfasalan Austurstræti 14. Sími 36633. Fasteignaviðskipti Jón B. Gunnlaugsson Hús — Ibúðir Hefi m.a. til sölu og í skiptum 3ja herb. góð kjallaraíbúð til sölu við Barmahlíð. Verð 320 þús. 4ra herb. ný íbúð á 1. hæð ískiptum fyrir 3ja herb. íbúð. 5 herb. góð íbúð á hæð við Barmahlíð ásamt bílskúr til sölu eða í skiptum fyrir góða 4ra herb. íbúð á hita- veitusvæði. Fasteignaviðskipti Baldvin Jónsson hrl. Sími 15545. Austurstræti 12. Til sölu 5 herb. einbýlishús við Kárastíg. Steinhús við Þórsgötu með 3 íbúðum í og verkstæðis- plássi í kjallara. Hús með tveimum 4ra og S herb. íbúðum við Sogaveg. % húseign við Úthlíð, á 2. hæð er 6 herb. íbúð og í ris- hæð 3ja herb. góð íbúð, sval ir á báðum hæðum, bílskúr 8 herb. íbúð, hæð og ris í Hlíð unum með sér inng. og sér hita. Verð 650 þús.. Útb. 300 þús. 5 herb. íbúð við Bergstaðar- stræti. Útb. 150 þús. 4ra herb. hæðir við Gnoðar- vog og Bugðulæk. 3ja herb. góð hæð í Vestur- bænum. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. — Sími 16767

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.