Morgunblaðið - 11.06.1961, Síða 21

Morgunblaðið - 11.06.1961, Síða 21
Sunnudgur 11. Júní 1961 MORGUNBLAÐ1Ð 21 » VOLKSWAGEIM Hvers vegna fjölgar stöðugt þeim, er mesta reynzlu hafa af rekstri sendibifreiða, sem velja Volkswagen? Allar upplýsingar veittar af einkaumboðsmönnum Volkswagen l verksmiðjanna á íslandi: Heildverzlunin Hekla h.f. Hverfisgötu 103 — Sími 11275. Það er vegna þess að, V.W. sendibifreiðin er ódýr ódýr í innkaupi. V.W. sendibifreiðin er ódýr í rekstri. V.W. sendibifreiðin er þægileg í akstri og sérstaklega meðfærileg í mikilli umferð. V.W. sendibifreiðin hefur að baki sér fullkomna vara- hluta og viðgerðaþjónustu. Þess vegna hafa neðangreind landsþekkt fyrirtæki keypt Volks- wagen til útkeyrslu á vörum sínum: Leyfishafar, hafið samband við okkur áður en þér festið kaup á sendibifreið. O. Johnson & Kaaber 5 bifreiðar Afgreiðsla smjörlíkisgerðanna 2 bifreiðar Silli & Valdi 2 bifreiðar Efnagerð Reykjavíkur Rafha h.f. G. Helgason & Melstcd Héðinn Kristján G. Gíslason hf. Jón Bergsson heildverzlun Ríma Teppi hf. Sápugerðin Frigg Daníel Ólafsson & Co Pfaff Ij. Andersen Hamar hf. Stálhúsgögn LitJa vinnustofan Rúgbrauðsgerðin Linduumboðið 2 bifreiðar 2 bifreiðar Kemikalia Vikan Bræðurnir Ormsson Glóbus hf. Verzlanasambandið Heildv. Ásgeirs Sigurðssonar Kjötbúðin Bræðraborg Skrifstofuvélar Otto A. Michelsen Hafblik h.f. Söltunarstöð Ólafs Ragnars, Siglufirði Fiskverzlun Hafliða Helgasonar Niðursuðuverksmiðjan Ora hf. Brauðgerð Kr. Jónssonar, Akureyri Þakpappaverksmiðjan h.f. Innkaupasamband Bóksala. Auk fjölda annara fyrirtækja, opinberra stofnanna og bif- reiðastjóra á sendibifreiðum svo sem: Vegamálastjóri 2 bifreiðar Tollgæzlan í Reykjavík Hörður Jóhannesson, löggæzlumaður, Borgarnesi Bæjarfógetinn í Hafnarfirði Skógrækt ríkisins. Jón Friðriksson, Sendibílastöðin Þröstur Ólafur Grímsson, Sendibilastöðin h.f. Jón Ingimundarson, Sendibílastöðin h.f. Sölubúö ásamt skrifstofuherbergi og góðri kjallara geymslu á bezta stað í Miðbænum til leigu frá 1. ágúst. Upplýsingar í síma 17061 ÓDYRT IHollskinnsbuxur Seljum á morgun og næstu daga 400 buxur á börn — » Stærðir: 1—8 ára Fyrir aðeins kr. 85.— (Smásala) — Laugavegi 81 Vetrargarðurinn Dansleikur í kvöld Söngvari: Colin Porter. Breiðfirðingabúð Tónik sextett og Colin Porter leika og syngja öll nýjustu dægurlögin kl. 3—5 í dag.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.