Morgunblaðið - 07.07.1961, Page 2

Morgunblaðið - 07.07.1961, Page 2
4 2 MORCVNBLAÐIÐ Föstudagur 7. júlí 196j. — Endurskoðun Framh. af bls. 1. útsvarshæðina á bæjarstjórnar- fundi í næstu viku. Hækkanirnar mátti sjá fyrir Borgarstjóri sagði, að vissu- lega væri leitt að þurfa að taka upp nýja niðurjöfnun, en fyrirfram hefði venð vitað, að kauphækkanirnar hlytu að leiða til þess að afla yrði aukinna tekna með útsvörum, og því mið ur væru horfur á, að kjaradeil- urnar myndu ekki leiða til raun hæfra kjarabóta og verða laun- þegum að litlu gagni. Að sjálf- sögðu myndi bærinn ekki nú fremur en endranær heimta af bæjarbúum meiri teljjur en þjrrfti til þess að standa undir traustri fjárhagsafkomu. Geir Hallgrímsson borgarstjóri gat þess í lok ræðu sinnar, að hann teldi hina góðu fjárhags- afkomu bæjarins síðasta ár ekki sízt stafa af efnahagsráðstöfun- um ríkisstjórnarinnar og því jafnvægi efnahagslífsins, sem þær hefðu skapað. Hlýt ég að vona, að áfram verði hægt að búa við traustan fjárhag ríkis og bæjar, sagði borgárstjóri að lok- um. Þórður Björnsson bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins kvaddi sér tvisvar hljóðs á fundinum. í fyrri ræðu sinni gat hann þess, að það bæri að meta, þegar fjár- hagsáætlanir stæðust, en ekki væri nóg að horfa á niðurstöðu- tölur, því að taka yrði tillit til hækkana og lækkana einstakra liða. Rakti hann þær síðan n-'kk- uð og gagnrýndi hækkunarliði. Vék hann að skuldalækkun bæj- arins, sem er 9,5 millj. kr. og taldi hana til bóta, en hafa yrði hliðsjón að því, að tekjur hefðu farið fram úr áætlun um 8,7 millj. kr. Sérstaklega þakkaði Þórður Björnsson borgarstjóra fyrir frumkvæði að slitum sam- eignarfélagsins Faxa. Ingi R. Helgason, bæjarfull- trúi kommúnista, ræddi einnig um fjárhagsætlunina. Sagði hann reikningana vel upp setta og frá þeim gengið, en hann er endur- skoðandi þeirra og hafði sem slíkur gert við þá athugasemdir, sem hann sagði vera fátæklegar. Hann fagnaði því, að bæjarsjóð- ur fengi nýjan tekjusofn, þar sem söluskatturinn væri. Áætl- unin stenzt undravel, sagði bæj- arfulltrúinn. Síðar vék hann að starfrækslu fæðingarheimilisins, sem hann gagnrýndi, og sömu- leiðis framkvæmdir við bygg- ingu bæjarsjúkrahúss. Hann sagði sorpeyðingarstöðina hafa stórhækkað kostnað við sorp- hreinsun, þveröfugt við það, er átt hefði að vera. Ingi R. Helgason sagði það ekki hafa verið sök Alþýðubandalags- ins, að skuldir ríkisins við bæj- arsjóð skyldu vera svo háar við lok stjórnartímabils vinstri stjórnarinnar. Áhrif Alþýðu- bandalagsins hrukku skammt í vinstri stjórninni gagnvart hinni praktísku stjórn þáverandi fjár- málaráðherra, en núvenandi fjár- málaráðherra skilur betur þarfir bæjarfélagsins, og er það ekki þakkavert. Bæjarfyrirtæki eiga að greiða útsvör GEIR Hallgrímsson borgarstjóri tók því næst til máls og svaraði ádeilum og fyrirspurnum full- trúa minnihlutaflokkanna, sem voru þó eins og áður greinir veigalifclar. Hann kvaðst ekki vilja láta hjá líða að þakka bæjarfulltrúa kommúnista at- hugasemdir hans, því að flest þau atriði, sem hann hefði nefnt, mætti bæði borgarstjóri og meiri hluti bæjarstjórnar vel við'una. Borgarsitjóri vók að þeim ádeil- um kommúnisfca, að sjálfstæð bæjarfyrirtæki væru látin borga útsvör. Kvað hann það skoðun sína, að það ættu þau einmitt að gera af þremur ástæðum, þau borguðu þá eins og önnur fyrirtæki í bæiwm, eðliiegt væri, að þau tækju þátt í kostn- aði við yfirstjórn bæjarins og loks vseru þau sameign bæjar- IUjólkin hækkar strax um 12 aura en meira á haust AFLEIÐINGAR kauphækk ananna eru nú þegar farn- ar að koma fram í hækk- uðu vöruverði. Sex manna nefndin, sem fjallar um verðlag landbúnaðaraf- urða, hefur orðið sammála um að mjólkurverð hækki frá og með 10. júlí n. k. um 12 aura pr. líter neyzlumjólkur og aðrar mjólkurafurðir hækka svo í samræmi við það. Full- trúar neytenda í nefndinni voru allir sammála um hækkunina en þeir eru Einar Gíslason málara- meistari af hálfu iðnaðar- mannasamtakanna, Sæm- undur Ólafsson, forstjóri, af hálfu Sjómannafélags Reykjavíkur og Eðvarð Sigurðsson, form. Dags- brúnar, frá Alþýðusam- bandi íslands. Engin hækkun til bænda. Þetta er þó aðeins byrjun- in, því engin hækkun verður á mjólkinni til bændia að þessu sinni. Hér er aðeins um að ræða hækkun sem verður vegma launahækfcama til þess fólks sem vinnur að dreifingu mjólkur og mjólk urafurða. Samkvæmt fram- leiðsluráðslögunum getur verðhækkun til bænda ekfci þ. e. 1. júní, 1. sept., 1. des. og 1. marz. Þar sem launa- hækkanirnar voru ekki komnar til framkvæmda fyxir 1. júni verður ekki um hækk un til bænda að ræða fyrr en 1. september í haust en þá verður verðigrundvöllur- inn tekinn tiil endurskoðun- ar. Gert er ráð fyrir því að miðað við að núverandi verð grundvöllur verði framlengd ur óbreyttur nemi heildar- hækkunin í haust alls um 30 aurum á líter. 12 aura hækk unin nú gildir í 50 diaga nða til 1. september. Vegna launahækkana. Sú hækkun á mjólkinni, sem nú er ákveðin, er fundin með því að leggja til grund vallar lauruaútgjöld við dreif ingu mjólkurinnar árið 1960. Hefðu þær hæfckanir, sem nú hiaifa komið til framkvæmda, gilt þá væri dreifingarkostn- aðurinn 4,7 millj. hærri fyr ir það ár allt. Sá hluti þess- arar upphæðar sem nú veld- ur aukningiu dreifingarkostn- aðarins nemur samikvæmt út reikningum 12 aurum á líter fyrir tímabilið 10. júlí tii 1. september. Hins vegar nær dreifiingarkostniaðaraukningin yfir mánuðina júní, júlí og ágúst vegna þess að megin- hluti þess fólks sem vann við dreifinguna var á undaþágu frá byrjun júni og fær kaup- hækkunina greidda frá þeim tíma. orðið nema ársfjórðungslega, búa, og væri ekki óeðlilegt, að þau greiddu eigendunum hæfi- lega . vexti til sameiginlegna þarfa. Um bæjarsjúkrahúsið gat borg arstjóri þess, að samlhljóða hefði nýlegia verið samþykkt bygging- aráætlun í bæjarstjórninni, seirn miðaði að því að ljúka sjúkra- húsinu í árslok 1964, þannig að það gæti tekið við 160 sjúkling- um. Borgarstjóri sagði rekstur sorpeyðingarstöðvarinnar óhag- kvæmari en ráð hafði verið fyrir gert. Fer nú fram heildarrann- sókn á starfsemi hennar í von um að finna megi leiðir til að bæta rekstur hennar, en í ljós hefir komið, að áburðurinn þarf frek- ari meðhöndlun en ráð var fyrir gert, en hann reynist líka betur, því að áhrifa hans gætir leng- ur en annars tilbúins áburðar. Hagur Bæjarútgerðarinnar var slæmur á síðasta ári eins og kunn ugt er. Stafaði það fyrst og fremst af verðlækkunum erlend- is og aflabresti, en árið 1959 var afli togaranna 34.500 tonn en 1960 aðeins 24.800. Deildi á kommúnista J síðari ræðu sinni deildi Þórð- ur Björnsson á bæjarfulltrúa kommúnista fyrir það, að hann skyldi ekki gagnrýna reikning- ana. Sagði hann það gefa skakka mynd af fjárhag bæjarins að færa borgarstjóra sérstakar þakk ir. Hann sagði Guðm. Vigfússon bæjarráðsmann kommúnista einnig hafa sofið á verðinum. Skemmtu menn sér mjög undir ræðu Þórðar Og við orðahnipp- ingar hans og kommúnista. Annar fyrirlestur Póstmaður að lesa sundur bréf um 40% af póstinum. i póstboxin, en í þau fara Meiri en jólapóstur GEYSIMIKILL póstur kom með Gullfossi hingað i gær og var verið að flytja hann á pósthúsið fram á kvöld. Þar var því mikið að gera og einna líkast sem í jólaös, því skips- póstur hefir ekki komið að utan síðan fyrir verkfall. Alls voru 1026 póstpokar með Guil- fossi. Var þar um að ræða bæði Ameríku- og Evrópu- póst. Af þessu voru 90 pokar af ábyrgðarpósti. Er þetta meira magn en hingað kemur af erlendum pósti i jólaös- inni. Svo mikið er nú að gera á pósthúsinu að það mun taka 3—4 daga að afgreiða þetta allt. Tvöfaldar vaktir eru hafð ar við að bera póstinn út. Þó fara um 40% af þessum póstii í boxin, sem sífellt er spurt meira eftir, en þeim verður ekki hægt að fjölga fyrr cn nábúinn, lögreglan, er flutt í ný húsakynni. Boxin eru nú 1340 talsins. dl* AlfrPílsH Bflrr ^TAÐ, Hrútafirði, 6. júlí. ar. mncus n.Milli kL 5 og 6 f gærkvöidi SÍÐARI fyrirlestur Dr. Alfreds H. Barr, jr. forstjóra listasafns- ins „The Museum of Modern Art“ í New York verður í há- tíðasail Háskóla íslands í kvöld klukkan 8.30. Fyrirlesturinn fjallar um „The Museum of Modern Art“ og verða jafnframt sýnd-ar lit- skuggamyndir. Eftir fyrirlestur- inn verður sýnd kvikmyndin ,New York, New York“. Allir Bærinn oð Tonn- staðahakka brennur brann gamall bær að Tann- staðabakka í Hrútafirði. Þar bjuggu hjónin Jón Jónsson og Lára Pálsdóttir ásamt þremur börnum. — Bærinn brann til kaldra kola en dá- litlu var bjargað af neðri hæð hússins en skúr, sem var áfastur við bæinn, tókst að bjarga. Bærinn er mjög gamall en end- urbyggður laust fyrir síðustu velkomnir. aldamót. Húsið var fremur lítið r, /*NA /5 hnutar / SV 50 hnútor ¥: Snjókomo f OS/ 17 Skúrir K Þrumur Wtll KuUaM ZS Hitatki! H L LaqÍ VEÐURSPÁIN kl. 10 í gærkvöldi SV-land til Breiðafjarð'ar og miðin: Hægviðri og þurrt fram á nóttina en sunnan kaldi og rigning á morgun. Vestfirðir og miðin: Hæg- viðri, þokuloft og rigning með köflum. Norðurland til Austfjarða og miðin: Hægviðri, þokusúld í nótt en léttir til á morgun. SA-land- og miðin: NV golia, léttskýjað. en á tveimur hæðum. Gert er ráð fyrir að kviknað hafi út frá reyk- háf, neisti hafi komizt í þekjuna. Veður var gott hægvirði og varð það til að bjarga viðbyggingunnL Nokkru tókst að bjarga en þó varð tjón mjög tilfinnanlegt enda bæði hús og innbú mjög lágt vá» tryggt. Fólk • dreif að af næstu bæjum til að hjálpa til við björg unina. Klukkuskák flokkssmönnum ÍGI R. Jóhannsson teflir klukkuskák gegn 10. meistara- flokksmönnum úr T. R. í kvöld kl. 8 að Aðalstræti 12. Meðal þeirria sem tefla við Inga má nefna Bjöm Þorsteinsson, Stefán Briem, Guðjón Jóhannsson og Sig. Jónsison. □ • □ REYKJAVÍK — AKUREYRI 30. júní háðu Reykvíkingar og Akureyringar skákkeppni á 18 borðum, og sigruðu þeir fyrr. nefndu með 13—5. Úrslit á 5 fyrstu borðunum urðu sem hér segir. 1. Ingi R. Jóhannesson % — Júlíus Bogason V2 2. Gnðmundur Ágústsson 1 — Jón Ingimarsson 0 3. Stefán Briem V2 — Jón Þorsteinsson Vt 4. Bjöm Þorsteinsson 1 — Kristinn Jónsson 0. 5. Áki Pétursson 1. — Halldór Jónsson 0.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.