Morgunblaðið - 04.06.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.06.1961, Blaðsíða 7
Sunnudagur 4. júní 1961 MORGVNBLAÐ1Ð 7 Frá Brauiskálanum Langholtsvegi 126 Seljum út í bæ heitan og kald an veizlumat. Smurt brauð og snittur. Símí 37940 og 36066. Miðstöðvarkatlar og þrýstiþensluke" ■'yrirliggjandi. M/F Sími 24400. Smurt brouð Snittur coctailsnittur Canape Seljum smurt brauð fyrir stærri og minni veizlur. — Sendum heim. BAUÐA M I L L A N Laugavegi 22. — Sími 13628. Hús — íbúðir Xil sölu ca. 100 ferm. jarðhæð á Seltjarnarnesi. Útb. 100— 150 þúst eftirstöðvarnar á 15 arum. Stór 4ra herb. hæð og bílskúr í Hlíðunum. 2ja og 3ja herb. kjallaríbúðir á hitaveitusvæði. Köfum fokheldar ibúðir og lengra konrnar. Fasfeigna- og lc gfrœðiskrifstofan Tjarnargötu 10. — Sími 19729 Jóhann Steinason, <ögfr. Sími 10211. Hafnarfjörbur 3ja herb. íbúð til leigu nú þeg ar. Leigist í 1 ár. Ouðjón Stekigrímsson, hdl., Reykjavíkurvegi 3, Hafnarfr.. Sími 50960. Land afgirt 3*4 hektar ræktað i ná- grenni Reykjavíkur, til leigu Sími 12640. 4 herb. ibúð með húsgögnum og síma til leigu í 2% mánuð. Tilb. merkt „Sumarleiga 1961 — 1946“ — sendist afgr. Mbl. Jarðýtur til leigu Jöfnum húslóðir o. fl. Vaiiir menn. Jarðvinnuvélar Sími 32394. SJÚKRA- OG LEIGU Góð þjónusta Flug Sanngjarnt verð CESSNA-180 UppL Sími 13316 Sveinn Eiríksson fluKmaður mjUNG frá Ameríku. >f Rennibraut Hentug i borðstofu ca. 185 cm. á lengd. >f Standlampi spentur milli lofts og gólfs. $ 4 3 Ijós með 3 rofum. Alycr nýjung Heildsölubirgðir: Valur Pálsson & Co. Snorrabraut 44 — Sími 23429. Fæst í eftirtölduir. verzlun- um. ’ Luktin Snorrabraut 44 — Simi 16242. Hekla Austurstræti — Sími 11687. Laugaveg — Sími 18046. Akureyri Véla- og Kaftækjasalan Hafnarstræti 100 — Sími 1253 Ibúðir óskast Höfum kaupanda að nýtízku 4ra—5 herb. íbúðarhæð, sem væri sér og með góðu útsýni. Útb. að miklu eða öllu leyti. Höfumm kaupanda að góðri 3ja herb. íbúðarhæð, helzt sér á hitaveitusvæði. í>arf ekki að vera naus fyrr en í haust. Útb. 275 þúa. IVýja fasteignasalan Bankastræti 7 — Sími 24300 Til sölu Philips bíltæki 12 volt. Barna- tvíhjól „Hopper". Tvíbreiður dívan, Cocos dregill og tómir hveitipokar. — Uppl. í síma 32012. 7/7 sölu vegna brottflutnings. Stór svefnsófi (danskur) Sófaborð (danskt) Léttir armstólar (danskir) Bókaskápur Út- varp (10 lampa) ársgamalt — Töskusaumavél (Singer). Há- fjallasól (Osram) Hansahillur með skrifborði á Laugarnes- vegi 83, kjallara, eftir kl. 16,30 Simi 32938. LEIGIÐ BÍL ÁN BÍLSTJÓR Aðeins nýir bílai Sími 1639 Harmoniku viðgerðir fljótt og vel afgreiddar. Harmonikuviðgerð Jóhannes ar — Stýrimannastig 10 — Sími 18377. Peningalán Útvega hagkvæm peningalán til 3ja og 6 mán., gegn örugg um tryggingum. Uppl. kl. 11 til 12 f.h. og 8 til 9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A — Sími 15385 K A U P U M brotajárn og málma HATT VF.RO — SW.1C.1TTM Brotajárn og málma kaupir hæsta verðl. Arinbjörn Jónsson Sölvhólsg. 2 — Sími 11360. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir i marg ar gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRTN Laugavegi 168. — Simi 24180 Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon TRÉSMIÐJAN Eskihlíð 31 Annast allskonar nýsmíði — viðhald og viðgerðir. Simi 19108. A T H U G 1 Ð • að borið saman ð útbreiðslu er langtum ódýrara að augiýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. — LEIGUFLUy ?SÍM^^0 Leigið bíL og 35341 utan skrifstofutima. Loftpressur með krana til leigu. GUSTUR HF. Símar 12424 og 23956. f"“BÍLALE16AM dn ökumanns <sími \87h5 Mlálverkasýning Finres Jónssonar í Listamannaskálanum er opin frá kl. 2—1.0 daglega. Síðasti dagur sýningarinnar er í dag. Sumarbústaður á stóru ræktuðu landi í Kópavogi, til sölu. Mætti nota sem ársbústað. 4 herbergi, baðherbergi, og eldhús, ásamt þvottaherbergi og tveim geymslum í kjallara. Tilboð óskast. Nánari upplýsingar gefur Jón H. Bergs, hdl. Símar 1 1249 og 1 3721. Sölumaður Ein af eldri bifreiðaverzlunum landsins óskar eftir að ráða til sín sölumann, sem gæti unnið sjálfstætt. Góð laun og aukaþóknun af sölu. Umsóknir er greini fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 8. þ.m. merkt: „Þagmælska — 108“. LAXVEIÐI 2 mjög góðar netjalagnir í Ölfusá, undan jörðinni Öndverðarnes í Grímsnesi, eru til leigu í sumar. Semja ber við undirritaðan. Ekki svaraðí síma. F. h. ábúandans Halldórs Guðlaugssonar. GUÐLAUGUR EINARSSON Málflutningsstofa Freyjugötu 37. IVjarðvíkingar IMjarðvíkingar Barnaheimili í sveit verður starfrækt í sumar, ef næg þátttaka fæst. Aldurstakmark 5, 6, 7 og 8 ára. Umsóknir þurfa að berast fyrir föstudaginn 9. júní n.k. í skrifstofu Njarðvíkurhrepps, Þórustíg 3, sími: 1202 er einnig gefur allar nánari upplýsingar. Sveitarstjórinn Njarðvíkurhreppi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.