Morgunblaðið - 16.05.1961, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 16.05.1961, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 16. maí 1961 MORGUN BLAÐIÐ 15 Gary Cooper ★ KVIKMYNDALEIKARINN Gary Cooper lézt í Holly- wood á laugardaginn, liðlega sextu'gur að aldri. Er þar með failinm í valinm einm kunmasti kvik'myndaleikari Bandairíkj - ; .antnia, seni hélit vinsælduam sín Jum að mestu óskertum um rúmlega 35 ára skeið. Ekki hefur hanm almenmt talizt til himna hæfileikamestu leik- ana, em ávall't traustur í leik sínium, gæddur aðlaðandi per persómuleika, myndarlegur í vexti og hæf ileiga fríður sínmrn, bafði til að bera hlýjiu og kímni biandaða hæfilegri sjálfshæðni — í heild aðl-að- andi maður. Gary Jooper fór upp stjörnu brautina á sínum tírna með amerískium hraða og er einm af tiltöluleiga fáum sem ekki fóm niður aiftur með sarna hraða eða honum jafnvel meiri. Hanm var fæddiur í Momtana, en kom til Los Angeiles 23 ára að aldri og ætiaði að gerast auglýsingateikmari — þá bafði hanm laldrei mærri kvikmymd- um komið niema sem áhorf- amdi. Cooper réðist til auglýs- ingafyrirtækis eins sem lær- lingur, en ekki leið á lömgu þar til slettist upp á vinskap- inm miil'i hams og eigamdanis, sem raik hanm umsvifalaust. Varpaði þá Cooper öndinini lóttilega og ákvað að freistia gæfumnar í kvikmyndum. — Hamn lék sem statisti hjá Sam Goldwyn í eitt ár en féikk svo árið 1926 fyrsta hlutverkið, sem því nafni mátti kalla. Það var kúrekahlutverk í mynd- inni „The winning of Barbara Worth“ sem Henry King stjómaði. Þessi ungi og mynd arlegi kúreki vatoti verulega eftirtekt þótt í autoahlutverki væri og á næsta ári jóksit veg- ur hans jafnt og þétt. Hann þótti brátt hin eftirsóknar- verðasta rómantíska hetja — var riddarategur, en að mestu laus við væmni sem gjarrna vildi loða við slíitoar hetjur. Kve'nfólkið féll I stafi, án þess að eiginmenm yrðu afbrýði- samir, því að þeim sjálfum ! þóibti hanm býsna góður. Meðal þetoktna kvikmynda, sem Gary Coopex lék í má nefna: „A farwell to arms“ og ,,For whom the bell tolls“ Gary Cooper í „High noon“. sem báðár voru gerðar eftir sögum Hemingways; „A gentle man comes to Towm“, ,,To love“, „Ariaine", ,,Hiigh noon“ og „Sergeant York“, en fyrir tvær síðasttöldu myndirniar fékk hann Osoarsverðlaunin. Þau verðlaun fékk hanm eimnig nú í ár fyriir langan lista- mannsferil og þann stóra skerf er hann hefiur lagit til kviik- myndanma. Kollegi hans James Sbewart veitti verðlaunum við töku fyrir hönd Coopers, sem þá lá þjáður og barðist við dauðann. Sjónvarpað var frá afhendinigu verðlaunanna og varð þeim minmistætt er sáu, því James Stewart mátti vart mæla fyrir geðshræringu, er banm bar fram þaikkir og 'kveðj ur til Coopers frá vinum hans í kvikmyndunum. Sem dæmi þess hve Gary Cooper var vinsæll í Bamda- rí'kjunum má nefna, að hann var í nítjám ár í röð — frá 1940—’59 — 'kjöriinm einn af tuttugu vinsælusitu leikurum Bandaríkjianna. Árið 1958 var hann nr. 18 á_ þessum listia og 1959 nr. 13. Á síðasta ári lét hanm sama og ek-kert á sér hæra í tovikmymdaheimimu'm, en var engu að síður talinn 25. vinsælaisti leikarim'n. * * * Síðuistu árin olli það Gary Cooper miklum áhyggjum, að ha.nn var mjög tekinm að eld- as.t í útliti, enda sjúkdómur hans farinm að segja til sím. í kvikmyndinni Ariame, þar sem hamn lék á móti Audrey Hepburm var aldursmunur þeirna svo sláandi, að kvik- * mynda varð Cooper gegnum slör er tók af mestu hrukkurn ar. Fyrir notokru lét hamn svo lyfba amdliti'nu með læknisiað- gerð, en þótti við það verða harla torkemnitegur og ólíkur sjálfum sér — ag hvorki virð- ast ungur mé gamall. Gary Cooper hafði ekki al- mennt á sér orð fyrir sérstak- ar gáfur — em þótti hinn bezti drengur og trygigur vimium sín- um. Eins og títt er um frægt fóik þótti þó mikið til koma að heyra hans álit á ýmsum málefnum. Vaitoti það toomm- únistum mikinn fögmuð, er hamn árið 1947 lét svo urn- mælt á fumdi leiikiara, að hanm teld'i hinm mesta heiöur af því að vera kommúnisti. Nokkrum árum seinna gladdi hann hjarba MaCarthys ósegj- amlega, er hamm frábað sér alla Hér er ein af síðustu myndum sem tekin var af Gary Cooper eftir töku síðustu kvikmynda hans. samúð koimmúnista, oig loks varð það kaþólSku kirkjumni til hins mesta vegiS'auka er hann gerðisit kaþólsikur. Hvað sem því öliu líður, er nú faillimm í valimm eimm elsku- legasti. kviikmyndaleik- ari Bandaríkjamainna — einn af þeirri kynslóð sem í er höggvið hvert skarðið öðru stærra um þessar mundir og bæði eldri og yngri áhorfemd- ur kvikmynda munu satona af tjaldinu. Þurfsð þér að gera veggfóðrið hjá yður þvotthelt? — líma vefnað? — rykbinda gólf? — líma tré? — leggja steypu í gólf, þar sem steypu- lagið má ekki vera þykkra en 1 cm.? — líma leður? — líma stein? — líma niður gólfflísar? — líma keramik flísar t’ær 500 felagsmenn í Kaup- mannasamtökum Islanös — þétta múrhúðun, asbest, masonít o. s. frv.? — mála asfaltborinn flöt? — verja vinnuteikningar fyrir óhrein- indum? — búa til tréfylli? UNDRAEFNIÐ KAUPMANNASAMTÖK íslands héldu aðalfund sinn í Reykja- vík miðvikudaginn 26. apríl sl. Fráfarandi formaður, Páll Sæm- undsson setti fundinn og bauð fulltrúa velkomna. Pundarstjóri var síðan kosinn Stefán Sig- urðsson kaupmaður í Hafnar- firði, en fundarritari Reynir Eyjólfsson, kaupmaður í Reykja vík. Framkvæmdastjóri samtak- anna, Sveinn Snorrason, flutti síðan skýrslu stjórnarinnar um Störf samtakanna á liðnu starfs- ári. í samtökunum eru nú 15. sérgreinafélög eða staðbundin félög kaupmanna auk einstakl- inga. Nemur samanlagðtir fjöldi félaganna nú 497, en verzlanir félaganna eru nokkuð fleiri. — Stjórn samtakanna er þannig skipuð, að hvert aðildarfélag kýs einn mann í stjórnina til eins árs í senn, en auk þess kjósa einstaklingar utan sérgreinafé- laga eða staðbundinna félaga einn fulltrúa ,en aðalfundur að lokum einn oddamann, þannig að stjórnin er skipuð 17 mönn- um. Stjórnarfundir eru haldnir mánaðarlega og oftar eftir þörf- um. Stjórnin velur síðan úr sínum hópi 4 manna fram- kvæmdastjórn, sepi sér um dag- legan rekstur skrifstofu sam- takanna og halda fundi a.m.k. einu sinni í viku. í framkvæmda stjórn á sl. starfsári voru Páll Sæmundsson, formaður, Björn Ófeigsson, varaformaður, Óskar Norðmann, gjaldkeri og Björn Jónsson, ritari. Málgagn samtakanna, Verzl- unartíðindin, komu út sex sinn- um á árinu. Hafði blaðið hreytt nokkuð húningi sínum og stækk að um helming frá því árið á undan. Ritstjóri blaðsins er nú sem að undanförnu Jón Helga- son, kaupmaður. Kaupmannasamtökin áttu á sínum tíma frumkvæðið að stofnun Verzlunarsparisjóðsins og síðan að breytingu hans í banka. Eiga félagar Kaupmanna- samtakanna nú um helming hluta hins nýstofnaða Verzlun- arbanka Islands h.f. Kaupmannasamtökin hafa frá upphafi barizt fyrir hagsmuna- málum íslenzkrar verzlunar og verið málsvari félaganna gagn- vart stjórnvöldum landsins. Á síðasta aðalfundi voru gerðar ýmsar ályktanir um þau mál sem verzlunina varðar. I ályktun fundarins um skatta mál segir m. a.: „Fundurinn leggur á það meg ináherzlu, að efnislega verði lög- fest: 1. Að öll atvinnufyrirtæki hafi sömu skyldur til skattgreiðslu, hvort sem fyrirtækin eru í eign einstaklinga, félaga eða opin- berra aðila. 2. Að samanlögð skattgreiðsla til hins opinbera verði takmörk- uð við ákveðinn hundraðshluta hreinna og skattskyldra tekna, þó ekki hærra en 40%, til þess að unnt sé að mæta kröfum Framhald á bls. 23. OLVBOND leysir öll þessi vandamdl og morg fleiri Fæst í öllum helztu byggingarvöruverzlunum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.