Morgunblaðið - 18.08.1961, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 18.08.1961, Blaðsíða 19
Pöstudagur 18. ágúst 1961 MORGVTSBLAÐIÐ 19 in, eru af málverki, sem Eyj- ólfur Eyfells málaði 1923 úr hlíðinni fyrir neðan Golfskál- ann, u.þ.b. þar sem Háahlið er nú, og Ijósmynrd sem tekin var á svipuðum stað fyrir skömmu. Vegna byggðarinn- ar varð ljósmyndarinn að færa sig örlítið ofar í hlíð- ina. Á málverki Eyfells sézt Gasstöðin yzt til vinstri. Stóra hvíta húsið með kvist- inum er Háteigur. Húsið fremst á myndinui er Reykja hlíð. Hún er nrú milli núver- andi enda Drápuhlíðar og JVIávahlíðar. Yzt til hægri á málverki Eyfells ber vatnsgeyminn í Esjuna. Hann er nú við end- ann á Sjómannaskólamim, sém gnæfir yfir nýju Ijós- myndinni. Neðst á siðunum til vinstri og hægri eru máJverk Jóns biskups Helgasonar málað eftir mynd frá árinu 1872 og ljósmynd tekin ný- lega af sama stað, en þó hærra uppi, ofan af húsinu Garðastræti 43. Nýja ljós- myndin þarfnast fárra skýr- inga. Yfir þakið fremst til hægri sér í horn Tjarnarinn- ar. Á miðri myndinni skyggir Oddfellowhúsið á Dómkirkj- una, en fyllt hefur verið upp í töluverðan hluta af norður- enda tjarnarinnar, eins og sjá má við samanburð á mynd- unum. Ofarlega til hægri má sjá í þak Menntaskólans bak við Þórshamar og nýja Iðn- aðarbankahúsið á milli. Á málverki Jóns biskups trónar Menntaskólinm, tjarg- aður. Við hlið hans er fþaka, og rétt hægra megin við hana má ef til vill greina hinn fræga bæ, Stöðlakot. Hæst á málverkinu, yfir hægra horn menntaskólans gnæfir tugt- húsið á Skólavörðustíg 9, sem þá var í smíðum. Frófastshúsið svonefnda her í stjórnarráðið. Aftan við Dómkirkjuna er hús Stefáns bæjarfógeta Gunnlaugssonar, hvítmálað. Hæst uppi á miðju málverkinu ber gömlu vind- mylluna í Bankastrætinu í miðja llamrahlíðina. Væng- irnir fuku af henni í ofsaroki 1892, og var hún svo rifin nokkrnm árum síðar. Neðst til hægri ber Brunn- hús í Tjörnina. Fremst til vinstri er hús Egils bókbind- *ra, en þar er nú Suður- gata 8. -K Myndlrnar af málverkum Jóns Helgasonar lánaði Lárus gigurbjörnsson b 1 a ð i n u . Myndirnar ofan úr Háaihlíð ®g af málverki Eyjólfs Ey- fells eru teknar af Ijós- myndastofunni Studio. Aðrar myndir eru ljósm. Mbl„ K.M. og nú

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.