Morgunblaðið - 18.08.1961, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 18.08.1961, Blaðsíða 18
18 MORCVNBLAÐIÐ Föstudagur 18. ágífet 1961 Reykjavík fyrr H É R í opnunni birtast u þrjár myndir af gömlumí málverkum frá Reykjavíkl og til hliðar nýjar ljós-j myndir teknar frá sömu i stöðum og málverkin eru I máluð á. /, Efst til vinstri er mynd af málverki Jóns biskups Helga sonar, sem hann málaði eftir ljósmynd. Þá mynd tók Pét- ur Brynjólfsson 1902 af tröpp unum á ljósmyndastofu sinni rétt fyrir neðan, þar sem nú er hoirn Skólavörðustígs og Bankastrætis og sér íriður Bankastræti á Lækjartorg-. Ljósmyndin efst hægra meg- in er svo tekin nýlega frá sama stað. Garðurinn yzt til hægri á mynd Jóns Helga- sonar er garður Jóns háyfir- dómara Péturssonar. Ingólfs- stræti liggur nú í gegirum t hann, og í honum stendur hús Málarans að miklu leyti. Húsið efst til hægri á mál- verki Jóns er nú annað hús fyrir neðan Málarann. Þaff hús flutti Bergur Thorberg með sér frá Stykkishólmi, þeg ar hann varð landshöfðingi. Næsta hús fyrir neðan hús Bergs Thorberg, er það, sem nú er þekkt sem Herberts- prent. Þar var áður Lands- bankinn og heitir gatan síff- an Bankastræti. Niður viff Lækjartorg sézt Melsteðgarð- urinn. Árið eftir að Pétur Brynjólfsson tók ljósmynd sína var þar hafin bygging Islandsbanka, þar er Útvegs. bankinn nú til húsa. -k Þakskeggið, sem skagar fram efst vinstra megin á báff um myndunum er á húsinu næst fyrir neðan Ingólfsstræt ið, þar sem Véla- og raftækju verzlunin er nú. Efst til hægri á málverkt Jóns sézt garður Jóns háyfir. dómara Péturssonar, eins og áður segir. Þótti hann falleg. asti garður í bænum á þeint tíma. Hann var svo fallegur, að kvartað var undan því, a® sveitamenn, sem riðu fram hjá á leið í kaupstað, yllu umferðartálmunum, þegar þeir hópuðust saman og virtll garðinn fyrir sér. Þá náði Ingólfsstræti ekkl nema að Bankastræti, en vai síðan framlengt að Hverfis- götu og síðar áfram yfir Arn. arhól. Ingólfsstræti liggur nú f gegnum garðinn u.þ.b. yzt á málverki Jóns. . ý< Myndirnar á miðjum síff. unum, vinstra og hægra meg-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.