Morgunblaðið - 11.05.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.05.1961, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 11. maí 1961 MORGl’ NBLAÐÍÐ 9 Keflavík - SuSurnes til sölu Einbýlishús við Sólvallagötu. Verð kr. 335 þús. Ibúð 2 herb. á góðum stað. Útb. 35 þúr VILHJÁLMUR ÞÓRHALLSSON, lögfr. Sími 2092 kl. 5—7 s.d. Sendibíll Austin 1955 í ágætu standi til sýnis og sölu í Coca-Cola verksmiðjunni, Haga. BólstruS húsgögn Eins og tveggja manna svefnsófar, Svefnbekkir Svefnsólar. Sófasett frá kr. 6.500.00. 3 gerðir af hvíldarstólum með fótaskemli. Einnig ýmsar gerðir af stökum stólum. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. HÚSGAGNAV. Lækjargata 6 A — Sími 12543. 2(oxburgh JSft cf Scollaru) Heimskunnur skozkur prjónafatnaður Verzlunin SIF Laugavegi 44 — Sími 1-29-80. in Aðalstræti 9 — Sími 1-88-60. RF D RFD Trillubáfaeigendur VeiSimenn Frá hinum þekktu KFD verksmiðjum útvegum við C úmmíbjörgunarbáta sérstaklega hentuga fyrir trillubáta af hinni svokölluðu P E T R E L gerð. Bátar þessir eru ódýrir og með afbrigðum fyrirferðarlitlir- Ólafur Gíslason & Co. h.f. Hafnarstræti 10—12 — Sími 18370. Leigið bíl. og akið sjálf Simi 16676 LEIGIÐ BÍL ÁN BÍLSTJÓRA Aðeins nýir bílar Sími 16398 Munið a5 Skipholti 21 Þar er á boðstólum allt al- gengt brauð. — Ennfremur veizlubrauð og snittur til heimsendingar. Nestispakkar afgreiddir með stuttum fyrir- vara. Sæla-Café Sími 23935. Skólafólk Hpfum til 'eipu allar stærðir hópferðabifreiða. Bifreiðastöð íslands Sími 18911. HREINLÆTI Salernisskálar eru alltaf hreinar - ef HARPIC er not- að daglega. SÓTTHREINSANDI HARPIC sótt- hreinsar skálina ] og heldur henni hreinni og án sýkla. Stráið HAR- PIC í skálina að kvöldi og skolið því nið ur að morgni og salernið mun alltaf gljá af hrein- læti og ilma vel. HARPIC SAFE WITH A L L WC.S. EVEN TH0SE WITH SEPTIC TANKS Segldukur Höfum fyrirliggjandi norskan, plast-íborir.n segldúk, sem hef ur reynst mjög vel. Hagstætt verð. [riðrik Jörgensen Ægisgötu 7, Símar 11020 og 11021. Nýkomin falleg efni í kápur og dragtir Saumastofa Guðfinnu Magnús dóttur Barmahlíð 51 — sími 18928. — Kvenreiðhjól til sölu á sama stað. Svartir hnappar í dragtir og dömukápur, ný- komnir í úrvali. Heildverzlunin Aðalból Vesturgötu 3. Básamottur fyrirliggjandi. Björn Kristjánsson Vesturgötu 3. Mosaik hf. Steingirðingar og handrið. — Úrvalið mest og þjónustan bezt hjá MOSAIK HF. Þverholti 15 — Sími 19860. Eftir lokun 10775. Nýir — vandaðir Svefnsófar frá kr. 1950.—. Póstsendum, Lánum — Sendum verðskrá og áklæðissýnishorn. Sófagerð in Grettisgötu 69. Opið kl. 2 —9. íbúð Telpur litlar eigum tvær og mikið er okkur annt um þær en húsið það var selt í gær og megum við bráðum í tjald með þær H\er vill leigja þeim og for eldrum þeirra 2—4 herb. í- búð? Upplýsingar í síma 35736. Til leigu Ný 3ja herb. kjallaraíbúð lítið niðurgrafin á góðum stað í Vogahverfi. Sér hiti, sér inng. Árs fyrirframgr. Tilb. með uppl. um fjölskyldustærð send ist Mbl. f.h. laugard. merkt „Sólrík — 1218“ 7/7 sölu á hagstæðu verði. Ný sauma- vél (Veritas), tveggja hellna suðuplata (þýzk), barnavagn (Silver Cross), nokkrar góðar bækur, einnig lausar bókahill ur, 6 stk. — Rauðagerði 14, kjallara. , BllASALAN i 'Ö i5-cm u Bilasýning i dag Volkswagen ‘60 Opel Caravan ‘60 Austin Cambridge ‘60 Moskwitch ‘60 Anglia ‘60 Reno Dauphine ‘60 Taunus Station ‘60 Fiat ‘60 OPI® í ALLAN DAG .BILÁSALANk 115-0-W Aðalstræti 16 — Sími 19181 Ingólfsstræti 11 Símar 15014 og 23136. Mæður athugib Reglusöm kona sem á heima í Miðbænum, vill taka smábörn frá kl. 1—6 e. h. eða styttri tíma ef vill. — Ódýrt — Hringið í síma 16639. 3ja herb. ibúð óskast nú þegar eða um m&m- aðamót. Uppl. í síma 1657* eða hjá Sigurðí A. Magnú*. syni Morgunblaðinu. Sumar i sveit Dugleg telpa 13 ára, sem talar ensku og íslenzku og skilur dönsku og norsku, vill vinna í sveit í sumar, t.d. við af- greiðslu eða dagftg störf á sveitaheimili. Vön í sveit. Guðmundur Þorláksson Eikjuvogi 25 Sími 34101. Getið þið vaknai á morgnana Vandamál í sambandi við til fmningar eru algeng ástæða fyrir þreytu. Hræðsla, reiði og óleysanl ;gar sálrænar flækj- ur gera okkur oft mikið þreytt ari en líkamleg áreynsla mundi hafa gert. Og þessa þreytu er ekki hægt að yfir- vinna með einum nætursvefni Við vökum og okkur langar til að sofa meira, vegna þess að við viljum flýja vandamál- in. En vandamál ykkar liggja kannski ekki alltaf ljós fyrir, Hér er eitt gott ráð: Reynið að skrifa yfir þær breytingar sem nauðsynlegar eru til að taka upp heilbrigð- ari lifnaðarhætti. Það er kannski ekki mikil von um að þið getið framkvæmt þetta allt, en listinn verður að minnsta kosti lykillinn að á- hyggjum ykkar. Þessi grein er skrifuð fyrir þá morgunsvæfu. Kaupið Vikuna strax og þið vaknið í fyrramálið. Vikan

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.