Morgunblaðið - 07.07.1961, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 07.07.1961, Blaðsíða 12
12 MORGinSBLAÐlÐ Föstudagur 7. júlí 1961 Oðsending frá Beltasmiðjunni Mosfellssveit til jarðýtu-, skurðgröfu- og kranaeygenda. Við endurbyggjum belti, rúllur og hjól á allar gerðir £tf jarðýtum, skurðgröfum og krönum. Hagkvæmt verð, fljót afgreiðsla. — Upplýsingar í síma 55, um Brúarland og hjá afgreiðslu okkar í Reykjavík. P. Slefónsson h.f. Sími 11275 Taimus station 659 til sölu og sýnis í Barðanum H.f. Skúlagötu 40 Hringnötabátar til sölu Upplýsingar í síma 50165 Jón Gáslason Hafnarfirði r_r. UTBOÐ Tilboð óskast um smíði á járnhandriðum með teak- handlista í skólahús við Hagatorg og Réttarholtsveg. Útboðsgagna má vitja í skrifstofu vora, Tjarnargötu 12, gegn 200 króna skilatryggingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurbæjar Bifvélavirki óskar að ráða sig sem verkstjóra. — Hefur um 20 ára reynslu, sem verkstjóri. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 15. júlí, merkt: „Bíivirki — 5430“. Rafmagnstalía Viljum kaupa rafmagnstalíu, sem lyftir 500—1000 kg. Olympia Sími 15186 ' \ . * úr kfukkvte kIcjVxu tmuni r* st úlvöfuf oiyu Jór\asor\ & co ffíjfrVAi'.sir'ct’tl b. Félagslíf bórsmerkurferð laugardaga kl. 2 frá Bifreiða stöð íslands — Sími 18911. Farfuglar athugið Ef vel viðrar, er Það tilvalið að dvelja í Heiðarbóli og um næstu helgi verður skálinn opinn frá kl. 2 á laugardegi til kl. 5 á sunnudag. Hafið samband við skrifstofu Farfugla að Lindargötu 50. Nefndin Háskólavöllur: Lm. 4. fl. Vik- ingur — ÍA kl. 20.00 dómari Jón Þórarinsson. Lm. 2. fl. Víkingur — ÍA. kl. 21,00 dómari Frímann Gunnlaugsson. Handknattleiksmeistaramót íslands futanhúss) í M.fl. og H. fl. kvenna fer fram í Reykjavík frá 15.— 20. júlí 1961. Þátttöku ber að til- kynna Gunnari Jónssyni c/o kjötverzlun Tómasar Jónsgonax Ásgarði fyrir 12. júlí Handknattleiksdeild Ármanns IÉÖÍiéímVÍNLÍÉI GRA8FRÆ TLNÞÖKIJR VELSKORNAR Símar 22822 og 19775. Skrúbgaröa- údur Konur — Borgarnesi Tvær hárgreiðsludömur verða með permanent á Hótelinu í Borgarnesi, sunnudag, mánudag og þriðju- dag. — Tekið á móti pöntunum á Hótelinu. Skrifstofur vorar verða lokaðar frá 7.—17. júlí, vegna sumarleyfa H.f. Akui* Jeppaeigendur Höfum nýlega fengið 16” felgur á aðeins 340 kr. stk. Raftækni H.f. Laugavegi 168 Iðnaðarhusnæði óskast til leigu. Hreinlegt og með niðurfalli ca. 100 —200 ferm. að stærð. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 12 þ.m. merkt: „5429“. Nýkomin ítölsk kjólaefni fjölbreytt úrval Dömu- og herrabúðin Laugavegi 55 Til leigu eru 1 eða 2 hæðir í nýju húsi rtájægt Miðbænum. Hvor um sig um 260 ferm. Hentugt fyrir léttan iðnað, heildsölu, saumastofu, skrifstofu og því um líkt. — Þeir, sem hafa áhuga á frekari upplýsingum, sendi vinsamlega nafn og símanúmer í pósthólf 167, Reykjavík. I 'Skipylagning ga).ða GordbyggirtQ Viðhaíd. hirding Salð: Tfjé. og blómeplónluf Happadrœtti Háskóla íslands Á mánudag verður dregið í 7. flokki 1.100 vinningar að fjárhæð 2,010,000 krónur Nú eru seinustu forvöð að endurnýja. Happdrætti Háskóla íslands 7. flokkur. 1 á 200.000 kr. 200.000 kr. 1 á 100.000 — 100.000 — 26 á 10.000 — 260.000 — 90 á 5.000 — 450.000 — 980 á 1.000 — 980.000 — Aukavinningar: 2 á 10.000 kr. 20.000 kr. 1.100 2.010.000 kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.