Morgunblaðið - 09.05.1961, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 09.05.1961, Qupperneq 5
Þriðjudagur 9. maí 1961 MORGVNBLAÐIÐ 5 Svart kambgarn Peysufatasilki, margar teg undir. Verzlun Guðbjargar Þerg- þórsdóttur, öldugötu 29 — Sími 14199. Þýzka Ilse prjónagarnið 35 kr. 100 gr. Golfgarn (tuehy) margir litir. Verzlu Guðbjargar Berg- þórsdóttur, öldugötu 29. — Sími 14199. Húsgögn Seljum 1 og 2ja manna svefnsófa, svefnstóla, sófa- sett, staka stóla, símaborð, sófaborð o.m.fl. Húsgagna- verzlunin Þórsg. 15 — sími 12131. Þýzk stúlka óskar eftir 1 herb. og eld- húsi. Uppl. í síma 34712. Búðarinnréttig til sölu. Afgreiðsluborð, öl- og saelgaetisskápur. Vigt o. fL Uppl. í síma ‘18365 Tökum að okkur sprenging ar í húsgrunnum og skurð- um símar 32889 og 37813. — Hefurðu sagt nokkrum það, sem ég sagði þér? — Nei, ég vissi ekki að það vaeri leyndarmál. Það var útsala og verzlunin var full af fólki. Síminn hringdi og kvenrödd pantaði talsvert af vör um. — Hvert eigum við að senda vörurnar? spurði afgreiðslumað- urinn. — Bara út að dyrunum, ég er í símaklefanum hérna fyrir utan. Fulltrúi nokkur var að halda sína fyrstu ræðu. Hann talaði hægt og yfirvegandi. Fréttamað- ur, sem var viðstaddur skrifaði án afláts mjög hratt í blokk sína. Skyndilega hætt fulltrúinn að tala og sagði: — Þurfið þér endi- lega að skrifa svona hratt? Ég á svo bágt með að fylgjast með. Gjörið svo vel — símskeyti til yðar frá útlöndum! Kópavogsbúar Erum með jarðýtu í Kópa- vogi. Jöfnum húslóðir. Van ir menn. Jarðvinnuvélar. Sími 32394. Til Ieigu Góð 3ja herb. íbúð fyrir fámenna fjölskyldu. Hús- hjálp áskilin, uppl. í síma 10751. Til sölu Vel með farinn Silver Cross barnavagn á lágum hjólum, uppl. í síma 10751. Til sölu Hræsni er lotningln, sem lösturinn sýnir dyggðinni. - La Rochefoucauld Við að látazt vera heilagur versnar þrjóturinn aðeins. — Bacon. Auðvelt er að vera opinskár, þegar um aðra er að ræða. — Merriman. Það að þora að gera skyldu sína hve- nær sem er, er hámark sannrar hreysti. — C. Simmons. Hryggðinni er skipt jafnara en menn halda. — C. Collett. Það er aðeins heigullinn, sem gortar af því að hafa aldrei verið hræddur. — M. Lannes. Baldvin Belgríukonungur hef ur oft verið umtalaður vegna þunglyndislegs útlits og var meira að segja á tímabili nefndur kommgurinn, sem aldrei brosir. Nú virðist sem farið sé að létta yfir þung- lynda konunginum og er senni legt að hin nýorðna eiginkona hans Fabiola eigi mestan þátt í því. Hér sjást konungshjón in horfa á knattspyrnu í Briiss el og eins og sjá má á myndun um gerði konungurinn þar hvort tveggja að brosa og hlæja. 2 herb. og eldhús óskast til leigu strax í Hafn arfirði eða Silfurtúni. — Uppl. í síma 50347 eftir kl. 7 e.h. F orstof uherbergi óskast til leigu í Þingholt- unum eða nágrenni. Sími 32991. Húsbyggjendur er 3 tonna vélbátur í góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 10954. Tvö barnaþríhjól til sölu. Sími 50418. Stúlka þaulvön bókhaldi, og af- greiðslustörfum, mjög fær í ensku óskar eftir atvinnu. Tilb. s^ndist Mbl. merkt — „Strax — 1731“. Mótatimbur notað mótatimbur óskast. Uppl. í síma 16043. Situr lítil eyja úti undir jökulbaug, hlýrri lönd þó hennl ei lúti hjálpfús ver hún þaug, og með snjóvgum hamrahöndum hrindir ís frá þeirra ströndum. Hefur klofið háa ævi hafísinn í norðursævi. Lítil þjóð á þeirri eyju þolað hefur margt. Reynt um aldir afl og seigju eðli lands við hart. Öllum þjóðum öðrum smærri, ýmsum meiri þjóðum stærri, ef menn virtu vits og anda verkin allra þjóða og landa. Oss úr hlíðum hennar stranda hingað æskan dró. Hennar til en hlýrri landa hlýrra er oss þó. Trúast hnýtti hjartaböndin hennar kalda móðurhöndin hitann við í eðli okkar. Enn úr fjarlægð til sín lokkar. Stephan G. Stephansson* Vfir minni íslands. Loftleiðir h.f.: í dag er Þorfinnur Karlsefni væntanlegur frá New York kl. 9. Fer til Gautaborgar, Khafnar og Hamborgar kl. 10:30. Eimskipafélag íslands h.f. Brúarfoss er á leið til Rvíkur. Dettifoss er á leið til New York. Fjallfoss er í Ventspils. Goðafoss er í Gautaborg. Gullfoss er í Hamborg. Lagarfoss kemur til Ham- borgar 7. maí. Reykjafoss er á leið til Keflavíkur og Hafnarfj. Selfoss er í Hamborg. Tröllafoss er í New York. Tungufoss er á leið til ísafj., Sauðár króks, Sigulfj., Akureyrar og Húsavík ur. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla er í Sölvesborg. Askja er á leið til Genoa frá Napoli. Gefin voru saman í hjónaband af sr. Óskari J. Þorláksson 5. þ.m. ungfrú Þorgerður Áríiadóttir frá Hólmavík og Guðmundur Bryn- jólfsson, bóndi, Hlöðutúni. ' Eins og allir frægir lista-i menn, naut Frantz Liszt (1811 86) mjög mikillar aðdáunar og var jafnvel dýrkaður jafnt af háum sem lágum. í veizlu nokkurri var hann heilt kvöld *ás«ttur af að'dáanda, sem var í minna lagi músíkalskur, en jós aðdáunarorðum yfir Liszl. Að síðustu spurði hann: — Hvernig fer maður að því að gæða leik sinn svona mik- iUi sál? Liszt svaraði: — Maður barf fyrst og fremst að liafa sál. Eitt sinn á fyrstu árum stjórnartíðar sinnar (1888 — 1918) heimsótti Vilhjálmur II Þýzkalandskeisari Helgoland, en þar fór þá fram mikil hafn argerð. Vilhjálmur talaði m.a. við formann kafaranna og á" meðan á samtalinu stóð, spurði hann, hvað hann hefði í kaup yfir árið: * 1 — Eitthvað um 50,000 mörk, var svarið. — En það er meira en rikis-j kanzlarinn fær, hrópaði keis-j arinn undrandi. — Já, já, en hann kafar held ur ekki, sagði yfirkafarmn. i Kenni ákstur og meSferð bifreiða — Góð ur bíll. — Sími 14032. Dívan Til sölu er nýlegur dívan, breidd 1 meter. Verð kr. 800, til sýnis að Bergþóru- götu 51 1. hæð til hægri. Mótatimbur óskast til kaups. Uppl. í sima 35620 á sama stað er til sölu Knittax prjónavél. Ung hjón með 1 barn óska eftir 2ja— 3ja herb íbúð. Uppl. í síma 33152. Takið eftir Einstæðingskona óskar eft- ir vinnu handa duglegri 13 ára telpu í sumar. Uppl. í síma 13175 eftir kl. 7 á kvöldin. Ungling'sstúlka óskast í sveit. Sími 15275. Vil kaupa sumarbústað. Sími 15275. íbúð óskast Uppl. í síma 22150. Skoda Hefi til sölu 4ra manna Skoda árgerð ‘47. Selzt ó- dýrt. Uppl. Laugateig 36 í kvöld. Aukavinna Stúlka óskast til að ræsta herraíbúð í Hlíðunum. Bréf merkt „Aukavinna — 1237“ sendist Mbl. strax. Hafnarfjörður 10—11 ára telpa óskast til barnagæzlu í sumar. — Brekkugata 10 Sími 50556. Reglusöm stúlka óskar eftir íbúð fyrir 14. maí. Uppl. í síma 23393. Dugleg kona óskar eftir ráðskonustöðu hjá vinnuflokk eða lax- veiðimönnum fleira kemur til greina. Tilb. sendist Mbl fyrir laugardag merkt — „Sumar — 1730“. Lítil vélskófla óskast til kaups. Uppl. í síma 32204. Jeppakerra til sölu með tækifærisverði. Sýnd milli 7—9 á kvöldir, á Bjarkargötu 10 2. hæð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.