Morgunblaðið - 24.08.1961, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 24. ágúst 1961
Möguleiki á:
9 milljón
.vinningi
Hvað llður svari við tilbodi Breta
um getraunir hér?
HVER mundi ekki þiggja 9
milljón króna vinning? Slík-
an er hægt að hljóta fyrir að
vera heppinn í getraununum
um úrslit knattspyrnuleikja í
Englandi. Eitt af þeim fyrir-
tækjum, sem slíkan rekstur
annazt, hefur boðið íslenzk-
um yfirvöldum að starfrækja
getraunir hér á þann hátt að
þeir sem hér „tippa“, eins og
það er kallað að fylla út get-
raunaseðilinn, eigi aðgang að
hinum stóru vinningum í
Englandi á sama hátt og
Englendingar sjálfir. Þetta
tilboð var sent íslendingum
1957. Það vaknaði þegar
áhugi á málinu og íþrótta-
nefnd ríkisins taldi æskilegt
að verða við þeirri ósk enska
firmans að gera tilraun með
þessa starfsemi hér í 5 ár.
£ Landhelgin stöðvaði
Málið strandaði á sínum tíma á
landhelgismálinu — þ. e. a. s.
viðskipti við Englendinga þóttu
ekki æskileg meðan á þeirri deilu
stóð. En nú er það mál leyst og
samt hefur ekkert heyrzt um
gang málsins og það mun enn
sófa hjá réttum aðilum. Án efa
er áhugi meðal almennings fyrir
þessu máli og íþróttahreyfinguna
skortir fé, en ef þátttaka er al-
menn gæti hún haft verulegar
tekjur af þessari starfsemi og þá
gæti létt af ríkinu þeim útgjöld-
um sem ríkið leggur íþróttunum.
Það er því ekki úr vegi að rifja
upp hvernig þetta mál var.
Það var enska firmað Verner
Pools (eitt stærsta getrauna-
firma Englands sem bað um leyfi
til að reka getraunastarfsemi hér
Og yrði starfsemin þannig, að þeir
sem „tippuðu" hér ættu á sama
hátt og þeir er sendu getrauna-
seðla í Englandi rétt til hinna
himinháu vinninga — ef þeir
gizkuðu einir rétt.
£ Vinningar
Getraunastarfsemin fer þann
ig fram að helmingi veltunn-
ar í hverri viku er varið i
Drætti frestað
til 5. október
KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ
Fram efndi til happdrættis
vegna Rússlandsferðar meistara-
flokks félagsins. Drætti í happ-
drætti þessu hefur nú orðið að
fresta og verður dregið 5. októ-
ber nk.
33733
BÆJARKEPPNI í frjálsíþrótt-
um milli Hafnarfjarðar og Kefla-
víkur hófst í gærkvöldi. Eftir
fyrri dag eru stig jöfn, 33—33.
Keppninni lýkur í kvöld og
hefst hún kl. 7,15 á Hörðuvöll-
um í Hafnarfirðt
vinninga. Skiptizt vinninga-
upphæðin jafnt í 5 hluta. Einn
hlutann hljóta þeir er getið
hafa rétt um 12 leiki, annan
þeir sem getið hafa rétt um 11
leiki o. s. frv. Geti einn mað-
ur rétt til um úrslit 12 leikja
Framhald á bls. 23.
Engiendingar hafa keypt skozka
knattspyrnumenn fyrir 70 millj. kr.
ÞAÐ ER EKKI að ástæðulausu,
að framkvæmdastjórar ensku lið
anna, fylgjast mjög vel með getu
skozkra knattspyrnumanna. Fró
því í júní 1958 hafa ensk félög
greitt um 600 þúsund pund fyr-
ir skozka leikmenn. Hvað orsak-
ar þetta, er að sjálfsögðu erfitt
að svara, en skozkir knattspyrnu
áhugamenn hafa ávallt haldið
því fram, að beztu knattspyrnu
menn Bretlands sé að finna í
Skotlandi. Til gaman skal getið
um helztu sölur síðan 1958:
A. Parker frá Falkirk til Ever-
ton fyrir 20 þús. pund.
G. Leggat frá Aberdeen til
Fulham fyrir 16 þús. pund.
B. Collins frá Celtic til Everton
Spretthorðir
knattspyrnu-
menn
FRÉTTIN um að Ragnar Jóns-
son FH væri sprettharðasti
knattspyrnumaður landsins
vakti ótrúlega mikla athygli.
Vilja sumir draga í efa að svo
sé, en hafa ekki staðreyndir á
takteinum. Kemur því til
greina að efna til sprettkeppni
meðal knattspyrnumanna og
er það mál í athugun!
Einn af þeim sem hringdu
til síðunnar var Hallsteinn
Hinriksson þjálfari FH í hand-
knattleik. Hann sagði að þeir
í FH leggðu sérstaka áherzlu
á hraða og snögg viðbrögð.
„Á því byggjast okkar snöggu
upphlaup í handknattleik“
sagði hann. „Og þeir eru marg
ir sprettharðir í liðinu — um
helmingur liðs FH fer 100 m
á 12 sek. eða þar undir, Þóy
þeir séu fljótastir bræðurnir
Ragnar og Bergþór. Bergþór
hefur hlaupið á 11,3 þó það sé
ekki í ár. En í haust ætla ég að
taka tímann á þeim öllum.
Þeir eru fljótir — en tiltölu-
lega enn fljótari í 60 m hlaupi
en í 100 m“, sagði Hallsteinn.
Aðrir veðja á Árna Njálsson
í Val og fleiri eru tilnefndir.
Vera kann að hægt verði að
koma á sprettkeppni meðal
knattspyrnumanna.
fyrir 25 þús. pund.
W. Fernie frá Celtic til Middles
brough fyrir 17 þús. pund.
Maokay frá Hearts til Totten-
ham fyrir 30 þús. pund.
D. Sneddon frá Dundee til
Preston fyrir 12 þús. pund.
McEwen frá Raith Rovers til
Aston Villa fyrir 8 þús. pund.
B. Brown frá Dundee til Tott-
enham fyrir 15 þús. pund.
A. Aitken frá Hibs til W.B.A.
fyrir 8 þús. pund.
J. White frá Falkirk til Totten-
ham fyrir 20 þús. pund.
J. Wallace frá Airdrie til
W.B.A. fyrir 10 þús. pund.
B. Craig frá T. Lanark til
Sheffield W. fyrir 8 þús. pund.
McBride frá Kilmarnock til
Wolverhampton fyrir 13 þús.
pund.
T. Ring frá Clyde til Everton
fyrir 12 þús. pund.
J. Gábriel frá Dundee til Ever-
ton fyrir 25 þús. pund.
B. Evans frá Celtic til Chelsea
fyrir 14 þús. pund.
J. Planderleith frá Hi'bs til
Snæfell sigraði á her-
aðsmóti í „frjálsum"
HÉRAÐSSAMBAND Snæfells-
nes og Hnappadalasýslu hélt hér-
aðsmót í frjálsum íþróttum að
Hofgörðum í Staðarsveit 16. júlí
Ungmennafélagið Snæfell sigr-
aði með nokkrum yfirburðum en
hörð keppni var um 2. og 3.
sætið. Allgóður árangur náðist
á mótinu — og þó betri meðal
kvenna en karla. Sigurvegarar í
einstökum greinum urðu þessir:
100 m hlaup:
Hrólfur Jóhannesson St. 11.6
400 m hlaup:
Hrólfur Jóhannesson St. 55.4
1500 m hlaup:
Hermann Guðmunds. Snf. 4.52.4
4x100 m boðhlaup:
Umf. Staðarsveitar A 49.3
Hástökk:
Þórður Indriðason Þ 1.66
Langstökk:
Þórður Indriðason Þ. 6.31
Þrístökk:
Þórður IndriðasoR Þ. 13.42
Stangarstökk:
Brynjar Jensson Snf. 3.50
Kúluvarp:
Erling Jóhannesson ÍM 14.02
Kringlukast:
Erling Jóhannesson ÍM 41,38
Spjótkast:
Einar Kristjánsson St. 44.84
80 m hlaup:
Svandís Hallsdóttir E 11.4
4x100 m boðhlaup:
Umf. Eldborg
Hástökk:
Svala Lárusdóttir Snf.
Langstökk:
Svandís Hallsdóttir E
Kúluvarp:
Svala Lárusdóttir Snf.
Kringlukast:
Guðbjörg Lárentínusd. Snf. 22,75
Stigakeppni:
Umf. Snæfell (Snf)
Umf. Eldborg (E)
Umf. Staðarsveitar (St)
Umf. Þröstur (Þ)
íþróttaf. Miklaholtsh. ÍM.
Umf. Trausti
58.0
1,29
4,12
7.94
MAÐUR getur næstum því
heyrt markvörð Tottenham,
Bill Brown, æpa af sársauka,
þegar félagi hans, Ron Henry,
og Bobby Thomson frá Aston
Villa, skella ofan á hann. —
Mynd þessi fékk verðlaun í
samkeppni British Press Pict-
nes, fyrir íþróttamyndir árið
1960.
Manchester City fyrir 10 þús.
pund.
B. Johnstone frá Hitos til Old-
ham fyrir 4 þús. pund.
G. Thomson frá Hearts til Ever
ton fyrir 15 þús. pund.
A. Young frá Hearts til Ever-
ton fyrir 40 þús. pund.
G. Herd frá Clyde til Sunder-
land fyrir 40 þús. pund.
J. Conway frá Celtic.til Nor-
wioh fyrir 10 þús. pund.
B. Auld frá Celtic til Birming-
ham fyrir 15 þús. pund.
Ian St. John frá Motherwell
til Liverpool fyrir 35 þús. pund.
L. Leslie frá Airdrie til West
Ham fyrir 15 þús. pund.
J. Mc Leod frá Hibs til Arsenal
fyrir 40 þús. pund.
D. Moran frá Falkirk til Ips-
wich fyrir 12 þús. pund.
Ian Crawford frá Hearts til
West Ham fyrir 7 þús. pund.
B. Kennedy frá Kilmarnock til
Manohester City fyrir 43 þús.
pund.
Ron Yeats frá Dundee U. til
Liverpool fyrir 35 þús. pund.
Eins og sést á þessu yfirliti þá
hefur Everton keypt 6 leikmenn
fyrir um 140 þús. pund. Totten-
ham hefur keypt þrjá leikmenn
og þeir áttu allir mikinn þátt í
hinum glæsilegu sigrum sl.
keppnistímabil. — Athyglisvert
er, að frægasta og ríkasta félagiS
í Skotlandi, Glasgow Rangers,
hefur ekki selt einn einasta leik-
mann sl. þrjú ár. Á þetta vafa-
laust rætur að rekja til góðra
kjara leikmanna hjá félaginu.
Fyrir utan allar þessar sölur,
eru margar í vændum og allir
muna einnig eftir Joe Baker, sem
Hibs seldi til Turin á ítaliu fyrir
65 þúsund pund.
Rússar unnu ISTorÖ-
menn 3:0ítjærkvöEdi
NORÐMENN og Rússar léku
landsleik í knattspyrnu í gær-
kvöldi. Var leikurinn síðari leik-
ur landanna í undankeppni heims
meistarakeppninnar. Hinn fyrri
unnu Rússar í Moskvu 5—2. Nú
unnu Rússar enn með 3 gegn
engu.
í hálfleik var staðan 0—0 en
Rússar höfðu þó átt mun meira
í leiknum. En Rússarnir voru
staðir og framverðir og bakverð-
ir Norðmanna gátu forðað hættu
við markið. Á fyrstu mín. síðari
hálfleiks skoruðu Rússar tvö
mörk. Síðan var um algeran
einstefnuakstur að ræða fyrir
Rússa. ,,Við getum verið ánægðir
með að það stoppaði á 3—0“ seg-
ir norska fréttastofan NTB.
Norðmenn voru mjög óánægðir
með sóknarleikmenn sína — en
hrósa leik framvarðanna og vara-
arinnar yfirleitt.