Morgunblaðið - 09.05.1961, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 09.05.1961, Qupperneq 10
10 MORGVNBLAÐ1Ð Þriðjudagur 9. maí 1961 félags Akureyrar FERÐIR, blað Ferðafélags Akup eyrar, hefur borizt Mbl. og fjall ar það að mestu leyti um starf» semi félagsins á árunum 1936— 1961. — Steindór Steindórsson frá Hlöðum skrifar afmæliskveðju til félagsins. Ræða er eftir Kára Sigurjónsson, formann félagsins, er hann flutti við vígslu sælu- hússins í Herðubreiðalindum 30. júní sl. Þormóður Sveinsson rit- ar um Ferðafélag Akureyrar 25 ára og birtar eru myndir af stjórnendum og forystumönnum félagsins fyrr og nú. Kvæðið „I Herðubreiðarlindum" eftir Hall- grím Jónasson. Þá er birt ferða- áætlun fyrir sumarið 1961, frétt- ir af félagsstarfinu og 25 ára af- mælishófi félagsins. STRAKARNIR í Gagnfræða- skóla Austurbæjar höfðu feng ið lánaðar svuntur hjá mæðr- um sínum og pottaleppa, sem fóru skrítilega við karlmanns- klæðnað þeirra. Sumir voru með bréfbáta á höfðinu, aðrir léreftshúfur, en aðeins einn var með reglulega kokkshúfu, drifhvíta og háreista. Þeir voru dálítið vandræðalegir, en matreiðslukennarinn þeirra, Sigríður Einarsdóttir, g a f þeim góðan vitnisburð, sem þeir voru upp með sér af, svona undir niðri. — Þeir eru síður en svo ó- duglegri en stúlkurnar, sagði hún, enda er þetta ekki skyldu nám hjá þeim. Ef þeir missa áhugann, verða þeir að hætta. — Er það algengt, að gagn- Sigríður Einarsdóttir, matreiðslukennari, með strákahópinn. Það yrði sjdveikisúpa (Ljósm.: Sveinn Þormóðsson) bökuðum brauð og . . . — Þakk, ég er orðinn sadd- ur. — Þessi er saddur fyrir næstu tíu árin, sögðu þeir og bentu á ljósmyndarann. — Strákurinn minn var fræðaskólastrákar læri mat- reiðslu? — Það hefur færzt mikið í vöxt á undanförnum árum í ýmsum skólum. Eg hef verið með tvo fjórðu bekki í vet- ur og svo þessa stráka. Þeir eru í fyrsta bekk A, og þetta er fimmta og síðasta skipti, sem þeir eru í tíma. — Hvernig datt ykkur þetta í hug, strákar? — Hann átti uppástunguna, sögðu þeir, og klöppuðu á axlirnar á lógvöxnum og feit- lögnum strák, sem ljómaði aU- ur í framan, og hann fékk s'vo okkur með sér. — Já, ég skrifaði skólastjór anum bréf, sagði hann stolt- ur. — Langar þig til að verða kokkur? — Já, — Hann verður áreiðanlega Þessi bakaði brauð og kökur. góður kokkur, sagði mat- reiðslukennarinn. — Já, hann er kokkslegur. — Sumir, sem hafa verið hér, eru hjálparkokkar til sjós núna. — Langar ykkur til þess, strákar? — Já, sögðu sumir, aðrir nei. — Það yrði sjóveikisúpa á hverjum degi, sagði einn eft- ir stundarkorn. — Hvernig súpur eldið þið? — Alls konar súpur og grauta. — Ef pönnukökurnar mis- heppnast, er alltaf hægt að búa til hafragraut úr öllu sam- an. — Hvað hafið þið búið til í dag? — Hrátt salat, suðum fisk og elduðum hrísgrjónagraut, líka í matreiðslunámi, sagði hann. — Eldið þið stundum heima hjá ykkur? — Nei, sögðu þeir, nema sá kokkslegi. — Hvers vegna ekki? — Uss, það er ekkert gam- an að gera það heima. — Eg hef oft verið beðinn um það, sagði einn. — En þú hefur verið dýr á kunnáttuna? — Já, þá halda allir að mað ur kunni meira en maður kann. — Þeir læra líka að pressa buxurnar sínar og bursta skóna, sagði matreiðslukenn- arinn. — Kunið þið ekki að bursta skóna ykkar? — Jú, við kunnum það, en gerðum það ekki. — Gerið þið það núna? — Við megum ekkert vera að því, það er svo mikið að læra, t.d. að bursta skóna sína. — Þið gerið það kannski, þegar þið hafið gift ykkur. ■— Ætli við verðum ekki bún ir að gleyma þá, hvernig á að gera það. — Kannski gleymið þið líka að gifta ykkur. — Uss, hver heldurðu að muni eftir þessu kvenfólki, nema þegar maður þarf að éta . . . og i.e.s. Hans Setran átti upptökin, enda fæddur kokkur. Afmælisrit Ferða- hannssonar, leikfimiskennara, var veitt Sigurði Sigurðssyni á Hvítárnesi og Tryggva Höskulds- syni, Bólstað, Þingeyjarsýslu. Frá S.Í.S. fékk verðlaun Bald- ur Vagnsson frá Hriflu. Kristján Karlsson hefur verið skólastjóri undftnfarin 26 ár, og hefur verið virtur af öllum nem- endum sínum og samkennurum, Hann lætur nú af skólastjórn, eins og kunnugt er, og tekur nú við öðru starfi í þágu landbún- aðarins. Hugheilar óskir fylgja honum og fjölskyldu hans úr héraðinu. — Björn, Bílsfjóri óskast til iðnfyrirtækis. Þarf að vera góður í reikn- ingi. Framtíðaratvinna. Umsóknir ásamt meðmæl- um sendist Morgunblaðinu fyrir föstudag næst- komandi, merkt: „777 — 1238“. Bílar frá Þýzkalandi Getum útvegað leyfishöfum notaðar bifreiðír frá Þýzkalandi. Bílarnir eru valdir og eru aðeins 1. flokks bílar í boði. Bílamiðstóðin Vagn Amtmannsstíg 2C — Símar: 16289 og 23757. Afgreiðslumaður óskast Viljum ráða ungan mann til afgreiðslu og lager starfa. Upplýsingar í verzluninni í dag og á morg- un milli kl. 1—2 e.h. Fyrirspurnum varðandi starfið ekki svarað í síma. BIERING Laugavegi 6. M orgunblaðsskeifan veift við skólaslit á Hólum BÆ Á HÖFÐASTRöND, 5. maí. — Skólaslit voru á Hólum á Hjaltadal 30. apríl. 34 nemendur voru í skólanum I vetur og 13 luku burtfararprófi. Hæstu eink- unn hlaut Baldur Vagnsson frá Hriflu í Þingeyjarsýslu, 9.41. Ýmis verðlaun voru veitt. Greina skil Morgunblaffsskeifuna hlaut Broddi Björnsson frá Framnesi í Skagafirði. Verðlaun frá Morgun blaðinu fyrir smíðar fékk Krist- ján Björnsson frá Grófarseli í N-Múlasýslu. Verðlaun frá bændaskólunum voru veitt Brodda Björnssyni frá Framnesi, og verðlaun frá Ferg- usson-fyrirtækinu Helga Jóns- syni frá Selalæk í Rangárvalla- sýslu. Ur minningarsjóði Jóseps Björnssonar fékk verðlaun Ólaf- ur Guðmundsson, Sámsstöðum, og Guðrún Sveinbjörnsdóttir, Ófeigsfirði á Ströndum. Hún var eini kvennemandinn í skólanum. Úr verðlaunasjóði Tómasar Jó- Kona eða stúlka óskast í eldhús. Egilskjór Laugavegi 116. Kakhi vinnubuxur Kr. 130 stk- — Tækifærisverð. Takmarkaðar birgðir. VERÐANDI H.F.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.