Morgunblaðið - 25.05.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.05.1961, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 25. maí 1961 MORGVNBLAÐIÐ 5 6“ Afréttari Walker turner til sölu. — Uppl. í Efstasundi 47 kjall- ara. 2—3 herb og eldhús og eldhús óskast sem fyrst. Fátt í heimili. Einhver fyr- irframgreiðsla. — Uppl. í síma 24829. Vön skrifstofustúlka óskar eftir atvinnu, a.m.k. í sumar. Ensk hraðritun og vélritun. Sími 36399. Stúlka óskast Stúlku vantar til starfa í eldhúsi. Uppl. gefur ráðs- konan. — Sjúkrahúsið í Keflavík. Bamavagn Nýlegur Pedegree tiil sölu. Til sýnis kl. 8—10 e. h. Há- teigsvegi 2 uppi. Útgerðarmenn Viljum kaupa nótabát eða bát, sem þarfnast viðgerð- ar. Mætti vera vélarlaus. Allt kemur til greina. Uppl í síma 16269 eftir kl. 1. Gítarkennzla Kenni í sumar. Ásta Sveinsdóttir Bárugötu 10. Sími 15306. 12 ára stúlka óskast til að gæta barna í sumar. Uppl. í síma 14667. Píanetta til sölu með eða án píanóbekks. — Einnig prjónavél. Selst ó- dýrt. Sími 15575. Bílskúr óskast Bílskúr óskast til leigu helzt á Laugarnesinu. — Uppl. í síma 34406 etftir kl. 7 á kvöldin. 5—6 herb. íhúð óskast til leigu, helzt á hita veitusvæði. Uppl. í síma 37324. Keflavík Herb. til leigu í steinhúsi. Uppl. í síma 2049. Ráðskona óskast. Helzt með hús- mæðramenntun, eða vön hússtjórn. Nafn og heimilis fang eða símanúmer send- ist Mbl. merkt „Góð fram- tíð — 1275“. Góð unglingsstúlka eða kona óskast á sveita- heimili í nágrenni Reykja- víkur til heimilisstarfa. — Sími 36526. í Hveragerði vil ég kaupa sumarbústað eða lítið hús með lóð. Verð- tilb. sendist Mbl. sem fyrst merkt „1278“ MENN 06 = MALEFN/m VIÐ ERUM stödd úti í Lista- mannaskála, en þar stendur yf ir um þessar mundir sýning á verkum Finns Jónssonar, iist málara. Finnur er þarna stadd ur og við göngum með honum Mm salinn og virðum fyrir okkur málverkin. Þarna er f jöldi oliumálverka og vatns- litamynda, og frammi við dyr eru 10 ljósprentanir af teikn- ingrtm, en þær eru til sölu á sýningunni í þar til gerðum möppum. Margar vatnslita- myndanna og málverkanna er til sölu, en sumt ekki falt. Flestar myndanna eru mál aðar á s.I. 4 árum, eða síðan listamaðurinn hélt sýningu síð ast í vinnustofu sinni við Kvist haga. Þó rekum við augun í eina mynd, sem er máluð 1921 og þrátt fyrir það, að Finnur er löngu orðinn landskunnur listamaður, dettur okkur í hiug að gaman væri að biðja hann að rifja upp listamannsferil sinn. — Ég fór fyrst utan til náms 1919 og þá til Kaupmanna- hafnar, hóf Finnur mál sitt. Þar dvaldi ég rúmt ár, kom svo heim og hélt mína fyrstu málverkasýningu um haustið 1920 í Bárunni. Þá voru slíkar sýningar sjaldgæfir viðburðir hér á landi, en fólk kunni vel að meta þær og í samanburði við kaupgetuna á þessum tím um var salan ágæt. Á þessari sýningu sýndi ég landslags- myndir og portret, en var þá ekki kominn út í abstrakt, byrj aði ekki á því fyrr en í Þýzkalandi, en þangað fór ég 1920 og dvaldi þar í rúm 4 ár við nám í Dresden. í Dresden lærði ég meðal annars hjá Austurríkismanninum Oscar Kohskha, en honum voru veitt Konstantínverðlaunin nú í vet ur. — Hvaða stefnu aðhyllist Kohskha? — Hann var fyrst og fremst expressionisti og er talinn einn Kona óskast til að þrífa herb. fyrir eldri mann. Tilb. sendist afgr. Mbl. merkt „1977“. Keflavík Stúka óskast í vist 2—3 mánuði. Gott kaup, þrennt í heimili. Sími 1107. Smára túni 2. KK skellinaðra til sýnis ag sölu í dag og næstu daga. Uppl. í síma 36059. Finnur Jónsson við mynd sína ,Stóð ég úti í tunglsljósi“. allra bezti portret málarinn, sem uppi hefur verið lengi. — Var expressionisminn alls ráðandi í Þýzkalandi um þess ar mundir? — Já, og abstrakt, það voru þeir Kandinsky og Klee, sem mótuðu stefnuna. Á þessum tíma var Þýzkaland fremur leiðandi í málaralist en Frakk land. — Sýnduð þér eitthvað þarna úti? — Já, ég sýndi þar í samsýn ingum á vegum félagsins „Der Sturm“, sem var alþjóðlegt sýningarfélag og hélt sýningar um alla Mið-Evrópu. Á vegum þessa félags sýndu m.a. Kand- insky, Klee, Picasso og margir fleiri frægir málarar og var það mjög þýðingarmikið hvað snerti viðgang nútímalistar í Evrópu. Ég var annar af tveim ur Norðurlandabúum, sem sýndu á vegum félagsins, hinn var Svíi. Það var kennari minn Kohskha, sem ráðlagði mér að senda félagi þessu myndir mínar. — Hvenær sýnduð þér fyrst abstrakt myndir hér heima? — Það var 1925, að námi mínu loknu, þá sýndi ég hér í Café Rosenberg, sem þá var víkurapótek er nú. Þar sýndi ég abstrakt-, hálfabstrakt- og expressionistisk málverk. Sýn ingin vakti mjög mikla athygli og var vel sótt, því abstrakt málverk höfðu aldrei verið sýnd hér áður. Heldur lítið seldist þó af þeim, en hin gengu vel út. — Síðan hafið þér setzt að hér á landi? — Já, ég fór smám saman að fá áhuga á íslenzkum viðhorf um og hef t.d. málað mikið af sjávarmyndum. Má segja, að frá því að námi mínu Iauk hafi ég orðið fyrir mestum áhrif um frá ísl^ndi og háttum þjóð arinnar, atvik frá bernsku minni komu upp í hugann og löngu liðnir atburðir voru fest ir á léreftið. Einnig hef ég sótt talsvert verkefni í þjóðsögurn ar. — Þér hafið haldið fjölda sýninga? — Já, þær eru nú orðnar svo margar, að ég man ekki tölu á þeim sjálfur. Einnig hef ég tekið þátt í samsýningum bæði hérlendis og erlendis. — Hafið þér ferðazt mikið síðan námi lauk? — Ja, ég hef ferðast um „Landslag' fJi — Þetta enu svo sem engin horn síli sem ég ætla mér að veiða. Landkönnuður nokkur var kom inn inn í svörtustu Afríku og langaði til að koma hinum inn- fæddu á óvart með furðuverkum á horni Austurstrætis og Póst Norðurlöndin og í hitteðfyrra hússtrætis, þar sem Reykja- ferðuðumst við hjónin suður um Evrópu og dvöldum t.d. hálfan mánuð í Róm. Þar gerði ég skissur að nokkrum myndum, sem eru til sýnis hér. Einnig fórum við til Par- ísar, en þar fór alhir tíminn í heimsóknir á listasöfn. — Málaralistin hefur tekið allan tíma yðar? — Já, það hefur verið mitt aðalstarf, en í 15 ár kenndi ég teikningu við Menntaskólann í Reykjavík. — Hve lengi verður sýning in hér opin? — Fram yfir mánaðamót, hún var opnuð á laugardag- inn og aðsókn yfir hátíðina var mjög góð. máluð 1921. band ungfrú Rannveig Ingvars- dóttir, hjúkrunarkona, Njálsgötu 74 og Eiríkur Sveinsson stud. med. Nýja Garði. S.l. laugardag voru gefin ",am an í hjónaband af sr. Árelíusi Níelssyni ungfrú Katrín A. Magn úsdóttir, Reynihvammi 23, Kópa vogi og Jackie Dee Subblett fra Bandaríkjunum. siðmenningarinnar. Hann tók fram sígarettukveikjarann sinn, ýtti á hnappinn og kveikti eld. — Töfrar, eða er það ekki? spurði hann mannætuhöfðingj- ann. •— Jú, það hlýtur að vera, sagði mannætuhöfðinginn, því að þetta er í fyrsta skipti sem ég sé sígar ettukveikjara, sem kveikir á sér við fyrstu tilraun. Gengið í gær voru gefin sainan i hjóna I Sölugengl 1 Sterlingspund ....... Kr. 1 Bandaríkjadóllar ...... — 1 Kanadadollar '........ — 100 Danskar krónur ....... — 100 Sænskar krónur ........ — 100 Finnsk mörk ........... — 100 Norskar krónur ........ — 100 Franskir frankar ...... — 100 Belgiskir frankar ..... — 100 Svissneskir frankar ... — 100 Gyllini ............... — 100 Tékkneskar krónur — íbúð óskast Tvær stúlkur óska eftir lít illi íbúð til leigu, helst í Austurbænum. — Uppl. í síma 19294. Til sölu Dragnót og dragnótatóg og síðurúllur — selst ódýrt. Uppl. í síma 50464. Til leigu kjallaraíbúð 2 herb. og eld hús^ fyrirframgreiðsla. Tilb. merkt „Bugðulækur — 1976“ sendist afgr. blaðs ins iyrir 28. þ.m. Barnarúm 3 gerðir. Verð frá kr. 550. Húsgagnavinnustofa Sighvatar Gunnarssonar Hverfisgötu 96. Sími 10274. Til sölu 2 páfagaukar í búri. Uppl 1 síma 23028. Keflavík Óska eftir herb. með hús- gögnum. Uppl. sendist afgr Mbl. merkt „Strax — 1552 íbúð óskast Uppl. í síma 22150. 106,42 38,10 38,58 549,80 738,35 11,88 533,00 776.44 76,15 880,00 1060,35 528.45 Mý málabók * Isafoldar Enska eftir Björn Bjarnason cand. mag Fyrir ferðamenn í lönaum þar sem enska er töluð. Aðrar málaþækur ísafoldar Franska ítalska Spænska eftir Magnús G. Jónsson menntaskólakennara. Takið málabækur ísafoldar með yður í ferðalagið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.