Morgunblaðið - 17.06.1961, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 17.06.1961, Blaðsíða 23
Laugardagur 17. júní 1961 MORGUNBLAÐIb 23 — Hátlðahöldin Jt Framh. af bls. 24. ? Kl. 13.40 verður hátíðin sett á Austurvelli af formanni Þjóðhá- tíðarnefndar, Eiríki Ásgeirssyni, Og að svo búnu gengið í kirkju, þar sem biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson predikar. Kl. 14.15 leggur forseti hæsta- réttar, Gizur Bergsteinsson, blóm sveig frá íslenzku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar, og kl. 14.25 flytur forsætisráð- herra Ólafur Thors ræðu af svöl um Alþingishússins. I>á verður ávarp fjallkónunnar af svölum Alþingishússins. Frú Sigríður Hagalín kemur fram í gervi fjall konunnar og les Ijóð eftir sr. Sig urð Einarsson í Holti. Á Austur- velli leika lúðrasveitir og einnig yerður söngur. ;1 i, Bamaskemmtun á Arnarhóli 1 Kl. 15 hefst svo barnaskemmt- linin á Arnarhóli. Þar sem ekki — Handritin Framh. af bls. 1. til þess að spilla sambúð Ís- lendinga og Dana. Kampmann hitti Stefán Jóhanq Kampmann forsætisrábi.^rra hitti Stefán Stefánsson, sendi- herra Islands, að máli í gær til þess að skýra fyrir honum sjónarmið stjómar sinnar í mál- inu, sérstaklega varðandi frest- un lagastaðfestingar. Skýrði hann sendiherranum svo frá, að dönsku stjóminni væri mest í mun, að frestunin yrði ekki til þess að skaða gott samband bræðraþj óðanna. ÍC Skiptar skoðanlr? Fregnir hafa borizt út um það, að nokkuð hafi verið skipt- ar skoðanir á ráðuneytisfund- inum í gær varðandi afstöð- una til beiðninnar um frestun handritalaganna. Sagt er, að Hækkerup dómsmálaráðherra hafi krafizt þess, að lögin yrðu Btaðfest umsvifalaust, þar sem þau fælu alls ekki í sér eign- arnám, að skoðun stjórnarinn- ar. (I fyrra neitaðl ríkisstjórn- In að fresta staðfestingu laga um sjúkrasamlög, enda þótt yfir 60 þingmenn undirrituðu beiðni um það, á þeim grundvelli, að I lögunum fælist eignarnám), —* ★ — Ríkisstjórnin hætti f gær við frekari athugun á þeim mögu- leika að fá hæstarétt til þess að gefa álitsgerð um lögmæti handritafrumvarpsins. — Ýmsir annmarkar eru taldir á því að beina slikri spurningu til rétt- arins varðandi lög, sem ekki hafa hlotið staðfestingu, itr Árnasafnsnefnd óvirk f málinu nú Talið er nú vafasamt, að Arnasafnsnefndin geti, eftir að staðfestingu laganna hefir verið frestað, fengið dómstólafta til að skera úr um það, hvort lög- in feli í sér eignamám eða ekki — og ef lögin verða sam- þykkt óbreytt á nýju þingi, er engin lílð til að fresta eða Stöðva gildistöku þeirra, jafn- vel þótt talið yrði, að um eign- arnám væri að ræða. — ★ — Á rikisráðsfundi 1 dag var konungi greint frá ákvörðun- inni um frestun á staðfestingu laganna — og yfirlýsing ríkis- stjórnarinar þar að lútandi var færð inn í gerðabók ráðsins. ic Færeylngurinn neltaði Loks má taka það fram í sambandi við frestunarbeiðnina, að færeyski þingmaðurinn Jo- han Poulsen, sem tilheyrir þing- flokki vinstri-manna, neitaði að undirrita áskorunina — kvaðst ekki vilja að það kæmi til greina, að atkvæði hans réði úrslitum í dansk-íslenzku deilu- máli. fékkst undanþága til að reisa hinn venjulega pail við Hreyfils húsið, fara skemmtiatriðin fram uppi við styttuna á hólnum. Þar ávarpar Þórir Kr. Þórðarson próf essor börnin, lúðrasveit drengja leikur, leikþáttur eftir Gest Þor- grímsson verður fluttur, Kristín Anna Þórarinsdóttir syngur vísur úr leikritinu Dýrin í Bakkaskógi eftir Thorbjörn Egner, Sverrir Guðjónsson, 11 ára syngur, og þátturinn á grasafjallinu úr Skugga-Sveini verður f luttur. Klemens Jónsson stjórnar hon- um sem og fyrri leikþættinum. Loks dansa börn undir stjórn Hermanns R. Stefánssonar. Á Laugardalsvellinum fþróttirnar fara fram á Laugar dalsvellinum nýja og hefjast há- tiðahöldin þar kl. 17.00 með ávarpi Gísla Halldórssonar for- manns Í.B.R. Þar verður skrúð- ganga íþróttamanna og skáta, glímusýning, fimleikar karla- flokks úr K.R., Júdó-sýning pilta og stúlkna úr Ármanni og keppni í frjálsum íþróttum, keppt verður um 17. júní bikar- inn, sem forseti íslands gaf 1954. Kvöldskemmtun Kvöldskemmtunin fer frsim á Arnarhóli og hefst kl. 20.00 með leik Lúðrasveitar Reykjavikur. Ólafur Jónsson, ritari Þjóðhátíð- arnefndar, setur skemmtunina. Geir Hallgrímsson, borgarstjóri flytur ræðu. Karlakór Reykjavík ur syngur, einsöngvarar Guð- mundur Guðjónsson og Guð- mundur Jónsson. Fluttur verður frumsaminn leikþáttur eftir Guð mund Sigurðsson, óperusöngvar- arnir frú Sigurveig Hjaltested og Kristinn Hallsson syngja og að síðustu verður leikþátturinn Stefnumót á Arnarhóli eftir Ragnar Jóhannesson. Um kl. 22 lýkur hátíðahöldum dagsins. Dansinn á götunum varð að fella niður vegna verkfallsins, eins og áður er sagt. Danshús hafa venjulega ekki fengið leyfi til að halda dansleiki 17. júní, en eftir að dans á götum hafði verið felldur úr dagskránni, fengu þau sem um það sóttu leyfi til þess. Fólk gangi vel um Alltaf er ástæða til að hvetja fólk til að ganga vel um, en nú er sérstök ástæða til að biðja fólk um að fleygja engu á göturn ar, þar eð ekki verður hægt að þrífa þær á eftir. Þessvegna hafa leyfi til sölu í tjöldum og skúr- um verið afturkölluð. Ekki hefur reynzt unnt vegna verkfallsins Hjartanlega þakka ég öllum vinum, skyldfólki, börnum og tengdabörnum sem sendu mér heillaóskir og gjafir, heimsóttu mig og glöddu í tilefni af 70 ára afmæli mínu. Guð blessi ykkur öll. Guðrún^ Halldórsdóttir. Þakka innilega starfsmannahaldi SlS, samstarfs- mönnum mínum í Afurðasölunni og öllum er sýndu mér vinsemd og virðingu á sjötugsafmæli mínu. Þórarinn Þorsteinsson. Minar beztu þakkir til allra er glöddu mig með heim- sóknum, gjöfum, blómum og skeytum á 60 ára afmæli minu þann 6. júní sl. og gjörðu mér daginn ógleyman- legan. — Guð blessi ykkur öll. Magnús Ingimundarson, Bæ, Króksfirði. ♦----------------♦ Kynnið yðui 17. júni MATSEÐILINN að Röðli 4----------------4 Matur framreiddur frá kl. 7. Húsið opið til kl. 1. Hljómsveit Árna Elfar ásamt Hauki Morthens skemmtir. Sunnudagur: Sigrún Kagnars og Haukur Morthens syngja með hljómsveit Árna Elfar. Sími 15327 — Köðull. Tilkynning frá GODABORG Mánudaginn 19. júní n.k. opnum vér verzlunina í nýjum húsakynnum að VATNSSTÍG 3. Gerið svo vel að líta inn. GOÐABOKG sími 1 9080. Ásgeirsson sérstaklega fram að þjóðhátíðarnefnd væri skátunum sérstaklega þakklát fyrir þá að- stoð sem þeir veita jafnan og einkum nú. Þeir draga fána að hún á þeim stöngum, sem uppi eru, en á götunum eru enn fána- stengur síðan Ólafur konungur var hér á ferð. Auk þess hafa þeir lofað að standa á Arnarhóli með fána, og mynda þar fána- borg, þar eð engum stöngum hefur verið hægt að koma þar upp. STEFANlA SIGFÚSDÓTTIR lézt í Landsspítalanum 16. þessa mánaðar. F. h. ættingja. Helga Eiríksdóttir. Móðir okkar FRÚ GUÐRÚN GUÐMUNDSDÓTTIR Sandvík, Eyrarbakka, lézt að heimili sínu að morgni þess 15. þ.m. Börn og tengdabörn. Föðursystir mín ANNA SIGURÐARDÓTTIR MATTHlASSON er nýlátin Vestur í Vancouver B. C. Kanada. Ingibjörg Ögmundsdóttir. Móðir okkar GUNNHILDUR ÁRNADÓTTIR Skólavörðustíg 38, verður jarðsungin mánudaginn 19. júní kl. 2 e.h. frá Dómkirkjunni. Blóm afþökkuð, en þeim sem vildu minn- ast hinnar látnu er bent á Krabbameinsfélag íslands. Ester Sigurjónsdóttir, Ólafur Jóhannesson. Jarðarför móður okkar JÓNU VALDIMARSDÓTTUR frá Gilsbakka, Miðdölum, fer fram frá, Kvennabrekku mánudaginn 19. júní kl. 2 eftir hádegi. Björg Sigurðardóttir, Guðmundur Sigurðsson. Útför SIGURÐAR SIGURÐSSONAR Hringbraut 30, fer fram frá Fríkirkjunni þriðjud. 20. júní kl. 1,30 e.h, Ólafía Jónsdóttir, börn og tengdabörn. Bróðir okkar, AXEL ANDRÉSSON íþróttakennari, sem andaðist 13. þ.m., verður jarðsunginn frá Dóm- kirkjunni mánudaginn 19. þ.m. k.l 10,30 ájdegis. Athöfninni verður útvarpað. Blóm vinsamlegast afbeðin. Baldur Andrésson, Guðrún Kornerup-Hansen, Magnús Andrésson. Elsku litli sonur minn og bróðir okkar BJARGMUNDUR HERMANN STEFÁNS&ON Flugvallavegi 6, verður jarðaður frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 20. júní kl. 1,30. Stefanía Sigurjónsdóttir og systkini hins látna. Jarðarför föður okkar ÁRNA ÁRNASONAR fyrrum Dómkirkjuvarðar, sem andaðist 11. þ.m. fer fram frá Dómkirkjunni 20. þ.m. kl. 10,30 f.h. Athöfninni verður útvarpað. Blóm eru vinsamlega afbeðin. Börnin. Útför föður okkar P. PETERSEN bíóstjóra, hefur farið fram. Þökkum auðsýnda samúð. Petra Mogensen, Niels Höberg-Petersen, Jörgen Höberg-Petersen. ■ að setja upp sérstök salerni í Shellportinu, eins og venjulega. Barnagæzla verður að venju í Hótel Heklu. Merki dagsins verður selt á göt unum og afhent sölubörnum í skrifstofu þjóðhátíðarnefndar á Hverfisgötu 115. Það er að þessu sinni gefið út af Rafnseyrarnefnd og ágóðinn rennur til fram- kvæmda þar. Skátar mynda fánaborg í viðtalinu í gær tók Eiríkur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.