Morgunblaðið - 09.05.1961, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 09.05.1961, Qupperneq 17
Þriðjudagur 9. maí 1961 MORGVHBLAfílÐ 17 — Læknisþjónusta Framh. af bls. 8 Ferðakostnaður sjúkl. til lækn- is og kostnaður við læknisvitj- anir er mjög tilfinnanlegur fyrir íbúa dreifbýlisins og meiri þörf á iað mota þar tryiggmgafyrir- komulag, en við sjálfa læknis- ihjálpina. Nú mundi einhver spyrja: Eru iþær ráðstafanir, sem að fnaman greinir einblitar til þess að fá læknia til starfa í dreifbýlinu? Því til swars skal bent á eft- irfarandi: Við þekkjum 'aðstæður í héruð um á fslandi, þar sem unnt er að fá lækna til starfa, við þekkj um aðstæður í héruðumí Færeyj- um, þair sem einginn ekortur er á héraðslæknum, vegna þess að hvert það hérað, sem þar ilosnar og enginn færeysfcur eða danskur læknir vill líta við, er svo að segja samstundis skipað íslenzkum lækni. Við viturn að breytingarnar myndu skapa að tflestu leytd eins góða og jafnvel Ibetri starfsaðstöðu en nú geirist í þeim héruðum, sem unmt er að fá lækrna í. Eininig mætti gera tilraun með að skapa áður mefnda aðstöðu í einu héraði dreyfbýlisins og sjá hvernig færi, sú tilraun yrði ekki ýkja kostnaðarsöm. Vandræðin eru ekki sök læknana ag lausn vandamáls ins er ekki í þeirra höndum. Vandamálið er fjárhagslegs eðiis fyrst og fremst og lausn þess hvílir á herðum heilbrigðisyfirvalda landsins. Sé öryggi, líf og heilsu kjós- endanna í dreifbýlinu meira virði en kosnaðurinn við skipu lagsbreýtinguna þá á að fram kvæma hana að öllu leyti og svo fljótt sem unnit er. Sé hins vegar ekiki fjárhagslegur grundvöllur fyrir þessum að gerðum, þá ber ekki að við- hafa neitt kák, heldur skýra viðkomandi fólki frá því hreinskilnislega, að þjóðfélaig ið hafi ekiki ráð á að veita því viðunandli læknshjlálp nemá það yfirgefi sína átthaga og flytjist til þéttbýili staða, og virðist þá sjálfsagt mannúð- armál að leggja fram opin- iberan styrk til þeirra flutn- inga ef með þar. Að endingu þetta: Þegar leysa skal framtíðarverkefni, sem snerta heilsuvernd og læknis- þjónustu þá ber að hafa í huga að góð læknisþjónusta kostar ætíð mikið fé en þarf þó ekki að vera þjóðfélaginu dýr. I.éieg læknisþjónusta er hins vegar allt af of dýr, hana hefir enginn efni á að þyggja, jafnvel þó hún sé veitt ókeypis. Svslufundur j S-Þingeyjarsýslu Árnesi, 4. mai. SÝSLUFUNDUR S-Þingeyjar- sýslu var haldinn í Húsavík 25.— 28. apríl. Helztu fjárveitingar voru til menntamála 109 þúsund, heilbrigðismála 148 þúsund, bún- aðarmála 75 þúsund, samgöngu- mála 300 þúsund. Gerðar voru nokkrar samþykkt ir Og tillögur um hækkun á fjár- veitingum til vega. Sýslunefndin taldi nauðsylegt að auka tekjur sýslusjóðanna og gerði þessar til- lögur í þessu sambandi: að sýslu sjóðirnir fengju hlutdeild í lands útsvörum, sem lögð yrðu á al- mennar stofnanir í landinu í einu lagi; að erfðafjárskattur renni í sýslusjóði og bæjarsjóði, þar sem þeir falla til; að sýslusjóðir fái tiltekna hlutdeild í söluskatti, meðan hann helzt við. Sýslunefndin lýsti því yfir, að hún teldi stórvirkjun Jökulsár á Fjöllum og iðnaðarstöðvar í sambandi við hana þýðingar- mesta umbótamál Nörðaustur- lands og aðliggjandi héraða. Þá ákvað sýslunefndin að vera þátt- takandi í viðbótarbyggingu við sjúkrahúsið á Húsavík, sem fyrir hugað er að reisa. Mörg önnur mál voru afgreidd á fundinum. Lítið einbýlishús kjallari og ein hæð alls 5 herb. íbúð í Austurbænum. Útborgun um 100 þúsund. Nýja fasteignasalan Bankastræti, 7 sími 24300 og kl. 7,30—8,30 e.h. sími 18546. Til sölu AUSTIN STATION model 1955. Bíllinn er í mjög góðu ásigkomulagi og ný sprautaður. Bíllinn verður til sýnis að Laugavegi 11 milli kl. 5—-7 síðdegis í dag. SKRIFSTOFUVÉLAR. Skrifstofustúlku vantar á Rannsóknarstofu Fiskifélags Islands. Þarf helzt að vera vön skrifstofustörfum, kunna ensku, eitt af Norðurlandamálunum og vélritun. Góð vinnuskil- yrði. — Framtíðaratvinna. — Upplýsingar að Skúla- götu 4, 2. hæð, eða í síma 10-500, á venjulegum skrifstofutíma. Veiðileyfi Þeir, sem kynnu vilja gjöra tilboð um veiðiréttíndi í Ytri-Laxá í Skagafjarðarsýslu, þeim hluta hennar, sem tilheyrir afréttarlandi Engihlíðarhrepps A.-Hún., sendi skrifleg tilboð til oddvita hreppsins að Efri- Mýrum fyrir lok maím.á.naðar 1961. Réttur áskilinn að taka hvað tilboði sem er, eða hafna öllum. Oddviti Engihlíðarhrepps. Bátur til sölu eða leigu Til sölu eða leigu er 50 tonna bátur með nýrri vél, mjög hentugur á handfæraveiðar. Þeir sem óska eftir nánari uppl. sendi tilboð til afgr. Mbl. fyrir laugardagskvöld, merkt: „Bátur — 1732“. Öryrkjabandalag Islands óskar eftir að ráða framkvœmdarstjóra Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist Öryrkjabandalagi Islands pósthólf 515 fyrir 18. maí n.k. Nánari uppl. gefur Oddur Ólafsson Reykjalundi í síma 22060. K. F. U. K. VINDÁSHLÍÐ. Dvalarflokkar 1. flokkur 6.—15. júní 8—12 ára 2. — 15.—22. júní 8—12 ára 3. 22.—29. júní 8—12 ára 4. — 6.—20. júlí 9—12 ára 5. — 20.—27. júlí 121—17 ára 6. — 27. júlí til 10. ágúst 9—12 ára 7. — 10.—17. ágúst 8—12 ára 8. — 17.—27. ágúst 17 ára og eldri ÞÁVrTAKA í dvalarflokkunum í Vindáshlíð er heimil öllum telpum og stúlkum á framangreindum aldri, hvort sem þær eru meðlimir í K.F.U.K. eða ekki. SÉRSTAKLEGA viljum við vekja eftirtekt telpna 8—12 ára á því, að 1. flokkur stendur yfir í 10 daga. Og 4. og 6. flokkur eru hálfsmánaðarflokkar fyrir telpur 9—12 ára. UMSÓKNUM verður veitt móttaka og nánari upplýs- ingar gefnar í KFUM-stofnuninni, Amtmannsstíg 2 B frá 8. maí kl. 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. — Sími: 23310. — Innritunargjald er kr. 20.00. STJÓRNIN. Herbergisstúlkur og stúlka til eldhús- starfa óskast á Hótel Borg. Upplýsingar hjá hótelstjóranum. Atvinna Laghentir menn geta fengið fasta atvinnu- Yfirvinna. h/p Ánanaust — Sími 24406. Early lcelandic Manuscripss in Focsimile Þriðja bindi: Saga Sverris konungs og Hákonar saga hins gamla (Skálholtsbók yngsta) er nýkomið. Fyrrsta bindi: Sturlunga saga. Annað bindi: Skarðsbók (Codex Scardensis) eru enn fáanleg. Bílaverzl. Stefdns Stefánssonctr h.f. Laugavegi 8 — Sími 19850. Hlýjir — þægilegir — smekklegir. Þrír eiginleikar, sem eru allstaðar og af öllum metnir að verðleikum. Þrír eiginleikar, sem sérstaklega einkenna inniskó þá sem við framleiðum. Umboðsmenn: Edda h.f. umboðs- og heildverzlun tírófin 1, Reykjavík Útflytjendur: DEUTSCHSK INNEN - UM8 AUSSENHANDEL TBXTIl BSKIIN WS • BEHRENSTRASSE 4«

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.