Morgunblaðið - 22.06.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.06.1961, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Fimmfudagur 22. júni 1961 ....RBPORTERS C0B8ANDHESTON FINP ONLY LONE SURV/VOR UEF CRAIG .... /V THIS NEWSPAPER STORYBASED ONFACT. mmi......IIIIM ■HH iii ANEXPEDIT/ON'S MOUNT SATAN. ^ WE'LL GO BACKWITHVOU/ CRAIG! I cöwf. Daglegor Sjósfongaveiðifcrðit Sjóstangaveiðin hi Sími 16676 Trillubátur 6—7 tonna til sölu á sann- gjörnu verði, skipti á bíl koma til greina. Upplýsing ar í síma 19198. Skellinaðra Vel með farin skeillinaðra til sölu og sýnis við Elna- búðina Aðalstr. 7 milli 3—6 Ekki uppl. í síma. Von skrifstofustúlka óskar eftir vinnu í 1—2 mém. Uppl. 1 síma 19959. rillubátur 4 tonna til sölu, bátur og vél í góðu standi. — Sími 34113. Blokkþvingur óskast. Verðtilboð sendist Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt „Blokkþvingur — 1457“ Unglingsstúlka eða kona óskast í vinnu í Hveragerði. Uppl. í síma 34829. Halló! Þrjú sæti í fólksbíl laus til Akureyrar á röstudags- morgun kl. 10. Uppl. í síma 37356 eftir kl. 20. í dag er 173. dagur ársíns. Fimmtudagur 22. júni. Árdegisflæði kl. 00:00. Síðdegisflæði kl. 12:15. Slysavarðst.ofan er opin ailan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrlr vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 18,—24. júni er í Ingólfsapóteki, simi 1-13-30. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 17.—24. júni er Garðar Olafsson, sími 5-01-26. FRETTIR Happdrættisvinningar Lögreglukórs Reykjavíkur: Nr. 953, 754, 981, 392, 664, 759, 489, 903, 394, 157, 230, 354, 382. Vinníngana má vitja til Agústar Kristjánssonar lögr.þj. Boghlíð 24. — Sími 34497. Bræðrafélag Óháða safnaðarins: — Aðalfundur verður haldin í Kirkjubæ á morgun, föstudag kl. 8:30 e.h. Starfsmannafélag Reykjavíkurbæjar fer í gróðursetningarferð í Heiðmörk 1 kvöld, fimmtudag 22. júní. Lagt verð ur af stað frá biðskýlinu við Kalkofns veg kl. 8. Félagar mætið vel og stund víslega. Happdrætti Thorvaldsensfólagslns: Vinningsnúmer 9445, Volkswagen- bifreið. Afhent á skrifstofu Thorvald senfélagsins, Austurstræti 4. Séra Jón Auðuns, dómprófastur er fjarvistum úr bænum fram 1 miðjan júlí. Synodus. Konur og ekkjur presta, staddar eða búsettar í bænum eru beðnar að þiggja síðdegiskaffi heima hjá biskupi kl. 3:30 í dag. • Gengið • Sölugenel 1 Sterlingspund ....... Kr. 106.44 1 Bandaríkjadollar ..... — 38.10 1 Kanadadollar ......... — 38,58 100 Danskar krónur..... — 549,80 100 Norskar krónur .......— 532,20 100 Sænskar krónur .......— 737,25 Flestir muna eftir tann- hvössu tengdamömmunni, sem Emilía Jónasdóttir túlkaði svo hressilega á sýningum L.R. í fyrra. Nú ætla sömu leikarar að færa upp framhald af þessu vinsæla leikriti og nefnist það Xaugasríð tengda- mömmu og er eftir sömu höf- unda og sú Xannhvassa, Philip King og Falkland Cary. Leik urinn, sem þó er alveg sjálf- stæður, hefst sama morgun og þeirri Xannhvössu líkur. Gift- ing elskendanna er á næsta leiti, en nú koma ný og flókin vandamál til- sögunnar. Bryn jólfur Jóhannesson, sem leikur eitt aðalhlutverkið, sagði, að þetta stykki væri skemmti- legra en það fyrra, enda hef- ur það gengið í London í eitt og hálft ár og er ekkert lát á aðsókn að því enn í borg drottningar. Emilía leikur tengdamömm una, sem fyrr, og auk hennar leika þær Áróra Halldórsdótt ir, Nína Sveinsdóttir, Sigríð ur Hagalín, Þóra Friðriksdótt ir, Róbert Arnfinnsson, Bryn jólfur Jóhannesson, Guðmund ur Pálsson og Jón Sigurbjörns son, sem einnig er leikstjóri. Ætiunin er að fara með leik inn út á land og kallar hópur- inn sig Xengdamömmuflokk- inn. Leikið verður á 40—45 stöðum, en síðan er í ráði leika leikinn í Reykjavik. Jón Sigurbjömsson verður einnig bílstjóri flokksins og miðasali, en hann er gamall mjólkurbílstjóri úr Borgar- nesi og hóf söngferil sinn við stýrið. Xannhvassa tengdamamman sem er fyrirrennari þeirrar taugaslöppu átti áður sýninga met í íslenzkri leikhússögu eða alls 128 sýningar, þar af 86 í Reykjavík, met þetta sló Deleríum Búbónis í fyrra með 154 sýningum, 96 í Reykjavík. Handhafar beggja þessarra meta eru þeir sömu, leikarar L.R., sem nú eru að leggja upp í langferð til þess að hressa landsmenn í heyskapnum og síldinni. Meðfylgjandi mynd er teikn uð af Halldóri Péturssyni og sýnir allar persónur leikrits- ins eins og þær komu honum fyrir sjónir á aefingu. Til leigu strax 3ja og 5 hérb. íbúðir í Hafn arfirði til 1. okt. Tilb. send ist afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugardag merkt „Mið- bær — 1459“ Stúlka ekiki yngri en 18 ára, ósk- ast til afgreiðslustarfa. — Upplýsingar verzl Ocúlus Austurstræti 7 kl. 10—11% f.h. og 4—6 e.h. í dag. Hattar handsaumaðir til sölu föstu dag og laugardag. Hatta-saumastofan Bókhlöðustíg 7. ast að því að han er einn eftir á lífi af þeim sem taka áttu þátt í leið- angrinum. — Því er ölLu lokið. Ég held heim í dögun! — Við verðum þér samferða, Craig! — Segðu aðeins til um sjálfan þig, Jakob! JUMBÖ í INDLANDI + + + Teiknaii J. Mora Bátur Til sölu í góðu standi með 24 H.P. Universal vél. — Uppl. í síma 34428. Telpa 10—13 ára óskast til að gæta barns á fyrsta ári Uppl. í súna 33988. Ökukennsla Kenni á Voikswagen, Sími 34361. A X H U G 1 Ð að borið saman 5 útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunhlaðinu, en öðrum blöðum. — Jakob hefur ásamt Scotty Heston verið sendur til að skrifa um leið- angur, sem ætlar að reyna að klífa Dauðatind, en það hefur aldrei fyrr tekizt. Þau hitta Lieí Craig og kom- Á meðan Vaskur var önnum kaf- inn við að þurrka hinn þrekaða fíl með grasbrúskum og Mikkí hreins- aði umhyggjusamlega burtu leðjuna, sem hafði setzt milli tánna á honum, fékk Júmbó eina af sínum stórbrotnu hugmyndum. — Við skulum smíða bur’ðarstól úr bambus, sagði hann við hr. Leó, — og svo förum við áfram ríðandi á fíln........ — Það kemur bara ekki til mála, letinginn þinn, greip hr. Leó reiði- lega fram í fyrir honum. — Geturðu ekki séð, að vesalings dýrið .... .... er hrakið og dauðþreytt? Og Júmbó varð að láta sér lynda að halda áfram gegnum frumskóginn á sínum tveim jafnfljótum —• og fíll- inn lötraði þreytulega á eftir þeim. Jokob blaðamaðui Eftir Peter Hoffman ~ IT'S ALLOVER/ I'M PULLIN© OUT AT DAYBREAKj SPEAK FOR YOURSELF/ MR. COÐBl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.