Morgunblaðið - 19.08.1961, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.08.1961, Blaðsíða 6
6 MORGVNBLAÐ1Ð Laugardagur 19. ágúst 1961 Heimskeppni HEIMSMEISTARAMÓT ung- linga í skák er haldið á veg- um Alþjóðaskáksambandsins á tveggja ára fresti. Keppend ur skulu vera innan við tvít- ugt og eigi fleiri en einn frá faverri þjóð. Keppni þessi fór fyrst fram árið 1951, í Birmingham. Friðrik Ól. var þá meðal þátttakenda, þá aðeins 16 ára að aldri, og varð 12. með 50% vinninga. Sigurvegari varð Ivkov frá Júgóslavíu. Friðrik var einnig með árið 1953, en þá var mótið haldið í Kaupmamnahöfn. Lenti faann þá í 3. sæti ásamt Ivkov, en Panno, Argentínu, varð efst- ur. Árið 1955 tók Ingi R. Jóh. þátt í keppnimni sem þá fór fram í Antwerpen. Varð Ingi næstefstur í B-flökki, en sig- urvegari mótsing varð Spas- skij frá S vétríkjumum. Árið 1957 sigraði Lombardy, Banda riíkjunum og nú síðast, árið 1959, var það Argentínumað- urinn Bieloki, sem sigraði, og er faann því núverandi heims meistari unglinga. Síðan Ingi tók þátt, árið 1955, hafa ísiendingar efcki tekið þátt í keppnimni fyrr en nú. Hefir það fyrst og fremet stafað af því, að hin síðustu ár höfum við ekki átt á að skipa jafn góðum fulltrúum á þetta mót og þeir Friðrik og Ingi voru á síntim tíma. En óneitanlega er æskilegt að sitja ebki hjá, því þótt ekki verði aetíð reiknað með mikl- um sigrum, má oftast gera ráð fyrir, að keppni sem þessi sé faverjum ungum skáfcmanni mjög lærdóxnsrík. En á þees- ari forsendu er undirritaður nú mættur til þessarar keppni, sem að þessu sinni fer fraom í Haag. Mótið var sett sl. föstudags- kvöld. Var keppendum, sem eru 29 að tölu, skipt í 4 riðla. Munu 3 úr hverjum riðli kom aet í A-flokk úrslitf. Ég ienti í C-riðli, en röð keppenda þar er þessi: 1. Diekstra Holl. 2. Minaya Kól. 3. Westerinen Finnl. <4. Skráður m ður, sem ekfci hefir komið.) 5. Ris- Kuindzhi Parma Gheorghiu Hort þjóðlegur skákmeistari. Hon- um til aðstoðar á mótinu er stórmeistarinn Matanovic. Gilden varð nýlega í efsta sæti ásamt Benkö á meistara- móti New York. Kuindzhi frá Sovétrdkj unum. Ekki þekki ég neitt til hans, em sjálfsagt er að faafa hann í huga í þessu sambandi. Stórmeistarinn Awerbach er honum til aðstoðar á mótinu. Keppnin hófst á laugardag inn. Tefldi ég með svörtu Hafnarfjarðarbíó hefur á 3. viku sýnt gamanmyndina „Peter- sen nýliði“. Aðalhlutverkið leikur hin bráðskemmtilega og vinsæla danska leikkona, Lily Broberg. unglinga í skák chette Luxemb. 6. Parma Júg. 7. Guðm. Lár. 8. Gilden U.S.A. Ekki er auðvelt að sjá fyrir, hver sigra muni á mótinu, en ég held, að vamt komi þar aðrir til greina en eftirtaldir 5 keppendur: Hort hefir tvö undamfarin ár hafnað í 3. sæti á meistara móti Tékkóslóvakíu, næstur á eftir þeim Pachmann og Filip. Alþjóðaskáfcsambandið hefir sæmt Hort nafnbótinmi alþjóð legur skákmeistari. Gheorghiu er aðeim 17 ára að aldri en er þó skákmeist- ari Rúmeníu, en Rúmenar eru svo sem kunnugt er ágæt ir skákmenn, t. d. komust þeir í A-flokk úrslita á Ólym- píuskákmótinu í Leipzig. Gheorghiu er alþjóðlegur skákmeistí.ri. Ég tel ekki ólák iegt, að hann eigi eftir að koma við sögu í keppninni um beimsmeistaratitilinn í skák, er fram líða stundir. Parma, Júgóslavíu varð ann- ar á síðasta heimsmeistara- móti unglimga. Hann er al- gegn Minaya frá Kólumbíu. Fékk ég fljótlega labara tafl, en í miðtaflinu 4ék andstæð- ingur minn nokkrum veikum leikjum og náði ég þá frum- kvæðinu og í 26. leik var svo komið, að ég gat unnið skipta mun. Hins vegar þáði ég það ekki, valdi aðra leið og vildi vinna strax — og gerði það, því að tveim leikjum sáðar gafst andstæðingur minn upp, enda var þá mát óverjandi. Eftir skál.ina kom hins vegar í ljós, að ég faefði átt að þiggja skiptamunimn, því að gegn þeim leik sem ég valdi, átti Kolumbíumaðurinn leið til að jafrna taflið. önnur úrslit í mínum riðli urðu þau, að Diekstra vann Gilden og Westerinem gerði jafntefli við Parrma. í 2. mnferð hafði ég bvátt gegn Westerinem. Ég notaði kóngsindverska uppbyggingu gegn franskri vöm andstæð- ingsins, en tefldi byrjunina af lítilli snilld, og jafnaðist tafl- ið fljótlega. í 15. leik hóf ég tvíeggjaða kóngssókn með alla menn mína drottningar- megin faeima fyrir. Ekki tókst andstæðdngi mínum að finna réttu vörnina og gaf mér færi á að brjóta niður kóngsstöðu sína með riddarafórn. Lauk skákinni svo, að ég vann 1 23 leikjum. önnur úrslit í riðlinum urðu þau, að Gilden vann Rischette og Minaya vann Diekstra. Staðan í riðlinum er því þessi: 1. Guðm. Lár. 2 v.; 2.—4. Diekstra, Minaya og Gilden 1 v. hver; 5. Parma % V. (1); 6. Westerinen lh v.; 7. Risohette 0 v. (1). I A-riðli er Gheorgfaiu efst- ur, 1 B-riðli þeir Kinnmark frá Svíþjóð og Hort og í D- riðli þeir Calvo frá Spáni og Kundzhi. í dag, mánudag, sit ég hjá, en á morgun tefli ég við Risohette. Keppnin fer fram í mjög glæsilegum húsafcynnum, og er aðbúnaður að okkur kepp- endunum afar góður. Guðmundur Lárusson. Ogurvegur ÞÚFUM, 28. júli — Fyrri slátt- ur túna er langt kominn og heL ur nú náðst mikið inn, því þurrk ur er nú góður síðustu daga. Grasspretta er orðin góð á tún- um, sem óskemmd eru af kali. Vegagerðin leggur nú áherzlu á að ýjuryðja út frá Látrum í Ögurvegi. Hefur það verk geng- ið vonum, betur en á horfðist í fyrstu. Stendur nú yfir brúar. gerð á Hópið hjá VatnsfirðL Rækjubátar eru nú aftur byrj aðir veiðar eftir nokkurt hlé undanfarið. — P. P. Úr ýmsum áttum VERKAMAÐCR í bandarískri borg borðar að meðaltali 4,45 ensk pund af mat á dag. Verka maður í indverskri borg borð- ar hins vegar aðeins 1,24 pund daglega — og 85% fæðu hans eru hrísgrjón. —■ Þetta kemur fram í skýrslum frá SÞ. SVÍÞJÓ®, Tékkóslóvakía og Portúgal voru kosin í stjórn Alþj óða-kj arnorkustofnunar- innar tímabilið 1961—’62, i stað Finnlands, Belgíu og Pól- lands. Aukin her- utgjöld WASHINGTON, 18. ágúst — (NTB-Reuter) —• Kennedy Baaidaríkjafonseti undirritaði i dag ný fjárlög þar sem gert er ráð fyrir 46 þúsund milljón doll- asa (kr. 1.978.000.000.000,-) framlagi til hervarna á næsta fjárhagsári. Er þetta mesta upp- hæð sem varið hefur verið til hervarna á friðartímum og 265 mdlljónum dollurúm meira en forsetinn fór fram á. Upphæð- iniu verður skipt milli hinna ýsnsu deilda hersins, en stærstan hilut, 18.000 mill. dollara, hlýtur flugherinn. • Heiðraði Velvakandi í dálkum þínum birtist fyr- ir nokkrum dögum bréf, þar sem bréfritari lýsti atburði í umferðinni, sem fyllti hann réttlátri reiði: Sjúkrabíll kem ur eftir götu, og er hann kem ur að gatnamótum, þar sem bréfritari er staddur, þarf hann að bíða drjúga stund, þar til honum gefst færi á að smjúga yfir þau, vegna þess að umferðin um hina göt una er stanzlaus og enginn nemur staðar, til þess að hleypa sjúkrabílnum fram hjá. Gerðist bréfritari svo gram- ur vegna þessa tillitsleysis þeirra, sem um hina götuna óku, að við sjálft lá, að hann gripi inn í rás viðburðanna með róttækum náðstöfunum til þess að greiða fyrir ferð sjúkrabílsins. • Hvenær má þeyta væluna? Við lestur þess pistils sótti nú að mér lúmskur grunur, að reiði mannsins væri á mis- skilningi byggð, þar sem þess •var hverg getið, að sjúkrabíll- inn þeytti vælu sína og „blikk aði“ rauðu, en meðan svo er ekki, hefur hann ekki meiri rétt í umferðinni en ég eða þú, eins og Ijóst má sjá af 40. grein umferðarlaganna, svo að lagabókstafsins vegna hefðu sjúkraliðsmennimir get að eytt beztu árum ævi sinn- ar þarna á gatnamótunum, ef umferðinni hefði ekki linnt eða þeim borizt nýtt kall, svo •FEROINAIMI* að þeir hefðu ástæðu til að setja væluna í gang, en neyð- armerki þau, sem þessir bílar hafa, má ekki nota, nema er- indi þeirra gefi tilefni til. • Tillitsleysi í fyrrgreindu tilviki bjarg- aði ökumaður, sem kom eftir hinni götunni, málinu með því að hleypa sjúkrabílnum fram hjá, á meðan hann beið, en ef tilgáta mín er rétt, ligg- ur lipurð mannsins í því, að hann gaf sjúkrabílnum rétt sinn, en ekki í því, eins og bréfritari mun hyggja, að hann hafi verið sá eini, er fór rétt að. Hitt er svo alvar- legra vandamál, hversu oft það bregzt, að menn taki tillit til neyðarmerkja slíkra bif- reiða, þegar þeim er beitt. Ég bý við götu, sem er all- greið umferðaræð, og liggur mér við að segja, að ég geti verið daglegur sjónarvottur að alls konar þjösnaskap, þeg- ar þannig stendur á, svo að oft er mesta mildi, að ekki verður stórslys af. Erlendis er það víða svo, að þungum refs- ingum er beitt við þá, sem víkja ekki til hliðar eða aka í veg fyrir þessa bíla, jafnvel ökuleyfismissi í lengri tíma, og sums staðar a. m. k. er ökumaður bifreiðar, sem er á ferð og lendir í árekstri við þá, undir öllum kringumstæð um dæmdur í 100% órétt, án tillits til þess. hvemig annars stendur á ferðum hans. Með þökk fyrir birtinguna, „Pétur-“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.