Morgunblaðið - 04.08.1961, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.08.1961, Blaðsíða 2
2 'MORCUNBLAÐIÐ Föstudagur 4. ágöst 1961 — Bráðabirgðalögin Framhald af bls. 1. hlutverk að aðstoða einstak- ar greinar sjávarútvegsins, er þær verða fyrir sérstökum tímabundnum áföllum vegna aflabrests eða annarra utan- aðkomandi orsaka. Nær þetta einnig til togaraútgerðarinn- ar. — Ákvæði eru um það að gengishagnaður, sem íslenzk- ir aðilar annars kynnu að fá vegna skulda varnarliðsins, skuli renna í sjóð þann í Seðlabankanum, sem áður getur. Þá er og ákvæði um það að bannað sé að hækka verð á birgðum innfluttra vara, ef þær hafa verið greiddar á eldra gengi. Hins vegar munu þeir innflytjend ur, sem óseldar eiga vörur, sem þeir hafa fengið lánað- ar erlendis, mega hækka þær í verði. Lögin í heild fara hér á eftir: „Bráðabirgðalögr um ráðstafanir vegna ákvörðunar Seðlabanka íslands lun nýtt gengi islenzkrar krónu Forseti fslands gjörir kunnugt: Forsætisráöherra hefur tjóð mér, að þar sem Seðlabanki fs- lands hafi, með samþykki ríkis- stjórnarinnar, ákveðið nýtt gengi íslenzkrar krónu, beri nauðsyn til að lögfesta ákvæði um ráðstöfun gegnismunar, breytingar gjalda ó útflutningi • og nokkur atriði varðandi framkvæmd gengis- breytingarinnar. Fyrir því eru hér með sett bráðabirgðalög, samkvæmt 28. gr. stjórnarskrárinnar, á þessa leið: 1. gr. Hækkun sú, er verður á skuld ríkissjóðs við Greiðslubandalag Evrópu og Evrópusjóðinn vegna nýákveðinnar breytingar á stofn- gengi íslenzkrar krónu, skal færð á sérstakan vaxtalausan reikning á nafn ríkissjóðs í Seðlabankan- um. Á reikning þennan skal einn ig færa þann g.-ngismun, er af sömu ástæðu kemur fram hjá einstökum bönkum, sem verzla með erlendan gjaldeyri. Við út- reikning á þessum gengismun skal taka tillit til allra eigna og skulda viðkomaridi banka í er- lendum gjaldeyri, þá er hið nýja gengi tekur gildi. Innstæður og skuldir í krónum á nafni erlendra aðila, sem gengistryggðar eru með sérstökum samningi, teljast erlendur gjaldeyrir í þessu sam- bandi, og sama gildir um gull- eign Seðlabankans. Á reikning þann, er um ræðir í fyrri málsgr. þessarar gr., skal færa gengismun, sem myndast vegna ákvæðis 2. gr., þá er banki hefur innt af hendi greiðslu Skákin S V A R T : Síldarverksmiðja rikisins Raufarhöfn ABCilEFGH ABCDEFGH H V í T T : Síldarverksmiðja ríkisins Sigiufirði Raufarhöfn leikur: Dd8 — c7 Siglufjörður svarar: Rc6xb4. vegna bankaábyrgðar áður en hið nýja gengi tók gildi. Sama gildir um gengismiui, er myndast kann við kaup á gjaldeyri frá varnar- liðinu vegna ákvæða 3. gr. 2. gr. Nú er bankaábyrgð til handa erlendum aðila ekki greidd í ís- lenzkum banka fyrr en eftir 1. ágúst 1961 eða gjalddagi henn- ar er eftir þann tíma, og skal hún þá gerð upp á hinu nýja gengi. 3. gr. Allar greiðslur fyrir verk, sem innlendir aðilar hafa unnið sam- kvæmt samningi við vamarliðið eða aðila á þess vegum fram að gildistöku hins nýja gengis, skulu fara fram á því gengi, sem gilti fyrir þann dag. Sama gildir um hvers konar kröfur innlendra aðila vegna sölu á vörum eða þjónustu til varnarliðisins eða aðila á þess vegum áður en hið nýja gengi tók gildi. 4. gr. Nú er gjald af fob-verði bif- reið^r eða bifhjóls samkvæmt 16. gr. laga nr. 4/1960 greitt eftir 3. ágúst 1961, og skal þá innheimt á því gengi, sem er á greiðslu- degi gjaldsins, án tillits til þess, hvenær ákvörðun um veitingu leyfis er tekin. Frá gildistöku þessara laga skal við ákvörðun verðtolls, sölu- skatts (sbr. lög nr. 10 22. marz 1960 með síðari breytingum) og innflutningsgjalds (sbr. 9. gr. laga nr. 4, 20. febr. 1960) á inn- fluttum vörum reikna fob-verð- mæti þeirra á hinu nýja gengi. Sama gildir um annan kostnað í cif-verði, þar á meðal flutnings- kostnað, sé hann ákveðinn í er- lendum gjaldeyri, þannig að krónuvirði hans breytist sjálf- krafa til samræmis við hið nýja gengi, ef greiðsla fer fram eftir gildistöku þessara laga. A inn- flutningsfarmskrám, sem fram- flytjendur afhenda tollyfirvöld- m, skal flutningsgjald tilgreint íslenzkum krónum. — í fob- erðmæti skal reikna allan er- ;ndan kostnað, sem á er fallinn, á er vara er komin í farartæki að, sem flytur hana til íslands. Ákvæði 1. málsgr. þessarar gr. ilda á hliðstæðan hátt um öll nnur gjöld af innfluttum vörum, em innheimt eru af tollyfir- öldum og ákveðin eru sem undraðshluti af vöruverðmæti. Nú hefur innflytjandi fyrir 4. gúst 1961 afhent til tollmeðferð- r skjöl, sem eru að öllu leyti ullnægjandi til þess að hægt sé ð tollafgreiða viðkomandi vöru egar í stað, og skal þá miða jöld af henni við eldra gengi, n þó því aðeins, að tollafgreiðsla igi sér stað innan 6 virkra daga rá gildistöku þessara laga. Ákvæði 1. málsgr. þessarar gr. ilda við toliafgreiðslu vara, sem iafa verið afhentar innflytjend- ím með leyfi tollyfirvalda gegn ryggingu fyrir greiðslu aðflutn- ogsgjalda (sbr. 15. gr. tollskrár- aga), nema fullnaðarbollaf- ;reiðsla eigi sér stað innan veggja mánaða frá gildistöku agannai 6. gr. Þá er skilað er til banka gjald- yri fyrir útfluttar afurðir fram eiddar á tímabilinu 16. febrúar 960 til 31. júlí 1961, skal hann [reiddur útflytjenda á því gengi, *r gilti fyrir 4. ágúst 1961. Ríkis- tjómin kveður nánar á um, ivaða afurðir falli undir ákvæði lessarar málsgr., og eru ákvarð- tnir hennar þar að lútandi fulln- ðarúrskurðir. Mismunur andvirðis skilaðs [jaldeyris á eldra gengi og and- rirðis hans á hinu nýja gengi tamkvæmt 1. málsgr. skal færður t sérstakan reikning á nafni rík- ssjóðs í Seðlabankanum. Skal Mta fé á þessum reikningi til 'reiðslu gengistaps vegna skuld- u* ríkisSjóðs við Greiðslubanda- ag Evrópu og Evrópusjóðinn, ef óað fé, er verður til láðstöfunar samkvæmt ákvæðum 1. gr., næg- ír ekki til þess. Af fé á þessum reikningi skal enn fremur greiða % hluta útflutningsgjalds af 'Æl AfA /5 hnúhr ■y*SVS0hnJtor ¥: Snjókoma f úHftm V Stiírir K Þrumur 'Wz, KuUostH Hitoskit Hmi L* Lcsgi sjávarafurðum framleiddum á tímabilinu 16. febrúar 1960 til 31. júlí 1961, sbr. 2. málslið 1. málsgr. 7. gr. laganna. Að öðru leyti Skal fé þetta notað til að létta byrðar ríkissjóðs vegna á- fallinna ríkisábyrgða í þágu at- vinnuveganna. 7. gr. Útflutningsgjald af sjávaraf- urðum (þar ó meðal hvalafurð- um) samkvæmt 1. gr. laga nr. 66/1957 skal frá gildistöku þess- ara laga nema 6% af fob-verði afurða reiknuðu á nýju gengi. Að því er snertir sjávarafurðir framleiddar fyrir 1. ágúst 1961 skal gjaldið þó að % hlutum greitt af mismun þeim, er fram kemur við gjaldeyrisskil vegna viðkomandi vörusendingar, sbr. ákvæði 6. gr. Allir, sem flytja út sjávarafurðir frá gildistöku þessara laga, skulu greiða þriðj- ung útflutningsgjalds af þeim um leið og útflutningsskjöl eru af- greidd, og jafnframt skulu þeir afhenda tollyfirvaldi ávísun á væntanleg gjaldeyrisandvirði fyr ir % hl. gjaldsins. Tollyfirvöld senda gjaldeyriseftirlitinu ávísan ir þessar, og tekur það fé til greiðslu á þeim af söluandvirði gjaldskyldra afurða, en ávisanir vegna útflutningsgjalds af sjáv- arafurðum framleiddum fyrir 1. ógúst 1961 falla úr gildi, sbr. ákvæði 2. málsliðs þessarar máls greinar. Útflutningsgjald af niðursoðn- um sjávarvörum og af afurðum frá selveiðum fluttum út eftir gildistöku laga þessara skal vera 2% af fob-verði reiknuðu á nýju gengi, og innheimtist gjaldið um leið og útflutningsskjöl eru af- greidd. Ríkisstjórnin kveður nánar á um, hvaða afurðir falla undir ákvæði 1. og 2. málsgr., og eru ákvarðanir hennar þar að lút- andi fullnaðarúrskurðir. Tekjum af útflutningsgjaldi af sjávarafurðum skal frá ágústbyrjun 1961 ráðstafað þannig: Til nýs tryggingakerfis fiskiskipa samkvæmt ákvörðun Alþingis 32%, til Fiskveiðasjóðs íslands 30%, til Stofnlánadeild- ar sjávarútvegsins 30%, til Fiski málasjóðs 5%, til byggingar haf- og fiskirannsóknarskips 1.3%, til Rannsóknarstofnunar sjávarútvegsins 1.0%, til Lands- sambands íslenzkra útvegs- manna 0.7%. 8. gr HlutatryggingasjóOsgjald það, er útflytjendur sjávarafurða greiða samkvæmt 9. gr. laga nr. 48/1949, skal frá gildistöku laga þessara nema 114% af fob-verði afurða reiknuðu á nýju gengi. Heimdallorferð um FjoIIa- baksleið nyrðri um helgina FYRIR tveimur árum efndi Heimdallur, FUS, til ferðar um Fjallabaksleið nyrðri (Landmannaleið). Sú ferð tókst mjög vel, enda leiðin og ýmsir áfangastaðir með afbrigð- um fögur. Mynd sú, sem hér birtist, var tekin, er tjaldað var í Eldgjá. — Nú um verzlunarmannahelgina efnir Heimdallur til ferðar um sömu slóðir. Ekið verður upp í Landmanna- laugar og þaðan í Eldgjá og tjaldað þar. Sunnudeginum verður eytt við að ganga á fjöll og skoða fagra staði, en á mánudag verður ekið niður í Skaftártungur og þaðan til Reykjavíkur. Skrifstofa Heimdallar í Valhöll (sími 17102) gefur allar frekari upplýsingar um ferðina. Frá sama tíma skal gjald þetta innheimt af afurðum, sem koma frá togurum. Tekjuauki sá, er leiðir af hækkun á hundraðs- hluta gjaldsins og af breiðari gjaldstofni þess, skal ganga til nýrrar deildar Hlutatrygginga- sjóðs, er hafi það hlutverk að aðstoða einstakar greinar út- vegsins, er þær verða fyrir sér- stökum, tímabundnum áföllum vegna aflabrests eða annarra utanaðkomandi orsaka. Framlag ríkissjóðs f Hluta- tryggingasjóð árið 1961 skal ekki vera hærra en ákveðið er í fjárlögum ársins. 9. gr. Gjald vegna ferksfiskseftirlits (sbr. 7. gr. laga nr. 42/1960) og gjald af útfluttri saltsíld til Síld arútvegsnefndar samkvæmt 7. gr. reglugerðar nr. 132/1952 skal frá gildistöku þessara laga mið- að við fob-verð reiknað á nýju gengL 10. gr. Skattur sá á útfuttum vör- um framleiddum 1960, er um ræðir í 8. gr. laga nr. 4/1960 (sbr. lög nr. 84/1960), skal frá LÆGÐIN er nú suður af ís- landi og hreyfist í stefnu á Skotland. Mun því verða frem ur lítið vart við áhrif hennar hér á landi. Vindur er þó strekkingshvass í Eyjum og lítils háttar rigning hefur ver ið á stöku stað suðvestan lands. Norðan lands er mjög stillt veður og víðast léttskýj- að. Hiti er víðast 10—14 stig. Veðurspáin kl. 10 í gær- kvöldi: SV-mið: Austan og siðar NA kaldi, víðast úrkomulaust. SV-larid, Faxaflói og Faxa- flóamið: Austan gola, síðan NA kaldi, skúrir í kvöld og nótt, en bjartara á morgun. Breiðafjörður og miðin: NA kaldi, víðast léttskýjað. Vestfirðir, Norðurland og miðin: NA kaldi, skýjað en í | - komulaust að mestu. NA-land og miðin: Norðan gola, síðan NA kaldi, skýjað og dálítil rigning á morgun. Austfirðir, SA-land og mið- in: NA gola og síðar kaldi, dá- lítil rigning. gildistöku laga þessara nema 0.44% af niðursoðnum sjávar- vörum og 2.2% af öðrum vör- um, og skal miða skattinn við fob-verð reiknað á nýju gengi. 11. gr. Eigi er heimilt að stofna til skuldar í íslenzkum krónum með ákvæði þess efnis, að hún eða vextir af henni breytist i samræmi við gengi erlends gjaldeyris, nema um sé að ræða endurlánað erlent lánsfé. Sé hið erlenda lánsfé, sem þannig hef- ur verið endurlánað ixmanlands, endurgreitt fyrr eða á styttri tíma en innlenda lánið, er ó- heimilt að innheimta hið síðara eða vexti af því miðað við hærra gengi en gilti, þegar er- lenda lánið var greitt. Ákvæði í lánssamningum, gerðum fyrir gildistöku lag- anna, um, að endurgreiðsla eða vextir skuli háð gengi erlends gjaldeyris, skulu ekki gilda, nema þau séu í samræmi við ákvæði 1. málsgr. þessarar gr. 12. gr. Bannað er að hækka verð á birgðum innflultra vara, sem greiddar hafa verið á gengi I gildi fyrir 4. ágúst. 1961, og sama gildir um verð á birgðum iðnaðarvara, sem framleiddar eru úr efni, sem greitt hefur verið á eldra gengi. — Til birgða teljast í þessu sambandt vörur greiddar á eldra gengi, sem ekki eru komnar í hendur innflytjenda. 13. gr. Ríkisstjóminni er heimilt að setja með reglugerðum eða á annan hátt nánari fyrirmæli um framkvæmd þessara laga. 14. gr. Lög þessi öðlast þegar gildl. Gjört aö Bessastööum, 3. ágúst 1961. Ásgeir Ásgeirsson. 'L.S.) Ólafur Thors. Nýr skólastjóri HINN 22. júlí s.l. setti mennta- málaráðuneytið Vigdfei Jónsdótt- ur skólastjóra að Varmalandi sem skólastjóra Húsmæðrakennara- skóla íslands um eins árs skeið frá 1. sept n.k.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.