Morgunblaðið - 09.05.1961, Síða 13

Morgunblaðið - 09.05.1961, Síða 13
Þriðjudagur 9. maí 1961 MORCVNBLAÐIÐ 13 SVO sem fyrr hefur verið drepið á í Mbl. er á Norður- löndum starfandi hreyfing, sem nefnist Red Barnet — Hjálpið barninu, — sem hef- ur það markmið að afla fjár til kaupa á lyfjum til lækn- ingar á holdsveiki. Tii hreyf- ingar þessarar var stofnað að tilhlutan stjómarvalda land- anna og er henni ætlað að vera liður í aðstoð þjóðarma við vanþróuð lönd. Tala holdsveikra í heimin- um er álitin 15—20 milljón- ir. Þeir lifa aðallega í Afríku, Asíu og Suður-Ameríku — t. d. eru taldar 2 milljónir holdsveikra í Indlandi og a. m. k. 700 þúsundir í Nígeríu einni. Hreyfingin „Red Barnet“ átti upptök í Svíþjóð og hafa Svíar nú aflað um 12 millj. sænskra króna til þessa starfs. Norðmenn hófust handa fyrir nokkru og hafa þar safnazt 2 millj. sænskra ir máttlausir. Þá náði hann sér í trjáboli og mjakaði sér áfram með þeim. Hann mætti fáum og enginn skipti sér af honum. Ein ófrísk kona fékk taugaáfall — hún hafði horft í augu holdsveiks manns — hvernig færi nú fyrir bam- inu hennar? Patrick mjakaði sér áfram með blóðugum höndum þuml ung fyrir þumlung. Þegar hann svo sá tjaldbúðimar féll hann saman, og komst ekki lengra. Hann fannst skömmu síðar fárveikur, hungraður og blóðugur. Hon- u var gefið disulfon — hann fékk kennslu í trúboðsskóla, lærði að lesa ensku, skrifa og reikna og komst síðar í skósmíðanám. Þegar hann hafði lokið því, hélt hann heim í þorpið sitt og þorps- búar, sem höfðu rekið hann inn í frumskóginn fögnuðu honum nú sem miklum manni — sem kunni ensku og skó- smíðil 50 þús. 250 þús. Menn koma skríðandi og höktandi úr hinum myrku skógum í von um disulfon. — töfratöfluna — Hann ætlaði á krdkódílaveiðar króna. 1 Danmörku er fjár- öflunin hafin með fullum krafti, en markmið Dana í augnablikinu er að afla fjár til lækninga 15 þús. barna — en það mun láta nærri að vera sú tala barna, sem ár- lega smitast af holdsveiki í Indlandi. Börn fæðast ekki með Hér sjáum við 11 ára gamla stúlku — að ofan — fyrir disulfon-gjöf, að neðan ár- angurinn af 1S mánaða disul- fon-gjöf. Þessi stúlka fær fullan bata, ef henni er gefið þetta lyf enn um hríð. holdsveiki, þótt móðirin sé haldin sjúkdómnum — sem ef til vill kemur ekki fram fyrr en eftir mörg ár. Pyrir nokkrum árum kom í ljós, að lyfið disulfon gerði hreinasta kraftaverk á holds- veikisjúklingum og síðan byrjað var að ferðast um með tjöld, sjúkravagna og disul- fontöflur, hefur komið í ljós, að tala holdsveikra er miklu hærri en menn höfðu talið. Þeir þyrpast að í stórum hóp um innan úr hinum myrku skógum —■ en þangað hafa þeir verið reknir úr samfé- lagi heilbrigðra. „Red Barnet“-hreyfingin á Norðurlöndum hefur í þjón- ustu sinni menn og konur, sem ferðast um og halda fyr- irlestra með litskuggamynd- um af hjúkrunarstarfinu í hinum vanþróuðu löndum. Einn þessara starfsmanna hreyfingarinnar er sænski blaðamaðurinn Bertil Rubin. Þannig er mál með vexti að blaðamaðurinn Bertil Rub in fór eitt sinn til Afríku með félaga sínum. Þeir ætl- uðu á krókódílaveiðar. Rubin vonaðist til að geta skrifað hina miklu grein ævi sinnar, er heim úr ferðinni kæmi. Og ekki fer hjá því, að Bertil Rubin hafi gert það ■— þótt færri hafi ef til vill tekið eftir því en skyldi — því að hann ritar ekki um krókódílaveiðar. Bertil Rub- in komst aldrei á krókódíla- veiðar. Hann kom á leið sinni þar að, sem löng röð afmyndaðra manna var frammi fyrir tjald búðas j úkr ahúsi. Menn komu skríðandi og höktandi gegnum skóginn og skýldu höfðum sínum með pokadruslum. Litlir drengir og stúlkur, gamalmenni, mæð ur og feður með börn sín — allt rétti þetta fólk út hend- ur sínar eftir lítilli töflu. Og hann varð sjónarvottur að vonbrigðum fólksins, þegar læknirinn sagði: — Því mið- ur höfum við ekki fleiri — ef til vill fáum við send- ingu seinna. Rubin ofbauð og hann sagði við lækninn — sænskan lækni, sem þarna starfaði á vegum alþjóða heilbrigðis- málastofnunarinnar: — Þér getið ekki gert þetta læknir, þér getið ekki látið allt þetta fók fara svona. Og læknirinn horfði von- leysislega á mig, segir Rubin. — Hann hafði unnið lengi í frumskóginum og hann sagði: — Eg hef ekki fleiri töflur og fær ekki sendingu aftur fyrr en tekizt hefur að afla meiri fjár. Og Rubin segir: — Eg skildi og skammaðist mín. Eftir þetta fylgdi hann lækninum og hjúkrunarkon- unni, sem vann með honum — fylgdi þeim stað úr stað og sá alls staðar hið sama — kröm og neyð rotnandi fólks. En hann veiddi enga krókó- díla. Loks hélt Bertil Rubin heim á leið með tilmæli lækn isins um að ljá málinu lið — í veganesti. Og Rubin fór áfram um Afríku — til Eþíópíu, þar sem menn höfðu áður talið að einungis væru fimmtíu þús- undir holdsveikra — en tala þeirra er nú kominn upp í 250 þúsundir. 1 Eþíópíu eign- aðist Rubin tvö lítil fóstur- böm, telpu og dreng, sem hann fann meðal holdsveikra gamalmenna. Þau urðu til * Hvað getur einn maður? Eftir að heim kom, var hann hikandi við að taka á- skorun læknisins og hjúkrun- arkonunnar um að takast á hendur fyrirlestraferð í fjár- öflunarskyni fyrir lækningu holdsveikra. Hann lét myndir sínar og greinar niður í skúffu og hugsaði sem svo: — Hvað get eg gert, einn mað- ur, við allri þessari eymd. Þetta er verkefni, sem betur er við hæfi prófessora og lækna — þeir geta talað, því þeir hafa þekkingu. En Rub- in varð ekki rótt og í til- raunakyni hélt hann einn fyr irlestur og sýndi litskugga- myndir í Malmö. Eftir fyrir- lesturinn kom einn af beztu leikurum bæjarins og bauðst til að starfa með honum, ef hann héldi slíkum fyrirlestr- um áfram. Þetta hleypti hug í Rubin og hann auglýsti ann an fyrirlestur. Nokkru síðar komu forystu menn „Red Barnet“ í Sví- þjóð og báðu hann að fara aftur til Afríku, ferðast þar um og taka myndir, en koma síðan heim og halda áfram Bertil Rubin með litiu fósturdóttur sína. fyrirlestrum sínum. Þetta hef ur Bertil Rubin gert og nú haldið 225 fyrirlestra um hið erfiða starf, sem unnið er í Afríku við hin frumstæðustu skilyrði. Sagan af Patrick Rubin segir áheyrendum sínum ýmsar sögur af ein- stökum tilfellum. Meðal ann- ars segir hann söguna af unga piltinum, sem læknir- inn gaf nafnið Patrick. — Patrick varð holdsveikur og íbúar þorpsins hans settu hann út í frumskóginn til villidýranna. En Patrick hafði heyrt að einhvers stað- ar í grennd væru tjaldbúðir þar sem holdsveikum væri hjálpað. Hann lagði af stað — stefnulaust með vonina í stað kompáss — og skreið þar til fætur hans voru orðn- þess að stæla enn þá ákvörð- un blaðamannnsins, að helga þessu málefni krafta sína. — Lifum við ekki á árinu 1961, segir Rubin — við hina miklu tækni og vísindi. Við beinum áhuga okkar að him- ingeimnum — ljósmyndum bakhlið tunglsins — en á sama tíma látum við milljón- ir manna lifa í útskúfun frá samfélaginu vegna hins æva- forna sjúkleika — holdsveik- innar — sem kostar aðeins nokkur hundruð milljónir að lækna. Hugsið um, segir hann að lokum ,að það kost- ar aðeins 20 danskar krónur að lækna eitt barn af holds- veiði og forða því þar með frá eilífri útskúfun og þján- ingu. /

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.