Morgunblaðið - 19.08.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.08.1961, Blaðsíða 5
Laugardagur 19. agúst 1961 MORGVNBLAÐIÐ 5 , MFNN 06 m i = mŒFN!= inni á vegum S-Kóreustjórn- ar, ein i N-Amerku, ein í SA-Asíu, ein í Mið-Austur- löndum og ein í Afríku. — Mundu þær alls heimsækja 84 lönd. nokkrir Kóreumenn verið sendir tii að læra fiskveiðar. Um samband Suður- og Norður-Kóreu sagði Kim, að Kóreubúar væru allir ein þjóð, það sem aðskildi lands- íbúð óskast 1—2 herb. íbúð óskast til leigu. Smávegis hjálp gæti komið til greina. Uppl. í síma 37968 frá kl. 12—3 í dag. Á Sólvöllunum Eitt herb. og eldhús eða eldunai-pláss, helzt í Austurbænum óskast tii leigu. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: ..Góð um- gengni 5114“. Óvenjulegt SL. miðvikudagskvöld kom hingað til landsins 4 manna i sendinefnd frá stjórn Suður- Kóreu í kynnisför og til að votta íslenzku þjóðinni vin- áttu þjóðar sinnar. Formaður sendinefndarinn- ar, Yong Shik Kim, sendi- i herra S-Kóreu í London, hafði orð fyrir nefndarmönn- um er fréttamenn hittu þá að 1 máli. Hinir meðlimir sendi- nefndarinnar eru Dong Wahn t Kim, ofursti í her S-Kóreu, dr. II Yung Chung, prófessor við lagaháskólann í Seoul og , Kwang Jung Song, sendiráðs- I ritari í London. Yong Shik Kim sendiherra sagði, að nefndin væri nú bú- in að heimsækja fimmtán lönd í V-Evrópu í nafni stjórnar sinnar og væri ís- land það 16. Héðan færi hún svo til Dublin á írlandi á föstudag. Hefði hún þá heim- sótt 17 þjóðir á 45 dögum. Fjórar aðrar sendinefndir sagði hann, að væru á ferð- Um samband íslands og S- Kóreu sagði Yong Shik Kim, að þjóðirnar gætu kallast vinaþjóðir, þó að langt væri á milli þeirra, en þetta væri fyrsta opinbera heimsóknin á vegum S-Kóreustjórnar til íslands. Hér hefði þeim ver- ið tekið með stakri velvild, hefðu þeir setið boð forseta Islands að Bessatöðum og einnig rætt við utanríkisráð- herra og viðskiptamálaráð- herra. Hann sagði, að sameigin- legt með Islendingum og Kóreubúum, að þeir stund- uðu fiskveiðar á hafinu um- hverfis lönd sin og einnig ættu báðar þjóðirnar langa sögu að baki og forna menn- ingu. Af hinum 23 milljónum, sem byggðu S-Kóreu sagði hann, að um 8 millj. lifðu á fiskveiðum og það væri ekki nægilegt að hafa fisk í sjón- um, heldur yrðu menn einnig að kunna að veiða hann. — Hingað til Islands hefðu hlutana væri herseta komm- únista í N-Kóreu, en N-Kór- eumenn eru meira en helm- ingi færri en S-Kóreumenn, eða um 10 millj. Um 4 millj. hefðu flúið frá N-Kóreu yfir til S-Kóreu. Aðspurðir hve margir hefðu flúið frá suðri til norðurs, hristu sendinefndarmennimir höfuðin og sögðu, að þeir væru engir. Aftur á móti sagði Kim, að það væri mik- ið vandamál að ná aftur þeim S-Kóreumönnum, sem komm- únistar hefðu tekið til fanga í striðinu. Kim sagði að stjórnarfarið í S-Kóreu væri gott, síðan byltingin var gerð sl. vetur. I>að hefði verið friðsamleg bylting. Yong Shik Kim sendiherra hefur verið í utanríkisþjón- ustu S-Kóreu sl. 13 ár. Að lokum bað hann frétta- menn að færa íslenzku þjóð- inni • vinarkveðjur þjóðar sinnar. Sendinefndin frá S-Kóreu. Talið frá vinstri: prófessor og Song sendiráðsritari. K»m ofursti, Shik Kim sendiherra, Chung Flugfélag íslands. — Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08,00 1 dag. Væntan- leg aftur til Reykjavík kl. 22,30 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08,00 í fyrra- málið. Gullfaxi fer til Oslóar, Kaup- mannahafnar og Hambórgar kl. 10,00 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavík- ur kl. 16,40 á morgun. Skýfaxi fer aukaferð til Kaupmannahafnar kl. 09,00 í fyrramálið. — Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavíkur ísafjarðar, Sauðárkróks, Skógarsands ©g Vestmannaeyja (2 ferðir). Á morg- tin er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýrar, Homa- fjarðar, tsafjarðar og Vestmannaeyja. til Faxaflóahafna. Vatnajökull er á leið til Reykjavíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla er í Archangel. Askja er vænt- anleg til Hamborgar í dag. Nútímaskáldin blanda miklu vatni í blekið. — Goethe. Lífið er of stutt til þess, að maður megi láta sig smámunina nokkru varða. — Disraeli. I TekiÖ á mióti tilkynningum í Dagbók trá kl. 10-12 t.h. - Loftleiðir. — Snorri Sturluson er væntanlegur frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Gautaborg kl. 22,00. Fer til New York kl. 23,30. Hf. Eimskipafélag íslands. — Brúar- foss fer í dag til Rotterdam og Ham- borgar. Dettifoss kemur til Reykja- víkur á ytri höfnin kl. 06,30 í dag. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 17. þ. m. Goðafoss er í Reykjavík. Gullfoss fer frá Reykjavík kl. 15,00 í dag til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss er á leið til Gdynia. Reykjafoss er á leið til Hamborgar. Selfoss er á leið til Reykjavíkur. Tröllafoss kom til Beykjavíkur 18. frá Hamborg. Tungu- foss fór frá Akureyri 17. til Akraness ©g Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins. — Hekla fer frá Kristiansand í kvöld áleiðis til Færeyja og íslands. Esja er á Vest- fjörðum á norðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 13 i dag til Þorlákshafnar. Þaðan fer skipið kl. 16 til Vestmannaeyja og frá Vest- mannaeyjum til Reykjavíkur kl. 22. Þyrill fer frá Hjalteyri í kvöld áleið- is til Reykjavíkur. Skjaldbreið er á Húnaflóahöfnum á austurleið. Herðu- breið fer síðdegis 1 dag austur um land í hringferð. Hafskip h.f. — Laxá var væntanleg til Neskaupstaðar í nótt frá Lenin- grad og Kaupmannahöfn. Skipadcild S.Í.S. — Hvassafell er á leið til Reykjaví'kur. Arnarfell er í Archangelsk. Jökulfell er á leið til ís- lands. Dísanfell er í Reykjavík. Litla- fell er 1 olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er á Reyðarfirði. Hamrafell er í Hafnarfirði. H.f. Jöklar. — Langjökull er á leið — Hvað ætlar þú að gera, þeg ar þú ert orðin eins stór og mamraa þín, spurði gesturinn litlu stúlikuna. — Megra mig svaraði hún. Jón: — Hvert fóruð þið brúð kaupsferð? Pétur: — Til Kaupmannahafn ar og Parísar. Jón: — Það 'hlýtur að hafa ver- ið fullkomin brúðkaupsferð. — Hvort ykkar fór til Parísar? — Átt þú gott með að mtuna • Gengið • Kaup Sala 1 Sterlingspund 120.30 120.60 1 Bandaríkjadollar •• 42,95 43,06 1 Kanadadollar 41,66 41,77 100 Danskar krónur ~~ 621.80 623.40 100 Norskar krónur ~~ 600,96 602,50 10« Sænskar krónur — 832,55 834,70 100 Finnsk mörk 13,39 13,42 100 Franskir frankar ... . 873,96 876,20 100 Belgiskir frankar 86,28 86,50 100 Svissneskir frank. 994,15 996,70 100 Gyllini 1.194.30 1.197.36 100 Tékkneskar kr 596.40 598.00 100 Vestur-þýzk mörk 1.077,54 1.080,30 1000 Lírur 69,20 69,38 100 Austurr. sch. 166,46 166,88 100 Pesetar 71,60 71,80 eftir andlitum fólks? spurði unga eiginkonan. — Já, mjög gott,svaraði hús- bóndinm. — Það er ágætt, sagði kona hans, ég braut nefnilega rakspeg ilinn þinn áðan! Ættingjar isl. sjó- manns i Ástraliu ÁSTKÖLSK hjón frá Port Albert, Victoría Ástralíu eru stödd hér á landi um þessar mundir. Þau hjónin eru kunn- ingjar íslenzks sjóananns, sem býr í Port Albert og heytir Sigmundur Finnsson. Þegar hjónin lögðu af stað til Evrópu vissu þau ekki að þau myndu koma til íslands og gátu því ekki beðið Sig- mund að vísa þeim á ættingja sína hér en langar nú að komast í samband við þá. Hjónin dvelja á Hótel Vík eftir helgina og einnig er hægt að hafa samband við þau í síma: 14604. er til leigu J!tið herbergi fyrir einhleypa reglusama etúlku. Herbergið er með innbyggðum skóp. Uppl í síma 14959. 3ja herbergja íbúð óskast til kaups. 40—50 þús kr. útborgun strax. — Fullnaðargreiðsla eftr ára mót. Uppl. í síma 23377. Óska eftir herbergi helzt í Álfheimum eða ná- grenni. Uppl. í síma 37395 frá kl. 4—7. Trilla eins tonns með Sóló 5 ha vél tál sölu. Uppl. í síma 32271 eftir kl. 14. Austin 5 manna nýstand- sett. til sölu eða í skiptum fyrir skuldatréf, fasteign eða minni bíl. Skilmálar samkomulag. Sími 32100. Til leigu skrifstofuherbergi 5 Mið- bænum. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Strax — 5311*. Oska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð. — Uppl. í síma 18984. íbúð Ný 5 herb. ibúð, sér þvotta 'hús, geymsla og bíLskúr til leigu í 1 ár frá 1. sept. nk. UppL í sirna 37668. Y firhjúkrunarkonustaðc Sjúkrahúsið á Selfossi vantar yfirhjúkrunarkonu nú þegar. — Umsóknir sendist sjúkrahúslækni. Sjúkrahúsið á Selfossi Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir og eina jappabifreið er verða sýndar í Rauðarárporti mánudaginn 21. þ.m. kl. 1—3. — Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna Stúdentar Stúdentaráð óskar að ráða framkvæmdastjóra frá, 1. október að telja. Hálf dags vinna. — Upplýsing- ar í síma 16482 kl. 11—12 næstu daga. Umsóknarfrestur til 28. september. Stúdentaráð Háskóla fslands Til leigu 5 herbergja íbúð í Álfheimum til Ieigu. Tilboð legg- ist inn á afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „Reglusemi — 5307“. Aðalbókari Okkur vantar aðalbókara frá 1. nóv. n.k. eða fyrr. Höfum góða íbúð. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist til kaupfélagsstjórans fyrir 1. sept. n.k. Kaupfélag Rangæinga, Hvolsvelli Bíiar frá Þýzkalandi Getum útvegað leyfishöfum notaða bíla af öllum árgerðum frá Þýzkalandi. — Þar sem maður á okk- ar vegum er á förum til Þýzkalands er nauðsynlegt að tala við okkur strax. BílavniðstöðSn VAGM Amtmannsstíg 2 C — Símar 16289 og 23757

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.