Morgunblaðið - 05.07.1961, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 05.07.1961, Blaðsíða 20
Hólar Sjá bls. 13. 147. tbl. — Miðvikudagur 5. júlí 1961 ÍÞRÓTTIR Sjá bls. 12. Hlé á síldveiöun- um vegna veðurs Aftur komin veiði í gærkvöldi Samlö um sölu á 5000 lestum af fiski til Rússlands í FYRRAKVÖLD jókst vindur á síldarmiðunum og mun enginn bátur hafa kastað eftir kl. 2 um nóttina. Eftir hádegi í gær fór veðrið að batna og í gærkvöldi voru mörg skip búin að kasta ásvipuðum slóðum og áður og sum búin að fá góð köst, allt upp í 1100 tunnur. Var síldin 40—50 mílur norður af Hraun- hafnartanga, en stóð djúpt sem fyrr og erfitt að ná henni. — Þoka var til hafsins í gærkvöldi og því ekkert leitarflug. í>essi skip voru búin að til- kynna góð köst um kl. 11 í gær- kvöldi: Keilir AK 300 mál, Kristbjörg 1100, Ólafur Magnús- son EA 800, Sigrún AK 900, Jón Garðar 500, Helga RE 400 og Fjarðarklettur 800. Stöðug söltun Þrátt fyrir óhagstætt veður í fyrrinótt var alltaf nóg síld til söltunar, á Siglufirði og Raufar- höfn og einnig var mikið að gera á öllum plönum á Siglu- 12 ónýltu óvísonír í einu ALLMIKIÐ ber jafnan á þvi að menn gefi út ávísanir, sem ekki er til innstæða fyrir, og berast allmörg slík mál til rannsóknarlögreglunnar í viku hverri. Er oft mikil fyr- irhöfn, sem fylgir því að elta uppi þá, sem gefið hafa út slíkar ávísanir, svo ekki sé mirrnzt á þær, sem falsaðar eru. Á dögunum sendi fyrirtæki nokkuð í bænum 12 ávísanir í einu til rannsóknarlögregl- unnar, og höfðu þær allar ver ið sendar árangurslaust til viðkomandi banka. — Ýmsir kvarta yfir því, hversu fyrir- tæki taka treglega við ávís- unum, en það er raunar eðli- leg afleiðing þessa ófremdar- ástands. BRÚSSEL, 4. júlí (NTB-Reuter) — Ráðherrafundur markaðs- bandalagslandanna sex ákvað í dag, eftir tveggja daga fundar- höld, að fresta ákvörðun um að flýta fyrirhuguðum tollalækkun um til loka þessa árs. firði við tilslátt og fleira. Á Raufarhöfn er söltunarstöðin Hafsilfur búið að salta mest, sennilega komið upp undir 5000 tunnur í allt. Skipin héldu í fyrrinótt og í gær áfram að landa þeirri síld, sem þau höfðu verið búin að fá. Fréttaritari blaðsins á Siglufirði símaði í gær að frá því kl. 8 á mánudagsmorgun og til sama tíma í gær hefðu alls 64 skip landað 40 þús. tunnum. Fréttaritari Mbl. á Raufar- 'höfn símaði í gær: — Hér hafa landiað í bræðslu í dag: Fjarð- arklettur 591 hektólítra, Gunn- vör 996, Helga frá Húsavík 618, Stetfán Ámason 105, Hannes lóðs 384, Hoffell 663, Hafþór 477, Snæfell 540, Helga frá Reykjavík 84, Jón Garðar 24, Guðmiundur Þórðarson 1020, Hilimir KE 853, Þráinn 201, Datfa röst 471, Vörður 627, Hrafn Sveinbjarnarson 132, Aðalbjörg 210, Hafalda 390, Grundfirðing- ur 90, Manni 180. í dag var saltað á öllum sölt- unarstöðvum atf þessum skipum: Helgu frá Reykjavík, Héðni frá Húsavík, Sigurvon, Guðmundi Þórðarsyni, Heimi, Auði, Fjarð- 22,28 í gærkvöldi varð varð- skipið Þór vart við grun- samlegan togara út af Skaga og gerði nauðsynlegar mæl- ingar. Reyndist skipið vera 1,75 sjómílu innan við fisk- veiðitakmörkin. Sigldi varð- skipið í áttina til togarans. Landhelgisgæzluflugvéllin Rán var á gæzlutfliugi hér fyrir norð an og kom hún einnig á stað- inn, var yfir togaranum kl. 22.35. Gerði hún togaranium SkiLjan- legt með Ijósmorsmerkjum, að hiann væri ólöglegur að veiðum, SAMNINGAR hafa nýlega verið gerðir við Rússa (Prod- intorg) um sölu á 5000 lest- um af frosnum fiskflökum til en náði ekki radíósambandi við hann. Kl. 22.50 kom Þór að tog- aranum og sbaut einu púður- skoti, stöðvaðist þá togarinn, og voru settir menn af Þór um borð í bann. Skipstjórinn svaf. Togarinn heitir Khartoun GY 47, og viðurkenndi skipstjóri hans, John Gordon Sleight, strax að hann væri í land- helgi. Hann kvaðst hafa gengið til rekkju nokkru áður og hafði skipið þá verið utan landhelgis- línunnar. Bátsmaður togarans var á vaikt í brúnni. Brezka eftirlitsskipið, Wizaro, kom á staðinn en gerði enga atbugasemd við mælingar Þórs, sem fór með togarann. Skipin komu til Akureyrar kl. 8 í xnorg un. Þórsmenn taikia það sérstak- lega fram að brezki gkipstjór- inn og áhöfn hans hafi verið sérstaklega prúð í allri fram- komu. Skipstjórinn er 35 ára gamiaill, hefur 5 ár verið skip- stjóri á togurum, lengst af við Færeyjar, en aðeins tvisvar áð- ur veitt við Island. Togarinn er tæplega 500 smálestir og 5 ára gamall. Réttarhöld á Akureyri. Réttarhöldin yfir skipstjóran- um hófust í dag á Akureyri og stóðu fram á kvöld. Dórour var ekki fallinn er fréttin er símuð. SÍÐUSTU FRÉTTIR Dómurinn var kveðinn upp kl. 12.15 af Sigurði M. Helgasyni settum bæjarfógeta. Skipstjórinn hlaut 190 þús. kr. sekt og afli og veiðarfæri gert upptækt. Hann viðurkenndi brotið, en mun j áfrýja dómimim. — St. E. Sig. I Sovétríkjanna fyrir um 75 millj. króna sif. Seljendur eru Sölumiðstöð Hraðfrysti- húsanna og Samband ísl. samvinnufélaga. Fiskurinn verður afhentur á næstu þremur til fjórum mánuðum. HÆKKUN, EN — Hér er um að ræða 5000 tonn af ýmiss konar fiski. — Meginhlutinn er seldur á 140 UR í deilu Vörubílstjórafél. Þróttar og vinnuveitenda stranda nú fyrst og fremst á kröfum Þróttarstjórnar um vinnuskiptingu og um að pimd tonnið og hefir það hækkað úr 128?4 pundi frá því í fyrra. Forráðamenu Sölumiðstöðvarinnar munu ekki vera ánægðir með þessa hækkun, sem orðið hefir á Rússlandsfiskinum og telja að hún hefði þurft að vera meiri til að samsvara heims- markaðsverði á frosnum fiski, Þess má að lokum geta, a8 samningaviðræður hafa staðið lengi. Þá er enn óákveðið um frekari fisksölur Islendinga til Sovétríkjanna á þessu ári. í fyrra seldum við þangað um 30 þús. tonn af frosnum fiski. vinnuveitendur taki Þróttar- bíla til aksturs í ákveðnu hlutfalli á móti eigin bílum, Kommúnistar í Þrótti hafa margsinnis beitt sér fyrir því, Framh. á bls. 19. EiÉRAÐSMÓT S’álf stæðismanna í Rangárva!lasýslu 9. júlí SJÁLFSTÆÐISMENN í Rangárvallasýslu efna til héraðs- móts að Hellu sunnudaginn 9. júlí kl. 20.30. Ingólfur Jónsson, landbún- aðarráðherra og Sigurður Ó. Ólafsson, alþingism., munu flytja ræður á þessu móti. Flutt verður óperan Rita eftir Donnizetti. Með hlut- verk fara óperusöngvararnir Þuríður Pálsdóttir, Guðm. Guðjónsson og Guðmundur Jónsson og Borgar Garðars- son, leikari. Undirleik annast F. Weisshappel, píanóleikari. Um kvöldið verður dansleikur með hljómsveit Óskars Guðmundssonar. HÉRAÐSIUÓT Sjálfstæðismanna í Strandasýslu 9. júlí HÉRAÐSMÓT Sjálfstæðismanna í Strandasýslu verðuí haldið að Sævangi sunnudaginn 9. júlí kl. 20.30. Á móti þessu munu þeir Gunnar Thoroddsen, fjár- málaráðherra og Gísli Jóns- son, alþingismaður, flytja ræður. Þá verður flutt óperan La Serva Padrona eftir Pergo- lesi. Með hlutverk fara óperu söngvararnir Sigurveig Hjalte sted og Kristinn Hallsson og Þorgils Axelsson, leikari. Undirleik annast Ásgeir Beln- tcinsson, píanóleikari. Dansleikur verður um kvöldið. Gunnar airkletti, Bjamarey, Guðbjörgiu frá Keflavík. — Einar. Brezkur togari tekinn í landhelgi Skipstjórinn viðurkenndi brot sitt AKUREYRI, 4. júlí. — Kl. Vinnuskiptingin er aðalágreiningsefnið — og Þróttarmenn eru klofnir um mdlið SAMKOMULAGSVIÐRÆÐ-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.