Morgunblaðið - 16.07.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.07.1961, Blaðsíða 4
4 M O R G tí N B L A Ð I © Sunnudagur 16. júli 1961 * Daglegat SjóstangaveiSiferðli Sjóstangaveiðin hi. Sími 16676 % KOMINN HEIM Ófeigur J. Ófeigsson, læknir. Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauðstofa Vesturbæiar Hjarðarhaga 47 Sími 16311 Byggingafélaga vantar við byggingu 8 í- búða húss á góðum stað í bænum. Uppl. í síma 16127. 5 herb. íbúð Fulltrúi við bandaríska sendiráðið óskar eftir 5 herb. íbúð við Miðbæinn. Uppl. í síma 12049. íbúð 2ja—3ja herb. íbúð óskast sem fyrst. — Uppl. í síma 37420. Iðnaðai- eða geymsluhúsnæði til leigu nú þegar ca. 200 ferm að flatarmáli. Uppl. í síma 34550. Keilir h.f. íbúð Einhleypur reglusamur list málari óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð í Rvík, Kópa vogi eða Hafnarfirði. Uppl. í símd 18380 frá kl. 9—7 næstu daga. Hárgreiðslustofa Sísí Davíðs, óðinsgötu 32, verður lokuð - egna sumar- leyfa frá 17. júlí til 8. á- gúst n.k. Sængur Yfirsængur nylonfylltar, til sölu í Garðastræti 25. Sími 14112. Volkswagen Vil kaupa Volkswagen bif- reið milliliðalaust. Uppl. í síma 18659—33857. Tannlækningastofan verður lokuð vegna sumar leyfa frá 17. júlí til 1. á- gúst. Kjartan Guðmui.dsson tannlæknir að auglýslng i siærsva og útbreid.dasta blaðinu — eykur söluna mest - - lltargitstÞia&id í dag er sunnudagurinn 16. júlí. 196. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 8:35. Síðdegisflæði kl. 20:51. í Lyfjabúðinni Iðunni. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringmn. — Læknavörður L.R. (fyrlr vitjaniri er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturlæknir í Hafnarfirði 15.—22. júlí r Gárðar Olafsson, sími 50126. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Húsmæðrafélag Reykjavíkur fer skemmtiferð þriðjudaginn 18. júlí n.k. kl. 8. f.h. frá Borgartúni 7. Upplýs- ingar 1 síma 14442, 15530 og 15232. Hin árlega skemmtiferð Fríkirkju- safnaðarins verður farin sunnudaginn 23. júlí n.k. Farið verður í Borgar- tjörðinn. Nánari upplýsingar veittar 1 símum 23944, 12306, 18789 og 16985. Frá Kvenskátaskólanum: — Telpur, sem eiga að fara í skólann þriðjudag- inn 18. júlí mæti við BSÍ, Kalkofns- veg, kl. 9:30 f.h. Gjöldum veitt mót- taka um leið. Telpur, sem koma heim úr skólanum þennan dag koma að BSÍ kl. 7—7:30 e.h. Kvenfélag Neskirkju: — Sumarferð félagsins verður farin mánudagjnn 17. júlí. Lagt verður af stað frá Nes- kirkju kl. 8:30 f.h. Ekið í Þjórsárdal. borðað að Hótel Valhöll um kvöldið. Þátttaka tilkynnist í síðastalagi laug- ardaginn 15. júlí í símum 15688, 12162, 14710 og 13275. Læknar fjarveiandi Árni Björnsson til 2. ágúst (Stefán Bogason). Bergþór Smári, 13. júní til 20. júli. Staðg.: Arni Guðmundsson. Bergsveinn Ólafsson óákv. tíma. — Staðg.: Augnl. Pétur Traustason, heim ilisl. Þórður Þórðarson. Bjarn Konráðsson til 1. ágúst. Stað- gengill: Arinbjörn Kolbeinsson). Björn Gunnlaugsson til 8. ágúst. — Staðg.: Jón Hannesson, Austurbæjar- apóteki. Björn L. Jónsson, læknir, verður fjarverandi til júlíloka. Staðg.: er Páll V. G. Kolka. Björgvin Finnsson 17. júlí til 14. ágúst. Staðg.: Arni Guðmundsson. Brynjólfur Dagsson, héraðslæknir í Kópavogi til 1. okt. (Staðg. Ragnar Arinbjarnar, viðtalstími kl. 2—4, laug ardaga kl. 1—2 í Kópavogsapóteki, sími 10327). Gísli Ólafsson um óákv. tíma (Stefán Bogason Laugavegsapóteki kl. 4—4,30. sími 19690). Guðjón Klemensson í Njarðvíkum frá 17. júlí til 7. ágúst. (Kjartan Olafs son). Guðmundur Björnsson 3. júlí — ó- ákveðið. Staðg.: Augnl Pétur Trausta son, heiml.: Björn Guðbrandsson. Guðmundur Eyjólfsson til 1 ágúst. Staðgengill: Erlingur Þorsteinsson. Gunnar Guðmundsson um óákv. tíma (Magnús Þorsteinsson). Gunnar Benjamínsson 17. júlí til ágústloka. Staðg.: Jónas Sveinsson. Gunnlaugur Snædal 2—3 vikur frá 10. júlí. Staðg.: Jón Hannesson. Hannes Þórarinsson í 2—3 vikur — (Olafur Jónsson). Haraldur Guðjónsson óákv. tfma Karl Jónasson). Hjalti Þórarinsson til 10. ágúst. — Staðg.: Olafur Jónsson. Grímur Magnússon 13.—18. júlí. — Staðgengill: Jóhannes Björnsson). Jónas Bjarnason til 1. ágúst. Jón Björnsson til 31. júlf. Kristján Hannesson 24. júní til 24. júlí. Staðg.: Stéfán Bogason. Karl Sigurður Jónasson til 1. ágúst. Staðg.: Olafur Helgason. Ólafur Einarsson héraðslæknir 1 Hafnarfirði til 29. júlí. Staðg.: KrJstján Jóhannesson. Ólafur Geirsson til 24. júlí. Ólafur Þorsteinsson til 1. ágúst. Staðg.: Stefán Olafsson. Páll Sigurðsson til 25. júlí. (Stefán Guðnason, Hverfisgötu 50 — 1-57-30). Sigurður S. Magnússon óákv. tima — (Tryggvi Þorsteinsson). Sigurður Samúelsson til 3. ágúst. Skúli Thoroddsen til 30. sept. (Heim- ilisl. Guðm. Benediktsson, augnlækn. Pétur Traustason). Snorri Hallgrímsson júlímánuð. Snorri P. Snorrason til 2. ágústs. — Stag.: Jón Þorsteinsson. Stefán Björnsson 14. júlí til ágúst- loka. Staðg.: Jón Hannesson, Háteigs- vegi 1. Sveinn Pétursson um óákveðinn tíma. Staðg.: Kristján Sveinsson. Valtýr Bjarnason til 31. júlí. Víkingur Arnórsson um óákv. tfma. — (Olafur Jónsson, Hverfisgötu 106). Viðar Pétursson, tannlæknir, verður fjarv. til 1. ágúst. Victor Gestsson 17. júlí til 9. ágúst. Staðg.: Eyþór Gunnarsson. Þórarinn Guðnason til 15. ágúst. (Stefán Bogason út júlí, Arni Björns- son 2.—15. ágúst). UM ÞESSAR mundir dvelja margir erlendir ferðamenn hér á íslandi bæði í Reykja- vík og úti um land. Enda er nú hásumar og skemmtileg- asti tími fyrir ferðamenn, ef veðurguðirnir eru þeim hlið- hollir. Fréttamaður blaðsins hitti fyrir skömnui einn þess- arra manna, þýzkan guðfræði- kennara við háskólann í Giess en, Schubring að nafni. Schu- bring er formaður íslands- vinafélagsins i Giessen, sagði hann að slík Islandsvinafélög væru starfandi í þremur öðr- um borgum í Þýzkalandi: Hamborg, Hannover og Köln. Þó sagði hann að félagið í Giessen hefði nánast samband við ísland, því að prófessorar við háskólann þar væru marg ir í félaginu og hefðu sumir þeirra unnið við rannsóknir hér á landi t.d. í Hveragerði. Schubring hefur dvalið á íslandi frá 29. júní og verið fararstjóri 30 manna hóps Þjóðverja. Hefur hópurinn ferðast um Suð.-Vesturland og Norðurland og lætur mjög vel af ferðalaginu. Að lokum var dvalið nokkra daga í Reykja- vík og fór hópurinn utan með Dronning Alexandrine á föstu daginn. Ferðalagið, sagði Schubring að hefði verið skipulagt af al- þjóða ferðaþjónustu KFUM í Kassel í samráði við Ferða- skrifstofu ríkisins og hefði skipulagningin verið hin bezta. Einnig hrósaði hann mjög bílstjóra þeim er keyrði hópinn um landið. í þessum hópi sagði Schubring, að v ;r- ið hefði ungt fólk úr ölium stéttum og hefðu allir hrifizt mjög af náttúru landsins og hrikalegri fegurð hennar. Schubring hefur komið til íslands tvivegis áður og sagði hann, að sig hefði, frá því hann kom hingað fyrst fyrir 10 árum, dreymt um að geta sýnt þýzkum ungmennum ís- land. Hann dvaldi hér þá í boði Sigurbjörns Á. Gíslason- ar og ferðaðist um landið og heimsótti, sem prestur, Þjóð- verja er hér bjuggu. 1 annað sinn kom Schubring hingað til lands 1958 og hélt þá ræðu í Fossvogskapellunni yfir þýzkum hermönnum, sem þá voru jarðsettir þar, en höfðu áður hvílt í Brautar- holti á Kjalarnesi, sem óþekkt ir. 1958 hafði svo verið haft upp á nöfnum þeirra og þeir jarðsettir undir legsteinum með þeim á í Fossvogi. Schubring sagði að lokum, að hin þýzku ungmenni hefðu verið mjög hrifin af Þjóðminja safninu og fornminjum íslend inga, sem þar eru. Einnig róm- aði hann mjög fyrir hönd sína og ferðafélaga sinna þá fram- úrskarandi gestrisni, er þeir hefðu hvarvetna mætt. JÚMBÓ í EGYPTALANDI + + + Teiknari J. Mora Hr. Leó gladdist óneitan- lega yfir því, hve óðfús Júmbó var að rétta hjálpar- hönd í þessu máli. — Og mundu það svo, vinur minn, sagði hann, —að guð hjálp- ar þeim, sem hjálpar sér sjálíur. Mikkí var ekki heldur sein á sér að segja já, þegar Júmbó hafði skýrt þetta allt út fyrir henni. Þó ekki væri nú annað en fá tækifæri til þess að ferðast til heitu land anna .... — Þetta tekur ekki nema nokkra daga .... við förum með flugvél fram og tilbaka! Jæja —• blss, Mikkí, ég ætla nú að skoppa af .... .... Júmbó lauk ekki setn ingunni, því að hann skopp- aði einmitt eins og bolti á hálum veginum. Þegar mað- ur gætir ekki að sér, er stund um hætta á, að maður falli um sjálfan sig. Jakob blaðamaður Eítir Peter Hoffman Craig, ég er ekkert hissa á því að Scotty skuli hafa vfirpef'ð okkur. — Ekki það? — Nei! .... Hún sá að hún átti kost á því að vera fyrst með frá- sögnina og hún tók þann kostinn. — Þannig áleit ég hana einnig vera, Jakob. í fyrsta lagi blaðamann. .... í öðru lagi konu!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.