Morgunblaðið - 22.06.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.06.1961, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 22. júní 1961 MORGUNBLAÐIÐ 5 Mm ! ÞEGAB fréttamaður Mbl. kom upp á Hótel Garó í gær- morgun, glumdu torkennileg hljóð við í anddyrinu. Það voru nefhljóð og kokhljóð hinnar frönsku tungu, sem hárust úr símaklefanum. •— Þetta er franski sjónvarpsmað urinn, sagði Hörður Sigur- gestsson, stjórnandi stúdenta- hótelsins, til skýringar. Það eru stöðug símtöl við Frakk- land hér þessa dagana. En þar sem það var ein- mitt þessi þekkti franski sjón varpsmaður, kominn hingað við fjórða mann til að afla efnis í sjónvarpsþátt sinn, sem við vorum á eftir, þá hiðum við eftir að hann kæmi út úr símaklefanum. — • — — Gekk þetta? —Já og nei, svaraði M. Sal- hert mæðulega. Við viljum fá sendan hingað á eftir okkur kvikmyndatökumann, sem get ur kafað og myndað flakið af Pourquoi pas? Og til þess að koma með réttan útbúnað, þarf hann heilmiklar upplýs- ingar um birtu, straum og fjölmargt annað, sem gengur misjafnlega að koma gegnum símann. Sjónvarpsþátturinn, sem ís- lenzka efnið á að falla inn í heitir „5 colon a la une“ og er sjónvarpað einu sinni í mánuði í eina klst. og 50 mín. 1 hon- um eru oft 7—8 þættir, fróð- legt efni frá ýmsum löndum og munu að jafnaði horfa á hann um 3 millj. manna í Frakklandi, Belgíu og Sviss. — Við komum til íslands m.a. vegna þess að það er eitt af löndrum Atlantshafshanda- lagsins með herstöð án hers, sagði Salbert og bætti við kýminleitur: — og ykkar eigin vott af kynþáttastefnu í því sambandi. Árlega eru Iíka fleiri og fleiri Frakkar, sem vilja koma hingað til að veiða lax, skozku árnar eru orðnar of hversdagslegar lax veiðiár. Fólk vill fræðast um fjármálaástandið á íslandi og um heita vatnið og iðnaðar- möguleikana í því sambandi. eriðleikar. Annars höfðum við ætlað okkur að finna bóndann uppi á Mýrum, sem sá Pour- quoi pas? farast. — Þið vinnið í fjögurra manna flokki. Hefur franska sjónvarpið marga slíka flokka til að senda út og safna efni? — • — — Ætli þeir séu ekki svona 5—6. Einn er t.d. í Japan núna. Og síðast var ég í Suður- Afríku, tók m.a. fyrir kyn- þáttavandamálið, og hefi á- form um að fara næst til Brazi líu. Við erum fjórir saman hér, stjórnandi þáttarins, blaða maður, kvikmyndatökumaður og tónupptökumaðUr. — Einn slíkur sjónvarps- þáttur virðist æði dýr, ef ferð in hingað gerir ekki nema 15 mín. þátt, eins og mér skilst að áætlunin sé. Hafið þið hug- mynd um hve mikill kostnað urinn er? — Nei, það er erfitt að segja um það. Flugfar fyrir fjóra menn og kaup og dvalarkostn aður þeirra í hálfan mánuð er stór fúlga ,það segir sig sjálft, og allur annar kostnaður við töku á efninu hér og úrvinnslu úti, músík og fjölmargt ann að hleypir kostnaðinum mik- ið fram. Það er ekki svo gott Segja 3 milljónum manna irá íslandi Nú og svo eru tilfinningaleg tengsl milli íslands og Frakk- lands gegnum bók Pierres Eotis „Peoheur d ’Islande“, hina frægu frásögn hans af fiskimönnunum á íslandsmið- um, og geng'um „Pourquoi pas?“ slysið, þegar dr. Charcot fórst. — Vissuð þið að flakiff af skipinu var fundið, áður en þið komuð? — Nei, en þar lék lánið við okkur. Ilcfðum viff vitað það, þá hefði þá verið með okkur myndatökumaður með allan útbúnað til að mynda neðan- sjávar, og ekki orðið þessir ■ dð | að segja hver kostnaðurinn verður í allt. — Sjónvarpið er ríkisrekið í Frakklandi, er þaff ekki? — Jú, og Frakkar hafa mik inn áhuga fyrir því hvort næsta sjónvarpsstöð verður ríkiseign eða einkastöð. — Hafið þér unnið við þetta lengi? — Eg ér búinn að vera í 21 ár við blaðamennsku, byrjaði sem fréttamaður hjá útvarp- < inu og var lengi fréttaritari í Kína, Indónesíu, Japan og . . , Nú er símtal við París og ég missi M. Salbert aftur inn í símaklefann. — E.Pá. 17. júní opinberuðu trúlofun eína ungfrú Lilja Jónsdóttir, Kálfsstöðum, V.-Landeyjum og Gísli Konráð Geirsson, Gerð- ura, V.-Landeyjum. 17. júní opinberuðu trúlofun BÍn-a ungfrú Anna Margrét Hösk- uldsdóttir, Dælustöðinni, Reykj- um, Mosf. og Anton örn Kærne- Sted, Hólmgarði 11. 17. júní opinberuðu trúlofun BÍna luigfrú Guðrún Sigurðar- dóttir, verzlunarmær, Fífu- hvammsvegi 25, Kópavogi og Elnstæður þjófnaður Það er oft furðulegt hvað ýmsir mena taka sér fyrir' hendur. Ein af þessum furðu sögum gerðist fyrir nokkrum dögum hér í bæ, að næóurlagi. Þá var ráðist á happdrættis- bil Krabbameinsfélagsins og stolið af honum tveimur „hjól koppum“. Það virðast engin takmörk fyrir því hve menn geta gert lítið úr sér, en vænt anlega líður Volkswageneig- andanum, sem þarfnaðist 2ja „koppa“, nú betur í bílnum sínum. — Sala happdrættis- miða Krabbameinsfélagsins gengur vel, því flestir vilja leggja sinn skerf af mörkum til þeirra mannúðarmála, sem þetta félag vinnur að. Dregið verður í happdrætti Krabbameinsfélagsins 27. júní næst komandi. Guðmundur Henning Kristins- son, rennismiður, Sólheimum 40. 17. júní opnberuðu trúlofun sína uqgfrú Fjóla Ólafsdóttir, Kambakoti, Skagaströnd og Hörð ur Jóhannesson, Eiðshúsum, Miklaholtshreppi, Snæf. 17. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Edda Ágústsdóttir, Skólabraut 1, Seltjarnarnesi, og Halldór Ingólfsson, Heiðargerði 38, Keflavík. Sl. sunnudag vOru gefin saman í hjónaband af sr. Ingólfi Ást- marssyni biskupsritara Rósa Að- alsteinsdóttir, þverveg og Guð- mundur Karl Sveinsson. Heimili þeirra er á Þverveg 2B. í dag verða gefinn saman í hjónaband Ólafía B. Ólafsdóttir og Halldór Þorgils Þórðarson, Breiðabólsstað, Fellsströnd, Daia sýslu. 75 ára er í dag frú Karen María Jónsdóttir, Hverfisgötu 101A. 17. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ema Óladóttir, Bás- enda 9 og Halldór Gestsson, Ból- staðahlíð 28. Sýnir á Akranesi í dag ætlar Sólveig Eggerz Pétursdóttir, listmálari að leggja land undir fót. Fer hún upp á Akranes og mun dvelja þar um vikutíma og mála fyr- ir þá Akurnesinga, er þess óska. Verður Sólveig til við- tals hjá kaupfélagsstjóra Kaupfélags Suður-Borgfirð- inga. Á laugardag sunnudag og mánudag ætlar Sólveig aff sýna myndir eftir sig í Gagn- fræðaskólanum á Akranesi. Verffa bæði olíumálverk og vatnslitamyndir á sýningunni. Barnarúm 3 gerðir. Verð frá kr. 550,00 Húsgagnavinnustofa Sighvatar Gunnarssonar Hverfisg. 96 — Sími 10274. Ung hjón með 2 böm óska eftir 2ja herb. íbúð í Hafnarfirði. — Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. kl. 8—10 í kvöld Sími 36820. íbúð óskast 2ja herb. íbúð óskast sem fyrst fyrir barnlaus ame- rísk hjón. Uppl. í síma 4163 Keflavíkurflugvelli. íbúðarskúr 2 herb, eldhús og forstofa, raflýstur með olíukynd- ingu til sölu strax. Selst ódýrt. Uppl. í síma 24881. Til sölu Verzlunarkæliborð 3 m lamgt mjög gott. Þeir sem vildu fá nánari uppl. sendi bréf í pósthólf 56 Kefla- vík. Opel Record árg. 1958 er til sölu í á- gætu standi. Uppl. í síma 36171 daglega milli kl. 6— 7 s.d. Ráðskona óskast Ungur bóndi á fögrum stað við þjóðveg í nágr. Rvíkur óskar eftir góðri bústýru. Rúmgóð húsa- kynni. Sími 35050. Húsmæður Tek að meér að sauma og gera við allskonar fatnað og þvott. Sími 50418. Vil kaupa gírkassa úr Welusett eða ógangfært Welusett. Guðjón Trausta- so<n Vesmanmaeyjum, Sími 502. A T H U G I Ð að borið saman '3 útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. — H afnarfjörður HÖFUM KAUPANDA að 3—4 herb. íbúðarhæð sem væri algjörlega sér í Hafnarfirði eða Garðahreppi. Ibúðin má vera í smíðum. IMýja Fasteígnasalan Bankastræti 7 — Sími 24300 kl. 7,30—8,30 e.h. sími 18546. 3/o til 4ra herb. íbúð óskast til leigu. Upplýsingar á skrifstofunni. Einar SiÖurðsson Ingólfsstræti 4 — Sími 16767. NauðungaruppboB Bifreiðin G-2161 Buick fólksbifreið árgerð 1941 verður seld á opinberu uppboði, sem haldið verður við bæjarfógetaskrifstofuna Suðurgötu 8 Hafnar- firði laugard. 1. júlí kl. 11 ájdegis. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Skrifstofuhúsnœði Tvær samliggjandi stofur eða ein stór stofa í eða nálægt Miðbænum óskast strax eða fljótlega. Upplýsingar í síma 24980 eða 32948. Lokað vegna sumarleyfa til 10. jiilí. Smiðjubúðin annast afgreiðslu á meðan. H/íOFNASMIÐJAN • INHOWll «• - K ITIlAVlR - 11 «AN •*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.