Morgunblaðið - 19.07.1961, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 19.07.1961, Blaðsíða 17
MiðviRudagur 19. júlí 1961 MORGUNBLAÐIÐ 17 Sparið peningan kaupið Kvenblússur • Seljum í dag og næstu daga margar gerðir af kven- blússum. — Kosta aðeins kr. 150.— stk. (Smásala) — Laugavegi 81. ÖSKUM EFTIR AÐ RAÐA Stúlku um hálfsmánaðartíma til afleysingar í sumarfríi. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Upplýsingar í síma 2-24-80 fyrir hádegi. Bútasala Storesbútar Gardínubuðin Laugaves^ 28. Ódýrt Steinmólning nýkominn J. Þor'áksson & Mmann h.f. SNOWCEM MARKABURINN Laugavegi 89. Consul '58 Daupine ’61 Ford ’55 Fíat 500 ’54 Pontiac ’50, 2ja dyra, ódýr. Mikið af bílum til sýnis dag- lega. Camla bílasalan RAUÐARÁ Skúlagötu 55. Sími 15812. Ford Consul 458 góður bíll, skipti á Volks- wagen. Volkswagen sendiferðabíll ’53 nýkominn til landsins. Opel Capitan ’55 kr. 70 þús. Zodiac ’55. Skipti á rússajeppa eða góðum Volkswagen. Hillman Husky ’55. Sk'.pti á 6 manna bíl. Opel Caravan ’55. Skipti á yngri station bíl. Mercedes Benz 180 ’55, góður bíii. Notaðir, nýir, fágætir bílahlut ir á 21 SÖLUNNl Skipholti 21. Sími 12915. Bílamiðstöðin VAGIU \mtmannsstíg 2C. Sími 16289 og 23757. Chevrolet '52 til sýnis og sölu í dag. í dag. Bíiamiðstöðin VAGN Amtmannsstíg 2C. Sími 16289 og 23757. Bílamiðstöðin VACN Amtmannsstíg 2C Sími 16289 og 23757. Fiat '60 til sýnis og sölu í dag, skipti á ódýrari bíl koma til greina. Afgreiðslumaður í vörugeymslur einnar af stærstu heildverzlunum bæjarins óskast. Umsóknir sendist afgr. Mbl. merkt- ar; „Vörugeymslur — 5460“. Umsóknir greini nafn. umsækjanda, aldur, heimilisfang, fyrrir og núver- andi störf og vinnustað og annað, sem máli skiptir. AKUREYRI BYGGINGAVV. TÓMASAR BJÖRNSSONAR VESTMANNAEYJUM ÓLAFUR RUNÓLFSSON Verksmiðj. KÍSILL PÓSTHÓLF 335 R. Þingvallavatn Tilboð óskast í land undir sumarhús við Þingvalla- vatn. Landið er á kyrrlátum og fögrum stað, mjög eftirsóttum. Lystahafendur leggi nöfn sín inn á af- afieiðslu blaðsins fyrir fímmtudagskvöld merktj „Þingvallavatn — 5454“. Bifvélavirki með meistararéttindum vanur diesel og þungavinnu- vélum óskar eftir vinnu út á landi. Góð íbúð og gott kaup. Silyrði góð meðmæli fyrir hendi. Upplýsingar sendist Morgunbl. fyrir 25. júlí merkt: „308 Bifvélar 5455“ Vesturbœr — Melar 6 herbergja íbúð, neðri hæð og kjallari, sem verið hefur í einbýli, er til sölu á Melunum. Auðvelt er að breyta eignarhlutanum í 2 íbúðir. Fallegur og sér- staklega vel hirtur blómagarður fylgir eigninni. Semja ber við ÓLAF ÞORGRlMSSON, HRL. Austurstræti 14. Bílamiðstöðin VAGAI Amtmannsstíg 2C. Sími 16289 og 23757. húseigendur húsbyggjendur sparið tíma og erfiði í leit að heppilegum byggingarefnum Afgreiðslumaður óskast. Aðalstörf: Bókainn- pökkun, birgðavarzla, af- greiðsla. Gæti orðið framtíðar starf. Góð heilsa og reglusemi höfuðskilyrði. Tilb. með ítar- legum uppl., merkt „Bókafor- lag — 5457“ sendist afgr. Mbl. fyrir 26. þ.m. upplýsingar og sýnishorn frá 56 af helztu fyrirtækjum landsins opið alla virka daga kl. 1— 6 laugardaga kl. 10—12 miðvikudagskvöld kl. 8—10 byggingaþjónusta a. í. laugavegi 18a s: 24344 ■HIMIN E RVA STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.