Morgunblaðið - 18.07.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.07.1961, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 18. júlí 1961 MORGVTSBLAÐIÐ 9 Afvinna Klæðskeri eða útlærð saumakona óskast. Nánari uppl. í síma 15005 frá kl. 3—6. SPORTVER Skúlagötu 51. Landbúnaðarjeppi til sölu Til sölu er landbúnaðarjeppi árg. 1947. Bíllinn hefur alltaf verið í eigu sama manns, er með nýlegu stál- húsi og í góðu lagi að öðru leyti. Til sýnis á Öldu- götu 23 sími 17521. Auglýsing um innflutning Athygli innflytjenda skal vakin á því, að ákveðið hefur verið að nota heimild 4. gr. reglugerðar nr. 78, 27. maí 1960, um gjaldeyris- og innflutningsleyfi, til að binda fyrst um sinn kaup á eftirtöldum vörum við I.C.A. vöru- kaupalán: Trjáviður Pappír og pappírsvörur Brennsluolíur tii skipa og flugvéla Smurolíur Dieseivélar V efnaðarvörur Hampur Sísal Fóðurvörur Kemikalíur Járn og stál Bifreiðir og bifreiðahlutir Gúmmívörur Innkaup ofangreindra vara eru takmörkuð við Banda- ríki Norður-Ameríku, Finnland, Spán, Israel og Filipps- eyjar. 1 fjórum síðast töldu vöruflokkunum verður að nokkru heimiluð kaup frá öðrum löndum, en að ofan greinir, samkvæmt nánari upplýsingum gjaldeyrisdeilda bankanna. Á það skal bent, að bankarnir veita gjaldeyri án skil- yrða til kaupa á ofangreindum vörum frá jafnkeypis- löndunum eins og verið hefur. Reykjavík, 14. júlí 1961. LANDSBANKI ISLANDS tJTVEGSBANKI ISLANDS. HELMA auglýsir Æðardúnssængur Gæsadúnssængur Andardúnssængur Koddar allar stærðir Tvíiitar barnasængur ★ Silkidamask þrír litir. Hvítt og mislitt damask 10 gerðir ★ Tilbúin rúmföt hvít og mislitj allar stærð ir. ★ Æðardúnn í y4 kg. Vz kg. 1 kg. pokum Gæsadúnn, fiður, hálfdúnn á kr. 102,85 kg.. Allt fvrir nýfædd börn Barnabaðhandklæði á kr. 59.— ★ Fallegar sængurgjafir Verrl. HELMA Þórrgötu 14, — Sími 11877. — Póstsendum — Amerískar kvenmoccasiur SKOSALAN Laugavegi 1 Chevrolet 59-53 Oldsmobile ’56. Ford frá ’59—’51. Allar tegundir bifreiða við allra hæfi. Bílar án útborgunar. BÍLASALINN VIÐ VITATORG Sími 12500. Pobeta Vel með farinn (árg. ’55) til sölu á kr. 70 þús. Greiðsla éft ir samkomulagi. Einnig skipti á nýrri bíl koma til greina. — Uppl. í síma 10265 eða 19724. Atvinnurekendur Mig vantar vinnu nú þegar. Er vanur verzlunarstörfum. — Hef bílpróf. Hvaða vinna sem er, kemur til greina. Gjörið svo vel að hringja í síma 36576. Sumarbústaður til sölu Byggingarlóð á fögrum stað í Kópa/ogi fylgir. Tilb. merkt „Sumarbústaður — Byggingar lóð — 5449“ sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld. Snyrtivörur nýkomnar frá Max Factor Allt til augnasnyrtinga Allt til andlitssnyrtinga Gjafapakningar. Gjörið svo vel að líta í glugg- ann. Lækjargötu 2. (áður skartgripaverzL Ama B Björnssonar). LEIGUFLUG Daníels Péturssonar. Flogið til: BÚÐARDALS HÓLMAVÍKUR GJÖGUR, mánudaga ÞINGEYRAR, miðvikudaga HELLISSANDS, föstudaga STYKKISHÓLMS, þriðju- daga og laugardaga. SÍMI 1 48 70 Bílasala Guðmundar Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 36870. Selur góðan Ford Station, árg ’55. Bílasala Guðmundar Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 36870. TIL SÖLU Höfum til sölu íbúðir af flest- um stærðum. 2ja og 3ja herb. íbúðir á flest- um stöðum í bænum. 4ra herb. íbúð við Laugateig. 4ra herb. íbúð við Eskihlíð. 4ra herb. íbúð við Álfhólsveg. 4ra herb. íbúð við Mávahlíð. 4ra herb. íbúð við Álfheima. 4ra herb. íbúð við Stóragerði. 5 herb. íbúð við Rauðalæk. 5 herb. íbúð við Álfheima. 5 herb. íbúð við Mávahlíð 6 herb. íbúð við Suðurgötu. / smibum 5 herb. íbúð tilo. undir tré- verk við Lindarbraut. 5 herb. íbúð tilb. undir tréverk við Vallarbraut. 5 herb. íbúð, fokheld með hita lögn við Stóragerði. 3ja herb. íbúð, fokheld með hitalöng við Stóragerði. 3ja herb. kjallaraíbúð, fok- held við Safamýri. Utgerbarmenn Skipa og bátasalan er hjá okk ur. Leitið uppl. þar sem úrvalið er mest. Austurstræti 14, III. hæð. Simi 14120. ViD seljum bílana Morris Minior árg. ’59. Kr. 90 þús. Ford Consul árg. 1958. kr. 140 þús. Ford Consul árg. 1957. Kr 130 þús. Opel Caravan 1960. — Kr. 165 þús. Útb. 100 þús. Chevrolet árg. 1959. Góð veð- skuldabréf. Skipti koma til greina á góðum 4ra til 5 manna bíl. Kaiser árg. 1954. Selst með góðum vel tryggðum veð- skulabréfum. Chevrolet árg. 1956. Skipti á góðum 4ra—5 manna bíl koma til greina. Chevrolet vörubíli árg. 1941. Vil skipta á sama árg. fólks bíL Bílarnir eru til sýnis á staðn- um. Bifreiðasalan Borgartúni 1. Sími 18085 og 19615. Til sölu Chevrolet ’57 í mjög góðu standi. Skipti koma til greina á eldri bifreið. Ford Consul ’58. Sérlega vel með farinn og lítið ekinn. Chevrolet vörubíb ’55 5 tonna í mjög góðu standi. VoBo vörubifreið ’56 5 tonna með stálpalli, ámoksturs- tækjum og allur í mjög góðu standi. Til greina kemur að taka lítinn fólksbíl upp 1 eitthvað af andvirði bils- ins. Bifreiðasalan Laugavegi 146. Sími 11025. 7/7 sölu Góður Chevrolet sendiferða- bíll ’53, hærri gerðin í skipt um fyrir 4ra—5 manna bil. Chevrolet ’53 fólksbíll, mjög góður. Höfum kaupendur að Volks- wagen ’58—’61. Höfum allar gsrðir bifreiða. Úrvalið er hjá okkur. Bifreiðasalan Laugavegi 146. — Sími 11025. Dodge station ‘57 fullkomnasta gerð. Kr. 45 þús. Chevrolet ’56, sendiferðabíll 1 tonn. Veltur kr. 25 þús. Ford Prefect ’55 frá Akurejnri Skipti á Opel Rekord ’58— ’59. Opel Kapitan ’55. Verð 70 þús. Ford Prefect ’47, glæsilegur. 21 SALAN Skipholti 21. Sími 12915. Stúlka með tvö börn óskar eftir að komast sem ráðskona á gott heimili. Tilb. skilað IÆbl. fyrir 20. þ.m. merkt ,,1961 — 5453".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.