Morgunblaðið - 18.08.1961, Blaðsíða 1
II
§Itrp«il>W>i§>
Föstudagur 78. agúst 7967
Unum glöð í fagurri og vaxandi borg
Viðtal við
borgarstjórann í
Reykjavík, Geir
Hallgrímsson
/ TILEFNl 175 ára afmœlis
kaupstaðarréttinda Reykjavík-
ur hefur Geir Hallgrímsson,
borgarstjóri, orðiö viö tilmæl-
um Morgunblaðsins um að
svara í stuttu máli nokkrum
apurningum, sem blaðiö telur
að bœjarbúar muni hafa sér-
stakan áhuga á. Fer samtáliö
við borgarstjöra hér á eftir.
— Hvaða verkefnum teljið
þér mikilvœgast að hrinda %
framkvœmd á nœstunnit
t Borgarstjóri svaraði:
P — Ég tel þrjú verkefni mik-
ilvægust: Hitaveita verður lögð
í öll hús bœjarins á næstu 4—5
árum; skipulagi, ekki eingöngu
innan núverandi lögsagnarum-
dœmis Reykjavíkur, heldur suð
ur um Hafnarfjörð og upp eft-
ir Mosfellssveit, verður hraðaö
eins og frekast er kostur í sam-
vinnu viö sveitarfélög í ná-
grenninu og skipulagsnefnd rík-
isins. Loks fylgja í kjölfarið
stórframkvæmdir, sem miða að
því að fullgera gatnakerfið, svo
að allir íbúar bæjarins búi við
malbikaðar eða steyptar götur,
áður en áratugur er liðinn.
—' Sumir eru vantrúaðir á,
að unnt verði að Ijúka hita-
veituframkvæmdum á 4—5 ár-
um. Hafið þér trú á því, borg-
arstjóri, að fyrrnefndar fyrir-
œtlanir muni állar tákastf
— Útlit er fyrir að takast
muni að afla íess fjár, sem
þarf til hitaveituframkvœmd-
anna. Verkfrœðilegt undirbún-
ingsstarf er vel á veg komiö
og framkvæmdir ganga sam-
kvœmt áœtlun. Hugmyndin er
að bjóða framkvæmdir þessar
að langmestu leyti út og er gert
ráð fyrir, að það muni hraöa
verkinu. Hitaveita í Reykjavík
er eitthvert bezta fyrirtœki,
sem landsmenn geta ráðizt í.
Það er gert ráð fyrir, að rekst-
ur fyrirtækisins verði hagstæð-
ur, enda þótt hitaorkan verði
aðeins seld á 60% af því sem
kostar að kynda hús með olíu.
Er því Ijóst, að það er í senn
brýnt hagsmunamál bæjarbúa
09 þjóðarinnar í heild að lögð
verði megináherzla á, að áform
þessi takist. Ég hef trú á, aö
svo fari sem horfir í þeim efn-
um.
Eins og kunnugt er, vinna nú
erlendir sérfrœðingar með ís-
lenzkum skipúlagsmönnum að
heildarskipulagningu þess svœö
is, sem ég gat um áðan. Jafn-
'framt er unniö aö skipulagningu
á Miðbœnum — eða Kvosinni
eins og hann var kallaður t
gamla daga. Gera má ráð fyr-
ir, að tiUögur um skipulag hans
liggi fyrir í byrjun vetrar.
Heildarskipulagið á aftur á
mðti nokkuð lengra % land. Þá
hefur verið háldin norrœn sam-
keppni um skipulag Fossvogar-
ins og eru úrlausnirnar sýnd-
ar á Reykjavíkurkynningunni.
— En hvað um göturnar?
— Heildaráœtlun um að mal-
bika eða steinsteypa allar göt-
ur bœjarins er skemmra á veg
komin. Að sjálfsögðu er eðli-
legast að Ijúka hitaveitufram-
kvœmdum áður en götur eru
fullgerðar, svo að ekki þurfi
að brjóta upp nýjar götur. Slík
samrœming á hinum ýmsu
framkvœmdum bæjarins er ein-
mitt eitt af aðalverkefnum hins
nýja borgarverkfræöings, sem
hefur yfirumsjón með öllum
verklegum framkvœmdum í
bœnum.
— Hvað getið þér sagt okkur
um Reykjavíkurkynninguna?
— Ég geri ráð fyrir, aö all-
ur þorri Reykvíkinga kapp-
kosti að sfá sýninguna; ég þarf
þvi ekki að fjölyrða um hana.
Þó vil ég segja, að ég tel til-
gang hennar ekki sízt þann að
gera bæjarbúum auðveldara að
glöggva sig á því, hvernig fjár-
munum þeirra er varið og
hvaða störf bœjarstofnanir
inna af hendi. Mér er full-
Ijóst, að stööugra umbóta er
þörf í rekstri bœjarins. Nauð-
synlegt er að gefa bœjarbúum
tœkifœri til að kynnast stórfum
bæjarfélagsins, svo að þeir geti
gagnrýnt bœjaryfirvöldin af
nauðsynlegri þekkingu og veitt
þeim heilbrigt aðháld. Jafn-
framt örvar undirbúningsstarf-
iö undir sýninguna bœjarstarfs-
menn, nýjar hugmyndir vakna
og þeir koma auga á ýmislegt,
sem betur mœtti fara.
Og að lokum, borgarstjóri:
Hvað munduð þér vilja segja
frekar við bœjarbúa á þessum
tímamótum.
Geir Hallgrímsson s-varaði:
— Ég hef getið nokkurra
þeirra verkefna, sem bœjaryfir-
völdin leggja nú mesta á-
herzlu á. Að sjálfsógðu biða
fjölmórg mál önnur úrlausnar
og munum við af fremsta
megni leitaat við að brjóta þau
til mergjar* ÖU miðast verk-
efnin við að fegra og auðga Jif
höfuðborgarbúa. Það «r ósk
okkar og von að geta skilað
bœnum okkar betri í hendur
uppvaxandi kynslóöar. Þess
vegna eru menningar- og fé-
lagsmál, Uata- og skólatnál rík-
ur þáttur % daglegum störíum
bœjaryfirvaida. Ég leyfi mér
að óska þess — og treysti því
raunar — að allir leggi höná
á plógitm, hvað smn ágrem
ingsefnum Uöur, evo a8 £«§«*
vxkingar megi una alalHr <g
hamingjuaamir x fagurri og Á-
vaxandi borg.