Morgunblaðið - 07.07.1961, Síða 11

Morgunblaðið - 07.07.1961, Síða 11
Föstudalgur 7. júlí 1961 MORCUNBLAÐ1Ð 11 Hér eru lífsmöguieikar fyrir milljónaþjóð rr HEIÐRUÐU Ungmennafélagar og aðrir áheyrendur. Hér er fjölmenni, sem verðugt er á 11. landsmóti Ungmennafé- Siaganna. Um meira en hálfrar aldar skeið hafa Ungmennafélög- verið starfandi í landinu. Einn þáttur í starfseminni hafa verið íiþróttamót og samkomur heima í héruðum, og einnig landsmót þar sem ungir menn, konur og Ikarlar hafa keppt í íþróttum. En Bamkomiur þessar hafa einnig og ekki síður verið til kynningar og til þess að glæða barátiuþrek þeirra, sem starfandi eru í ung- mennafélagshreyf ingunni og vænt anlega fleirum, þótt ekki séu þeir virkir félagar í ungmenna- félagi, Á margvíslegan hátt hefur verið reynt að glæða þann eld, eem kveiktur var með tilkomu ungmennafélaganna og þeirra hugsjóna, sem er samfiaira ung- mennafélagshreyfingunni. Ung- mennafélögin hafa vakið áhuga fyrir margsikonar umbótum í landin/u. Með tilkomu þeirria var vakin frelsishreyfing, sem fékk orkiu og viljaetyrk frá þjóðiegri vakningu og einlægri þrá til at. Ihafna og eflingar íslenzkum mál- Btað og hverju því, sem til heiila ©g framfana mátti verða. Stefnu- pkrá ungmennafélaganna var sjkýrt mörkuð við stofnun Ung- mennafél. Akureyrar. Hinn 1. j'an 1906 komu nokkrir ungir menn saman til fundar á Akureyri. Ætian þeirra var að stofna félag seskumanna, er hefði fyrir mark og mið að vekja ábuga og sam- hug á öllu því, sem þjóðlegt væri og rammíslenzkt. Enn fremur að efla og stæla hvem og einn til að leggja fram all'la sína orku því til viðreisnar og eflingar. Þá töldu þeir brýna nauðsyn bera til að auka andlega starfsemi meðail saskumanna. Það þyrfti að fá seskulýðinn til að vera betur samtáka um fraimfaramál landis og þjóðar. Stofnfundur félagsins var 7. janúar 1906, lög félagsins voru undirrituð 14. s. m. Var þá sungið hvatningarljóð eftir Pál Jónsson, en það hefst svo: „Vökum; vökum, vel er sotfið, værð og svefn ei lengur stoðar Nótt er flúin burt úr byggðum, þlessuð sólin landið roðar. Upp með nýjum andans móð, upp til starfa rísi þjóð, tipp með fánann, fylikjum liði þétt, fagurt hlutverk er oss öllum sett.“ ★ Tilgangur félagsins lögum sam Ikvæmt var að reyna að safna seskumönnum landsinis undir eitt merki, þa-r sem þeir geti barizt sem einsn maður með einkunnar- orðunum: „Sannleikuirinn og rétt lætið fyrir öilu“. Félagið eignað- ist ýmsa góða stuðningsmenn af v eldri kynslóðinni, svo sem sr. Matthías Joohumsson og marga fleiri. Baráttumálin urðu býsna mörg og var að þeim unnið með eldlegum áhuga. Pánamálinu var fyrst hreyft á fundi Ungmennafé Hags Akureyrar 17. júní 1906. Þegar uim haustið sama ár sam- einaðist félagið um tillögu að fána. Næstu árin var fánamálið mjög á dagskrá með þjóðinni, og voru það ungmennafélögin og stúdentar, _sem héldu málinu vel va.kandi. Án efa átti þiessi bar- átta drjúgan þátt í því að lausn fékkst á fánamálinu með löggild- Sng konungs fyrir íslenzkan þjóð- fána árið 1915. íslenzki fáninn var tákn þeirrar sigursælu bar- áttu, sem þjóðin 'háði fyrir fram- förum og fuiliu sjálfstæði. Þjóð- fáninn var þá og aetti allltaf að verða til hvatningar landsmönn- um öllum til að tryggja það frelsi, sem þjóðfáninn táknar. Ungmennafélögin beittu sér fyrir verndun móðurmálsims, en dans'k ain var skaðvaldur í móðurmál- Lítum glaðir til framtíðaiinnar inu og þó eimkum í bæjunum. Sú barátta gekk vonum fremur, eins og kunnugt er. íslenzka glíman og aðrar íþróttir hafa alla tíð verið glæsilegur þáttur í starfi umgmemnafélaganna. Má fullyrða að sá þátturinm hefur verið mannbætandi og þrosk- anidi, aukið líkamsþrek og and- legt jafnvægi. Eftirtektarvert er, að ýmsir færustu íþróttamenn þjóðarinnar hafa verið virkir ungmennafélagar og síðar skarað fram úr á öðrum vettvamgi, svo sem í athafnalífinu eða opinber- um störfum. Skógræktarmálið hefir ávallt verið hugsjóna- og baráttuimál ungmennafélaganna. Menn hafa séð í framtíðinni styrka stofna, stæðiileg tré og fagra skóga. Það mál er ekki lengur aðeins hugsjón, það er að verða að veruleika og efast nú færri en áður um gagmsemi og gildi skógræktar á íslamdi. Mörg fleiri baráttumál hafa ungmenna félögin átt, þvi eins og segir í stofnskránni, skal reyma af fremsta megni að styðja, við- haldia og efla allt það, sem er þjóðlegt og ramimíslenzkt, og horfir till gagns og sóma fyrir hina íslenzku þjóð. ★ Almenn fræðslustarfsemi, út- gáfa tímarits, sem hefir verið og er útbreitt, og miikið lesið, hefir verið einn þáttur starfseminnar og miðað að því að efla félags- legan þroska æskufólksins. Gam- all bóndi í Árnessýslu lét þess nýlega getið í blaðaviðtali, að Skinfaxi, tímarit ungmenniafé- laganna, og íslendingasögurnar, hefðu verið á hans yngri árum aðallestrarefnið. Er enginn vafi á þvi, að sá lestur er hoilur ís- lenzku æsfcufóiki. Sá lestur verð- unglingsárunum. Ungmennafélög in hafa mótað mig meir en rnokik- ur annar félagsskapur og urðu mér til óumræðanilegs gagns. Um allt var ungmennafélagsskapur- inn svo heiibrigður, farsæll og hressandi, þau árin, sem ég naut hans, að slí'kan félagsskap vildi ég helzt kjósa börnum mínum til handir..“ Vitna mætti í ýmsa fleiri merka menn, sem gefið hafa ung mennafélagshreyfingunni lí'kan vitnisburð. Þeir vitnisburðir eru fyrir liðinn tíma og þá helzt fyx- ir tvo til þrjá fyrstu áratugma, sem félögin störfuðu. Sú spum- ing vaknar því eðlilega á þessari stundu, hvort þessi merfcu fédaga samtök hafa haldið vöku sinni, hvort þau eru í dag sá aflgjafi, Ræða Ingólfs Jónssonar landbunaðar- rdðherra á landsmoti Ungmenna- félaganna að Laugum ur til þess að auka þrek æsiku- mannanna og getur verið leið- beinandi um skyldumar við ætt- jörðina og að hverju ber að keppa, Alþýðuskólahreyfingin barst 'hingað til lands um l'íkt leyti og ungimennafélagshreyfing in, sem er frá Noregi komin. Þrír af fyrstu forystumönnum ung- mennafélaganna höfðu fyrst kynnst slíkri starfsemi í lýðskól- um Noregs og Danmerbur. Hefir sá andi, sem sveif innan veggja lýðsfcólanna, kveikt þann neista í 'hinum íslenzku æsbumönnum, sem nægði til þess að ungmenna- félagshreyfingin náði fótfestu hér á landi. Ætla má að enn svífi sá andi yfir lýðskólum Danmerk- ur og Noregs. Verður einnig að vænta þese að íslenzkir lýðskólar hafi ávallt tileinkað sér þann anda, — þá stefnu, til að miðia íslenzkri æsku. Hér befir verið bent aðeins á nokkur atriði úr stefnuskrá ung- mennafélaganna og aðeins drepið á einstöik baráttumál þeirra frá fyrstu tíð. Engin vafi er á því, að félögunum hefur tekizt í mörgu að vera stefnunni trú. Pullyrða má, að ungmennafélög- in höfðu djúptæk áhrif á fyrstu áratugunum, sem þau störfuðu hér. Vitnisburðir mætra manna, sem starfað hafa í ungmennafé- lagshreyfingunni fyrr á árum, liggja greinilega fyrir. Má t. d. minna á nokkuð af því, sem Tryggvi Þórhallsson skrifaði á 25 ára afmæli Ungmennafélags íslands. Tryggvi Þórhallsson seg- ir m. a.: „Aldarfjórðungsafmæli ung- mennafélaganna rifjar upp fyrir mér beztu minningar mínar frá sem þaú voru í fyrstu, hvort sá hugsjónaeldur, sem kveiktur var á stofndiegi, logar enn með glæsi- brag. Það hefir margt breytzt í ís- lenzku þjóðlífi síðustu árin; þótt flest megi teljast tiil bóta, má segja að nobkur truflun stafi af öðru, sem gæti leitt til þess að það gleymist sem helzt skyldi muna. Fólkið 'hefur flutt úr sveit um landsins til bæjanna og segja má, að í landinu hafi orðið algjör atvinnúbylting. í stað hinna frumstæðu atvinnuhátta, hefir þjóðin tileinkað sér véltækni og framfarir, sem af slíkri þróun leiðir. Eðlilegt væri að nökkur breyting gæti orðið í viðhorfi manna til hinna ýmsu þjóðfélags mála, um leið og slí'k breyting á sér stað, sem raun ber vitni. Eigi að síður mun æsku nútím- ans treystandi til þess að gera skyld'u sína. Stórfelld röskun gefur orðið í hinum ýmsu bygg- arlögum vegna hinna miklu fólks flutninga á milli landsbyggða. Árið 1920 munu 58% þjóðarinnar hafa búið í sveitum landsins, en árið 1959 aðeins 20%. Landbún- aðarframleiðslan hefur eigi að síður aukizt mjög á þessum tíma vegna véltækni og mikillar rækt unar. Ýmsir hafa haldið því fram, að sveitum landsins haldi áfram að blæða. Sem betur fer mun útstreymi úr sveitum lands- ins lokið, en innstreymi í sveit- irnar mun koma í staðinn. Sveit- irnar eru nú að fá þau þægindi, sem kaupstaðimir höfðu einir áð- ur. Með bættum samgöngum er einanigrunin rofin. Með bættri að stöðu mun sveitafólkið ekki vilja skipta á kjörum við daglauna- menn í kaupstöðum. Það sem gerzt hefur hér á landi er líkt því, sem gerzt hefur hjá öllum öðrum þjóðum, sem hafa tileink- að sér véltækni og verkaskipt- ingu. Fólkið flutti úr sveitunum til bæjanna þar til komið var aS vissu marki og þróunin snerist við. Við fslendingar eigum ekki að- eins fallegt land, sem skáldin 'hafa ort svo vei um. Það sem mestu varðar, er að landið ökkar er gott og gjöfult, að það er ríkt af möguleiikum. Hin stóru lands svæði eru vanasjóðir, sem munu verða ræktuð og nýtt eftir þörf- um..Hér eru lífsmöguleikar- fyrir þjóð, sem telur milljónir íbúa. Ýmsar þjóðir hafa áhyggjur af því, að lönd þeirra eru svo þétt- byggð, að ekki eru önnur úrræði fyrir hendi en flytja úr landi meginhlutann af fólksfjöilgun- inni. Þær ábyggjur erum við ís lendingar lausir við, sem betur fer. í stað þess blasa við verk- efnin ótæmandi fyrir nútíðina og komandi 'kymslóðir. Vitað er, að margir íslendingar gera sér grein fyrir himum mörgu möguleikum og skad því ekki farið nánar að þessu simni út í þau mél. En alllir þeir íslenddngar, siem gera sér grein fyrir auðlindum og mögu- leikurn landsins, hljóta að líta glaðir tiil 'komandi tíma, ókvíðnir og ákveðnir í því að uppfylla þær skyldur, sem á þeim hvílir, þ. e. að skila landinu og atvinnu- vegunuim í meiri fjölbreytni og betra ástandi en þegar við þeim var tekið. Nauðsyn ber til að æskan hugsi sjálfstætt og taki með varúð og gagnrýni áróðri, sem oft er fram borinm á vafa-. saman hátt. Holl er sú regla að gera meiri kröfur til sjálfs sín en annarra. Okkur ber að minn- ast með þakklátum buga hinna mörgu, sem barizt hafa fyrir frelsi, framförum og bættum kjörum alþjóð til handa. Skylt er að minnast með þakklátum huga hinna mörgu, sem með þrautseigju og dugnaði umnu sig- ur í baráttunni við fátæktina og kyrrstöðuna. Vegna þeirrar bar- áttu eru fslendingar frjáils þjóð og fullvalda, sem býr við jafnari og betri íífskjör en ýrnsar aðrar menningarþjóðir. Hollt er að lit- ast um á spjöldium sögunnar, þar sem margt er skráð úr baráttu- sögu þjóðariimar. Viðurkennt er af öllum fslendingum, að Jóm Sigurðsson gnæfi haest í sögunni. En hver getur annað en hrifizt af baráttu margra annarra fs- lendinga, svo sem Skúla Magnús- sonar og Fjölnismanna, í viðleitni þeirri til þess að vekja þjóðina til dáða og baráttu? Ótalmargir fleiri hljóta að koma fram í hug- ann, þegar um söguna er hugsað og fátt mun betur fallið til þess að leiðbeina æskufólki um skyld- umar við þjóðfélagið en það að kynnast baráttusögu íslands beztu sona og dætra fyrr og síð- ar. Það mun einnig kenna mönn- um að' meta þau verðmæti, sem fengizt hafa eftir aldalanga bar- áttu. Það er mikils virði að geta búið frjáls í góðu landi. Það er mikil breyting frá því sem áður var. Nú ríður á að gæta þess vel, sem áunnizt hefur. Saga íslend- inga, hvort sem hún gerðist á 10. eða 20. öldinni, er nauðsyn- legur og hoilur lestur íslénzku æskufóiki. Það er rétt hermt hjá bóndan- um í Ámessýslu, að lestur ís- lendingasagna hefir víðtæk áhrif á æskumenn, skapgerðina og hugsunarháttinn, eykur þrek og kjark og kennir mönnum að ekki er afsakanlegt að gefast upp eða mikla fyrir sér erfiðleikana, heldur ber að fara að fordæmi 'hinna beztu manna og heyja bar- áttuna bar til sigur vinnst. Hin- um traustu og farsælu baráttu- mönnum liðins tíma verður bezt þafcbað með því að viðhalda þeim eldimóði, sem einkenndi frumiherja ungimennafélagshreyf- ingarinnar hér á landi. Sá eldur hugsjóna, sem þeir 'kveiktu, verður ávallt að loga í íslenzku þjóðlífi. Sú hugsjón, sem þeir unnu fyrir, á að spanna yfir landið allt, við strendur og inn til dala. tslenzk æska getur í dag horft djörf til framtíðar- innar með þann ákveðna ásetn- ing að halda stefnu ungmenna- félagshreyfingarinnar í heiðri og vinna samikvæmit þeirri stefnu. Ungmennafélagar, góðir áheyr- endiur, rnegi íslenzk æska ávallt hailda á lofti þeim kyndli, sem kveiktur var með stofnun Ung- mennafélags Akureyrar 1906. Megi sú hugsjón, sem þá var vakin, ávallt vera veruleiki og verða aflgjafi og leiðarljós ís- lenzkri æsku í nútíð og um alls framtíð. Æðeyjarsystkinum haldið veglegt kveðjusamsæti Þúfum, N. fs. 5. júlí. SÍÐASTLIÐINN sunnudag var Æðeyjarsystkinum haldið veglegt kveöjusiunsœti í Snæ- fjallahreppi, en eins og kunnugt er, hafa þessir lairdskunnu bú- höldar nú hætt húskap og munu flytjast burt úr héraðinu á næstunni. Þessi systkin, Ásgeir, Halldór og Sigríður hafa búið í Æðey í Hundraðasti erkibiskupinn CANTERBURY, 27. júní (Reuter) Dr. Arthur Michael Ramsey, var í dag vígður erkibiskup af Kant- araborg. Hann er hundraðasti erkibiskupinn síðan Gregoríus páfi sendi heilagan Ágústínus til Englands árið 597, til þess að snúa landsmönnum til réttrar trú ar. Meðal viðstaddra við vígsluna voru biskuparnir í Uppsölum, Osló og Kaupmannahöfn, en alls voru gestir um 4000 talsins, þ.á. m. mikill fjöldi kirkjuleiðtoga. ameira en hálfa öld, en eru nú öldruð orðin og draga sig því í hlé frá hinni um.fangsmiklu bú- sýslu, sem jafnan hefur verið. Stórkostlegar húsa og jarðarbæt ur hafa þau unnið og er Æðey hin fegursta bújörð búin hlunn- indum af æðarvarpi, enda hafa þau systkin stundað búskapinn af hinni mestu kóstgæfni og al* kunnum myndarskap. Jafnan hefur verið mannmargt á heim- ili þeirra enda útheimtir hinn mikli búskaipur þar margt verka manna. Ásgeir hefur gegnt fjöimörgum trúnaðarstörfum fyrir sveit sína um áratugi af fágætri kostgæfni, auk þess, som hann hefur stund að dýrailækningar hér í héraS- inu til mikils gagns fyrir bænd ur og búalið. Fyrir bll þessi störf færðu Búnaðarfélögin í N-fsa- fjarðarsýslu þeim systkinum að gjöf vandiað útvarpstæki, sem lítils háttar vott þakiklætis fyrir langt og gifturíkt starf í hérað- inu. Er mi'kil efirsjá og sjónar- sviptir að brottför þessara héraðs höfðingja. — P. P

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.