Morgunblaðið - 24.08.1961, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 24. ágúst 1961
MORCt/IVBL 4 Ð I O
7
íbúðir til sölu
2ja he.'t. íbúðir á hæðum við:
Víðimel, Rauðarárstíg, Berg
þórugötu, Laugaveg, Hverf-
isgötu, Miðstræti, Hring-
braut, Frakikas'.íg og víðar.
2ja herb. íbúð á jarðhæðum
og í kjöllurum við Skafta
hlíð, Háag srði, Grenimel,
Miklubraut, Nökkvavog,
Holtsgötu, Sörlaskjól og
Mávahlíð. Útborganix frá
60 þúsund krónum.
3ja herb. íbúðir á hæðum við:
Hiisateig, Samtún, Laugar-
nesveg, Þverhoit, Þórsgötu,
Skólagerði í Kópavogi,
Sundlaugaveg, Eskihlíð,
Skúlagötu, Freyjugötu, —
Gcðheima og víðar.
3ja herb. " úðir í kjöllurum.
Útborganir frá krónum 70
þúsund við Njálsgötu, Há-
tún, Mávahlíð, Tómasar-
haga, Hagamel Nökkvavog
og víðar.
4ra herb. íbúðir á hæðum við:
Þórsgötu, Goðheima, Kjart
ansgötu, Álfhólsv^g, Hverf-
isgötu, Kleppsveg, Máva-
hlíð, Blönduhlíð, Sörlaskjól,
Selvog-sgrunn, Bogahlíð, —
Kárastíg, Ljósheima, Miklu
braut, Hófgerði, Vallar-
gerði, Rauðalæk, Lauga-
teig, Álfheima, Grettisgötu,
Hraunteig, Brávallagötu og
víðar.
5 herb. íbúðir á hæðum við:
Rauðarárstíg, Bugðulæk, —
Glaðheima, Goðheima, Út-
hlíð, Barmahlíð, Miðbraut,
Mávahlíð, Blönduhlíð, Lyng
haga, Skaftahlíð, Drápu-
hlíð og víðar.
6 herb. íbúðir á hæðum við
'wesveg, Goðheima, Rauða-
læk og víðar.
Einbýlishús í Smáíbúðar-
hverfi, Kleppsholti, Kópa-
vogi, í Miðbænum, Vestur-
bænum og viðar.
Ibúðir .tórar og smáar í smíð-
Ua, við Stóragtrði, Álfta-
mýri, Safamýri, Háaleitis-
braut og víðar. Teikningar
til sýnis á skrifstofunni.
Málflutningsskrifstofa
Vagns E. Jónssonar
Austurstræti 9. Sími 14400.
Til sölu
Mikið úrval af 2ja—5 herb.
ibúðum á hitaveitusvæðinu
og viðar í bænum og ná-
grenni. Útborganir oft lág-
ar og aðrir skilmálar oft
mjög hagstæðir. Margar
íbúðir lausar nú þegar eða
fljótlega. Eignaskipti oft
möguleg.
Leitið upplýsinga
Höfum kaupanda
að nýrri eða nýlegri 5—6 herb
íbúðarhæð eða einbýlishúsi.
Má vera í smíðum. Góð útb.
FASTEIGNASKRIFSTOb-AN
Austursiræti 20. Simi 19545.
Sölumaður:
Guðm. Þorsteinsson
Hús — íbúðir
Til sölu:
3ja herb. íbúð á hæð i stein-
húsx ásamt bílskúr við
Bergþórugötu. Verð 340
þús. Útb. 150 þús.
3ja herb. risíbúð við Grundar
stíg. Verð 340 þús. Útb. 140
þús.
5 herb. risíbúð við -Miklu-
braut. Verð 350 þús. Útb.
samkomulag.
Baldvin Jónsson hrl.
Simi 15545. Austurstræti 12
7/7 sölu
5 herb. hæð við Mávahlíð. —
Bílskúrsréttindi.
3ja herb. jarðhæð við Stór-
holt. Sér hiti.
3ja herb. hæð og tvö herb. í
risi við Kárastíg.
2ja herb. íbúðarhæð við
Frakkastíg.
Höfum kaupendur að 2ja, 3ja
og 4ra herb. íbúðum.
Fasteignasala Áka Jakobss.
Kristjáns Eiríkssonar
Sölumaður: Ólafur Ásgeirss.
Laugavegi 27. — Sími 14226.
Skuldabréf
Höfum kaupendur að fast-
eignatryggðum skuldabréfum
og ríkistryggðum útdráttar-
bréfum.
FYRIRGREIDSLU
SKRIFSTOFAN
Fasteigna- og verðbréfasala
Austurstræti 14.
Sími 36633 eftir kl. 5.
Heimasími 12469.
7/7 sölu m.a.
2ja herb. íbúð fokheld við
Vallargerði.
3ja herb. ibúðir á 1. og 2. hæð
fokheldar við Vallargerði.
Vægar útborganir.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Melabraut. Tilbúin undir
tréverk. Góð áhvílandi lán.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Melabraut. Væg útborgun.
5 herb. íbúð á 1. hæð við
Lindarbraut. Tilbúin undir
tréverk. Væg útborgun. —
Hagstæð lán.
5 herb. íbúð á 2. hæð við Mið-
braut Harðviðarinnrétting-
ar. Teppalögð gólf.
5 herb. einbýlishús við Heið-
argerði. Skipti á 4ra herb.
íbúð, koma til greina.
6 herb. íbúð á 1. og 2. hæð við
Skipasund. Bílskúr.
7 he-b. falleg raðhús við
Sklpasund. Bílskúr.
7 herb. fallegt raðhús við
Sundlaugarnar.
MÁLFLUTNINGS- OG
FASTEIGNASTOf A
Sigu>-ður Reynir Péturss. hrl.
Agnar Gústafsson, hdl.
Björn Pétursson, fasteigna-
viðskipti.
Áusturstræti 14.
Símar 17994 og 22870.
T’l sölu
4ra herb. efri hæð ásamt 2
herb. í risi . Melahverfi.
Bílskúrsréttindi.
Gunnlaugur Þórðarson lidl.
Símj 16410.
Til sölu
3ja og 4ra herb.
ibúöarhæðir
á hitaveitusvæði i Austur-
bænum. Scljast tilbúnar
undir tréverk og málningu
eða fullgerðar. Sér hita-
veita verður fyrir hverja
íbúð.
Nýtizku 5 herb. ibúðarhæð
um 140 ferm. fokhelú við
Safamýri. Serinngangur og
verður sérhi.i. Bí_skúrsrétt-
indi.
3ja og 4ra herb. íbúðarhæðir
í smíðum ■< ið Háaleitisbraut
og Stóragerði.
Nokkrar húseignir af ýmsum
stærðum i bænum m. a. á
hitaveitusvæði.
2ja, 3ja, 4ra, 5, 6 og 8 herb.
íbúðir í bænum. M. a. á hita-
v-eitusvæði.
Nokkrar húseignir og íbúðir
í Kópavogskaupstað o. m.
fl.
Nýja festeignasalan
Bankastr. 7. Sími 24300
7/7 sö/ií
5 herb. einbýlishús í góðu
standi við Litlagerði.
Gott tvíbýlishús í Klepps-
holti, með 3ja og 4ra herb.
íbúðum. Fallegur garður.
Bílskúrsréttindi.
Gott raðhús við Skeiðarvog
með 5 herb., eldhúsi og
baði á tveim hæðum og 1
herb. og eldhús í kjallara.
Nýtt 7 herb. raðhús við
Laugalæk. Skipti á 4ra—5
herb. hæð, sem m-est sér,
æskileg.
4ra herb. 2. hæð og ris í Hlíð-
unum með stórum bílskúr.
Lán geta fylgt.
Vönduð 6 herb. 2. hæð, 160
ferm. við Úthlíð. Bílskúr.
Góðar 5 herb. hæðir í Vestur-
bænum.
Nýjar 5 herb. liæðir við Ás-
garð, 130 ferm., með sér
hitaveitu.
Glæsilegar 5 herb. hæðir við
Hvassaleiti og Selvogs-
grunn.
Ný 4ra herb. rishæð við
Gnoðarvog, 3 svefnherb. og
1 stór stofa, með stórum
svölum. Sér hiti.
3ja herb. búö'ir við Ránar-
götu, Bergþórugötu, Soga-
veg og víðar.
Góðar 2ja herb. nýjar hæðir
við Austurbrún, Kleppsveg
og víðar.
Höfum kaupanda að góðri
3ja herb. hæð. Útb. gæti
orðið rúm 300 þús.
Einar Sigurosson bdl.
Ingólfsstræti 4. — Simi 16767.
Sími 35993.
Brotajárn og málma
-kaupir hæsta verði.
Arinbjörn Jónssor,
Sölvhólsgötu 2 — Símj 11360.
Nýkomnar
Vetrarkapur, nýtízku snið,
ódýrar.
No'að og Nýtt
Vesturgötu 16.
Fyrirframgreiðsla
2ja herb. íbúð óskast til leigu,
í vetur frá 1. október. Reglu-
semi. Uppl. óskast sem fyrst.
Sími 23012.
Sniðum
kvendragtir, kjóla, buxur,
pils, herraföt, drengjaföt og
stakar bisxur.
Saumum
kvendragtir, kjóla, buxur,
pils, herraföt, drengjaföt og
stakar buxur.
Móde! og Snið
Laugavegi 28. Sími 23732.
íbúö til leigu
Leigutilboð óskast í góða 4ra
herbergja risíbúð í Hlíðunum
með stóru geymslurúmi. —
Leigutimi frá 1. september til
næsta voi-s eða kannske
lengur. Uppl. um fjölskyldu-
stærð óskast. Fyrirfram-
greiðsla. Tilboð sendist Morg-
xmblaðinu fyrir 1. sept. nk.,
merkt: „Fallegt útsyni 5291“.
Ver/iunarpláss óskast
Óska eftir litlu verzlunar-
plássi á góðum stað til leigu
eða til kaups. Þeir sem vildu
sinna þessu, vinsamlegast
sendi upplýsingar á afgr.
Mbl. fyrir laugardagskvöld,
merkt: „Lítil verzlun — 5102“.
Keflavík
Til sölu stór 4ra herb. íbúð
í Ytri-Njarðvík. Mjög lágt
verð.
Tveggja herb. íbúð í Keflavík.
Útborgun kr. 35.000,- —
Uppl. gefur
Eignasalan Keflavík
Sxmi 2049 — 2094.
Hópferðir
Höfum allar stærðir af hóp-
ferðabílum í lengri og
skemmri ferðir.
Kjartan íngimarsson
Sími 32716
Ingimar Ingimarsson
Sími 34307
7/7 leigu
jarðýta og ámokstursvél, mjög
afkastamikil, sem mokar
bæði föstum jarðvegi og
grjóti.
Vélsmiðjan Bjarg hf.
Sími 17184.
Volhwagen
senílierðáifreið '57
með hliðargluggum til sölu.
Sími 14633.
Hjólbaröar
og slöngur
520x13
560x13
590x13
640x13
750x14
600/640x15
670x15
710x15
760x15
500x16
550x16
600x16
Gaiðar Gíslason
Bifreiðaverzlun.
Opeí Record ‘SS
fallegur bíll í topp-standi. —
Skipti möguleg.
FiatllOO '57 station
mjög góður. Skipti æskileg á
Willys eða Rússa jeppa. —
Vant. yður að selja bíl, þá
komið til okkar.
Vanti yður að kaupa bíl, þá
komið þar sem úrvalið er
mest.
BÍLASALAM
Aðalstræti 16- Sími 19181.
Ingólfsstræti 11.
Símar 15014 — 23136.
Dodge Weapon bifreið
16 manna, til sýnis og sölu að
Þverholti 15. Ýmiss skiptí
koma til greina. Bíllinn er í
góðu lagi.
Nýkomnar
danskar serviettur.
Hvítar
Celistofservietur
lunch og dinner.
Hvítir aúkar.
Frímerkjasálan
Lækjargötu 6A
Leigjum bíla «e =
akið sjálí „ « J
jt*' i!
tn I
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir i marg
ar gerðir bifreiða. —
Biiavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Sími 24180.