Morgunblaðið - 17.06.1961, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.06.1961, Blaðsíða 1
24 siður og Lesb«k 48. árgattgur 133. tbl. — Laugardagur 17. júní 1961 Prentsmiðja Morgunblaðsins \ Handritamálið mikilvægt i komandi kosningabaráttji Talið verða fylgjendum afhendingar til framdráttar Kau'pmannahöfn, 16. júní. [(Einkaskeyti frá Páli Jónssyni) Á I’AI) hefir rækilega verið bent hér, að það séu núver- andi stjórnarflokkar, en ekki ríkisstjórnin sem slík, er hafi skuldbundið sig til þess að bera handritafrumvarpið fram óbreytt öðru sinni að afstöðnum nýjum þingkosn- ingum — án tillits til þess, hvaða flokkar eigi þá aðild að ríkisstjórn. Megi því e.t.v. í rauninni kallast óvíst, hvort Stjórnarflokkarnir (núver- andi) hafi þá bolmagn til þess að tryggja framgang málsins —- og séu yfirlýsing'- ar ráðherranna nú um þetta nokkuð vafasamar, ef málið er skoðað í þessu Ijósi. — Ekki er þó talið sennilegt, að þær breytingar gerist, er hindrað geti framgang hand- ritamálsins — og er'bent á, að mikil eining ríki um það innan stjórnarflokkanna. Á nýafstöðnum aðalfundum jafnaðarmanna og radikala kom t. d. ekki fram nein gagnrýni á handritafrum- varpið. — Búizt er við, að handritamálið muni hafa verulega þýðingu í komandi kosningaharáttu — og að það verði fremur en hitt til framdráttar þeim framhjóð- endum, sem aðhyllast af- hendingu í samræmi við frumvarpið, er þingið sanr þykkti á dögunum. — ★ — Yfirlýsing ríkisstjórnarinn ar í gær felur það í sér, að stjómin muni ekki eiga neina samninga við andstöðuna um nýtt handritafrumvarp á yf- irstandandi kjörtímabili. - í»eir þingmenn — 61 að töiu — sem undirrituðu áskorun- ina um frestun staðfestingar laganna, verða, að áliti stjórn arinnar, einir að bera ábyrgð á því, ef þær aðgerðir verða Framh. á bls. 23 Kennedy á batavegi WASHINGTON. 16. júní. _ Kennedy forseti er nú á bata- vegi og býst við að geta bráð- lega lagt hækjurnar frá sér. Hann fór í nákvæma læknis- skoðun á miðvikudaginn, en á hverjum degi fær hann nudd og geiislalækningar. Þrátt fyr ir veikindin, hefur hann gegnt ýmsum skyldum sínum sem forseti Bandaríkjanna, m. a. tók h&nn á móti Fanfani, for- sætisráðherra Ítalíu, og rætt hefur hann við ýmsa fleiri tigna gesti. Hins vegar hefur mörgum störfum verið létt af honum og þess gætt, að hann ofþreyti sig ekki og fái hvildí og afslöppun, en það er talin 7 bezta lækning bakverkjarins. J Samsæri í Búlgaríu VlNARBORG, 15. júní. — ir að sendiráð Bandaríkjanna Sofíu, höfuðborg Búlgaríu, hafi fengið óyggjandi upp- lýsingar um, að reynt hafi verið að gera breytingar á ríkisstjórn landsins. Fregnir hafa að undanförnu verið að síast út frá Búlgaríu um að tilraun til stjórnbylt- ingar hafi verið gerð í land- inu. Fulltrúi bandaríska ut- anríkisráðuneytisins staðfest Sfyrktarsjódurinn felldur á Akranesi v b r TTm það leytl, sem blaðið var að fara í prentun í gærkvöldi bárust fregnir af því, að sam- komulag hefði náðst í vinnu deilutml með samninganefnd- um Verkalýffsfélags Akraness og Vinnuveitendafélag Akra- ness. Er samkomulagiff í affal- atriðum hið sama og vinnu- veitendur í Reykjavík hafa boffiff Veirkamannafélaginu Dagsbrún, þ. e. a. s. fallið var frá kröfunni um 1% framlag í styrktarsjóff, en á móti kem ur 11% kauphækkun þegar staff. Önnur atriði, svo sem greiðsla eftirvinnu og orðlofs eru svo hin sömu og í öðrum samningum, sem gerðir hafa veriff aff undanförnu. Fundur var boðaður í Verka lýðsfélaginu kl. 21 til þess aff fjalla um samkomulagið, og var búizt viff, að þaff yrði sam þykkt þar. Fregnirnar herma, að hér hafi staðið yfir deilur milli tveggja fylkinga kommúnista- flokksins, þeirrar sem lýtur Moskvu-valdinu algerlega og hinnar, sem fylgir þjóðlegri stefnu og neitar að liggja alveg flöt fyrir Moskvu. Aðalvaldhafi í Búlgaríu hefur verið Fodor Zjivkov, fram- kvæmdastjóri kommúnistaflokks ins. Mdn nú hafa verið gerð til- raun til að steypa honum. Sam- særið hefur aðallega verið í hópi nokkurra herforingja, og er þess getið, að fjórum hinum háttsettustu af herforingjum Búlgaríu hafi verið vikið úr starfi í sambandi við þetta mál. Meðal þeirra er nefndur Val- itsky Georgieff, einn æðsti hers- höfðingi landsins og meðlimur 5 miðstjórn ins. —> kommúnistaflokks- HVÍTU kollarnir munu setja | svip sinn á Miffbæinn í dagj svo sem alltaf áður, á þjóff-1 hátíffardaginn. Þetta er stór ] hópur gjörvulegra kvenna og’ karla, sem viff væntum öll | mikils af. Ó.K.M. tók þessaj mynd af nýstúdentum í garði ( Alþingishússins í fyrradag. Rússar hafa engan áhuga á samningum — segir brezki fulltrúinn á ráðstefn- unni um bann við kjarnavopnatilraunum Genf, 16. júní. — (NTB/Reuter/AFP) — LEIÐTOGI brezku sendi- nefndarinnar á ráðstefnunni um hann við kjarnavopnatil- raunum, David Ormsby- Gore, kom hingað frá Lond- on í dag. Lét hann svo um mælt við það tækifæri, að nú virtust mjög litlar líkur til, að samningar tækjust um slíkt hann — og væri þar um að kenna afstöðu Krús- jeffs og sovézka fulltrúans á ráðstefnunni til vandamála þeirra, sem við væri að etja. — Kvaðst brezki fulltrúinn vera vondaufari um árangur en nokkru sinni fyrr eftir ræðu Krúsjeffs í gær. Þá sagði Ormsby-Gore, Frh. á bls. að > ★

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.