Morgunblaðið - 18.07.1961, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 18.07.1961, Blaðsíða 15
mk 18, júlí 1961 MnnCUTSBLAÐlÐ 15 Bsá Heimsókn Lyngby II. aldursflokkur danskra knattspyrnumanna. Lyngby — K.R. keppa í kvöld kl. 8,30 á Melavellinum. Aðgöngumiðar: kr. 15.00 fullorðnir kr. 5.00 börn. Engir boðsmiðar! Sjáið sterkasta unglingalið Danmerkur. V A L U B . ÖBYGGI - ENDING Notið aðeins Ford varahluti FORD- umboðiS KR. KRISTJÁMSSOM H.F. Suðurlandsbraut 2 — Síin/; 35*300 Bindindismannamót verður haldið í Húsafellsskógi um verzl- unarmannahelgina. Nánar auglýst síðar. Mótsnefndin. Almennur félagsfundur verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 20,30. Dagskrá: V erzlunar mannasamningarnir Félagsmenn eru beðnir um að f jölmenna. Stjórn Félags ísl. stórkaupmanna. í Eina fjallahótel íandsins Shí&aálá L Hveradölum í f í Býður yður: Þægileg gistiherbergi * Vistlega veitingasali Nýtízku setustofu j Gufubað jHeitir og kaldir réttir allanj f f f f daginn. Hljómsveit flest kvöld Njótið fjallaloftsk.s -»S híhaóhá L mn í f Hveradölum. f f f Skákáhugamenn Hrakskákkeppni verður í kvöld kl. 8 í Breiðfirð- ingabúð. Þeir sem vildu aðstoða við Norðurlanda- mótið mæti. Keppendur hafi með sér klukku. SKÁKSAMBAND Islands. HPINOUNUM- QjguUfrfiAC* pjóhscafji Sími 23333 Dans!eikur I kvöld kl. 21 sextettinn Söngvari: Harald G. Haralds The Wanted Five Sími 35936 skemmta í kvöld Silfurtunglið Þriðjudagur __ Gomlu dansarnir í kvöld kl. 9 ÓKEYPIS AÐGANGUR Hljómsveit Magnúsar Randrup Baldur Gunnarss. stjórnar dansinum. Húsið opnað kl. 7. — Sími 19611 Vatnskassar Höfum til vatnskassa í Jeppa á kr. 1900 og Skoda á kr. 1950 með söluskatti. Blikksmiðjan GRETTIR Brautarholti 24 LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRDUR MARFERD VARÐAR SUNNUDAGINN 23. JÚLÍ 1961 Ekið verður austur Mosfellsheiði, um Grafning framhjá Heiðabæ og staðnæmst fyrir ofan Hestvík. Síðan verður farið suður fyrir Nesjahraun að Hagavík og austur yfir Ölfusvatnsheiði, framhjá Úlfljótsvatni að Ljósafossi og norður með Þingvallavatni að austan, framhjá Miðfelli að Þingvöllum. Þá verður ekið um Bolabás og Selás inn á Hofmannaflöt og norður á Kaldadal að Kerlingu. Þá verður ekið um Uxahryggi og vestur með Hafnarfjalli fyrir Leirárvog og hringinn í kringum Akrafjall um Hvalf jörð til Reykjavíkur. Kunnur leidsogumaður verður með í förinni Farseðlar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu (uppi) og kosta kr. 225.00 (innifalið í vetðinu er miðdegis- verður og kvöldverður). — Lagt verður af stað frá Sjálfstæðishúsinu kl. 8 árdegis, stundvíslega. Stjórn Varðar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.