Morgunblaðið - 11.05.1961, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.05.1961, Blaðsíða 2
2 MORCVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 11. maí 1961 þarfari? Hannibal Auðunn HINN 1. maí sl. vöktu tveir íslendingar á sér athygli meff sérstæðum hætti. Auffunn Auffunsson, skip- stjóri á togaranum Fylki, seldi þennan dag afla skips síns fyrir rúmlega 21 þús. sterlingspund í Bretlandi. Er þaff hæsta sala íslenzks tog- ara fyrr og síffar. Hannibal Valdemarsson, for seti Alþýffusambands íslands, stóff hinsvegar í ræffustól á Lækjargötu og viff hljóffnema Ríkisútvarpsins. Hann hótaffi Islendingum aff stöffva fram- leiffslu þeirra, hefja sókn pólitískra verkfalla gegn at- vinnutækjum þeirra. Hvor þessara tveggja manna er þjóffinni þarfari? Hvor þeirra er þjóðinni Voru að kasta í gærkvöldi LÍTIL sem engin síldveiði var í fyrrinótt vegna veðurs. Nokkrir bátar komu þó inn til Keflavíkur með hátt á annað þúsimd tunn- ur. Einn bátur kom til Akraness með 200 tunnur og til Reykjavík- ur bárust um þúsund tunnur. Öll síldin fór til bræðslu. f gær- kvöldi voru allmargir bátar að kasta um 4 mílur undan Gróttu- töngum. Þrír höfðu þá fengið síld, Haraldur frá Akranesi mest, eða 600 tunnur. Þórs-fundur HAFNARFIRÐI: — Málfunda félagiff Þór heldur fund í Sjálfstæfftshúsinu kl. 8,30 annaff kvöld. Verffa þá kosn- ir fulltrúar á Landsfundinn. Eru félagar beffnir aff fjöl- menna. 10 m háir skaflar NESKAUPSTAÐ 10. roaí. — í dag var lokið við að moka Odds- skarð og er einangrun okkar á landi því rofin. Skaflamir voru 10 metra háir og moksturinn sóttist fremur seint. Vegurinn er blautur og því ekki fær öllum bílum fyrst um sinn. Akranes UNGIR Sjálfstæðismenn efna til vormóts á Akranesi nk. sunnu dagskvöld. Bragi Hannesson og Jóhann Ragnarsson flytja ávörp, Karl Guðmundsson skemmtir, spilað verður bingó og að lokum danstað. Ferming Fermingarbörn f Innri-Njarðvík 11. maí kl. 1,30. Anna Karen Friðriksdóttir, Bjargi, Ytri-Nj arð vik. Bima Martinsdóttir, Holtgötu 36, Y- Njarðvík. Guðrún Björg Mercede, Grundarvegi 17, Ytri Njarðvík. Kristrún Guðmundsdóttir, Reykjav. 8, Ytri-Njarðvík. Margrét Rósa Bjamadóttir, Brekku- stíg 6, Ytri-Njarðvík. Margrét I>órunn I>órðardóttir, I>órustíg 9, Ytri-Njarðvík. Brynjar Halldórsson, Asabraut 4, Keflavík. Guðmundur Pétursson, Grænási 3, Keflavíkurflugvelli. Sigurður Jón Guðjónsson, Hólagötu 5, 'Ytri-Njarðvík. I>orsteinn Hákonarson, Njarðvrkurbr. 23, Innri-Njarðvík. Fermingarbörn f Lágafellskirkju 11. maí, uppstigningardag Drengir: Birgir Sigurðsson, Reykjadal Evert Kristján Ingólfsson, Helgadal Guðni Hermannsson, Helgastöðum Gunnar Rúnar Magnúss., Reykjabraut Haraldur Jónsson, Varmadal Hlynur I>ór Magnússon, Leirvogstungu Kristján Kjaran Hermannsson, Helga- stöðum Sigurður I>ór Jónsson, Reykjalundi Sveinn Frímannsson, Blómsturvöllum Tryggvi Eiriksson, Selholti Stúlkur: Anna I>orbjörg Jóelsdóttir, Reykjahlíð Ingveldur Jóna Petersen, Ásulundi Helga Ragnheiður Höskuldsdóttir, Dælustöð Láta að sér kveða AKRANESI 10. maí. — Slysa- vamakonumar láta að sér kveða í mannúðarmálunum. í kvöld heldur kvennadeild Slysavarna- félagsins fjölbreytta skemmtun í Bíóhöllinni til ágóða fyrir sjúkra- flugvélina og þar mætir Björn Pálsson og sýnir myndir, sem hann hefur tekið á ferðum sín- — Grimsby Framhald af bls. 1. Bannister Trawlers er eitt hið elzta í Grimsby. Einn togari rauf siglinga- bannið á sunnudag og annar komst út í dag. En bannið er sett á til að mótmæla lönd- unum íslenzkra togara. Talið er að þrír togarar muni fara á veiðar næstu tvo daga. Ron Bannister, framkvæmda- stjóri Alfred Bannister Trawlers sagði í dag í sambandi við ósk yfirmannanna: Átján menn leit- uðu til okkar og sögðust orðnir leiðir á verkfallinu. Við höfum ætíð hugsað vel um starfsmenn okkar og ég býst við að þeir kunni að meta það. Að sjálfsögðu erum við afar fegnir. Við tókum tilboði þeirra. Fyrirtæki þetta á eingöngu Norðursjávartogara, og hafa eng ir úthafstogarar látið úr höfn frá því verkfallið hófst hinn 4. apríl. Dennis Welch, leiðtogi verk- fallsmanna, neitaði að segja álit sitt á ósk yfirmannanna um að komast ctftur á sjóinn. Hann fer á morgun á fund sáttasemjara verkamálaráðuneytisins í London samkvæmt ósk John Hare verka- málaráðherra. , Kaffisala Kven- félags Laugarnes- sóknar ÞAÐ hefir verið venja um mörg undanfarin ár, að kvenfélag Laugamessóknar héldi sína ár- legu kaffisölu á uppstigningar- dag, — og svo verður einnig nú í dag. Það hefir verið ánægjuefni, að sjá sömu fjölskyldumar koma ár eftir ár og fylla kjallarasalinn. Og þama hefir komið fjöldi ungs fólks, jafnvel hvaðanæfa úr bænum. . Næstum til kl. 7 hefir straum- urinn verið óslitinn. Þetta hefir krafizt mikillar vinnu af hálfu félagskvenna, en þær hafa ekki talið þá vinnu eftir. Þeim hefir verið það efst í huga, að allir færu dálítið glað- axi og ánægðari, en þeir komu. Ágóðinn, hver sem hann verð- ur, fer til hinnar margháttuðu starfsemi félagsins innan safn- aðarins, sem rómuð er af öllum, er til þekkja. Herra Sigurbjöm Einarsson biskup predikar við guðsþjón- ustuna í Laugarneskirkju í dag kl. 2, — og að guðsþjónustunni lokinni liggur leiðin niður í kjall arasalinn, þar sem félagskonum- ar bera fram rjúkandi kaffi og bjóða kökurnar og kappkosta að láta hvem og einn finna, að hann er alveg sérstaklega vel- kominn. ______ Garðar Svavarsson. um. \*/ZNA/5 hnútor IW5tSV50hnútar J! * * Xt: Skúrir . K Þrumur mss KuUastit vO Hitaski! LVLaui I íO.Mai !?4! kt,!2 -C. .4 W . o ■"" 1 ISI illlll Veffurspáin kL 10 í gær- kvöldi: SV-land til Vestfjarða og miðin: Gengur í allhvassa vestan og NV átt, skúrir, þykknar upp með SA átt á morgun. Norðurland til Austfjarða og miðin: Sv kaldi, víðast létt- skýjað. SA-land Og miðin: SV kaldi eða stinningskaldi, skúrir, léttir til í nótt. EINS og kortið ber með sér er lægðarsvæðið komið norð- ur í Grænlandshaf en hæðin austur um Brétlandseyjar. Er því komin S-átt hér um allt land og hiti á annesjum norð- an lands hækkað úr 3 st. í 10—15 st. — Austan hafs er nú N-átt og bjart veður en fremur svalt. Poul Möller spur- ull í hondritanefnd Kaupmannahöfn, 10. maí Einkaskeyti frá Sigurði Líndal Á FUNDI handritanetndar danska þjóðþingsins bar Poul Möller, talsmaður íhalds- flokksins, fram ýmsar spurn- ingar varðandi afhendingu handritanna. Hann vill nú fá að vita álit lagadeildar háSkólans um það að hve miklu leyti löggjafarvald- ið geti vikið til hliðar erfðaskrá Árna Magnússonar. Síðan spyr Pöul Möller: Hafa íslendingar borið fyrir sig þjóð- réttarsjónarmiði, þannig að af- hendingin verði ekki gjöf? Geta rannsóknir haldið áfram eftir að afhending hefur farið fram? Geta Ijósmyndir og smáfilmur komið að haldi í stað handritanna? Hversvegna er sérstaklega ákveð- ið að Flateyjarbók og Eldri Edda gangi til íslands, en ekki tekið fram hvaða önnur handrit gangi þangað? Einnig óskar hann eftir því að nefndin fái skrá yfir öll þau handrit, sem afhent verða og Kópavogur SJÁLFSTÆÖISFÉLÖGIN í Kópa vogi halda skemmtun í samkomu húsinu Garffaholti, n.k. laugar- dagskvöld. að nefndin fái að sjá handrita- safnið allt. Vill Möller fá svör við spurn- ingum sínum áður en næsti fund- ur nefndarinnar verður haldinn. Unnið dag og nótt UM þessar mundir er unniff dag og nótt í vaktavinnu viff aff plægja kartöflugarffa bæjar ins og búa þá undir aff sett verffi niffur í þá. Hafliffi Jóns- son, garðyrkjustjóri tjáffi blaff inu í gær aff um næstu helgi yrffi sú vinna langt komin. f gær var siðasti frestur til aff greiða fyrir garðlöndin og hér eftir verffur öllum þeim garðlöndum úthlutað, sem ekki hefur veriff greidd leiga af. i I fyrra var úthlutað garff- J löndum til bæjarbúa sem voru 1 38 hektarar aff stærff, en inn- l an viff 1000 manns sótti um í þau. Var þaff 200 færra en árið ? áffur. Stærst er garffasvæffiff \ í Borgarmýri, milli Ártúns- I höfða og Grafarvogs. Þá eru I Rauðavatnsgarðlöndin og lönd í in í Sogamýri og Vatnsmýr- T inni og að auki minni svæffi \ annars staðar. | ■Ai,o •.fft'áio.tóij., ' ■) ú:i <u ; ftff wnm i-iMit. jVtJÍísift# ha« 'iiéu ' t a'típídim cg -¥11!««« Mht m I '■ ? "í'i'/jÍ", i'.tf. |h»k«u nwkmn útifon# al -joWtwi, Formaður ungra Fram- sóknarmanna í banda- lagi við kommúnista TÍMINN birtir í gær tvær myndir frá göngu og útifundi hinna svonefndu samtaka her- námsandstæffinga, ásamt ræffu þeirri, sem Örlygur Hálfdánar son, formaffur Sambands u n g r a Framsóknarmanna, flutti á útifundi kommúnista. Á annarri myndinni í Tínian- um má greina skilti, sem á stendur letraff: Ævarandi hlut Ieysi íslands. Undir því kjör- orffi hélt formaffur S.U.F. ræffu sína, á sama tíma og málgagn Framsóknarflokksins keppist við aff fullyrffa að flokkurinn styðji enn Atlants- hafsbandalagiff og sé andstæð- ur hlutleysisstefnu. Athyglisvert er, aff þessi formaffur ungra Framsóknar- 1 manna talar um sína menn og ■ kommúnista í sama orðinu. Hann segir: „Viff verffum öll . . .“ og „Vinnum þau heit . . .“ o. s. frv. Hann segir: Samfylking okkar verffur aff „trúa á ættjörðina" og bætir við: „Vinnum þjóð okkar allt það gagn, er við megum". Að lokum tekur hann sér í rnunn orð skáldsins og segir: „Hver þjóð, sem í gæfu og gengi vill búa, á guð sinn og land sitt skal trúa“. Kommúnistar brosa, en hvernig er heiðvirðum Fram- sóknarmönnum innanbrjósts?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.