Morgunblaðið - 31.05.1961, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 31.05.1961, Blaðsíða 19
Miðvik'udagur 31. mai 1961 MORCVNBLAÐIÐ 19 k BREIÐFIRÐIIMGABIJÐ Félagsvist er í kvold kl. 9 Húsið opnað kl. 8,30. Breiðfirðingabúð — Sími 17985 Vefrargarðurinn DANSLEIKUR íkvöld ★ ★ DÍANA & STEFÁN og LÚDÓ-sextett leika og syngja Sími 16710. Nemendasamband Menntaskólans í Reykjavík nernenclaóamla,viclc óvnó verður haldin að Hótel Borg föstudaginn 16. júní n.k. og hefst með borðhaldi kl. 19. Jubil-árgangar eru vinsamlegast beðnir að tilkynna þátttöku sína sem fyrst í síma 19707 og 32999. Stjórnin Aðalfundur H.f- Eimskipafélags íslands verður haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins laug- ardaginn 3. júní n.k. og hefst kl. 1,30 e.h. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöf- um og umboðsmönnum þeirra á skrifstofu félags- ins (3. hæð) miðvikudaginn 31. maí og fimmtudag- inn 1. júní, kl. 1,30—5 e.h. alla dagana. Stjórnin Reykjovík — Keflavíkurflugvöllur frá og með deginum í dag 31. maí 1961, um óákveð- inn tíma, verður ekki ekið til Keflavíkurflugvallar í ferðinni kl. 5 frá Reykjavík, mánudaga, þriðju- daga, miðvikudaga og fimmtudaga, aðra daga óbreytt. Sérleyfisstdð Steindórs Stórt iðnaðar- eða verksmiðjuhús til sölu við Lágafell. Eignarlóð 1,5 hekt. Húsið er steinsteypt 600 ferm. tveggja hæða, lítil 2ja herb. íbúð á hvorri hæð. Einnig fylgja tvær stórar birgða- skemmur. FASTEIGNA og LÖGFRÆÐISKRIFSTOFAN Tjarnargötu 10 — sími 19-7-29. Jóhann Steinsson, lögfr. — Sími 10-2-11 Bugleg stúlka óskast nú þegar í tvo mánuði eða allt sumarið á gott sveita- heimili, öll þægindi. Uppl. að Laugabóli. Sími um Kirkju- ból. fíat bifreið 1890 smíðaár 1960 og Chevrolet fólksbifreið 1953 til sýnis og sölu á Langholtsvegi 49 frá kl. 18—20 næstu daga. BARNA- HEIMILI í sumar verður starfrækt póhscafyí Sími Dansleikur í kvöld kl. 21 - sextettinn Söngvari: Harald G. Haralds 23333 Gestir hússins FlS-kvintettinn Söngvari Jón Stefánsson bamaheimili að Fitjum í Skagafirði fyrir börn á aldr- inum 5—8 ára. Nánari upp- lýsingar í síma 34615. Drengjajakkar Drengjajakkaföt 6—14 ára. Drengjabuxur Drengjapeysur Gallabuxur (gamalt verð.) Nyjonsokkar sauml. g. vei'ð. ÆÐARDÚNSSÆNGUR Æð'ardúnn — Hálfdúnn SLÁTTUVÉLAR Husqvarna Handsláttuvélar Benzínsláttuvélar 18” — 22” — 24” Háþrýstidælur Siilufélag garðyrkjumanna Reykjanesbraut 6. Sími 24366. Pósthólf 805. 7/7 sölu Skiúðgarðaeigendur Sumar-úðun trjágróðurs er hafin Pöntunum veitt móttaka í símum 18625 og 15193. Agnar Gunnlaugsson Björn Kristófersson Stúlkur óskast á hótel úti á landi. Upplýsingar í síma 10039. IMORDMAIMNSLAGET í REYKJAVÍK Við förum þess á leit við Norðmenn og vini Noregs að þeir veiti eftirfarandi athygli: Miðvikudagur 31- maí Fyrir hádegi koma 60 norskir skógræktarmenn til Reykjavíkur, og þeir sem áður hafa tilkynnt, að þeir vilji taka á móti einum eða fleirum þeirra til gistingar, verða að mæta í Tjarnarcafé kl. 20.00 til þess að aðstoða þá. Fimmtudagur 1. júní Ásamt félaginu Island—Noregur stöndum við fyrir skemmtun fyrir áhafnir „Bergen“ og konungsskips- ins „Norge“. Skemmtunin hefst kl. 20,30 í LIDO. Dagskráin er á þessa leið: 1. Heklukvikmyndin 2. Kaffi og kökur (ókeypis fyrir áhafnirnar). 3. Skemmtiatriði. 4. Dans til kl. 01.00. Aðgangur er ókeypis, og ósk okkar er sú, að sem allra flestir mæti í LIDO til þess að kvöldið verði eins ánægjulegt og hægt er fyrir gesti okkar. Laugardagur 10. júní Við mælumst til þess, að allir, sem áhuga hafa á, mæti á skógræktardegi félagsins í Heiðmörk. Farið verður sameiginlega frá Varðarhúsinu kl. 13,30. Sérstaklega biðjum við þá, sem eiga bíla að hjálpa til við að flytja fólkið. Chevrolet fólksbifreið, skipti á litlum bíl eða sendiferðabíl, koma til greina. Uppl. I síma 16107. Mánudagur 12. júní Kl. 15.00 býður Nordmannslaget norsku skógrækt- ai-mönnunum til kaffidrykkju á Torgeirsstöðum í Heiðmörk. Við væntum þess, að sem flestir félags- menn komi. Reglusöm hjón með eitt barn vantar 2-3 herb. Ibúð Þau atriði, sem nefnd eru liér, eru þýðingarmiklir þættir í áformum okkar um að styrkja böndin milli Islendinga og Norðmanna. Því væntuin við þess, að húshjálp kæmi til greina. — Uppl. í síma 1-80-94 i dag og næstu da,ga. sem alira flestir taki þátt í þessum sainkomum. STJÖRNIN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.