Morgunblaðið - 14.05.1961, Side 14

Morgunblaðið - 14.05.1961, Side 14
M l MP~ UNBLAÐIÐ JJLa Sunnudagur 14. mai 1961 Aðaliundur Aðalfundur Loftleiða verður haldinn fimmtudaginn 15. júní n.k. kl. 2 e.h. í veitingastofu Loftleiða á Reyk j avíkurflugvelli. D A G S K R A: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Onnur mál. Reikningar félagsins munu verða til sýnis í aðal- skrifstofu Loftleiða frá 12. júní og 14. júní verða þar afgreiddir til hluthafa aðgöngumiðar vegna aðalfundarins. STJÓRNIN. Akurnesíngar SAMSÖNG heldur kór kvennadeildar Slysavamar- félagsins í Reykjavík í. Akraneskirkju í kvöld kl. 20 undir stjórn HERBERTS HRIBERSCHEKT undirleik og einleik DR. PÁLL ISÓLFSSON. Einsöngvarar með kórnum Snæbjörg Snæbjamar og Sigurveig Hjaltestedt. Aðgöngumiðar við innganginn. Tívolí opnað kl. 2 Kl. 3 Klemens Jónsson skemmtir Fjölbreytt skemmtitæki. Fjölbreyttar veitingar. Eins og tveggja manna svefnsófar sófasett, stakir stólar og kollar, sófaborð, Hansahillur o. fl. — Mikið úrval af áklæðum — | -flúsgagnaverzlun I Vr-7uðmundarHalldórssonar Laugaveg2 • Simi 15700- Við höfum tekið í notkun fyrstu sérbyggðu vélina til sl(pingar á vélablokkum og toppstikkjum. Vélin slípar blokkir allt að 120 cm. lengd. Vélin gerir allt í senn, réttir af skekkjur- slípar flötinn — og eykur gæði hlutanna. Þ. Jónsson & Co. Brautarholti 6 — Símar 15362—19215 -ykjavlkurbréf Framhald af bls. 13. t til ekki lítilla hluta. Þú . kominn hingað til 'þess að .linna samlanda þína á það, að erlendur her hefur átt aðsetur í landi okkar siðastliðin tíu ár. Þú hefur með göngu þinni mót- mælt frekari dvöl hins erlenda hers. Þú vilt ekki, að íslenzka þjóðin þurfi að vera í nábýli við erlendan her í önnur tíu ár. Þú vilt hafa ísland fyrir ís- lendinga. Þökk sé þér, þökk sé þér göngumaður, þú hefur hald- ið vöku þinni. Þökk sé þér, að enn á íslenzkur málstaður sér örugga málsvara — málsvara, sem ekki beygja sig þótt móti blási, heldur að hætti okkar beztu forfeðra eflast við hverja raun og hefja fána íslenzks mál- staðar hærra. Þökk sé þér fýrir að styrkja þá von, að íslenzk tunga og menning glatist ekki, þótt land okkar liggi í straum- mótum austurs og vesturs". Kristni f jór-þakkað Þannig ávarpaði formaður ungra Framsóknarmanna hinn vegmóða göngumann, Kristinn Andrésson og aðra kommúnista, sem mest bar á í gönguferðinni. Á sínum tíma sagði fyrsti sendiherra Sovétríkjanna hér á landi um Kristinn Andrésson, að hann væri sá maður, sem Rússar gætu verið öruggir um að aldrei mundi bregðast þeim. Eftir hálfan annan áratug hefur Sovétstjórnin enn sömu mætur á Kristni. Hann var ásamt Ein- ári Olgeirssyni kvaddur á kommúnistaþingið í nóv.—des. sl., þegar settar voru niður deil- ur Rússa og Kínverja um það, hvort fylgja skyldi stefnu hinna síðartöldu, um að lýst væri yfir því, að nýtt heimsstríð væri ó- umflýjanlegt eða það væri látið opið, eins og Rússar lögðu til. Þegar sýnt var að taka mundi nokkrar vikur að ná samkomu- lagi, var Einari leyft að hverfa heim, en Kristni haldið fyrir austan allt til fundarloka. Enda var hann einn af þeim, er fjall- aði um boðskapinn, sem ráð- stefnan sendi frá sér og m.a. boðaðí línnulaust stéttastríð og sundurgröft allra þjóðfélaga, þar sem kommúnistar hafa ekki alger yfirráð. Nærri má geta, að slikur maðul- hafi glaðzt í hjarta sínu, þegar hann heyrði formann ungra Framsóknar- manna færa sér margfaldar þakk ir, fyrir að hafa haldið vöku sinni, tryggð við íslenzkan mál- stað og fyrir að hefja fána ís- lenzks málstaðar hærra. Þetta fjórfalda þakkarávarp sýnir betur en flest annað, hversu vel kommúnistum hefur orðið ágengt að smeygja erind- rekum sínum inn í raðir Fram- sóknarmanna og holgrafa hann innan frá. H úsgagnasmiðir 3—4 húsgagnasmiðir óskast strax. Húsgagnavinnustofa Jónasar Sólmundssonar Sími 16673 TT\r • iimmn „heimót tarlegur46 (> En fram af öllum má ganga. Uppivaðsla kommúnista í Fram- sókn og þjónusta margra for« ystumanna flokksins við þau ó» róaöfl, hefur nú gersamlega gengið fram af ýmsum mönnum víðsvegar um land. 1 útvarpsum ræðunum í vetur eyddu ræðu- menn Framsóknar verulegum hluta tíma sins til að afneita kommúnistum og reyna að sýna fram á, að Framsókn væri enn sjálfráða flokkur, þrátt fyrir kommúnistaþjónkunina. Þessar afneitanir hafa þó ekki dugað. Eftir að þingmennirnir komu heim í kjördæmi sín, hafa þeir orðið áþreifanlega varir við ó- ánægju kjósenda. Um þetta hafa þeir sent boð til flokksforust- unnar hér og það orðið til þess að Tíminn hefur síðustu vik- urnar tekið nokkrum stakka- skiptum. Nú eru þar öðru hverju birtar greinar andstæðar kommúnistum, en þó að mestu í þeim dálkum, sem ritstjórnin tekur ekki -sjálf ábyrgð á. — Kommúnistum líkar ekki þessi sjálfstæðisvottur og því segir Þjóðviljinn hinn 11. maí svo: M „Það hefur vakið athygli a3 undanförnu hVersu heimóttarleg og tvíhent aðstaða Tímans hef- ur verið til margra mála“. ^ Fróðlegt verður að sjá, hverhig Timinn bregst nú við. Sennilega þarf Þjóðviljinn þó engu að kvíða. Jafnvel þótt Tím inn reyni ögn að byrsta sig, þá verður það einungis gert í þvl skyni að véla um fyrir þeim, sem ekki vilja una kommúnista- þjónustunni og leiða þá blind- andi áfram á ófarnaðarbraut- AÐALSTRÆTI 16 (uppi) IM Y T T klæðskeraver!istæði NÝ SNIÐ URVAL FATAEFNA ÁRNI PETURSSON KLÆÐSKERI SÍMI 23119 AÐALSTRÆTI 16 (uppi)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.