Morgunblaðið - 27.04.1961, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 27.04.1961, Blaðsíða 19
MORGTJNBLAÐIÐ 19 Fimmtudagur 27. apríl 1961 Vetrargarðurinn Dansleikur í kvöld TÓNIK kvintett og COLIN PORTER ST14:M«IKI lóleu Laugavegi 33. Ný sending Amerískir tækifæriskjólar Átthagafélag Strandamanna ^ Sumarfagnaður félagsins verður í Skátaheimilinu (gamla salnum) laugard. 29. þ.m. kl. 8,30 e.h. stundvíslega. Spiluð verður félagsvist og bingo Mörg glæsileg verðlaun — Dans. ir fjölmennum. STJÓRNIN. Nt B Ó K lceland Summer Adventures of a Bird Painter Illustrated by the autlior, George Miksch Sutton. Síi’ibj önufotisson& Co.h.f , ' THE ENGLISH B00KSH0P Hafnarstræti 9 Símar 11936, 10103. íbúðir óskast til leigu Höfum verið beðnir að útvega íbúðir handa þrem norsk- um sérfræðingum, sem munu dveljast hér á landi frá 20. maí tH áramóta eða febrúarloka 1962. Ibúðirnar séu með tveim til þrem svefnherbergja í nýjum eða ný- legum fullgerðum húsum. Æskilegt væri, að tvær eða allar íbúðirnar væru í sama húsi. Einnig væri æskilegt, að íbúðirnar væni að öllu eða einhverju leyti búnar tækj- • um í eldhúsi og þvottahúsi, borðbúnaði og nýlegu innbúi. Há húsaleiga og fyrirframgreiðsla. Upplýsingar gefur: Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar og Guðmundar Péturssonar Aðalstræti 6 — símar 1-2002, 1-3202, 1-3602. Vorlaukar (hnýði) Begoníur Giadíólur Anemónur Dahlíui Liljur Bóndarósir Ranúnclur Fjölbreytt litaúrval Gróðrastöðin við Miklatorg. Símar 22-8-22 og 1-97-75 Reglusöm stúlka með barn á 2 ári óskar eftir lítilli 2/o herb. ibúð sem næst Miðbænum fyrir 14. maí. Lítilsháttar húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 24852 í dag og á morgun. Við seljum bilana Ford Gataxie Hard top, árg. 1959 Buick árg 1952. Volkswagen árg 1956 og 1958 Moskvitch 1957 Standard 8 og 10 Opel Reckord árg ‘58 ‘59 ‘60. Ifa diesel vörubíll 1957 í góðu standi, samkomulag. Gjörið svo vel og komið, skoð ið. Bílarnir eru tU sýnis á staðnum. Bifreiðasalan Borgartúni 1. Símar 18085 og 19615. Vikan er komin út Efni blaðsins er m.a. annars: Þegar allt mistekst og veld- ur vonbrigðum, enf guðirnir að refsa fyrir misgjörðir í fyrra lífi, segir Þór Baldurs í næstu grein þar sem hann tal ar um lífið eftir dauðann, end urfæðingar og reynslu draumalífsins. Salt á snjóinn, spennandi smásaga. Litið inn á sýningu „Litla Ijósmyndaklúbbsins“ myndir og grein. 6. keppni í fegurðarsam- keppninni Erla Victorsdóttir. Níu þjóðkunnir menn svara spurningum varðandi kven- fólk. Kvöldar í karla ríki. Grein dr. Matthíasar Jónassonar. Rafgraf, sagt frá nýrri myndamótagerð, vél, sem gref ur prentmyndamót og er stjórnað af rafeindum. fjjÓÁSC&QS' Sími 23333 Hljómsveit GÖMT.U DANSARNIR Guðm. Finnbjörnssonar í kvöld kl. 21. ár Söngvari Hulda Emilsdótttr ★ Dansstj. Baldur Gunnarss. BINGÓ — BINGÖ v e r ð u r í Breiðfirðingabuð í kvöld kl. 9. Meðal vinninga er útvarp. Ókeypis aðgangur. — Húsið opnað kl. 8. Borðpantanir í síma 17985 frá kl. 5. Breiðfirðingabúð. Klubburinn — Klúbburinn Simi 35355 Simi 35355 Stýrimannafélag íslands heldur framhald aðalfundar fimmtudaginn 27. apríl 1961 að Bárugötu 11 kl. 17,30. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Laxveiðimenn Bakkaá í Hrútafirði fæst leigð til stangarveiði. Tilboðum sé skilað, fyrir 1. júní n.k. til Skúla Guð- jónssonar, Ljótunnarstöðum, sem gefur allar nánari upplýsingar. Réttur áskilinn, til að taka hvaða til- boði sem er. Veiðifélag Bakkaár. Tilkynning til húseigenda í Reykjavík Bæjarráð hefur ákveðið að gefa húseigendum kost á, að kaupa sorpílát með föstu loki, og verða þau af- greidd í júlí n.k. Pantanir óskast tilkynntar sem fyrst til sorphreinsunarinnar, Vegamótastíg 4, símar 12746 og 13210. Reykjavík, 24. aprjl 1961. Bæjarverkfræðingur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.