Morgunblaðið - 16.05.1961, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 16.05.1961, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 16. maí 1961 MORCVNBtAÐIÐ 13 Ný símaskrá komin út SÍMASKRÁIN fyrir 1961 er kom- in út og verður byrjað að af- henda hana í dag, eða númerin 110000—11999 o$ síðan 2000 á dag. Upplag símaskrárinnar er 48.000 eintök, 376 bls. (áður 340). Fremst í bókinni eru leiðbein- ingar til símnotenda sjálfvirku etöðvanna á Suðvesturlandi. Sér- Btaklega skal bent á leiðbeining- ar um sjálfvirkt val milli Reykja- víkur, Kópavogs og Hafnarfjarð- ar annars vegar og sjálfvirku Btöðvanna á Suðurnesjum hins ■^egar. hitilsháttar breytingar Efnisyfirlit er fremst, var áð- ur aftast. Þá eru eyðublöð um flutning og breytingar, sem ósk- að er að verði skráðar i síma- skrána. Eyðublöðin má klippa út og senda viðkomandi símstöð, en ekki rífa úr kili. Símanúmer um upplýsingar 03, og bilanatilkynn- ingar 05 eru sameiginleg fyrir Reykjavík og Hafnarfjörð. Á snið bókarinnar eru prentað- ir 3 svartir blettir, sem skipta ibókinni í kafla. Efsti bletturinn takmarkar Reykjavík, Kópavcg og Hafnarfjörð. Miðbletturinn at vinnu- og viðskiptaskrá og neðsti bletturinn stöðvar utan Reykja- víkur, Kópavogs og Hafnarfjarð- ar, og gjaldskrá og reglur lands- símans. 50 lestir af pappír Um 50 smálestir af pappír fóru í skrána og var hann keyptur frá Japan. Kápuefnið er enskt og er betra en í eldri skránni, þolir yatn án þessað upplitast. Prentsmiðjurnar Leiftur og Oddi sáu um prentun. Bókband annast Bókfell, Edda, Félagsbók- bandið og Hólar. Kostnaður, án undirbúnings- vinnu á skrifstofu símans, nem- ur rúmlega 2 milljónum króna Xpappír, kápa, prentun, bókband „NÚ FLYKKJAST þeir á salt ið“, sögðu karlarnir á togara- hryggjunni í gær, „Já, allir æstir í saltfiskinn, sjálfsagt á- gætt upp úr því að hafa. Þeir fara á Vestur-Grænland“. Um þetta ræddu þeir, sem stóðu á bryggjunni og fylgdust með er járnsmiðir voru að koma mikilli flatningsvél fyrir Með flafningsvéi á Grænlandsmið á þilfari Þormóðs Goða. Þarna var rafsoðið, lamið og barið — og flatningsvélin var komin undir þak. Þetta er ekki í fyrsta sinn, sem flatningsvél er sett um borð í íslenzkan togara. Kefl víkingur mun einhverju sinni hafa farið út með slíka vél, en árangurinn varð víst ekki allt of góður. Vélin, sem sett er um borð í, Þormóð goða er nýrrar gerðar og miklu betri en sú gamla. En þýzkir togarar, sem veiða í salt við Grænland, eru . allflestir með flatningsvélar. Þetta er fyrsta tilraun Bæjar- útgerðarinnar í þessa átt. — Væntanlega fletur vélin á við 4—6 menn ef sæmilega geng ur, enda fer togarinn með fjór um færra í áhöfn en venja er, þegar veitt er í salt. Flatningsvélin stendur við borðstokkinn á bakborða svo að einungis verður hægt að nota stjórnborðsvörpuna. r(» • •* Iriromgiii vio saf nliúsið liverf ur NÚ mun vera í ráði að rífa girð- inguna kringum Landsbókasafn- ið og gera lóðinni eitthvað til góða. Á fundi sl. föstudag féllst bæjarráð fyrir sitt leyti á til- löguuppdrátt garðyrkjustjóra og samþykkti að láta hann vinna verkið. Sem kunnugt er fékk bærinn á sínum tíma hluta af Landsbóka safnslóðinni undir bílastæði, einkum fyrir starfsmenn ríkis- stofnana. Versnaði ásigkomulag blettsins kringum húsið og fór landsbókavörður fram á lagfær- ingu og að komið yrði í veg fyr- ir vatnsrennsli þangað af bíla- stæðinu. Og nú stendur sem saet til að lagfæra lóðina. Flutt í nýfo turninn BÚIZT LR við, að hægt verði að taka hluta af nýja flugturninum á Reykjavíkurflugvelli í notkun eftir 1—2 mánuði. Munu skrif- stofur flugmálastjórnarinnar þá fiytja á neðri hæðir nýju bygging arinnar, úr gömlu bröggunum, þar sem yfirstjórn flugmálanna hefur verið til húsa fram til þessa dags. — Unnið er að því að smíða járngrindina í glerþakið, eða hvolfið, sem sett verður ofan á turninn. Væntanlega verður þess skammt að bíða, að einnig verði hægt að flytja úr gamla flugturninum, því þau húsakynni eru orðin mjög léleg, enda byggð til bráðabirgða. og vinna við prófarkalestur). Um 3000 fleiri símanúmer eru skráð í þessa skrá en skrána frá 1959 og nöfn miklu fleiri, þar sem mörg nöfn eru skráð við sama símanúmerið í mörgum tilfellum. Símskráin verður afhent sím- notendum í Reykjavík í af- greiðslu landssímans næsta hálf- an mánuð sem nánar greinir í auglýsingu hér í blaðinu. í Vettvvangnum í dag er m. a. fjallað um hið pólitíska ofurvald, sem hefur veikt en ekki styrkt ríkisstjórnir. — Mörg þjóðfélagsöfl mynda hið lýðræðis- ^eSa jafnvægi. — Launþegasamtökin hrundu valdi vinstri stjórnarinnar. —- Tekst að þrengja valdsvið ríkisstjórna og efla frelsi borgaranna? — Annars AÐ ÞVÍ hefur áður verið vikið í þessum diál'kum, að á tímiuim „vinstri stefniummiair“, sem hér hefur lengi ríkt — að vísu í mis ríkum mæli, hefði vald stjórn- máiam'aininia vaxið óihæfilega á 'kostnað eðiilegs frjálsræðis borg aranna. Merm kynnu þess vegna að telja það móitsagnakennit, þeg ar því er í sama orðinu haildið tfram, að þetta pólátí'sikia ofurvald hafi veiikt en ekki styrkit þær ríkisstjómir, sem setið hafa hverju siinni. Ástæða er þó til að íhuga þessa skoðun örlítið nánar svo einkennileg sem hún í fljótu bragði kann að virðast. Líklega skýrist það, sem hér er hugmyndin að segja, bezt með því að renna huganum yfir valda feril vinstri stjónniarinnar sál- tuðu. Engin íslenzk ríkisstjóm hefur æitlað sér jafnmikið vald og vinstri stjórnin. Hún tók sér víðtæk ráð yfir öllu efnahags- og fjármálalífi landsins, hún út- !hlutaði 'gæðunum og hafði líf at vinnuvega og jafnvel einsta'kra fyrirtækja i hendi sér. Og enn skyldi valdið styrkt með því, sem nefnt var samstarf við „hinar vinnandi stéttir”. Eðli þess var Ærá upphafi ljóslega að sækja Btuðning, styrk og hald í stétta- eamtök, sem lutu pólitískri yfir- etjórn sömu afla og fóru með ríkisvaldið. i í fljótu bragði hefði mátt ætla, eð á þenman hátt hefði getað tek izt að styrkja stjórn þessia svo, eð hún, eða öflin sem henmi réðu, færu ekki einungis með völd í tvo áraitugi eims og sá ráðherra heninar spáði, sem mest naut vald anna og upphefðarinmar, heldur um ófyrirsjáanlega framtíð. Hefði það líka verið í samræmi við aitburðarásina í fjölda þeirra landa, sem nú lúta heimskomm- únismanum. . Uppbygging og stefna vinstri stjómarinnar var mjög í sam- ræmi við það, sem víða átti sér stað eftir styrjöldinia í leppríkj- umim núverand'i. En ytri aðstæð ur, hnaittstaða og stjómimálaleg og menningarleg ten'gsl torveld- uðu eðlilega hér þá þróun, sem þar varð. Það breytir þó auðvit að engu um, að það verður aldrei talið nieimum lýðræðisiuninianda til hróss að láita sér til hugar koma stjómiarsamstarf við kommún- ista og auðvitað ennþá síður að framfcvæma slífca hugmynd. Þrátt fyrir þetta hefði mátit ætla að inn á við hefði hinn auknl „styrkur11 stjórnarinnar getað nægt henni til langrar valdasetu, meiri áhrifa á hinum ýmsu sviðum þjóðlífsinis og þar með enn aukins styrks. Niðurstaðan varð samt sú, sem a'l'kunina er, að stjórnin veiktis't með hverjum mánuðinum, sem leið, og var síðast felld, ekki af Alþinigi íslendiniga heldur því þingi, ®em hún fyrst og fremst hugðist fá stuðning af, þin'gi Al- þýðusambands íslands. Hin miklu afskipti, yfirstjóm og „sam.starf við stéttirnar" entist vinstri stjórninni þannig efcki til raunverulegra áhrifa. er lýðræðinu hætt. □ Lýðræðið byggir á því að mörg þjóðfélagsöfl myndi jafn- vægi og eðlileg via'ldahlutföll. Meðan þessi öfl eru nokkum veg in ólömuð, una þau því ekki, að ein stofnun, jafnve.1 þót.t hún heiti ríkisvald, taki öll ráð í sín ar hendur. Það voru þessi mang- háttuðu og ósamræmdu öfl, sem snerust til varnar gegn hinu auikna ríkisvaldi vinstri stjórnair ininair. Þau voru ekki reiðubúin til samstarfs um að afsala sér í stöðugt ríkari mæli sjálfstæði sínu, heldur ekki launþegasam- tökin, sem stjórnmáliameniniimir þó þóttust fyrst og fremst berj- ast fyrir. Þessar eru meginiorsakir þess að vinstri stjórnartilraunin mis- heppniaðist. En að því þarf ekfci að eyða orðum, hvers vegna þann ig fór ekfci í lepprífcjunum. Þar v'ar hinu beina valdi, hótunum, ofsóknum og ofbeldi beitt, þegar óbeina valdaránið þraut eða borg anarnir snérust til vamar. En vimstri stjórnin er ebki eina íslenzfca rífcisstjórnin, sem veik hefur verið vegna þess að hún ætlaði sér öllu að stjóma. Nær sanni er, að aliatr stjórnir, sem ymgri menn þekja af reymslu, haifi verið fálm.kenmdar og mátt litlar af sömu ástæðum, þótt ekki hafi jafnrammit að kveðið áður. F j árf estingarhömiur, innf lu tn- ingshöft, glórulítil skaittþjón. og hvers kyns opinber afsfcipti af atvininurekstri og jafnvel einfca- lífi, allt befur þetta verið and- stætt almienningsáliti og þar af leiðandi án þess stuðnings, sem sérhver lög og stjómiarathafnir verða að njóta í lýðræðisrílki, ef tilganigúrinn á að nást. Nú hefur það loks hent, að stjórnarherrar hafa sagt: Við af sölum okfcur miargháttuðum á- hrifuim. Við ætlum ekki að ráða, hver flytur inn vörur og hvað hann flytur inn. Við vilj.um ekki ákveða, 'hver byiggir og hvað hann byggir. Okkur hefur ekki verið igefið umboð til að segja til 'um, hvað hver stétt eða einstafc- limgur^á að bera úr býtum. f fá-- um orðum sagt: Við tókum við hinU'm mifciu völdum til að minnfca þau. Og víst hefur viðreismiarstjórn inini orðið talsvert ágengt, þótt ó- talmargt sé ©nn ógert, áður en hægt verður að tala um heilbrigt lýðræðisstjómarifar, sem ekki sé ógnað af þeirri pólitísku ofstjórn, sem býður heim einum öfgum eða öðrum. FJ Áðan var um það rætt, að hin mismunandi þjóðfélagsöfl mynd uðu það jafnvægi, sem lýðræðið væri reist á. Það hefur löngum verið leið þeima, sem til einræð- isáhrifa seildust, að riðla þessu jafnvægi, styrkja álkveði-n öfl um leið og þau urðu háð valda- streitumönnunium, en veikja önu- ur, yfirleitt með atbeina hinma fyrnefndu, sem haignast átbu á aðgerðunum. Einum hefur þann ig verið telft gegn öðrum, en auðvitað var atgaingurinin þýðing arlaus mema stjórmmálamennirn ir héldu um taumana og hag- nýttu sér niðurstöðunia. Þetta er gömul saga, en lífca ný. Þess vegna er það ætíð hættulegt, þegar æðstu stjórnarvöld hefja bein afskipti aif þjóðfélagsárekstir um, sem þeim eiga að vera óvið- komandi, svo að efcki sé nú’talað um þegar þau efna til þeirra. Við trúum því, að á fslandl muni ætíð rífcja lýðræði. En við skuluim samt gæta þess vel, að aldrei safnist of mikið vald á fáar hendur, slíkt hefur öðrum orðið dýrt. Það er vel, ef Viðreisn arstjórnin ber gæfu til að þrengja enn svið valds sínis, en styrkja í senn það vald, sem hún á að fara með að réttum reglum lýðræðis, og efla sjálfstæði borgaranna gagnvart öllum tilraunum, sem í framtíðinmi kunna að verða gerðar af pólitísfcum ævintýra- mönnurn, hverju nafni sem nefn- ast, til að ná hér ofurvaldi. Ey. Kon.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.