Morgunblaðið - 05.07.1961, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 05.07.1961, Blaðsíða 18
18 MORGVTSBLAÐIÐ Miðvik'udagur 5. júli 1961 Landslið valiH í frjálsíþróttum Eggrúnar Arnórsdóttur hefir 4 stig yfir sveit Laufeyjar Þor- geirsdóttur. Stigin eru 81:77. Vann þannig sveit Laufeyjar 37 stig í þessari umferð, en eftir fyrstu umferð hafði sveit Eggrún ar 41 stig yfir, eða 61:20. Nú hafa verið spiluð 80 spil af þeim 120, sem spila á í einvígum þessum, og fer úrslitakeppni hjá karla- sveitunum fram næstkomandi föstudagskvöld, og hefst kl. 8 í Breiðfirðingabúð. Úrslitakeppni hjá kvennasveitunum fer fram næstkomandi mánudagskvöld í Breiðfirðingabúð og hefst einn- ig kl. 8. Báðar úrslitaumferðim- ar verða sýndar á sýningartjald- inu, sem vakið hefir mikla at- hygli. Var t. d. í fyrrakvöld mik- ill fjöldi áhorfenda, sem skemmti sér mjög vel. Bridgesamband fslands hefir á- kveðið að Ólafur Þorsteinsson fyrrum forseti Bridgesambands íslands verði fararstjóri fyrir þeim tveim sveitum, sem sendar verða á Evrópumótið, sem fram fer í Englandit í septembermán- uði n.k. * IslandsmÖt í Kandknattleik ÍSLANDSMEISTARAMÓT í meistaraflokki karla utanhúss verður haldið í Hafnarfirði dag ana 22. júlí til 4. ágúst n.k. Þátt tökutilkynningar sendist fyrir 15. júlí til Birgis Björnssonar. REYKJAVIKURMEISTARAR Víkings í V. flokki A. Talið frá vinstri. Fremri röð: Rík- harður Jónsson, Kári Kaaber, Þorbjöm Jónsson, Óli Björn Gunnarsson, Sigurjón Sigurðs son og Georg Gunnarsson (fyrirliði). — Aftari röð: Kristinn Jóhannsson, Guð- mundur Vigfússon, Jens Þórðarson, GísU Gunnarsson, Ólafur Kvaran og þjálfarinn Eggert Kr. Jóhannesson. — Á myndina vantar Ragnar Þor- valdsson og Guðjón Guð- mundsson. - Ljósm. Sv. Þorm. Bagsværd-drengir skora í leiknum við Val ÞETTA er danska knatt- spyrnuiiðið frá Bagsværd á- samt fararstjórum þess. Dan- irnir, sem flestir eru 18 ára gamlir, hafa þegar leikið tvo leiki við íslenzka jafnaldra sína og unnið þá báða, þann fyrri gegn I. fl. KR b-liði 2:0, en hinn síðari gegn Val 5:1. Liðið hefur sýnt skemmti- lega og leikandi knattspyrnu með stuttum samleik, enda hefur það á að skipa nokkrum leikmönnum, sem leikfið hafa í úrvalsliði Sjálands. Síðasti leikur danska liðsins fer fram í kvöld á Laugardalsvelli kl. 20,30 og mætir það þá gest- gjöfum sínum, II. fl. KR. Má búast við skemmtilegri við- ureign, því að KR-ingar gefa sig sjaldan fyrr en í fulla hnef ana. ÍSLENZKIR frjálisíþróttamenn taka þátt í fjögurra landia beppni í Oslo 12. og 13. júlí n. k. Keppa þeir þar við lið frá Noregi (A, B og C-iliðj, Danmörku og Aust urríki. Stjórn Frj ólsíþróttasambands- ins hefur vailið lið til keppninn- tair fyrir íslandis hönd, og verður það þamnig skipað: 100 m. hlaup: Valbjörn Þorlákss. 200 m. hlaup: Grétar Þorsteinss. 400 m. hlaup: Hörður Haraldss. 800 m. hlaup: Svavar Markúss. 1500 m hlaup: Svavar Markúss. 5000 m hlaup: Kristleifur Guð- bjömsson. 10000 m hlaup: Haukur Engil- bertsson. 3000 m hindrunarhlaup: Agnar Levi. 110 m grindahl.: Björgvin Hólm — Grímseyjarför Framh. af bl. 3. björn — heldur mokuðum við síldinni upp með göfflum. Þá tók um 36 klukkustundir að losá einn togara. 70 manns boðið heim Eftir liðlega þriggja tíma siglingu var lagzt að bryggju í Grímsey. Þar var mættur Óli Bjarnason útgerðarbóndi að Sveinsstöðum, sem standa skammt sunnan heimsskauts- baugsins, og bauð öllum mann skapnum heim í kaffi. Var gengið heim að Sveinsstöðum, og má það heita eina gangan, sem farin var um eyna, en veður var heldur leiðinlegt, hvasst og rigning. Nokkrir skoðuðu þó kirkjuna undir leiðsögn Einars Einarssonar Þakklæti Á FÉLAGSFUNDI í Félagi járn- iðnaðarmanna í Rvík, sem hald- inn var 1. júlí sl., var eftirfar- andi tillaga samþykkt sam- hljóða: „Fundur 1 Fél. járniðnaðar- manna haldinn 1. júlí 1961, sam- þykkir að votta hr. Ragnari Jónssyni forstjóra þakkir fyrir hina höfðinglegu og ómetanlegu málverkagjöf til Alþýðusam- bands íslands og þakkar honum jafnframt þann velvilja til verkalýðssamtakanna á íslandi sem þessi stóra gjöf ber með sér.“ Hvarflaði aldrei að mér að fara — Þér hefur aldrei dottið í hug að flytja frá Grímsey? — Nei, það hefur aldrei hvarflað að mér að setjast að annarsstaðar, enda þótt ég hafi heyrt að fólk hafi það betra í landi. Hér er gott að vera, og héðan vil ég ekki fara. Það var aðeins staðið við i klukkutíma í Grímsey, og síð- an var lagt á sjóinn aftur. Á heimleiðinni valt skipið öllu meir, Og sjóveikin kom í heim- sókn aftur. Hentu menn gam- an að þvl, sjóveikin kom harð- ast niður á þremur læknum, sem í hópnum voru. Það var þreyttur og fölur hópur, sem steig á land á Siglu firði um 11 leytið um kvöldið, En daginn eftir mátti heyra ýmsa segja eitthvað á þessa leið: „En ég vildi nú samt ekki hafa misst af þessari ferð. 400 m grindahlaup: Sigurður Björnsson. Þrístökk: Vilhjálmur Einarsson. Langstökk: Vilhjálmur Einarss. Hástökk: Jón Ólafsson. Stangarstökk: Valbjörn Þorlákss. Kúluvarp: Guðmundur Her- mannsson. Kringlukast: Þorsteinn Löve. Sleggjukast: Þórður B. SigurðsS. Spjótkast: Ingvar Hallsteinsson. 4x100 m boðhlaup: Gretar, Hörð ur, Valbjöm og Einar Frímannss. 4x400 m boðhlaup: Grétar, Hörð ur, Sigurður Björnsson og Björgvin Hólm. Fyrirliði landsliðsins á leik- vangi er Guðmundur Hermanns- son. Þjálfari, Guðmundur Þór- arirrsson, fer með liðinu og að- alfararstjóri er Örn Eiðsson. djákna, sem komið hafði með Drang eftir að hafa setið sýnódus í Reykjaví'k. Elzti Grímseyingurinn Að Sveinsstöðum var þröngt á þingi við kaffiborðið, og rómuðu allir hinar ágætu við- tökur Óla Bjarnasonar Og konu hans. Þar hittum við fyrir elzta Grímseyinginn, Sigurbjörn Sæmundsson, 80 ára að aldri. — Hefur þú lengi búið í Grímsey? — Ég hefi búið hér alla mína ævi, útgerðarbóndi að Sveinsstöðum. Ég byrjaði að róa á árabátum og hefi róið síðan þar til í fyrra. — Og ert þá alveg hættur? — Ég ræ ekki meir, en ég hef slegið dálítið með orfi og ljá á þúfnastykki hér fyrir utan, sem vélarnar taka ekki. — Lentirðu í harðræðum til sjós? — Ekki verulega. Við vör- um þó úti, ég og Þórleifur sonur minn, sem nú er bóndi í Ólafsfirði, í mannskaðaveðr- inu mikla, en það blessaðist allt saman. — Hefur þú komið til Reykjavíkur? — Ég fór þangað í flugvél á stríðsárunum. Þá var mað- ur vigtaður inn I vélina. Við vorum átta farþegarnir, og Jó- hannes SnOrrason stýrði. Ég hef alls komið fjórum sinnum til Reykjavíkur og líka til Akureyrar. En í gamla daga kom ég ekki í land í 14 ár samfleytt. Maður varð að berj ast fyrir lífinu, og mér fannst það ekki borga sig að fara í land. * \ . ' " ’ ' ' — * •--v v V -- * 37^ IfL ýþrittaýrétth Ittcrgi/hltlaLu’hJ ' ^ *■ ÖNNUR umferð í einvíginu um þátttökurétt á Evrópumeistara- mótinu fór fram í fyrrakvöld. Leikar standa nú þannig, að sveit Stefáns J. Guðjohnsen hefir 29 stig yfir sveit Halls Símonarson- ar. Stigin eru 103:74. Sveit Halls vann þannig 8 stig í þessari um- ferð. Stigin eftir fyrstu umferð voru 62:25- í kvennakeppninni standa leikar þannig, að sveit

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.