Morgunblaðið - 22.06.1961, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 22.06.1961, Blaðsíða 20
ÍÞRÓTTIR Sjá bls. 18. ftfjJMflWMÍ 136. tbl. — Fimmtudagur 22. júní 1961 S U S - síða Sjá bls. 12. Fallið frá kröfunni um styrktarsjóð SANDGERÐI, 12. júní. — Sam komulag náðist með atvinnu- rekendum og Verkalýðsr og sjómannafélagi Miðneshrepps í nótt. Að verulegu leyti er sam- komulagið samhljóða samn- ingnum í Keflavík, 11% kaup- hækkun, sem greiðist beint til verkamanna, eftirvinna greið- í Sándgerði ist með 60% álagi á dagvinnu og orlof er 6% af öllu kaupi. Verkalýðs- og sjómanafélagið féll hins vegar frá kröfu sinni um 1% af dagvinnukaupi í sjúkrasjóð. Samkomulagið er háð sam- þykki félagsfunda beggja aðila. Verkfall átti að hefjast í kvöld, ef ekki hefði náðst samkomulag. — Páll. Jöklaleiðangur fafðist í viku í hríðarveðri á Vatnajökli Lögreglan fjarlægir bíl, sem verkfallsmenn höfðu notað til að króa af vörubifreið Kassagerð- arinnar, svo að ekki tækist að afferma hana. LEIÐANGUR Jökl a ra nnsók nar- félagsins sem fór til umfangs- mikilla mælinga á Vatnajökli laugardaginn 10. júní tafðist um eina viku, vegna hríðarveðurs og dimmviðris. En nú er komið gott Caravelle kemurídag CARAVELLE-farþegaþotan' kemur í dag. Mun hún væntan lega setjast á Reykjavíkurflug völl kl. 11 fyrir hádegi og verð ur henni ekið upp að af- greiðslu Flugfélags íslands. Eftir hádegið verður farið i flugferð með forráðamenn Flugfélagsins og aðra gesti. Síðdegis mun þotan halda áfram förinni vestur um haf. talað er um KVIKMYNDIN frá uppreisn- inni í Ungverjalandi hefur vakið athygli. Hún hefur ver- ið sýnd í Tjarnarbíó að undan- förnu við mikla aðsókn. Nú fer hver að verða síðastur að sjá þessa athyglisverðu og lær dómsríku kvikmynd. Hún er sýnd í Tjarnarbíó í dag og í kvöld. — Mbl. hefur borizt fjöldi bréfa frá körlum og kon um um þessa mynd og birtir Velvakandi eitt þeirra í blað- inu í dag. (Sjá bls. 6). Mynd sem Lögbann sett við aö- gerðum verkfallsvarða Dagsbrún óheimilt að hindra afgreiðslu, móttoku og flutning á vörum, Kassagerðar Reykjavíkur veður á Vatnajökli og í fyrradag var urrnt að hefja mælingar. í gær var leiðahgurinn að mæl- ingum á leiðinni frá Grímsfjalli til Kverkfjalla. Leiðangursmenn lögðu upp frá Tungnaárbotnum sunnudaginn 11. júní og gekk ferðin vel upp að skála Jöklarannsóknarfélags- ins á Grímsfjalli. En á þriðjudag var komin hríð og var lítið hægt að gera vegna veðurs í eina viku. Þó rofaði einhvern tíma svo til um stund að hægt var að mæla í Grímsvönum. Á mánudag lagði helmingur leiðangursmanna svo af stað áleiðis til Kverkfjalla í öðrum snjóbílnum, en hinir luku við mælingar í Grímsfjöllum og héldu á eftir þeim í fyrradag í ágætu veðri. Lífil síld SIGLUFIRÐI 21. júní. Þessi sólar hringur hefir litla veiði gefið. Frá í gær til jafnlegndar í dag fengu 11 skip samtals 3550 tunn ur allt úr Reykjafjarðarál. Við Kolbeinsey var engin veiði og er vestanáttinni kennt um. Mik il vinna er á plönum við tilslátt og fleira og eru menn að búa sig undir að taka á móti næstu lönd un. — Guðjón. KIRKJUKÓRAR Norður- Þingeyjarsýslu lentu í hrakn ingum á Axarfjarðarheiði sl. mánudagsnótt, eftir að hafa haldið samsöng á Þórshöfn. Urðu um 70 manns að snúa við eftir næturhrakning í stórhríð og halda aftur til Þórshafnar. Fimm kirkjukórar Norðurþing- eyjarsýslu héldu samsöng á Þórs höfn 18. júní s.l. undir stjórn Bjargar Björnsdóttur frá Lóni með aðstoð Hólmfríðar Árnadótt- ur á Raufarhöfn. Sótti fjölmenni kóramót þetta og var söngnum vel tekið. Á sunnudagsnótt, er fólkið lagði af stað heimleiðis vestur yfir Axarfjarðarheiði, hreppti það stórhríð og vérð að snúa aftur til Þórshafnar og kom þang að kl. 8 um morguninn. í ferð- LAUST fyrir hádegið í gær var í fógetarétti Reykjavík- ur kveðinn upp úrskurður um löghann við því, að verkfallsmenn „Dagsbrúnar“ hindri afgreiðslu, móttöku og flutninga á vörum að og frá verksmiðjuhúsum Kassa- gerðar Reykjavíkur við Kleppsveg og að Skúlagötu 26. Lögbannið fór fram á ábyrgð Kassagerðarinnar, sem gert var að setja 100 þúsund króna tryggingu. Lögbanns krafizt í úrskurði fógetaréttarins eru inni voru tveir langferðabílar og margir smábílar. Móttökur 70 óvæntra nætur- gesta til Þórshafnar eru mjög rómaðar fyrir rausn og höfðings- skap. Á sunnudaginn tókst að koma bílalestinni vestur yfir heið ina með aðstoð jarðýtu. Björn Guðmundsson frá Lóni stjórnaði þeirri för. — Einar. MÁLFUNDAFÉLAGID „ÓSinn“ efnir til skógræktarferðar í Heið mörk í kvöld. Farið verður frá Sjálfstæðishúsinu kl. 8 e.h. — Félagar fjölmennið! málavextir raktir allnáið. Eins og skýrt hefur verið frá áður, krafðist Kassagerð Reykjavíkur hf. þess, að forvígismönnum „Dagsbrúnar“ yrði með lögbanni meinað að hindra eða láta aðra félagsmenn hindra, að starfs- menn fyrirtækisins, sem ekki eru félagsbundnir í launþegasamtök- um, sem 1 verkfalli eiga, gætu innt af höndum ofangreind störf sín. Þessari kröfu var mótmælt af hálfu ,,Dagsbrúnar“ og þess aðallega krafist, að lögbanns- kröfunni yrði vísað frá fógeta- réttinum, en til vara að lögbann yrði ekki leyft; ef þó svo færi, að fógetarétturinn heimilaði bannið, þá var þess krafist, að lögbannstryggingin yrði 500 þús- und krónur eða önnur upphæð að mati fógeta. Lögbannsbeiðnin barst fógeta- rétti Reykjavíkur sl. fimmtudag, hinn 15. þ. m. og var þá þegar tekin fyrir. Að loknum munnleg- um flutningi málsins, sem fram fór á mánudaginn var, tók rétt- urinn kröfuna til úrskurðar og voru niðurstöður sem fyrr segir birtar í gær. Hindraðir i störfum Málflytjandi Kassagerð- ar Reykjavíkur gerði m. a. þá grein fyrir lögbannskröfu sinni, að það hefði þráfaldlega komið fyrir að undanförnu, að starfs- menn fyrirtækisins væru hindr- aðir í störfum sínum af mann- söfnuði, sem sagzt hafi vera verk fallsverðir á vegum verkamanna félagsins „Dagsbrúnar". Eitt sinn hafi þeir t. d. tekið nýlosað- S/ys í S.R. SIGLUFIRÐI, 21. júní. f dag skeði það slys í Síldarverksmiðj- um ríkisins að Jóel Hjálmarsson lagerstjóri varð fyrir meiðslum á fótum er öryggisloki sprakk af súrhylki. Brotnaði annar fótur hans illa og var Jóel fluttur með sjúkraflugvél til Reykjavíkur í dag. — Stefán. an vörufarm, hent honum aftur upp á vörubíl og neytt bílstjór- ann til þess að aka farminum þangað, sem hann hafði verið tekinn. Þessum aðförum mót- mælti Kassagerðin í bréfi til ,,Dagsbrúnar“ og lýsti því jafn- framt yfir, að fyrirtækið áskildi sér allan rétt lögum samkvæmt. Hafði starfsmaður „Dagsbrúnar“ kvittað fyrir móttöku bréfsins, en því ekki verið svarað. Gerðar- beiðandi taldi sannað mál, að Dagsbrún hefði látið stöðva akst- ur á vegum verksmiðjunnar meS valdbeitingu. Sú valdbeiting sé algerlega ólögmæt í hverri grein. Farið að lögum, segir Dagsbrún Af hálfu „Dagsbrúnar“ var þvi haldið fram fyrir réttinum, að einungis hefði verið að lögum Framh. á bls. 19 , Drengur á botni Sundhollor- innur UM KL. 5 í gærdag var bað- vörður í Sundhöllinni að L ganga frá og gekk þá um sól J skýlin til þess að hvetja fóllk f til heimferðar. f í sama mund er kallað niðri í við laug að maður liggur á J botni laugarinnar. í sama bili I kemur Sæmundur Sigurðsson bakari að lauginni og stingur sér til sunds eftir manninum, sem reyndist vera 11 ára dreng ur, Sverrir Magnússon að nafni. Nær hann honum upp og hefur þegar lífgunartilraun ir og var þá baðvörður kom in á vettvang. Drengurinn var fluttur fyrst á Siysavarðstof una en síðan á Landspítalarn. / Hann komst fljótlega til með J vitundar, en blaðið gat ekki i fengið nánari uppíýsíngar um | líðan hans í gærkvöldi. l Kirkjukórar í hrakn- ingi á Axarfjarðarheiði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.