Morgunblaðið - 17.06.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.06.1961, Blaðsíða 7
I Laugarðagur 17. júní 1961 MORCVTSBLÁÐIÐ 7 Árstími ferðalaganna Margir munu nú í sumar fá heimsókn góðra gesta utan úr heimi og leiða þá út með gjöf til minja um land og þjóð. Aðrir fara utan í heimsókn til vina og viðskiptamanna og vilja launa góðar móttökur og fararbeina með góðri gjöf. fslenzkt silfursmíði er virðúleg og menn- ingarleg minjagjöf, sem hvar í heimi sem er, mun metin að verðleikum. — Þér veljið líka gripinn eftir persónu- legum smekk, en forðist venjulegt „túristasilfur". tírval okkar af silfurgripum er stórt og fjölbreytt og fallegt — enda er við- fangsefni verkstæða okkar listsmíði í gulli, silfri og dýrum steinum. Gullsmiðir — tjrsmiðir Jðn Sípunílsson Skúripnpaverzlun 7 ^/a^ur ^ripur til yyidió er ce Einkarifari Þekkt verzlunarfyrirtæki hér í bæ óskar eftir að ráða stúlku til starfa á skrifstofu sem einkaritara forstjóra. Kunnátta í enskri hraðritun nauðsynleg. Gott kaup og góð vinnuskilyrði. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 20. júní n.k. merktar: „Einkaritari — 1583“. íbúbir óskast Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. íbúðar- hæð, helzt alveg sér og á hitaveitusvæði. Útb. 270 þús. Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúðarhæð á hitaveitusvæði 1. veðréttur þarf að vera laus. Itiýja fasteignasalan Bankastræti 7 — Simi 24300 K A U P U M brotajárn og málma HATT VER» — S^KTTIM Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir i marg •vr gerðir bifreiða. — ^•'•.wörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi löb. — Sími 24180. A T H U G I Ð að borið saman ð útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. — HERRAPEYSA SUMARSINS E R BURLEY-STYLE — 100% ull — G. BEKGMANN Laufásvegi 16 — Sími 18970. D A G S K R Á LYDVELDISHÁTÍÐARIIMINIAR 17. JÚIMÍ 1961 I H A FIMARFIRÐI Hátíðarhöldin hefjast með guðsþjónustu í Þjóðkirkjunni. Séra Garðar Þor-~ steinsson, prófastur, prédikar. Kirkjukór Hafnarfjarðarkirkju syngur. Að lokinni guðsþjónustunni hefst skrúðganga, gengið verður upp Lækjargötu og Tjarnarbraut. Staðnæmst á íþróttasvæðinu við Hörðuvelli. Lúðrasveit Hafn axfjarðar leikur fyrir göngunni. Kl. 1,30 Kl. 2 Kl. 2,30 Lýðveldisfagnaður á íþróttasvæðinu við Hörðuvelli Dagskrá: 1. Fánahylling: Skátar draga hátíðarfánann að hún á Hamrinum. 2. Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur undir stjórn Jóns Ásgeirssonar. 3. Ávarp: Þórir Sæmundsson, formaður þjóð hátíðarnefndar. 4. Lúðrasveit Hafnarf jarðar leikur: Yfir voru ættarlandi. 5. Ræða: Séra Sveinn Víkingur. 6. Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur: Rís þú unga íslands merki. 7. Fjailkonan: Kristín Anna Þórarinsdóttir leikkona, flytur kvæði eftir Jón Helgason. 8. Karlakórinn Þrestir syngur undir stjórn Jóns Isleifssonar. 9. Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur þjóð- söngfnn. 10. Handknattleikur: Suðurbær og Vesturbær keppa um 17 .júní bikarinn. 11. Handknattleikur: Ármann og F.H. keppa i mfl. kvenna. Kl. 5 Barnaskemmtanir í kvikmyndahúsum bæjarins í Bæjarbíói: Skemmtiskrá : 1. Þáttur úr Skugga Sveini. Leikendur: Valdemar Helgason, Klemens Jónsson, Bessi Bjarnason og Nína Sveinsdóttir. 2. Harmonikuleikur. Guðfinnur Þórðarson 13 ára. 3. Soffía frænka kemur í heimsókn. Emilía Jónasdóttir. 4. Gitarleikur. Erlendur Sveinsson 12 ára og Valur Hólm 10 ára. Kynningu annast Ævar R. Kvaran og Sigfús Halldórsson. í Hafnarfjarðarbíói: Barnamyndin Syngjandi töfratré, með íslenzku tali Helgu Valtýsdóttur. Kl. 8 Kvöldvaka vib Vesturgötu 1. Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur. 2. Ávarp: Stefán Gunnlaugsson, bæjarstjóri. 3. Lúðrasveit Hafnarfjarðar lcikur: Þú hýri Hafnarfjörður. 4. Karlakórinn Þrestir syngur undir stjórn Jóns ísleifssonar. 5. Upplestur: Ævar R. Kvaran, leikari. 6. Einsöngur og tvísöngur: Þuríður Páls- dóttir og Guðmundur Guðjónsson. Undir- leik annast Skúli Halldórsson. 7. Gamanþáttur: Emelía og Áróra. 8. KI. 11.00 Skemmtiþáttur: Róbert Arn- finnsson og Rúrik Haraldsson. 9. Kl. 12.00 Gamanvísur: Steinunn Bjarna- dót-Ur. lO.Dansað frá kl. 10 til kl. 2. Hljómsveit Karls Lilleudahl, söngvari Sigurdór Sigurdórsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.